Fćrsluflokkur: Íţróttir
12.2.2011 | 18:02
Henrik býđur upp á skákkennslu í gegnum vefinn
Stórmeistarinn Henrik Danielsen býđur áhugasömum skákmönnum upp á skákkennslu í gegnum netiđ. Kennslan fer fram međ skákmyndböndum. Henrik mun daglega senda myndbönd međ útreikningum, byrjunum og endatöflum. Einu sinni á mánuđi hittir hann svo skákmennina í gegnum Skype.
Nánar á Skákhorninu.
Áhugasamir hafi samband viđ Henrik í netfangiđ danielsen.h@gmail.com
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2011 | 01:01
Skákţing Gođans
Skákţing Gođans 2011 fer fram helgina 18.-20. febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra og fideskákstiga.
Dagskrá:
Föstudagur 18 febrúar kl 20:00 1-4 umferđ. (atskák 25 mín )
Laugardagur 19 febrúar kl 10:00 5. umferđ. (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 19 febrúar kl 15:00 6. umferđ. -------------------
Sunnudagur 20 febrúar kl 10:00 7. umferđ. -------------------
Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann.
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Skráning í mótiđ fer fram á heimasíđu Gođans. Einnig er hćgt ađ skrá sig til leiks í síma 464 3187 eđa 821 3187.
Listi yfir skráđa keppendur er hér.
Núverandi skákmeistari Gođans er Rúnar Ísleifsson.
Ţetta verđur 8. skákţing Gođans og lista yfir titilhafanna er hér fyrir neđan:
2004 Baldur Daníelsson.
2005 Ármann Olgeirsson
2006 Ármann Olgeirsson
2007 Smári Sigurđsson
2008 Smári Sigurđsson
2009 Benedikt Ţorri Sigurjónsson
2010 Rúnar Ísleifsson
2011 ?
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 01:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2011 | 11:32
Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 4. og 5. mars
Dagana 4. og 5. mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík.
Dagskrá:
- Föstudagur 4. mars kl. 20.00 5. umferđ
- Laugardagur 5. mars kl. 11.00 6. umferđ
- Laugardagur 5. mars kl. 17.00 7. umferđ
Ţau félög sem enn skulda ţátttökugjöld eru vinsamlega beđin ađ gera upp áđur en seinni hlutinn hefst.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2011 | 09:20
Eiríkur Örn sigrađi á fimmtudagsmóti
Eiríkur Örn Brynjarsson varđ hlutskarpastur á Fimmtudagsmóti T.R. í gćrkvöldi, međ fimm sigra og tvö jafntefli, og var jafnframt eini taplausi keppandinn.
Elsa María leiddi mótiđ lengi vel, en hún tapađi einungis fyrir Eiríki. Hún fékk einnig 6 vinninga, en var lćgri á stigum. Í ţriđja sćti var svo Jón Úlfljótsson međ 5 vinninga.
Ţátttakendur voru 21 á ţessu hvassviđrasama kvöldi. En eins og allir vita er bara notalegt ađ tefla ţegar veđriđ er snarvitlaust og auk ţess er alltaf heitt á könnunni og međlćti fyrir unga sem aldna á Fimmtudagsmótunum í T.R.
Skákstjóri var Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
Úrslit:
- 1. Eiríkur Örn Brynjarsson 6 v. af 7.
- 2. Elsa María Kristínardóttir 6 v.
- 3. Jón Úlfljótsson 5 v.
- 4. Páll Andrason 4,5 v,
- 5. Hörđur Aron Hauksson 4,5 v.
- 6. Oliver Aron Jóhannesson 4 v.
- 7. Stefán Már Pétursson 4 v.
- 8. Jón Trausti Harđarson 4 v.
- 9. Birkir Karl Sigurđsson 4 v.
- 10. Patrekur M. Magnússon 4 v.
- 11. Jon Olav Fivelstad 4 v.
- 12. Kristinn Andri Kristinsson 3,5 v.
- 13. Vignir Vatnar Stefánsson 3 v.
- 14. Gunnar Ingibergsson 3 v.
- 15. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3 v.
- 16. Óskar Long Einarsson 3 v.
- 17. Kjell Vaalerhaugen 3 v.
- 18. Eyţór Trausti Jóhannsson 3 v.
- 19. Ingvar Vignisson 2,5 v.
- 20. Björgvin Kristbergsson 2 v.
- 21. Pétur Jóhannesson 1 v.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2011 | 20:45
Vinjarmót á mánudag
Á mánudaginn, 14. febrúar, heldur Skákfélag Vinjar mót ađ Hverfisgötu 47 og hefst ţađ klukkan 13:00. Tilefniđ er tvöfalt og ekki af verri endum, Valentínusardagurinn og átján ára afmćli Vinjar, en 8. feb. sl voru semsagt liđin 18 ár frá opnun athvarfsins.
Bragi Kristjóns og félagar hjá Bókinni ehf hafa tekiđ til bćkur međ blússandi kćrleik og allir ţátttakendur fá vel valda bók af sannkölluđum sérfrćđingum bókmenntanna og reyndum rómantíkerum.
Og ekki nóg međ ţađ, ţví allir kvenkyns ţátttakendur munu í upphafi móts fá sérvaldar kćrleiksríkar ljóđabćkur. Eru ţćr á misjöfnum aldri, en allar međ fallega sál og fagurt innihald.
Ţeir félagar, Ari Gísli og Eiríkur Ágúst frá Bókinni ehf setja mótiđ.
Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjóri verđur sjálfur Valentínus okkar Íslendinga, herra Robert Lagerman.
Eftir fjórđu umferđ verđur bođiđ upp á kaffi og eitthvađ huggulegt, í anda dagsins.
Kostar ekkert, bara mćta tímanlega og skrá sig.
Vin er athvarf Rauđa kross Íslands fyrir fólk međ geđraskanir, stađsett ađ Hverfisgötu 47.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Björn Ívar Karlsson (2211) hefur tryggt sér sinn ţriđja meistaratitil í kvöld á ađeins örfáum dögum. Í kvöld tryggđi hann sér sigur á Skákţingi Vestmannaeyja ţrátt fyrir ađ einni umferđ sé ólokiđ en um síđustu helgi varđ hann bćđi skákmeistari Suđurlands og hrađskákmeistari Suđurlands.
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Magnusson Sigurdur A | 3˝ | 0 - 1 | 6˝ | Karlsson Bjorn-Ivar |
2 | Sverrisson Nokkvi | 4˝ | 1 - 0 | 5˝ | Unnarsson Sverrir |
3 | Thorkelsson Sigurjon | 4˝ | ˝ - ˝ | 3˝ | Gautason Kristofer |
4 | Gudlaugsson Einar | 4 | 1 - 0 | 4 | Olafsson Thorarinn I |
5 | Kjartansson Eythor Dadi | 2 | - - + | 3˝ | Gislason Stefan |
6 | Jonsson Dadi Steinn | 3˝ | 1 - 0 | 2 | Magnusdottir Hafdis |
7 | Kjartansson Tomas Aron | ˝ | 0 - 1 | 3˝ | Eysteinsson Robert Aron |
8 | Olafsson Jorgen Freyr | 2 | 0 - 1 | 3 | Hjaltason Karl Gauti |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | TB1 |
1 | Karlsson Bjorn-Ivar | 2211 | 7,5 | 37 |
2 | Unnarsson Sverrir | 1926 | 5,5 | 39 |
3 | Sverrisson Nokkvi | 1787 | 5,5 | 37,5 |
4 | Thorkelsson Sigurjon | 2039 | 5 | 40 |
5 | Gudlaugsson Einar | 1937 | 5 | 37,5 |
6 | Gislason Stefan | 1685 | 4,5 | 38 |
7 | Jonsson Dadi Steinn | 1590 | 4,5 | 31 |
8 | Eysteinsson Robert Aron | 1355 | 4,5 | 26,5 |
9 | Olafsson Thorarinn I | 1697 | 4 | 35,5 |
10 | Hjaltason Karl Gauti | 1545 | 4 | 28,5 |
11 | Gautason Kristofer | 1679 | 4 | 27,5 |
12 | Magnusson Sigurdur A | 1375 | 3,5 | 30,5 |
13 | Olafsson Jorgen Freyr | 1140 | 2 | 27 |
14 | Kjartansson Eythor Dadi | 1265 | 2 | 26 |
15 | Magnusdottir Hafdis | 0 | 2 | 25,5 |
16 | Kjartansson Tomas Aron | 1010 | 0,5 | 27 |
Röđun 9. umferđar (sunnudagur kl. 19:30):
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Gautason Kristofer | 4 | 7˝ | Karlsson Bjorn-Ivar | |
2 | Unnarsson Sverrir | 5˝ | 5 | Gudlaugsson Einar | |
3 | Olafsson Thorarinn I | 4 | 5˝ | Sverrisson Nokkvi | |
4 | Magnusdottir Hafdis | 2 | 5 | Thorkelsson Sigurjon | |
5 | Eysteinsson Robert Aron | 4˝ | 4 | Hjaltason Karl Gauti | |
6 | Olafsson Jorgen Freyr | 2 | 4˝ | Jonsson Dadi Steinn | |
7 | Gislason Stefan | 4˝ | ˝ | Kjartansson Tomas Aron | |
8 | Kjartansson Eythor Dadi | 2 | 3˝ | Magnusson Sigurdur A |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2011 | 23:33
Bragi Garđarsson látinn
Bragi Garđarsson, prentari, er nýlátinn 71 árs ađ aldri, eftir erfiđ veikindi, en hann hefur veriđ virkur félagi í Riddaranum og KR-klúbbnum ásamt Baldri tvíburabróđur sínum í mörg ár. Ţeir voru báđir heiđrađir sérstaklega í tengslum viđ skákmótiđ Ćskan og Ellin áriđ 2009 fyrir góđa ástundun og tryggđ sína viđ skákgyđjuna um árabil.
Útför hans fer fram frá Fossvogskapellu ţriđjudaginn 15. febrúar, kl. 13.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2011 | 16:05
Ţröstur gerist Gođi
Ţađ sćtir tíđindum ţegar knáir kappar setjast ađ tafli á ný eftir langa brottvist. Nú er ţađ tíđinda ađ Fide-meistarinn öflugi, Ţröstur Árnason (2288), er genginn til liđs viđ Gođann. Ţar hittir hann fyrir fleiri kappa sem hafa tekiđ gleđi sína á ný viđ skákborđiđ og nćgir ţar ađ nefna Ásgeir P. Ásbjörnsson, sem hafđi líkt og Ţröstur löngu lagt tafliđ á hilluna. Gođanum og skákhreyfingunni er mikill fengur ađ endurkomu slíkra snillinga sem auđga og efla íslenska skákflóru.
Ţröstur vakti verulega athygli ţegar hann sigrađi á Skákţingi Reykjavíkur áriđ 1986, ţá ađeins 13 ára ađ aldri, og yngstur allra fyrr og síđar til ađ bera ţann titil. Reyndar var ţetta tvöfaldur sigur hjá Ţresti ţví ađ hann sigrađi á tvennum vígstöđvum í senn, í opnum flokki og í unglingaflokki, og sló ţar viđ engu minni köppum en jafnaldra sínum Hannesi Hlífari Stefánssyni og Héđni Steingrímssyni, svo ađ fáeinir séu nefndir.
Glćstasti árangur Ţrastar er Evrópumeistaratitil skákmanna 16 ára og yngri áriđ 1988 sem vakti athygli víđa um lönd og var mikiđ fjallađ um hér heima. Međal annarra afreka ţessa geđţekka skákmanns má nefna ađ hann varđ tvöfaldur Norđurlandameistari međ skáksveit Seljaskóla, fjórfaldur Norđurlandsmeistari međ skáksveit Menntaskólans viđ Hamrahlíđ og vann einstaklingskeppnina ađ auki. Ţá eru ótalin fjölmörg önnur afrek ţessa efnilega skákmanns sem hćtti ţátttöku í skákmótum ađeins rúmlega tvítugur ađ aldri og hefur nánast ekkert komiđ viđ sögu á skáksviđinu undanfarinn áratug.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2011 | 20:39
Stefán Ţormar efstur hjá Ásum í dag
Ţađ mćttu 21 skákmađur til leiks í Stangarhylinn í dag. Stefán Ţormar varđ efstur međ 9 vinninga af 10 mögulegum, í öđru sćti varđ Haraldur Axel Sveinbjörnsson međ 7.5 vinning og Gísli Sigurhansson í ţriđja sćti međ 7 vinninga.
Lokastađan:
- 1 Stefán Ţormar 9 vinninga
- 2 Haraldur Axel 7.5 --
- 3 Gísli Sigurhansson 7 --
- 4-6 Valdimar Ásmundsson 6 --
- Jón Víglundsson 6 --
- Sigfús Jónsson 6 --
- 7-10 Ásgeir Sigurđsson 5.5 --
- Birgir Ólafsson 5.5 --
- Baldur Garđarsson 5.5 --
- Finnur Kr Finnsson 5.5 --
- 11-15 Gísli Árnason 5 --
- Birgir Sigurđsson 5 --
- Jónas Ástráđsson 5 --
- Hermann Hjartarson 5 --
- Bragi G Bjarnarson 5 --
- 16 Ingi E Árnason 4.5 --
- 17-18 Viđar Arthúrsson 4 --
- Eiđur Á Gunnarsson 4 --
- 19-20 Friđrik Sófusson 3.5 --
- Hrafnkell Guđjónsson 3.5 --
- 21 Sćmundur Kjartansson 2 --
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2011 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 7. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Íţróttir | Breytt 2.2.2011 kl. 18:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 24
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 155
- Frá upphafi: 8779667
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 129
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar