Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Ingvar Ţór í landsliđsflokk

FIDE-meistarinn Ingvar Ţór Jóhannesson (2343) hefur tekiđ sćti í landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák sem hefst í Mosfellsbć 31. mars nk.  Ingvar tekur sćti Hjörvars Steins Grétarssonar sem ţurfti ađ gefa ţađ frá sér.  Međalstig eru 2400 skákstig og mun ţetta vera í fyrsta sinn í mörg ár sem flokkurinn er svo sterkur.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 8,5 vinning en 6,5 vinning ţarf til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.


Keppendalistinn:

Nr.NafnTitillFélagStig
1Hannes Hlífar StefánssonSMHellir2574
2Henrik DanielsenSMHaukar2494
3Stefán KristjánssonAMBolungarvík2466
4Jón Viktor GunnarssonAMBolungarvík2429
5Ţröstur ŢórhallssonSMBolungarvík2407
6Bragi ŢorfinnssonAMBolungarvík2396
7Dagur ArngrímssonAMBolungarvík2383
8Guđmundur Gíslason Bolungarvík2382
9Björn ŢorfinnssonAMHellir2376
10Róbert LagermanFMHellir2347
11Ingvar Ţór Jóhannesson Hellir2343
12Ţorvarđur F. Ólafsson Haukar2206
   Međalstig2400

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst 31. mars

LágafellÁskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram í íţróttamiđstöđinni, Lágafelli, í Mosfellsbć dagana 30. mars til 10. apríl nk.  Teflt verđur yfir páska og hefst taflmennskan kl. 18 á virkum dögum en kl. 14 um helgar.

Skráning fer fram á Skák.is.  Upplýsingar um skráđa keppendur má finna hér.

Samhliđa mótinu fer fram skákvika í Mosfellsbć í samvinnu bćjarfélagsins og Skákskóla Íslands.  

Tímamörk eru 1˝ klst. á skákina auk 30 sekúnda á leik.

Verđlaun:                   

  • 1. 40.000.-
  • 2. 25.000.-
  • 3. 15.000.-

 

Aukaverđlaun:                       

  • U-2000 stigum           8.000.-
  • U-1600 stigum           8.000.-
  • U-16 ára                   8.000.-
  • Kvennaverđlaun        8.000.-
  • Fl. stigalausra            8.000.-

 

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:           

  • 18 ára og eldri            3.000.-
  • 17 ára og yngri           2.000.-

 

Dagskrá:

 

UmferđirDags.VikudagurByrjarEndar
131.marMiđvikudagur18:0023:00
Frídagur01.aprFimmtudagur  
202.aprFöstudagur14:0019:00
303.aprLaugardagur14:0019:00
404.aprSunnudagur14:0019:00
Frídagur05.aprMánudagur  
506.aprŢriđjudagur18:0023:00
607.aprMiđvikudagur18:0023:00
708.aprFimmtudagur18:0023:00
809.aprFöstudagur18:0023:00
910.aprLaugardagur14:0019:00

 


Myndum bćtt viđ í myndaalbúm

For your Ears OnlyTöluvert hefur veriđ sett inn af nýjum myndum í myndasöfn síđustu daga.  Nokkrar myndir hafa bćst viđ í myndaalbúm Íslandsmót skákfélaga, töluvert hefur bćst ađ myndum í albúm MP Reykjavíkurskákmótsins frá Einari S. Einarssyni, ţar á međal ţessi skemmtilega mynd af ţeim Sokolov og Friđrik spjalla um eitthvađ áhugavert.   Myndaalbúm mótsins má finna hér.

Helgi Árnason tók mikinn fjölda myndi frá IMG 
4893Árnamessumótinu í Stykkishólmi og ţar á međal ţessa skemmtilegu mynd af bćjarstjóranum í Stykkishólmi, Erlu Friđriksdóttur, leika fyrsta leik mótsins.  Myndalbúm mótsins má finna hér.  Ţađ var Birkir Karl Sigurđsson sem sigrađi á mótinu en nánari umfjöllun um mótiđ má finna hér.

Gunnar Björnsson, forseti SÍ, fór til Rijeka í Króatíu og var ţar viđstaddur fund ECU (European Chess Union) og eina

Picture 140

umferđ á EM einstaklinga.  Ritstjórinn mun á nćstu dögum skrifa pistil um ferđina og segja frá ţví sem fyrir augu bar bćđi á fundinum og á mótinu.  Ađ sjálfsögđu var myndavélin höfđ međ í för og hér má sjá mynd tekna úr blađamannaherberginu ţar sem sést vel yfir skáksalinn međ íslenska fánann í forgrunni.  Myndaalbúm má á finna hér.

Öll myndaalbúm Skák.is má finna hér.

 

 


Skákbox slćr í gegn

Í frétt á mbl.is kemur fram ađ skákbox hefur náđ miklum vinsćldum í Bretlandi.  Ritstjóri veltir ţví fyrir sér hvenćr ţessi skrýtna íţróttagrein nćr útbreiđslu hérlendis og hvort hún verđi ţá á vegum Skáksambandsins eđa Hnefaleikasambandsins!

Skákţáttur Morgunblađsins: Fimmti sigur Hannesar Hlífars á Reykjavíkurskákmóti

MEĐ jafntefli í lokaumferđ 24. Reykjavíkurmótsins náđi Hannes Hlífar Stefánsson ţeim einstćđa árangri ađ hafa orđiđ efstur einn eđa međ öđrum á fimm Reykjavíkurmótum. Hann sigrađi fyrst áriđ 1994 aftur árin 2000, 2008, 2009 og nú 2010. Ekki lítiđ afrek ţegar litiđ er ţess hversu öflugur hópur skákmanna og kvenna sćkir ţetta mót venjulega. Ţess má geta ađ Reykjavíkurmótin eru nú orđin árlegur viđburđur. Lokaniđurstađa efstu manna varđ ţessi:

1. - 4. Hannes Hlífar Stefánsson, Ivan Sokolov, Abhijet Gupta og Júrí Kuzubov 7 v. 5.-9. Vladimir Baklan, Jorge Cori, Alexey Dreev, Jan Ehlvest og Jurí Shulman (Bandaríkjunum ) 6˝ v.

Eftir tvo auđvelda sigra í fyrstu umferđunum ţurfti Hannes ađ bretta upp ermarnar í skákum sínum gegn hinum unga stórmeistara frá Perú, Jorge Cori. Snjallt byrjunarval hafđi ţar ekki lítiđ ađ segja og vel heppnuđ hernađartćkni í byrjun tafls brást Hannesi heldur ekki í skákunum viđ Normund Miezes frá Litháen og Frakkann Igor Alexander Nataf. Hann tefldi af miklu öryggi og komst aldrei í taphćttu. Verđur gaman ađ fylgjast međ honum á Evrópumeistaramóti einstaklinga sem hófst í Rijeka í Króatíu í gćr. Árangur annarra keppenda á ţessu Reykjavíkurmóti var allgóđur og fremstu íslensku skákmennirnir voru greinilega í baráttuskapi. Henrik Danielssen hlaut 6 vinninga, tefldi vel og var alltaf í námunda viđ toppinn. Bragi Ţorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson tefldu einnig af öryggi og Guđmundur Kjartansson náđi sér vel a strik undir lok móts eftir afleita byrjun. Ţessir ţrír fengu allir 5˝ vinning.

Af yngri skákmönnum hćkkađi Dađi Ómarsson sig mest eđa um 28 stig.

Ţegar sýnt var ađ ekkert alvöru uppgjör fćri fram á efsta borđi í lokaumferđinni beindist athygli manna annađ. Mikiđ var undir hjá Úkraínumanninum unga Ilja Nyzhnyk; međ sigri gat hann náđ stórmeistaratign. Langtímum saman virtist ţađ ađeins tímaspursmál ađ Eistlendingurinn Jan Ehlvest kastađi inn handklćđinu. En áratuga reynsla hans kom í góđar ţarfir og sífellt fann hann leiđir til ađ halda taflinu gangandi, 31....Bg4 markar ţar upphafiđ, síđan kom 34....Bd1 og ţá hinn bráđsnjalli leikur 43....Re5. Ţegar hann skellti inn 45....Be2 var ljóst ađ Nyzhnyk átti erfitt verkefni fyrir höndum. Klukkan tifađi líka án aflláts. Rannsóknir eftir á leiddu í ljós ađ Nyzhnyk gat sennilega unniđ međ 36. f5. Ţá fór góđur möguleiki forgörđum í 41. leik, b5! Mögnuđ baráttuskák:

24. Reykjavíkurskákmótiđ

Ilja Nyzhnyk - Jan Ehlvest

Pirc vörn

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Rf3 Rd7 5.Bc4 e6 6. Be3 a6 7. a4 b6 8. Dd2 h6 9. 0-0 Bb7 10. d5 e5 11. Re1 Rgf6 12. f3 Rh5 13. Rd3 Rc5 14. Re2 Bc8 15. c3 Rxd3 16. Bxd3 Bd7 17. a5 b5 18. b4 Dh4 19. Hac1 Bf6 20. g3 Dh3 21. Kh1 Bg5 22. Hf2 Bxe3 23. Dxe3 0-0 24. Hg2 Rf6 25. Rg1 Dh5 26. c4 bxc4 27. Hxc4 Re8 28. f4 Kh7 29. Hc1 Hb8 30. De1 Ha8 31. h3 Bg4 32. Df2 exf4 33. gxf4 Rf6 34. Hh2 Bd1 35. Df1 Ba4 36. Hxc7 Hac8 37. Hxc8 Hxc8 38. De1 Bd1 39. De3 Hc3 40. Hd2 Hb3 41. Dd4 Bf3+ 42. Kh2 Rg4 43. Kg3 Re5

10-03-07.jpg44. b5 axb5 45. a6 Be2 46. fxe5 Dg5+ 47. Kf2 Dxd2 48. Rxe2 dxe5 49. Dxe5 Hxd3 50. Dc7 De3+ 51.Ke1 Df3 52. a7 Dh1+

- og gafst upp, 53. Kf2 er svarađ međ 53....Hf3 mát.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 28. febrúar 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Íslandsmót barna í Vestmannaeyjum fer fram í Vestmannaeyjum 27. og 28. mars

Íslandsmót barna fer fram í Vestmannaeyjum helgina 27. og 28. mars.  Fariđ er međ Herjólfi á laugardeginum kl. 18 og til baka á sunnudeginum kl. 16.  Allar upplýsingar um ferđir má lesa hér ađ neđan.   Mótiđ sjálft fer fram á sunnudeginum.   

Dagskrá sunnudagsins 28. mars 2010.

 

  • Kl. 08:45              Lokaskráning
  • 09:00                   Mótssetning
  • 09:05                   1. umferđ
  • 09:40                   2. umferđ
  • 10:10                   3. umferđ
  • 10:40                   4. umferđ
  • 11:10                   5. umferđ
  • 11:40                   6. umferđ
  • Matur til kl 12:40.
  • 12:40                   7. umferđ
  • 13:10                   8. umferđ

 
Ađ mótinu loknu kl. 14 fer fram

  • Sveitakeppni - Landsbyggđin - Höfuđborgarsvćđiđ

                            Reiknađ er međ ađ formađur TV skipi í liđ landsbyggđarinnar, en finna ţarf liđsstjóra fyrir liđ höfuđborgarsvćđisins. Keppt verđur međ tveimur 10 manna sveitum (minni ef ţátttaka nćst ekki).

         15:00 Verđlaunaafhending.

Tefldar verđa 15 mín atskákir eftir svissneska kerfinu.  Verđlaun í aldursflokkum drengja og stúlkna.  Mótsumsjón Tf. Vestmannaeyja.

Réttur til ţátttöku og tilkynningar.

         Mótiđ er opiđ öllum börnum sem eru fćdd á árinu 1999 eđa síđar.  Börn geta skráđ sig til keppni fyrir sitt taflfélag eđa sinn skóla.  Ţátttökutilkynningar sendist til skáksambandsins (s. 568 9141 og mail skaksamband@skaksamband.is) en myndir í mótsblađ á gauti@tmd.is

Keppendur af fastalandinu koma međ Herjólfi á laugardegi.  Rútuferđir eru frá BSÍ í Ţorlákshöfn 1-2 klukkutímum fyrir brottför Herjólfs, sem fer kl 18.00 frá Ţorlákshöfn og er viđ bryggju í Eyjum kl 20:45.  Fariđ verđur til baka međ Herjólfi frá Eyjum á sunnudeginum kl 16:00.  Allir keppendur ofan af fastalandinu verđa ađ vera í umsjón fullorđinna fararstjóra.

Keppnisstađur.

         Mótiđ fer fram í Listaskóla Vestmannaeyja ađ Vesturvegi 38, sem er nćsta hús viđ Taflfélagiđ og er miđsvćđis í bćnum.

Ferđir.

         Síminn hjá Herjólfi er 481 2800 og ţurfa keppendur eđa hópar ađ panta ferđ međ skipinu.  TV mćlir međ ađ hver hópur hafi kojur til ráđstöfunar, fyrir a.m.k. hluta af sínum hópi og meira ef sjóveiki er ţekkt hjá börnunum.

         Ţađ er auđvitađ möguleiki ađ ferđast flugleiđis til Eyja, bćđi frá Reykjavík og einnig af Bakkaflugvelli en ţá spilar veđur meira inn í.  Síminn hjá Flugfélaginu er 481 3300 og Flugfél. Vestm.eyja 481 3255.

Gisting.

         Unnt er ađ hafa samband viđ Hótel Ţórshamar í síma 481 2900 og panta svefnpokagistingu sem kostar kr. 3.100 fyrir fullorđna en 1.550 fyrir 5-12 ára.  Unnt er ađ leigja rúmföt fyrir kr. 1.000.

         TV bíđur upp á ókeypis gistingu fyrir ţá sem vilja í barnaskólanum međ skilyrđi um bestu umgengni og góđa hópstjórn.  Ţeir sem kjósa ţennan gistimöguleika ţurfa auđvitađ ađ hafa međ sér dýnur og svefnpoka og hafa samband viđ Karl Gauta formann TV og tilkynna fjölda og komutíma í síma 898 1067.

Matur.

         TV bíđur upp á ađ keppendur sameinast um ađ fá pizzu á keppnisstađ í hádeginu međ gosi og frönskum á kr. 1.200 pr. mann.  Gert er ráđ fyrir ađ allir verđi međ í ţessu nema ţeir sem tilkynni Karli Gauta ţađ sérstaklega í síma 898 1067.  Ađ öđru leyti sjái hver um sitt fćđi sjálfur.

Mótsblađ.

         TV ráđgerir ađ gefa út mótsblađ og eitt af ţví sem viđ óskum efti blađiđ er andlitsmynd af keppendum sent á gauti@tmd.is fyrir 21.mars.  Upplýsingar um nafn, aldur, félag, skóla og stig ţurfa ađ fylgja myndum.

Starfsmenn mótsins:

  • Formađur mótsstjórnar :         Magnús Matthíasson varaforseti SÍ
  • Mótsstjóri :                             Karl Gauti Hjaltason formađur TV
  • Ađrir starfsmenn:
  • Sverrir Unnarsson, stjórn TV, Stefán Bergsson, ćskulýđsfulltrúi SÍ og Björn Ţorfinnsson, framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur.

 


Skákmót öđlinga hefst á miđvikudag

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 17.mars nk. í Faxafeni 12 félagsheimili TR kl. 19:30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartíma á hvern leik.

Dagskrá

 

  • 1.     umferđ  miđvikud.  17.mars  kl, 19:30
  • 2.     umferđ  miđvikud.  24.mars  kl, 19:30
  • 3.     umferđ  miđvikud.  14.apríl  kl, 19:30
  • 4.     umferđ  miđvikud.  21.apríl  kl, 19:30
  • 5.     umferđ  miđvikud.  28.apríl  kl, 19:30
  • 6.     umferđ  miđvikud.  05. maí    kl, 19:30
  • 7.     umferđ  miđvikud.  12.maí    kl, 19:30


Mótinu lýkur miđvikudaginn 19. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu.  Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 3.500 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ og rjómavöfflur og fleira góđgćti á lokakvöldi.

Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860 og í tölvupósti í netfangiđ oli.birna@internet.is

Skráđir keppendur:

1...Ţorsteinn Ţorsteinsson  2278
2...Eiríkur K.Björnsson      2025
3...Björgvin Kristbergsson 1165
4...Haukur Halldórsson       1500
5...Pétur Jóhannesson          1025
6...Björn Ţorsteinsson         2226
7...Gunnar Gunnarsson        2231
8...Sigurđur H.Jónsson        1886
9...Einar S.Guđmundsson    1700
10.Pálmar Breiđfjörđ          1771
11.Ţorleifur Einarsson        1525
12.Loftur H.Jónsson            1510
13.Halldór Víkingsson
14.Bjarni Hjartarson           2162
15...Sveinbjörn T.Guđbjörnsson..........
16...Sigurlaug R.Friđţjófsdóttir..........1810
17...Jóhann H.Ragnarsson....................2124
18...Jón Úlfljótsson..............................1695
19...Magnús Kristinsson.......................1415
20...Páll Siguđsson
21...Eggert Ísólfsson
22...Kári Sólmundarson
23...Ulrich Schmithauser

 


EM: Henrik vann - Hannes tapađi

Henrik ađ tafliHenrik Danielsen (2494) sigrađi hvít-rússneska stórmeistarann Sergei Azarov (2621) í áttundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Rijeka í Króatíu í dag.   Hannes Hlífar Stefánsson (2574) tapađi fyrir pólska stórmeistarann Bartlomiej Macieja (2625) í hörkuskák ţar sem Hannes freistađi ţess ađ tefla til vinningsí tímahraki andstćđingsins en tapađi eftir góđa vörn Pólverjans.  Báđir hafa ţeir 5 vinninga.Picture 126

Í níundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ búlgarska stórmeistarann Kiril Georgiev (2669) en Henrik viđ rússneska stórmeistarann Sanan Sjugirov (2602).  Skák Hannesar verđur sýnd beint á vef mótsins og hefst kl. 14:30. 

Picture 124Efstur međ 7 vinninga er georgíski stórmeistarinn Baadur Jobava (2695), eftir sigur á stigahćsta keppenda mótsins, Zoltan Almasi (2720) í dag, Í 2.-4. sćti međ 6,5 vinning, eru stórmeistararnir  Zahar Efimenko (2640), Úkraníu, Íslandsvinurinn Ivan Sokolov (2638), Bosníu, og Ian Nepomniachtchi (2656), Rússlandi.  Íslandsvinurinn Sokolov

Efstar í kvennaflokki međ 6,5 vinning eru Monika Socko (2465), Póllandi, sem gerđi jafntefli í dag viđ Piu Cramling, og Vitkorija Cmilyte (2485), Litháen.

 

Soncko og Pia Cramling



Hannes í beinni frá Rijeka

Skák Hannesar Hlífars Stefánssonar (2574) gegn hinum ţekkta pólska stórmeistara Bartlomiej Macieja (2625) er sýnd beint á vefnum.   Tefla ţeir slavneska vörn.  Skákin er sýnd beint á vefsíđu mótsins, einnig á Chessdom, auk ţess sem međ henni er fylgst á Skákhorninu.   Skák Henriks gegn hvít-rússneska stórmeistaranum Sergei Azarov (2621) er ekki sýnd beint en Henrik beitti ţar Pirc-svörn.

Samkvćmt fréttaritara Skák.is í Rijeka eru allar ađstćđur til fyrirmyndir og mótiđ mjög vel skipulagt.  Skákmennirnir tefla í stórum íţróttasal ţar sem ekki vćsir um ţá.   

Fréttaritari Skák.is tók allmargar myndir bćđi í gćr, en ţá fór fram fundur Evrópuskáksambandsins, en međal gesta ţar var Karpov sem nýlega lýsti yfir frambođi sem forseti FIDE, og frá umferđinni í dag.  Ţar koma vonandi á netiđ síđar í kvöld, annars síđar.

EM einstaklinga er ćgisterkt mót.  Ţátt taka 306 skákmenn og ţar af 187 stórmeistarar!   Hannes er númer 120 í stigaröđinni en Henrik er númer 186.   Níu skákmenn hafa yfir 2700 skákstig en stigahćstur keppenda er Ungverjinn Zoltan Almasi (2720).

100 keppendur verđa á Skákmóti Árnamessu

Eyjapeyjarnir Dađi Steinn og Kristófer verđa mćttir á skákmót Árnamessu og hitta ţar fyrir kunnuga andstćđinga úr skáksveit Rimaskóla Nú er ljóst ađ fjöldi keppenda á skákmóti Árnamessu n.k. sunnudag í Stykkishólmi rífur 100 manna múrinn. Fimmtán grunnskólanemendur úr Stykkishólmi hafa bćst viđ keppendalistann auk ţess sem ţeir Dađi Steinn og Kristófer Eyjastrákar reynast tilbúnir ađ leggja mikiđ á og hafa nú stađfest komu sína á mótiđ.

Einnig hefur hinn efnilegi Hilmir Hrafnsson úr Borgaskóla í Grafarvogi bćst á keppendalistann. Hann ćfir međ Fjölni og á ekki langt ađ sćkja skákhćfileikana. Fađir hans er Hrafn Loftsson liđsmađur TR, bróđir Arnaldar Hellis- og bankamanna.  Loks ber ađ geta ţess ađ Helgi Ólafsson
stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands mun heiđra krakkana á mótinu međ ţví ađ vera getur skákmótsins. Helgi kemur ábyggilega til međ ađ fylgjast vel međ taflmennsku krakkanna sem á Árnamessu eru nokkur ađ taka ţátt í sínu fyrsta alvöru skákmóti. Rútan fer frá BSÍ kl. 9:00 á sunnudagsmorgni og mótiđ sjálft hefst kl. 13:00 í grunnskólanum ţegar bćjarstjórinn í Stykkishólmi, Erla Friđriksdóttir, leikur fyrsta leikinn á mótinu.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 12
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8779218

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband