Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Pistlar

Tap gegn Bangladesh

Kvennaliđiđ 14 nóvÍslenska kvennalandsliđiđ tapađi fyrir sveit Bangladesh í fimmtu umferđ kvennaflokks Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag.  Lenka Ptácníková vann, Guđlaug Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli, en Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Kristínardóttir töpuđu. Íslenska liđiđ er í 72. sćti.

Úrslit fimmtu umferđar:

Bo.61BAN  Bangladesh (BAN)Rtg-65ISL  Iceland (ISL)Rtg2˝:1˝
20.1WIMHamid Rani2132-WGMPtacnikova Lenka22370 - 1
20.2WFMShamima Akter Liza2094-WFMThorsteinsdottir Gudlaug2156˝ - ˝
20.3WFMParveen Seyda Shabana2079- Thorsteinsdottir Hallgerdur19151 - 0
20.4WFMParveen Tanima2066- Kristinardottir Elsa Maria17761 - 0


Í sjöttu umferđ, sem fram fer á miđvikudag, tefla stelpurnar viđ sveit Costa Rica, sem er heldur veikari sú íslenska.  Liđiđ skipa:

 

CRC  80. Costa Rica (CRC / RtgAvg:1861 / TB1: 4 / TB2: 21)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1WIMMunoz Carolina2026CRC2,55,02005
2WFMDa Bosco Carla1966CRC2,55,01911
3 Trejos Pérez Shirley Patricia2052CRC2,04,01747
4 Rodriguez Arrieta Maria Elena0CRC0,02,00
5 Fernandez Patricia0CRC2,04,01787

 

Kínverjar eru efstir, Ungverjar ađrir og Rússar ţriđju.  Íslendingar eru í fjórđa sćti norđurlandaţjóđanna en ţar leiđa Norđmenn í í 33. sćti.

 

Árangur íslenska liđsins:

ISL  72. Iceland (ISL / RtgAvg:2029, Captain: Salama, Omar / TB1: 4 / TB2: 25)
Bo. NameRtgFED123456Pts.GamesRtgAvgRp
1WGMPtacnikova Lenka2237ISL10011 3,0521502222
2WFMThorsteinsdottir Gudlaug2156ISL 001˝ 1,5421262039
3 Thorsteinsdottir Hallgerdur1915ISL˝0 10 1,5419501863
4 Fridthjofsdottir Sigurl Regin1806ISL1001  2,0417931793
5 Kristinardottir Elsa Maria1776ISL1 0 0 1,0319201795

 


Kamsky, Wang og Grischuk efstir í Bakú

Kaninn Gata Kamsky (2726), Kínverjinn Wang Yue (2689) og Rússinn Alexander Grischuk (2716) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Heimsbikarmótsins í skák sem fram fór í Bakú í dag.    


Úrslit 6. umferđar:

 

NameRtgRes.NameRtg
Kamsky Gata27261  -  0Adams Michael2729
Bacrot Etienne2705˝  -  ˝Grischuk Alexander2716
Wang Yue2689˝  -  ˝Navara David2672
Svidler Peter27461  -  0Karjakin Sergey2732
Inarkiev Ernesto26840  -  1Cheparinov Ivan2695
Mamedyarov Shakhriyar2752˝  -  ˝Radjabov Teimour2751
Carlsen Magnus2765˝  -  ˝Gashimov Vugar2679

 

Stađan:

 

RankNameRtgFEDPtsRp
1Kamsky Gata2726USA42845
2Wang Yue2689CHN42841
3Grischuk Alexander2716RUS42835
4Gashimov Vugar2679AZE2781
 Radjabov Teimour2751AZE2775
6Mamedyarov Shakhriyar2752AZE32725
7Carlsen Magnus2765NOR32713
8Svidler Peter2746RUS32729
9Bacrot Etienne2705FRA32708
10Adams Michael2729ENG32715
11Karjakin Sergey2732UKR2653
12Navara David2672CZE22591
13Inarkiev Ernesto2684RUS22603
14Cheparinov Ivan2695BUL2519

 

Alls fara fram sex heimsbikarmót á árunum 2008-09.  21 skákmađur hefur rétt á ađ tefla og teflir hver í fjórum mótum alls.   Gefin eru stig fyrir árangur og sá sem flest stig fćr verđur heimsbikarmeistari. 

Skákirnar hefjas kl. 10 á morgnana og hćgt er ađ horfa á ţeir í beinni á vefsíđu mótsins.   

Heimasíđa mótsins


EM Hannes vann í sjöttu umferđ

Hannes HlífarStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2583) sigrađi georgíska alţjóđlega meistarann Davit Magalashvili (2462) í sjöttu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag í Plovdid í Búlgaríu.  Héđinn Steingrímsson gerđi jafntefli viđ hinn sterka armenska stórmeistarann Gabriel Sargissian (2643).  Báđir hafa ţeir 3˝ vinning og eru í 84.-142. sćti. 

Efstir međ 5˝ vinning eru stórmeistararnir Sergei Movsesian (2695), Slóvakíu, og Emil Sutovsky (2630), Ísrael. Í kvennaflokki er alţjóđlegu meistararnir Viktorija Cmilyte (2466), Litháen, Anna Ushenina (2474), Úkraínu, og Ekaterina Kovalevskaya (2421), Rússlandi, efstar međ 5 vinninga.

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Héđinn viđ georgíska stórmeistarann Mikheil Mchedlishvili (2635) og Hannes viđ spćnska stórmeistarann Marc Dublan Narciso (2509).  Hvorugur verđur í beinni útsendingu.    

Alls taka 336 skákmenn ţátt í opnum flokki og ţar á međal 185 stórmeistarar!   Hannes er  92. stigahćsti keppandinn en Héđinn sá 130. í stigaröđuninni.    

EM einstaklinga

 


Sauđslakir í Singapore

Ingvar-Singapore2007"Free and easy" er frasi sem innfćddir hér í Singapore nota mikiđ, en ađ ţessu komst ég í dag ţegar ég hitti innlendan kunningja minn. Sennilega myndi ţessi frasi útleggjast sem sauđslakir eđa eitthvađ ţví um líkt á hinu ylhýra. 

Dagurinn hjá okkur Matta og Ingvari hófst á ţví ađ Ingvar fór fram úr klukkan sex og byrjađi ađ stúdera, eins og sést á međfylgjandi mynd.  Ţetta hafđi keđjuverkandi áhrif og stuttu síđar vorum viđ allir ţrír farnir ađ stúdera. 

Ađ öđru leyti var dagurinn frekar "free and easy" - smávegis verslunarleiđangur en ađ öđru leyti lítiđ skipulagt. 

Mér sýnist ađ ég muni breyta nokkuđ áherslum frá ţví í síđustu skákferđ, ţ.e. ţegar ég fór međ skáksveit Laugalćkjarskóla til Póllands og Búlgaríu.  Ţá var tíminn nokkuđ vel skipulagđur - ég sá eftirá ađ ég hefđi getađ skipulagt hann enn betur - og ágćtum tíma var variđ í stúderingar og ađ fara yfir skákirnar eftir mót.

Hér í Singapore verđur sennilega meiri áhersla lögđ  á ađ vera "free and easy".  Strákarnir hafa ćft sig vel heima á Fróni undir mótiđ og mótiđ er ţar ađ auki strangt - oft tvćr skákir á dag.  Ég held ađ meira máli skipti ađ vera sćmilega úthvíldur og í góđu skapi.

Annars er hin liđin farin ađ drífa ađ.  Liđsstjóri Ástralanna er Íslandsvinurinn Ian Rogers.  Dađi rakst á hann í dag og bađ ţá Rogers fyrir kveđju til vinar síns og Garđabćjarskákmógulsins Jóhanns H. Ragnarssonar.  Annars eru Ástralarnir međ metnađarfullt liđ; sennilega fjórđu stigahćstu í mótinu.

Torfi Leósson


Bragi skrifar um Politiken Cup

Bragi ŢorfinnssonAlţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson hefur skrifađ pistil um Politiken Cup, sem fram fór í Danaveldi í lok júlímánađar en alls tóku 26 Íslendingar ţátt í ţví móti!  

Skemmtilegan og fjörlegan pistil hans má finna á vef Hellis á Moggablogginu. 

Moggabloggsíđa Hellis


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 11
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8779689

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband