Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Guđmundur náđi lokaáfanganum ađ alţjóđlegum meistaratitli!

Guđmundur Kjartansson

FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson sigrađi austurríska skákmanninn Florian Potz (2231) í tíundu umferđ AM-flokks First Saturday-mótsins, sem fram fór í dag.  Guđmundur hlaut 7˝ vinning í 10 skákum og er kominn međ 3 áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  Nú vantar Guđmundi ađeins ţađ ađ ná 2400 skákstigum til ađ verđa útnefndur.  Guđmundur hćkkar um 12 fyrir frammistöđu sína mótinu.  

Ritstjóri óskar Guđmundi til hamingju međ árangurinn!

Í AM-flokknum, sem Guđmundur tefldi í, tóku 6 skákmenn ţátt og tefld var  tvöföld umferđ.   Međalstig voru 2281 skákstig og til ađ ná áfanga ţurfti 7,5 vinning í 10 skákum.

Heimasíđa mótsins


Ađalfundur Hellis fer fram í kvöld

Ađalfundur Hellis fer fram ţriđjudaginn 16. júní nk. og hefst kl. 18.  Fyrir liggur ađ Gunnar Björnsson, formađur félagsins, 1991-95 og frá 2004 mun láta af formennsku. 

Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna.


Guđmundur gerđi jafntefli í níundu umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2388) gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Pal Petran (2361) í níundu og nćstsíđustu umferđ AM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í kvöld í Búdapest.  Guđmundur hefur 6˝ vinning og ţarf sigur í lokaumferđinni, sem fram fer á morgun, til ađ tryggja sér lokaáfangann ađ alţjóđlegum meistaratitli en ţá teflir hann viđ austurríska skákmanninn Florian Potz (2231).

Í AM-flokknum, sem Guđmundur teflir í, taka 6 skákmenn ţátt og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2281 skákstig og til ađ ná áfanga ţarf 7,5 vinning í 10 skákum.

Heimasíđa mótsins


Ódýrt gistipláss, góđ veđurspá og best klćddu keppendurnir...

Chesslion vs GM Ólafsson, Djúpavík 2008. Jafntefli. Búiđ er ađ panta mest allt gistirými í Árneshreppi um helgina, svo gestir skákhátíđarinnar ćttu ađ bregđast viđ skjótt, eigi ţeir eftir ađ tryggja sér gistingu.
 
Tvö herbergi eru enn laus á Hótel Djúpavík (sími 4514037) en nóg pláss er í svefnpokagistingu í húsi Ferđafélags Íslands í Norđurfirđi.
 
Gestir á skákhátíđ ţurfa ađeins ađ greiđa 2500 krónur fyrir nóttina í Norđurfirđi. Ađstađan er mjög góđ, umhverfiđ fagurt og örstutt í verslun og kaffihús. Hafiđ samband viđ Laugu í Norđurfirđi í síma 4514017 -- sem fyrst!
Skráningum á mótiđ fjölgar stöđugt og má búast viđ a.m.k. 40-50 keppendum í afskekktustu (og fegurstu) sveit landsins.
Veđurspáin er góđ.
Best klćddi keppandinn 2008: Guđfríđur Lilja. Keppendur á Minningarmóti Guđmundar Jónssonar á laugardaginn ćttu ađ hafa í huga ađ dómnefnd velur best klćddu keppendurna, karl og konu (eđa strák og stelpu), sem fá sérstök verđlaun. Bryddađ var upp á ţessari skemmtilegu nýbreytni á síđasta ári.
 
Ţá var Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir valin best klćddi keppandinn, enda í ţjóđlegum og fallegum fatnađi, sem hentađi vel til taflmennsku í gömlu síldarverksmiđjunni.
Skráning og upplýsingar hjá Róbert Lagerman (sími 6969658, chesslion@hotmail.com) og Hrafni Jökulssyni (4514026 og hrafnjokuls@hotmail.com).

Guđmundur vann í áttundu umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2388) sigrađi austurríska skákmanninn Michael Binder (2184) í áttundu umferđ AM-flokks First Saturday-mótsins, sem fram fór í kvöld.  Guđmundur hefur 6 vinninga og ţarf nú 1˝ vinning í lokaumferđunum tveimur til ađ krćkja sér í lokaáfanga alţjóđlegs meistaratitils.  

Í AM-flokknum, sem Guđmundur teflir í, taka 6 skákmenn ţátt og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2281 skákstig og til ađ ná áfanga ţarf 7,5 vinning í 10 skákum.

Heimasíđa mótsins


Gylfi skákmeistari Norđlendinga í áttunda sinn!

Gylfi Ţórhallsson

Gylfi Ţórhallsson er skákmeistari Norđlendinga í áttunda sinn skv. heimasíđu SA.  Gylfi og Áskell Örn Kárason komu jafnir í mark međ 6 vinninga í 7 skákum en Gylfi hafđi betur eftir stigaútreikning, fékk 23,5 stig en Áskell Örn 22,5 stig. 

 

 



Hátíđ í Árneshreppi

Hyrnan og Kolgrafarvík "Árneshreppur er einstök sveit og ég hlakka mikiđ til ađ koma ţangađ aftur, hitta fólkiđ í Bć og ađra vini mína í sveitinni," segir Jóhann Hjartarson stórmeistari sem er međal keppenda á Minningarmóti Guđmundar Jónssonar frá Stóru-Ávík. Mótiđ fer fram í Djúpavík nk. laugardag, 20. júní.

Ţriggja daga skákhátíđ fer í hönd í Árneshreppi og hefur fjöldi skákáhugamanna bođađ komu sína. Gestir eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst, enda síđustu forvöđ ađ tryggja sér gistingu!

Skákhátíđin hefst á föstudaginn klukkan 20 međ setningarathöfn í Djúpavík, ađ viđstöddum Kristjáni Möller samgönguráđherra, sem er heiđursgestur hátíđarinnar. Ađ lokinni setningarathöfn hefst tvískákmót. Tveir tefla saman í liđi og má búast viđ skemmtilegum ćvintýrum á skákborđinu.

Klukkan 12 á laugardag hefst Minningarmót Guđmundar Jónssonar og verđur teflt í gömlu síldarverksmiđjunni í Djúpavík. Ţađ er kyngimagnađur mótsstađur, einsog keppendur fengu ađ kynnast á síđasta ári.

Á sunnudag klukkan 13 verđur svo hrađskákmót í Kaffi Norđurfirđi og ţar lýkur hátíđinni.
Stöđugt bćtist viđ verđlaun í mótiđ. Sigurvegari mótsins fćr skúlptúr eftir Guđjón Kristinsson frá Dröngum, en af öđrum vinningum má nefna listaverk eftir Valgeir Benediktsson í Árnesi, siglingu fyrir tvo á Hornstrandir, gistingu á Hótel Djúpavík, Bergistanga og gistiheimili Norđurfjarđar, handverk eftir Selmu á Steinstúni, Margréti í Norđurfirđi og silfurhálsmen eftir Jóhönnu í Árnesi. Ţá mun heppinn keppandi hreppa lambalćri frá Melum, en ţar er eitt frćgasta sauđfjárbú landsins.

Og ţetta er ekki allt og sumt. Vinningar eru einnig frá Forlaginu, 66° Norđur, bókaforlaginu Skugga, Henson og Kaupfélagi Steingrímsfjarđar -- ađ ógleymdum 100 ţúsund króna verđlaunapotti!

Ţátttakendur sem eiga eftir ađ skrá sig eru hvattir til ađ gera ţađ sem allra fyrst. Hóteliđ í Djúpavík er ađ verđa uppbókađ, og sama máli gegnir um gististađina í Norđurfirđi. Nóg pláss er á tjaldstćđum.

Gisting er í bođi á eftirtöldum stöđum:
Hótel Djúpavík, sími 451 4037 Gistihúsiđ Norđurfirđi, sími 554 4089 Gistihúsiđ Bergistangi, Norđurfirđi, sími 4514003  Finnbogastađaskóli (tjaldstćđi), sími 4514012.

Nánari upplýsingar veita Róbert Harđarson (sími 696 9658, chesslion@hotmail.com), Hrafn Jökulsson (sími 4514026, hrafnjokuls@hotmail.com)


Gylfi og Áskell efstir og jafnir á Skákţingi Norđlendinga

Gylfi ŢórhallssonGylfi Ţórhallsson (2232) og Áskell Örn Kárason (2239) urđu efstir og jafnir á Skákţingi Norđlendinga, sem lauk í dag á Akureyri. Ţeir hlutu báđir 6 vinninga í 7 skákum.  Gylfi er líkast til skákmeistari Norđlendinga á stigaútreikningi en ritstjóri hefur vantar um ţađ stađfestar upplýsingar   Ţriđji varđ alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason (2197) međ 5 vinninga.   Nú er í gangi Hrađskákmót Norđlendinga.   


Úrslit 7. umferđar: 



Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Eiriksson Sigurdur 40 - 1 5Karason Askell O 
2Sigurdarson Tomas Veigar 40 - 1 5Thorhallsson Gylfi 
3Gudjonsson Sindri 4˝ - ˝ Bjarnason Saevar 
4Arnljotsson Jon 30 - 1 Valtysson Thor 
5Heidarsson Hersteinn 0 - 1 3Karlsson Mikael Johann 
6Jonsson Hjortur Snaer + - - 2Einarsson Einar Kristinn 
7Olgeirsson Armann 2- - + 2Bjorgvinsson Andri Freyr 
8Magnusson Jon 00 - 1 2Thorgeirsson Jon Kristinn 

Lokastađan:


Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Thorhallsson Gylfi 22322140SA6223113,6
2 Karason Askell O 22392225SA621926,6
3IMBjarnason Saevar 21972155TV520690
4 Valtysson Thor 20902065SA4,52004-0,3
  Gudjonsson Sindri 18931740TG4,5205431,5
6 Sigurdarson Tomas Veigar 20361815 41881-12,8
7 Karlsson Mikael Johann 16701680SA419018,4
8 Eiriksson Sigurdur 19181860SA41749-14,4
9 Jonsson Hjortur Snaer 00SA3,51426 
10 Thorgeirsson Jon Kristinn 01475SA31676 
11 Arnljotsson Jon 01735Saudarkr.31587 
12 Bjorgvinsson Andri Freyr 01155SA31554 
13 Einarsson Einar Kristinn 20651995TV21882-20,1
14 Olgeirsson Armann 01420Godinn21531 
15 Heidarsson Hersteinn 01215SA1,51338 
16 Magnusson Jon 00SA0869 


Guđmundur vann í sjöundu umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2388) sigrađi ungverska alţjóđlega meistarann Sandor Farago (2255) í sjöundu umferđ AM-flokks, First Saturday-mótsins, sem fram fór í gćr.  Guđmundur hefur 5 vinninga.   

Í AM-flokknum, sem Guđmundur teflir í, taka 6 skákmenn ţátt og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2281 skákstig og til ađ ná áfanga ţarf 7,5 vinning í 10 skákum.

Heimasíđa mótsins


Gylfi og Áskell efstir fyrir lokaumferđina

Gylfi Ţórhallsson (2232) og Áskell Örn Kárason (2239) eru efstir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í kvöld.  Sćvar Bjarnason (2197) er ţriđji međ 4˝ vinninga.  Lokaumferđin fer fram á morgun og hefst kl. 10.  Ţá mćtast m.a.: Sigurđur Eiríksson-Áskell, Tómas Veigar Sigurđarson-Gylfi og Sindri Guđjónsson-Sćvar. 


Úrslit 6. umferđar:  

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Karason Askell O 41 - 0 Bjarnason Saevar 
2Valtysson Thor 3˝ - ˝ Thorhallsson Gylfi 
3Sigurdarson Tomas Veigar 31 - 0 3Karlsson Mikael Johann 
4Thorgeirsson Jon Kristinn 20 - 1 3Eiriksson Sigurdur 
5Einarsson Einar Kristinn 20 - 1 3Gudjonsson Sindri 
6Heidarsson Hersteinn 0 - 1 2Arnljotsson Jon 
7Bjorgvinsson Andri Freyr ˝ - ˝ 2Jonsson Hjortur Snaer 
8Olgeirsson Armann 11 - 0 0Magnusson Jon 


Stađan:

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Thorhallsson Gylfi 22322140SA521769,9
2 Karason Askell O 22392225SA521504,7
3IMBjarnason Saevar 21972155TV4,521073,6
4 Gudjonsson Sindri 18931740TG4203622,5
5 Sigurdarson Tomas Veigar 20361815 41890-9
6 Eiriksson Sigurdur 19181860SA41734-12,4
7 Valtysson Thor 20902065SA3,51987-0,3
8 Karlsson Mikael Johann 16701680SA319578,4
9 Arnljotsson Jon 01735Saudarkr.31562 
10 Jonsson Hjortur Snaer 00SA2,51426 
11 Einarsson Einar Kristinn 20651995TV21882-20,1
12 Thorgeirsson Jon Kristinn 01475SA21656 
13 Olgeirsson Armann 01420Godinn21531 
  Bjorgvinsson Andri Freyr 01155SA21554 
15 Heidarsson Hersteinn 01215SA1,51358 
16 Magnusson Jon 00SA0881 


Röđun sjöundu umferđar:

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Eiriksson Sigurdur 4      5Karason Askell O 
2Sigurdarson Tomas Veigar 4      5Thorhallsson Gylfi 
3Gudjonsson Sindri 4      Bjarnason Saevar 
4Arnljotsson Jon 3      Valtysson Thor 
5Heidarsson Hersteinn       3Karlsson Mikael Johann 
6Jonsson Hjortur Snaer       2Einarsson Einar Kristinn 
7Olgeirsson Armann 2      2Bjorgvinsson Andri Freyr 
8Magnusson Jon 0      2Thorgeirsson Jon Kristinn 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 88
  • Sl. sólarhring: 102
  • Sl. viku: 367
  • Frá upphafi: 8780090

Annađ

  • Innlit í dag: 66
  • Innlit sl. viku: 239
  • Gestir í dag: 65
  • IP-tölur í dag: 63

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband