Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Hrund og Nansý skólaskákmeistarar í stúknaflokki

Picture 176Hrund Hauksdóttir varđ í dag stúlknameistari í skólaskák í eldri flokki (8.-10. bekk) og Nansý Davíđsdóttir, sem er ađeins 8 ára, í yngri flokki (1.-7. bekkur).    Góđ ţátttaka varđ í mótinu en 22 stúlkur tóku ţátt.  Skákstjóri var Stefán Bergsson, ćskulýđsfulltrúi SÍ.    

Teflt var í einum flokki en veitt verđlaun fyrir báđa aldursflokka. Picture 173

Verđlaunahafar í eldri flokki:

  1. Hrund Hauksdóttir 6˝ v.
  2. Donika Kolica 5 v.
  3. Elín Nhung 4˝ v.
Verđlaunahafar í yngri flokki:
  1. Nansý Davíđsdóttir 6 v.
  2. Tara Sóley Mobee 5˝ v.
  3. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 5˝ v.


Lokastađan:

 

RöđNafnSkákstigFlokkurVinn.Stig
1Hrund Hauksdóttir1515Eldri39
2Nansý Davíđsdóttir0Yngri636˝
3Tara Sóley Mobee0Yngri40
4Veronika Steinunn Magnúsdóttir1400Yngri38
5Sóley Lind Pálsdóttir1190Yngri32
6Donika Kolica0Eldri537˝
7Hildur Berglind Jóhannsdóttir1090Yngri39˝
8Elín Nhung1280Eldri37˝
9Sonja María Friđriksdóttir1105Yngri31
10Tinna Rúnarsdóttir0Yngri436˝
11Svandís Rós Ríkharđsdóttir0Yngri435
12Sólrún Freygarđsdóttir0Yngri433
13Ástdís Ađalsteinsdóttir0Yngri432
14Sara Hanh0Yngri427
15Alísa Helga Svansdóttir0Yngri425˝
16Tinna Sif Ađalsteinsdóttir0Yngri422˝
17Honey Grace Bargamento0Yngri32
18Ásdís Birna Ţórarinsdóttir0Yngri327
19Heiđrún Hauksdóttir0Yngri227
20Ísey Rúnarsdóttir0Yngri223
21Alexandra Björk Magnúsdóttir0Yngri127
22Lilja Andrea Sabrisdóttir0Yngri125˝

 


Smári, Mikael og Sigurđur efstir á Skákţingi Akureyrar

Smári Ólafsson, Sigurđur Arnarson og Sigurđur og EiríkssonSmári Ólafsson (2028), Mikael Jóhann Karlsson (1801) og Sigurđur Arnarson (2039) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Akureyrar sem fram fór í kvöld.  Smári vann Sigurđ en Mikael vann Sigurđ Eiríksson (1944).  Ítarlega frásögn af gang mála má finna á heimasíđu SA.  

Úrslit í 5. umferđ:

Smári Ólafsson-Sigurđur Arnarson 1-0
Mikael Jóhann Karlsson-Sigurđur Eiríksson 1-0
Hermann Ađalsteinsson-Karl Egill Steingrímsson 1/2-1/2
Hjörleifur Halldórsson-Jakob Sćvar Sigurđsson 1-0
Hersteinn Heiđarsson-Jón Kristinn Ţorgeirsson 0-1
Ásmundur Stefánsson - Andri Freyr Björgvinsson 0-1

5. umferđinni lýkur međ skák Rúnars Ísleifssonar og Tómasar Veigars Sigurđarsonar á morgun kl. 19.30.

Stađa efstu manna:

Smári Ólafsson                                  4
Mikael Jóhann Karlsson                     4
Sigurđur Arnarson                             4
Karl Egill Steingrímsson                    3
Sigurđur Eiríksson                             2,5
Hermann Ađalsteinsson                     2,5
Hjörleifur Halldórsson                       2,5
Jón Kristinn Ţorgeirsson                    2,5
Tómas Veigar Sigurđarson                 2 + frestuđ skák
Rúnar Ísleifsson                                 2 + frestuđ skák
Jakob Sćvar Sigurđsson                    2
Andri Freyr Björgvinsson                  2
Hersteinn Heiđarsson                         1

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Björn og Hjörvar jafnir fyrir lokaumferđ Skákţings Reykjavíkur

Félagarnir úr ólympíuliđi Íslands ţeir Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson heyja ţessa dagana harđa keppni um sćmdarheitiđ skákmeistari Reykjavíkur 2011. Lokaumferđ mótsins fór fram á föstudagskvöldiđ og fyrir ţá umferđ voru ţeir hnífjafnir ađ vinningum en Hjörvar átti ađ tefla viđ Sigurbjörn Björnsson, sem einnig gat blandađ sér í baráttuna um titilinn. Björn átti ađ tefla viđ Hrafn Loftsson sem hefur hafiđ keppni á skákmótum aftur eftir nokkurt hlé. Stađan fyrir lokaumferđina var ţessi:

1.-2. Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson 7 v. (af 8) 3. Sigurbjörn Björnsson 6˝ v. 4.-5. Hrafn Loftsson og Ingvar Ţ. Jóhannesson 6 v. 6.-9. Gylfi Ţórhallsson, Ţór Valtýsson, Jón Úlfljótsson og Guđmundur Gíslason.

Um árangur einstakra keppenda í mótinu hafa bćtt sig mest ađ stigum Guđmundur Kristinn Lee - 37 stig, Emil Sigurđarson - 30 stig og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - 29 stig. Ţá hefur veriđ gaman ađ fylgjast međ tilţrifum yngstu keppendanna sem eru sumir í kringum 7 ára ađ aldri. Skipulagning mótsins hjá Taflfélagi Reykjavíkur hefur veriđ til fyrirmyndar og er t.d. hćgt fylgjast međ baráttunni á efstu borđum á netinu án ţeirra tćknilegu vandkvćđa sem stundum hafa plagađ slíkar útsendingar.

Spennandi lokaumferđir í Wijk aan Zee

Heimsmeistarinn Anand og Hikaru Nakamura eru efstir á stórmótinu í Wijk aan Zee í Hollandi ţegar ţrjár umferđir eru eftir en útlit er fyrir mikla spennu á lokasprettinum. Stađa efstu manna eftir tíu umferđir: 1.-2. Anand og Nakamura 7 v. (af 10) 3.-4. Aronjan og Kramnik 6˝ v. 5-7. Carlsen, Nepomniachtchi og Vachier 5˝ v. Magnús Carlsen tók góđan sprett eftir slaka byrjun en tapađi svo aftur fyrir jafnaldra sínum međ hvítu; Rússinn Ian Nepomniachtchi gaf engin griđ í tíundu umferđ og verđur ađ teljast harla ólíklegt ađ Norđmađurinn nái efsta sćtinu úr ţessu. Bandaríkjamađurinn Hikaru Nakamura teflir allra manna skemmtilegast og er mikill baráttujaxl en varđ ţó ađ láta í minni pokann fyrir Magnúsi ţegar ţeir mćttust í áttundu umferđ:

Magnús Carlsen - Hikaru Nakamura

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7 8. Be3 0-0

Eftir skákina taldi 8.... Be6 jafnvel nákvćmara ţví 9. g4 er ţá svarađ međ 9.... d5.

9. g4! Be6 10. g5 Rfd7 11. h4 Rb6 12. Dd2 R8d7 13. f4 exf4 14. Bxf4 Re5 15. 0-0-0 Hc8 16. Kb1 Dc7 17. h5 Hfe8 18. Ka1!?

Merkilegur fyrirbyggjandi leikur. Magnús vildi leika 18. Rd4 en gaf ţađ frá sér vegna 18....Rbc4 19. De1 Db6 20. Bc1 Ra3+ 21. Ka1 Dxd4 og 22. Hxd4 strandar á 22.... Rxc2+ og svartur hefur betur.

18.... Bf8 19. Rd4 Dc5 20. g6! Rec4

Hvítur vinnur eftir 20.... fxg6 21. hxg6 Rxg6 22. Rxe6 Hxe6 23. Bg4! o.s.frv.

21. Bxc4 Rxc4 22. Dd3 fxg6 23. hxg6 h6 24. Dg3! Db6 25. Bc1 Da5 26. Hdf1 Re5 27. Rd5! Bxd5 28. exd5 Dxd5

gkhn0be8.jpg( STÖĐUMYND )

29. Bxh6! gxh6 30. g7! Be7

Eđa 30.... Bxg7 31. Rf5 Hc7 32. Rxh6+ Kh7 33. Rf7+ Kg8 34. Hh8 mát.

31. 31. Hxh6 Rf7 32. Dg6 Rxh6 33. Dxh6 Bf6 34. Dh8+ Kf7 35. g8 (D)+ Hxg8 36. Dxf6 Ke8 37. He1+

- og Nakamura gafst upp. Hann verđur ađ bera drottninguna fyrir, 37.... De5 en ţá fellur hrókur til viđbótar: 38. Hxe5+ dxe5 39. De6+.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 30. janúar 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


Björn Ívar tvöfaldur Suđurlandsmeistari

Björn Ívar KarlssonEyjapeyinn öflugi Björn Ívar Karlsson er Suđurlandsmeistari í skák og jafnframt Suđurlandsmeistari í hrađskák áriđ 2011.

Sjálfu Suđurlandsmótinu lauk í dag klukkan 13:23 ţegar Magnús Garđarsson og Einar S.Guđmundsson sćttust á jafnan hlut í síđustu skák mótsins.

ţađ voru 26 keppendur sem tóku ţátt í mótinu í ár og ţar af  nokkrir sterkir skákmenn af höfuđborgarsvćđinu og einn frá Bolungarvík.

Björn Ívar hefur ţar međ náđ ađ vinna titilinn annađ áriđ í röđ en áriđ 2009 var ţađ Magnús Gunnarsson sem sigrađi.  Ţetta er í ţriđja sinn sem teflt er um titilinn eftir ađ mótiđ var vakiđ úr dvala sem stađiđ hafđi í svo sem eins og fjórđung úr mannsćvi.

Sigurvegarinn hlaut 6 vinninga í 7 skákum, jafnir í 2.-3.sćti voru Sverrir Ţorgeirsson og Guđmundur Gíslason, ţeir voru báđir međ 5,5 vinninga.  Örn Leó Jóhannsson varđ fjórđi međ 5 vinninga.

Annađ og ţriđja sćti Sunnlendinga í baráttunni um Suđurlandsmeistaratitilinn hlutu Selfyssingarnir Magnús Matthíasson og Ingvar Örn Birgisson.

Selfyssingar vilja ţakka öllum ţeim sem ţátt tóku, ungum sem öldnum og lengra ađ komnum sem styttra. 

Myndir frá mótinu má sjá í myndaalbúmi SSON.

Í hrađskákmóti Suđurlands sem fram fór ađ loknu móti urđu Sverrir og Björn Ívar efstir.  Ţar sem Sverrir telst ekki Sunnlendingur er titilinn Björns Ívars.  Örn Leó varđ ţriđji.   Úrslit hrađskákmótsins má finna á Chess-Results.

Lokastađan í sjálfu ađalmótinu.

 

Rk.NameRtgPts. 
1Karlsson Bjorn Ivar 22116
2Gislason Gudmundur 23605,5
3Thorgeirsson Sverrir 23305,5
4Johannsson Orn Leo 19405
5Brynjarsson Eirikur Orn 16244,5
6Andrason Pall 17204,5
7Lee Gudmundur 15854
8Vigfusson Vigfus 19994
9Matthiasson Magnus 18064
10Birgisson Ingvar Orn 17954
11Jonsson Dadi Steinn 15904
12Sverrisson Nokkvi 18053,5
13Sigurdarson Emil 17203,5
14Grantas Grigorianas 17103,5
15Sigurdsson Birkir Karl 15603
16Birgisdottir Inga 03
17Gardarsson Magnus 14753
18Jonsson sigurdur H 18683
19Gudmundsson Einar S 17453
20Sigurjonsson Bjorn Solvi 19103
21Gislason Stefan 16853
22Gautason Kristofer 16792,5
23Siggason Thorvaldur 02
24Einarsson Thorleifur 15251,5
25Palmarsson Erlingur Atli 14201,5
26Olafsson Emil 13251

 


MP Reykjavíkurskákmótiđ 2011 verđur til minningar um Inga R

Ingi R. JóhannssonMP Reykjavíkurskákmótiđ 2011 verđur til minningar um Inga R. Jóhannsson alţjóđlegan skákmeistara sem lést 31. október 2010.  Helgi Ólafsson heiđrađi minningu Inga R. í skákţćtti Morgunblađsins.

Ţađ stefnir í algjöra metţátttöku á MP Reykjavíkurskákmótinu en nú eru 159 skákmenn skráđir til leiks. 

 


Henrik býđur upp á skákkennslu í gegnum vefinn

henrikdanielsen01Stórmeistarinn Henrik Danielsen býđur áhugasömum skákmönnum upp á skákkennslu í gegnum netiđ.  Kennslan fer fram međ skákmyndböndum.  Henrik mun daglega senda myndbönd međ útreikningum, byrjunum og endatöflum.   Einu sinni á mánuđi hittir hann svo skákmennina í gegnum Skype.

Nánar á Skákhorninu.

Áhugasamir hafi samband viđ Henrik í netfangiđ danielsen.h@gmail.com


Björn Ívar efstur á Suđurlandsmótinu - Páll vann Guđmund Gísla aftur!

Björn Ívar KarlssonHart hefur veriđ barist á allflestum borđum og fátt um svokölluđ óvćnt úrslit, nema ţá ef vera skyldi sigur Páls Andrasonar á Guđmundi Gíslasyni í 6.umferđ í rúmlega hundrađ leikja skák, en ţetta mun vera í annađ sínn sem Páll vinnur Guđmund á innan viđ tveimur vikum en á ţeim munar rúmlega 600 skákstigum.

Björn Ívar leiđir mótiđ fyrir síđustu umferđ međ 5 vinninga en hann gerđi jafntefli viđ Sverri og Guđmund og hefur unniđ ađra andstćđinga sína. Páll Andrason

Sverrir, Guđmundur og Páll eru í öđru til fjórđa sćti međ 4,5 vinninga, í humátt ţar á eftir koma Vigfús, Örn Leó og Guđmundur Lee en ţeir hafa 4 vinninga.

Stefnir í harđa keppni í fyrramáliđ kl 10 ţegar síđasta umferđ verđur tefld, bćđi um sigurinn á mótinu og ekki síđur um 2. og 3.sćtiđ í mótinu sem í baráttu Sunnlendinga um Suđurlandsmeistaratitilinn.

Stađan:

 

Rk.NameRtgPts. 
1Karlsson Bjorn Ivar 22115
2Gislason Gudmundur 23604,5
3Thorgeirsson Sverrir 23304,5
4Andrason Pall 17204,5
5Johannsson Orn Leo 19404
6Lee Gudmundur 15854
7Vigfusson Vigfus 19994
8Brynjarsson Eirikur Orn 16243,5
9Sverrisson Nokkvi 18053,5
10Grantas Grigorianas 17103,5
11Sigurdsson Birkir Karl 15603
12Birgisdottir Inga 03
13Jonsson sigurdur H 18683
14Matthiasson Magnus 18063
15Birgisson Ingvar Orn 17953
16Jonsson Dadi Steinn 15903
17Gautason Kristofer 16792,5
18Gardarsson Magnus 14752,5
19Sigurdarson Emil 17202,5
20Gudmundsson Einar S 17452,5
21Siggason Thorvaldur 02
22Sigurjonsson Bjorn Solvi 19102
23Gislason Stefan 16852
24Einarsson Thorleifur 15251,5
25Olafsson Emil 13251
26Palmarsson Erlingur Atli 14200,5


Pörun 7. umferđar (sunnudagur kl. 10):

 

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Andrason Pall       5Karlsson Bjorn Ivar 
2Vigfusson Vigfus 4      Gislason Gudmundur 
3Lee Gudmundur 4      Thorgeirsson Sverrir 
4Johannsson Orn Leo 4      Sverrisson Nokkvi 
5Brynjarsson Eirikur Orn       Grantas Grigorianas 
6Jonsson Dadi Steinn 3      3Jonsson sigurdur H 
7Matthiasson Magnus 3      3Birgisdottir Inga 
8Sigurdsson Birkir Karl 3      3Birgisson Ingvar Orn 
9Gardarsson Magnus       Gudmundsson Einar S 
10Gautason Kristofer       Sigurdarson Emil 
11Gislason Stefan 2      2Siggason Thorvaldur 
12Sigurjonsson Bjorn Solvi 2      Einarsson Thorleifur 
13Palmarsson Erlingur Atli ˝      1Olafsson Emil 



Rimaskóli vann örugglega Íslandsmeistaramót grunnskóla í stúlknaflokki

IMG 6940Tíu stúlknasveitir mćttu til leiks á Íslandsmót grunnskólasveita í stúlknaflokki. Stúlkurnar í Rimaskóla sýndu umtalsverđa yfirburđi og unnu allar umferđirnar örugglega og hlutu 23 vinninga af 24 mögulegum. Langt er síđan ađ mótiđ vinnst međ svo afgerandi hćtti. Rimaskóli er ekki óvanur ţví ađ sigra á ţessu Íslandsmóti ţví skólinn vann sex ár í röđ á árunum 2003 - 2008.

Nú er skólinn kominn međ nýjar afreksstúlkur, flestar kornungar en mjög efnilegar. Í öđru sćti á mótinu lentu stúlkurnar í Engjaskóla međ 16 vinninga en báđir ţessir skólar eru í Grafarvogi. Flestar skáksveitirnar komu úr Kópavogi og lentu stúlkurnar í Álfhólsskóla, sigurvegarar mótsins 2010, í 3. sćti međ jafnmarga vinninga og Salaskóli fjórtán talsins en Álfhólsskóli hlaut 3. sćtiđ á stigum. Ţrír efstu skólarnir hlutu glćsilega bikara og verđlaunapeninga auk ţess sem afhent voru borđaverđlaun í formi gjafabréfa á Dominos pítsu. Skákstjórar á mótinu voru ţeir Kristján Örn Elíasson og Helgi Árnason stjórnarmenn Skáksambandsins.

Úrslit:

  1. Rimaskóli          23    vinninga
  2. Engjaskóli A      16
  3. Álfhólsskóli A     14
  4. Salaskóli           14
  5. Árbćjarskóli      12,5
  6. Engjaskóli  B      12,5
  7. Hörđuvallaskóli   9,5
  8. Smáraskóli        9
  9. Kársnesskóli      6,5
  10. Álfhólsslkóli B    3

 

Sveit Rimaskóla

  • 1. borđ  Hrund Hauksdóttir
  • 2.         Nansý Davíđsdóttir
  • 3.         Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
  • 4.         Tinna Sf Ađalsteinsdóttir
  • vm        Heiđrún Anna Hauksdóttir

Liđstjórar: Helgi Árnason og Sigríđur Björg Helgadóttir

Sveit Engjaskóla
  • 1. borđ    Elín
  • 2.           Honey
  • 3.           Ásdís
  • 4.           Eva
  • vm         Stefanía

 

Liđsstjóri: Jóhann Stefánsson

 

Sveit Álfhólsskóla

  • 1. borđ   Tara Sóley
  • 2. borđ   Sonja María Friđriksdóttir
  • 3. borđ   Karen Ýr Sigurbjörnsdóttir
  • 4. borđ   Lilja Andrea

Liđstjóri: Smári Rafn Teitsson


Borđaverđlaun :

  •  
  • 1. borđ  Hrund Hauksdóttir  Rimaskóla
  • 2. borđ  Nansý Davíđsdóttir Rimaskóla
  • 3. borđ  Ásdís Birna Ţórarinsdóttir Rimaskóla
  • 3. borđ  Ásdís Engjaskóla
  • 4. borđ Tinna Sif Ađalsteinsdóttir  Rimaskóli
Myndaalbúm mótsins

The Gunners sigruđu í skákhluta Mćnd Geyms

The Gunners, Gunnar Björnsson og Jón Gunnar Jónsson, unnu öruggan sigur í skákhluta Mćnd Geyms sem fram fór í dag. 

Lokastađan í skákinni:

  • 1. The Gunners (Gunnar Björnsson og Jón Gunnar Jónsson) 10 v. af 14
  • 2. Gústafsberg (Bergsteinn Einarsson og Gústaf Steingrímsson ) 9 v.
  • 3. Ásar (Sigurđur Sverrisson og Jón Baldursson) 8 v.
  • 4. Einstein (Ţorvarđur F. Ólafsson og Arnar Ćgisson) 7,5 v.
  • 5.-6. Ţrjár blindar mýs (Gísli Hrafnkelsson og Valgarđur Guđjónsson )6,5
  • 5.-6. Völundur (Stefán Freyr Guđmundsson og Kjartan Ingvarsson) 6,5
  • 7. Síkátir (Jorge Fonseca og Ingi Tandri Traustason) 6 v.
  • 8. Súkkulađiverksmiđjan (Sveinn Rúnar Eiríksson og Daníel Már Sigurđsson) 2,5 v.

Heildarstađan:

9 stig eru gefin fyrir fyrsta sćti, 7 fyrir annađ, 6 fyrir ţriđja og svo koll af kolli.  

  • 1.-2. Ásar og Gústafsberg 13 stig
  • 3. The Gunners 11 stig
  • 4. Súkkulađiverksmiđjan 10 stig
  • 5. Einstein 9 stig
  • 6. Völundur 8,5 stig
  • 7. Ţrjár blindar mýs 6,5 stig
  • 8. Síkátir 3 stig

Nú eru ađ fara í gang í 4. og 5. umferđ Kotrumótsins.


Heimasíđa Kotrufélagsins


Björn sigrađi á Toyota-skákmótinu

IMG 0937Ţađ mćttu ţrjátíu skákvíkingar á fjórđa Toyotaskákmótiđ sem fram fór í dag í söludeild Toyota viđ Nýbýlaveg. Í ţessum hópi voru margir harđsnúnir meistarar frá síđustu öld og ţess vegna var hart barist á öllum borđum og ekkert gefiđ eftir.

Björn Ţorsteinsson sigrađi alla sína andstćđinga nema Jóhann Örn Sigurjónsson sem náđi ađ vinna hann.

Björn fékk 8 vinninga af 9 mögulegum Jafnir í öđru til ţriđja sćti urđu Ingimar Jónsson og Magnús Sólmundarson međ 7.5 vinninga en Ingimar reyndist hćrri á stigum og fékk ţví silfriđ og Magnús IMG 0923bronsiđ.

Ţađ er teflt um farandbikar Toyotabikarinn sem Toyota á Íslandi gefur eins og alla ađra vinninga.

Björn sigrađi líka á fyrsta Toyota mótinu sem fram fór 2008

Alls fengu 16 skákmenn verđlaun. Úlfar Steindórsson forstjóri Toyota afhenti öll verđlaun í mótslok.

Ćsir skákfélag F E B í Reykjavík sá um mótshald. Um skákstjórn sáu Birgir Sigurđsson og Finnur Kr Finnsson.

Ţátttakendur voru úr Ćsir og Riddaranum í Hafnarfirđi.

Viđ skáköldungar viljum ţakka stjórnendum Toyota  kćrlega fyrir frábćrar móttökur og góđar veitingar og verđlaun.

Nánar úrslit:

1              Björn Ţorsteinsson                       8       vinninga  

2-3           Ingimar Jónsson                          7.5        --

                Magnús Sólmundarson                 7.5        --

4              Sćbjörn G Larsen                        6           --

5              Jóhann Örn Sigurjónsson              5.5        --

6-15         Gunnar Gunnarsson                     5           --

                Ţór Valtýsson                              5           --

                Össur Kristinsson                        5            --

                Stefán Ţormar                            5            --

                Páll G Jónsson                            5            --

                Jón Víglundsson                          5             --

                Sigurđur Kristjánsson                  5             --

                Ţorsteinn Guđlaugsson                5             --

                Magnús V Pétursson                    5             --

                Jónas Ástráđsson                        5             --

16-17        Kristinn Bjarnason                      4.5          --

                Gísli Árnason                              4.5          --

Nćstu keppendur fengu örlítiđ fćrri vinninga.

Myndaalbúm (ESE)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 11
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8779654

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband