Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

EM: Hannes gerđi jafntefli - Henrik tapađi

Hannes gerđi jafntefli viđ austurríska alţjóđlega meistarann Gerhard Schroll (2411) í 4. umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag í Rijeka í Króatíu.  Henrik Danielsen (2494) tapađi fyrir króatíska FIDE-meistarann Emilijo Fucak (2280).  Hannes hefur 2 vinninga og Henrik hefur 1˝ vinning.  

Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun teflir Hannes viđ króatíska alţjóđlega meistarann Josip Rukavina (2409) en Henrik viđ ítalska alţjóđlega meistarann Mario Lanzani (2371).

Efstir í opnum flokki, međ fullt hús, er stórmeistararnir Baadur Jobava (2695), Georgíu, og Zahar Efimenko (2640), Úkraínu.   Ivan Sokolov (2638) og Michael Adams (2704) eru međal 15 keppenda sem hafa 3˝ vinning.

Monika Socko (2465), Póllandi, er efst í kvennaflokki međ fullt hús.



Skákmót öđlinga hefst 17. mars

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 17.mars nk. í Faxafeni 12 félagsheimili TR kl. 19:30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartíma á hvern leik.

Dagskrá

 

  • 1.     umferđ  miđvikud.  17.mars  kl, 19:30
  • 2.     umferđ  miđvikud.  24.mars  kl, 19:30
  • 3.     umferđ  miđvikud.  14.apríl  kl, 19:30
  • 4.     umferđ  miđvikud.  21.apríl  kl, 19:30
  • 5.     umferđ  miđvikud.  28.apríl  kl, 19:30
  • 6.     umferđ  mánud.      05.maí    kl, 19:30
  • 7.     umferđ  miđvikud.  12.maí    kl, 19:30


Mótinu lýkur miđvikudaginn 19. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu.  Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 3.500 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ og rjómavöfflur og fleira góđgćti á lokakvöldi.

Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860 og í tölvupósti í netfangiđ oli.birna@internet.is


Skákmót Árnamessu á Stykkishólmi á sunnudag

Allir bestu og efnilegustu grunnskólanemendur landsins í skák stefna nú á ţátttöku í hinu glćsilega skákmóti Árnamessu sem fram fer í grunnskólanum Stykkishólmi sunnudaginn 14. mars kl. 13.00 - 16,00. Ţátttaka, rútuferđir, veitingar og verđlaun eru innifalin í ókeypis ţátttöku. Ţađ er skákdeild Fjölnis sem heldur mótiđ. Hćgt er ađ nálgast  auglýsingu um mótiđ hjá öllum helstu skákfélögum landsins og í grunnskólum. Einnig er hćgt ađ senda fyrirspurn á netfangiđ helgi@rimaskoli.is og fá auglýsingu senda um hćl.

Sem fyrr segir eru verđlaun bćđi mörg og glćsileg. Ţrír efstu í eldri og yngri flokk fá eignarbikara ađ launum auk verđlauna. Verđlaun skiptast á aldur, kyn og međ happadrćtti. Páskaegg frá Nóa/Síríus og Góu, hamborgaramáltíđir frá Metró, fatnađur frá 66°N, skákvörur og gjafabréf eru á međal vinninga (20-30). Happadrćttisvinningar eru dvöl í sumarbúđum KFUM og K. Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn verđur 10 mínútur. Bođiđ er upp á ókeypis rútuferđ á mótiđ ţar sem fararstjórar verđa til stađar. Pylsuveisla og súpa fyrir mót og gos og Prins póló í skákhléi. Allir sem koma ađ skipulagi skákmóts Árnamessu eđa gefa vinninga vilja međ ţví heiđra minningu Árna Helgasonar og ţess ćskulýđsstarfs sem hann vann í Hólminum í áratugi.

Áhugasamir skákkrakkar eru beđnir um ađ skrá sig sem fyrst ţví takmarka verđur ţátttöku viđ 70 manna rútu. Skráning á skaksamband@skaksamband.is eđa í s. 568 9141. Skákstjórar verđa ţeir Helgi Árnason form. Skákdeildar Fjölnis og Páll Sigurđsson landsmótsstjóri SÍ.


Íslandsmót barnaskólasveita fer fram 21. mars

Skákakademía ReykjavíkurÍslandsmót barnaskólasveita 2010 fer fram í Vetrargarđinum, Smáralind, sunnudaginn 21.mars. Mótshaldiđ er í höndum Skákakakademíu Reykjavíkur í nánu samstarfi viđ Skáksamband Íslands.

Tefldar verđa 8 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 10 mín. á skák fyrir hvern keppenda.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1.-7.bekkjar grunnskóla en ađ auki mega allt ađ tveir varamenn skipa hverja sveit. Keppendur skulu vera fćddir 1997 eđa síđar.

Mótiđ hefst kl. kl.12.30 og skulu keppendur vera mćttir í síđasta lagi kl.12.15. Gert er ráđ fyrir ađ mótshaldiđ taki rúmlega 4 klukkustundir.

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í september nćstkomandi. Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands mun ađstođa viđ ţjálfun keppenda.

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568-9141, virka daga 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi ţriđjudaginn 16.mars. Međ skráningu skóla skal fylgja nafn liđstjóra og netfang hans.

Ţegar nćr dregur mótinu verđur liđstjórum sendar nákvćmar upplýsingar varđandi framkvćmd mótsins.


Pistill Eyjamanns um Íslandsmót skákfélaga

Ţađ streyma ađ pistlarnir um Íslandsmót skákfélaga.   Á vefsíđu TV skrifar Ţorsteinn Ţorsteinsson pistil um a-liđ TV sem ber nafniđ "Vorum hársbreidd frá sigri".  

Pistill Ţorsteins


Pistill ritstjóra um Íslandsmót skákfélaga

Ritstjóri Skák.is hefur venju samkvćmt skrifađ pistil um Íslandsmót skákfélaga og má finna hann á bloggsíđu hans.

Bloggsíđa GB


Sterkur landsliđsflokkur um páska í Mosfellsbć

Einn sterkasti landsliđsflokkur Íslandsmóts í skák fer fram um páskana, nánar tiltekiđ 31. mars - 10. apríl nk. í nýju íţróttamiđstöđunni í Mosfellsbć.  Međalstig eru 2404 skákstig en ţátt tekur nánast allur landsliđshópur Helga Ólafssonar, ţar á međal stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson, auk sex alţjóđlegra meistara.  Samhliđa landsliđsflokki fer fram áskorendaflokkur.


Keppendalistinn:


Nr.NafnTitillFélagStig
1Hannes Hlífar StefánssonSMHellir2574
2Henrik DanielsenSMHaukar2494
3Stefán KristjánssonAMBolungarvík2466
4Jón Viktor GunnarssonAMBolungarvík2429
5Ţröstur ŢórhallssonSMBolungarvík2407
6Bragi ŢorfinnssonAMBolungarvík2396
7Hjörvar Steinn Grétarsson Hellir2383
8Dagur ArngrímssonAMBolungarvík2383
9Guđmundur Gíslason Bolungarvík2382
10Björn ŢorfinnssonAMHellir2376
11Róbert LagermanFMHellir2347
12Ţorvarđur F. Ólafsson Haukar2206
   Međalstig2404

 


EM einstaklinga: Henrik tapađi fyrir Petrosian - Pörun 4. umferđar

Henrik Danielsen (2494) tapađi fyrir armenska stórmeistaranum Tigran Petrosian (2612) í ţriđju umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag í Rijeka í Króatíu.  Hannes og Henrik hafa báđir 1˝ vinning.  Í 4. umferđ, sem fram fram fer á morgun, teflir Hannes viđ austurríska alţjóđlega meistarann Gerhard Schroll (2411) og Henrik viđ króatíska FIDE-meistarann Emilijo Fucak (2280).

Hvorug skákin verđur í beinni.



Gođapistill um Íslandsmót skákfélaga

Hermann "Gođi" Ađalsteinsson hefur skrifađ pistil formanns um Íslandsmót skákfélaga.  Skemmtileg lesning og ágćtis upphitun fyrir pistil ritstjórans sem gćti birst í kvöld á Skák.is   

Pistill Hermanns Gođa


Kiddi Óla sigrađi á Páskamóti Hressra hróka

Kiddi Óla sigrađi á Páskamót Hressra hrókra sem fram fór í Björginni í Keflavík í dag.  Kiddi hlaut  4vinninga.  Í nćstu sćtum urđu Björgólfur Stefánsson einnig međ 4 vinninga en lćgri á stigum og Emil Ólafsson varđ ţriđji međ 3˝ vinning. 

Pálmar Breiđfjörđ, Loftur H. Jónsson og Einar S. Guđmundsson tóku ţátt sem gestir.

Lokastađan:

  1. Pálmar Breiđfjörđ 6 v ( gestur )
  2. Loftur H. Jónsson 4v ( gestur )
  3. Kiddi Óla 4v ( hćrri en Björgólfur á stigum ) 1 verđlaun af Hressum Hrókum
  4. Björgólfur Stefáns 4v                                    2 verđlaun af Hressum Hrókum
  5. Emil Ólafsson 3 1/2 v                                   3 verđlaun af Hressum Hrókum
  6. Einar S. Guđmundsson 3 1/2 v ( gestur )
  7. Gunnar Björn Björnsson 3 v
  8. Björn Ţorvaldur Björnsson 2v
  9. Guđmundur Ingi Einarsson 2v
  10. Heiđrún Ósk Magnúsdóttir 2v
  11. Alda Elíasdóttir 1 1/2
  12. Inga Jóna Valgarđsdóttir 1 1/2

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 12
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8779218

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband