Fćrsluflokkur: Íţróttir
13.12.2009 | 14:34
Friđriksmót Landsbankans fer fram 20. desember

Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ađ mótiđ standi á milli 13 og 16:30.
Verđlaun eru sem hér segir:
- 1) 100.000 kr.
- 2) 60.000 kr.
- 3) 50.000 kr.
- 4) 30.000 kr.
- 5) 20.000 kr.
Aukaverđlaun:
- Efsti unglingurinn 16 ára og yngri: 10.000 kr.
- Efsta konan: 10.000 kr.
- Efsti mađur međ 2200 stig og minna: 10.000 kr.
- Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.
Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ađ mótinu ljúki um kl. 16.30.
Ţetta er sjötta áriđ í röđ sem Landsbanki Íslands og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Margir af sterkustu stórmeisturum landsins hafa undanfarin ár teflt til heiđurs Friđriki og búist er viđ ađ ýmsir af mestu skákmeisturum landsins verđi međ á mótinu.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2009 | 13:47
Jólapakkamót Hellis fer fram á laugardag
Jólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 19. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ.
Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1994-1996, flokki fćddra 1997-98, flokki fćddra 1999-2000 og flokki fćddra 2001 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.
Búiđ er ađ opna fyrir skráningu á mótiđ hérna á heimasíđu Hellis. Hćgt er ađ nálgast upplýsingar um skráđa keppendur hér.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2009 | 08:18
Róbert međ jafntefli í 6. umferđ
Róbert Lagerman (2358) gerđi jafntefli viđ litháíska FIDE-meistarann Povilas Lasinkas (2187) í sjöttu umferđ opins flokks London Chess Classic sem fram fór í gćr. Jorge Fonseca (2035) sigrađi sinn andstćđing. Bađir hafa ţeir 3,5 vinning.
Norski stórmeistarinn Jon Ludvig Hammer (2588) er efstur međ 5,5 vinning.
125 skákmenn tefla í opnum flokki og ţar á međal eru 9 stórmeistarar. Norđmađurinn ungi, Jon Ludwig Hammer (2588) er stigahćstur keppenda.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2009 | 17:27
Hannes teflir í tékknesku deildakeppninni
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson teflir öđru hverju í tékknesku deildakeppninni. Hannes teflir fyrir klúbbinn K Mahrla Prague og teflir ţar á ţriđja borđi. Eftir fjórar umferđir hefur Hannes hlotiđ 2,5 vinning.
Árangur Hannesar:
Round 1 - 07.11.2009
Stefansson Hlifar 2574 0.5 - 0.5 Hráček Zbyněk 2591
Round 2 - 08/11/2009
Petr Neuman 2432 0.5 - 0.5 Stefansson Hlifar 2574
Round 3 - 05/12/2009
Stefansson Hlifar 2574 0.5- 0.5 Dydyshko Viacheslav 2585
Round 4 - 06/12/2009
Piotr Murdzia 2485 0 - 1 Stefansson Hlifar 2574
Heimasíđa tékknesku deildakeppninnar
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2009 | 15:27
Enn jafnt hjá Pono og Gelfand
Jafntefli varđ í 3. einvígisskák Ponomariov (2739) og Gelfand (2758) um sigurinn á Heimsbikarmótinu í skák sem fram fór í dag. Stađan í einvíginu er 1,5-1,5. Fjórđa og síđasta einvígisskákin fer fram á morgun. Verđi einnig jafnt ţá verđur einvíginu framhaldiđ međ styttri umhugsunartíma á mánudag.
Jafntefli varđ í 2. umferđ skák einvígis Ponomariov (2739) og Gelfand (2758) um sigurinn á Heimsbikarmótinu sem fram fór í dag í Khanty Mansiysk í Síberíu. Stađan í einvíginu er í 1-1.
- Heimasíđa mótsins
- Chessdom (skákirnar beint - hefjast kl. 10)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2009 | 00:08
Róbert og Jorge unnu í fimmtu umferđ
Róbert Lagerman (2358) og Jorge Fonseca (2032) sigruđu báđir í fimmtu umferđ opins flokks London Chess Classic sem fram fór í dag. Ekki gekk jafn vel í fjórđu umferđ, sem fram fór fyrri partinn, ţví ţá töpuđu ţeir félagarnir. Róbert hefur 3 vinninga en Jorge 2, 5 vinning.
Efstir međ 4,5 vinning eru stórmeistararnir Jon Ludvig Hammer (2588), Noregi, og Simon Williams (2550) og Mark Hebden (2522), Englandi.
125 skákmenn tefla í opnum flokki og ţar á međal eru 9 stórmeistarar. Norđmađurinn ungi, Jon Ludwig Hammer (2588) er stigahćstur keppenda.Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2009 | 16:53
Jólamót Skákfélags Vinjar á mánudag
Mótiđ er í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík og skráning hefst kl. 13:00. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjóri er Hrannar Jónsson.óka- og tónlistarútgáfan SÖGUR hefur gefiđ aldeilis glćsilega vinninga og auk verđlauna fyrir fimm efstu sćtin verđa veitt verđlaun fyrir bestan árangur 60 ára og eldri, 18 ára og yngri auk kvennaverđlauna. Svo verđur dregiđ ţrisvar í happadrćtti ţar sem séns er á ađ eignast glćnýja bók úr jólabókaflóđinu.
Eftir fjórđu umferđ er hćgt ađ gíra sig upp međ kaffi og piparkökum.
Allir velkomnir, kostar ekki neitt, bara tóm hamingja.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2009 | 16:33
Jafntefli hjá Gefland og Pono í skák 2
Jafntefli varđ í 2. umferđ skák einvígis Ponomariov (2739) og Gelfand (2758) um sigurinn á Heimsbikarmótinu sem fram fór í dag í Khanty Mansiysk í Síberíu. Stađan í einvíginu er í 1-1.
Ţriđja skák af fjórum verđur tefld á morgun.
- Heimasíđa mótsins
- Chessdom (skákirnar beint - hefjast kl. 10)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2009 | 00:33
Björn Ívar atskákmeistari Vestmannaeyja
Björn Ívar Karlsson varđ í kvöld Atskákmeistari Vestmannaeyja eftir harđa baráttu viđ Nökkva Sverrisson sem lenti í 2. sćti. Ţeir hlutu báđir 4,5 vinning en Björn Ívar varđ hćrri á stigum. Ţrír komu jafnir í 3. sćtiđ og ţurfa ţeir ađ há aukakeppni um verđlaunin.
Rank | Name | Rtg | Pts | BH. |
1 | Bjorn Ivar Karlsson | 2230 | 4˝ | 15˝ |
2 | Nokkvi Sverrisson | 1800 | 4˝ | 13˝ |
3 | Olafur Tyr Gudjonsson | 1615 | 3 | 14 |
Karl Gauti Hjaltason | 1605 | 3 | 14 | |
Dadi Steinn Jonsson | 1545 | 3 | 14 | |
6 | Sverrir Unnarsson | 1955 | 2 | 11˝ |
7 | Kristofer Gautason | 1435 | 2 | 11 |
8 | Larus Long | 0 | 2 | 9 |
9 | Robert Aron Eysteinsson | 0 | 1 | 11 |
10 | Sigurdur A Magnusson | 1360 | 0 | 11˝ |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2009 | 00:31
Stefán Bergsson sigrađi á fimmtudagsmóti í TR
Á fimmtudagsmóti TR sem fram fór í gćr sigrađi Stefán Bergsson eftir harđa keppni viđ Stefán Ţór Sigurjónsson. Ţeir nafnar gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign og voru jafnir ađ vinningum fram ađ síđustu umferđ.
Tefldar eru sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma; mótiđ hefst kl. 19:30 og er yfirleitt lokiđ um 21:30. Síđasta fimmtudagsmótiđ á ţessu ári verđur nćsta fimmtudagskvöld (17. des.) og ţráđurinn síđan tekinn upp á nýju ári, ţ. 7. janúar 2010.
- 1 Stefán Bergsson 6.5
- 2 Stefán Ţór Sigurjónsson 6
- 3-4 Sverrir Sigurđsson 4.5
- Elsa María Kristínardóttir 4.5
- 5-8 Magnús Aronson 4
- Örn Leó Jóhannsson 4
- Jóhann Bernhard 4
- Eiríkur K. Björnsson 4
- 9 Jón Úlfljótsson 3.5
- 10 Gunnar Friđrik Ingibergsson 3
- 11-12 Friđrik Dađi Smárason 2
- Sigurđur Kjartansson 2
- 13 Margrét Rún Sverrisdóttir 1
- 14 Kristinn Andri Kristinsson 0
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 12
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8779090
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar