Fćrsluflokkur: Pistlar
17.11.2008 | 23:15
Tap gegn Bangladesh
Íslenska kvennalandsliđiđ tapađi fyrir sveit Bangladesh í fimmtu umferđ kvennaflokks Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag. Lenka Ptácníková vann, Guđlaug Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli, en Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Kristínardóttir töpuđu. Íslenska liđiđ er í 72. sćti.
Úrslit fimmtu umferđar:
Bo. | 61 | ![]() | Rtg | - | 65 | ![]() | Rtg | 2˝:1˝ |
20.1 | WIM | Hamid Rani | 2132 | - | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | 0 - 1 |
20.2 | WFM | Shamima Akter Liza | 2094 | - | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | ˝ - ˝ |
20.3 | WFM | Parveen Seyda Shabana | 2079 | - | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | 1 - 0 | |
20.4 | WFM | Parveen Tanima | 2066 | - | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 | 1 - 0 |
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á miđvikudag, tefla stelpurnar viđ sveit Costa Rica, sem er heldur veikari sú íslenska. Liđiđ skipa:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | WIM | Munoz Carolina | 2026 | CRC | 2,5 | 5,0 | 2005 |
2 | WFM | Da Bosco Carla | 1966 | CRC | 2,5 | 5,0 | 1911 |
3 | Trejos Pérez Shirley Patricia | 2052 | CRC | 2,0 | 4,0 | 1747 | |
4 | Rodriguez Arrieta Maria Elena | 0 | CRC | 0,0 | 2,0 | 0 | |
5 | Fernandez Patricia | 0 | CRC | 2,0 | 4,0 | 1787 |
Kínverjar eru efstir, Ungverjar ađrir og Rússar ţriđju. Íslendingar eru í fjórđa sćti norđurlandaţjóđanna en ţar leiđa Norđmenn í í 33. sćti.
Árangur íslenska liđsins:
![]() | ||||||||||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | Pts. | Games | RtgAvg | Rp | |
1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | ISL | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 | 3,0 | 5 | 2150 | 2222 | |
2 | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | ISL | 0 | 0 | 1 | ˝ | 1,5 | 4 | 2126 | 2039 | ||
3 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | ISL | ˝ | 0 | 1 | 0 | 1,5 | 4 | 1950 | 1863 | |||
4 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1806 | ISL | 1 | 0 | 0 | 1 | 2,0 | 4 | 1793 | 1793 | |||
5 | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 | ISL | 1 | 0 | 0 | 1,0 | 3 | 1920 | 1795 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Pistlar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2008 | 16:37
Kamsky, Wang og Grischuk efstir í Bakú
Kaninn Gata Kamsky (2726), Kínverjinn Wang Yue (2689) og Rússinn Alexander Grischuk (2716) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Heimsbikarmótsins í skák sem fram fór í Bakú í dag.
Úrslit 6. umferđar:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Kamsky Gata | 2726 | 1 - 0 | Adams Michael | 2729 |
Bacrot Etienne | 2705 | ˝ - ˝ | Grischuk Alexander | 2716 |
Wang Yue | 2689 | ˝ - ˝ | Navara David | 2672 |
Svidler Peter | 2746 | 1 - 0 | Karjakin Sergey | 2732 |
Inarkiev Ernesto | 2684 | 0 - 1 | Cheparinov Ivan | 2695 |
Mamedyarov Shakhriyar | 2752 | ˝ - ˝ | Radjabov Teimour | 2751 |
Carlsen Magnus | 2765 | ˝ - ˝ | Gashimov Vugar | 2679 |
Stađan:
Rank | Name | Rtg | FED | Pts | Rp |
1 | Kamsky Gata | 2726 | USA | 4 | 2845 |
2 | Wang Yue | 2689 | CHN | 4 | 2841 |
3 | Grischuk Alexander | 2716 | RUS | 4 | 2835 |
4 | Gashimov Vugar | 2679 | AZE | 3˝ | 2781 |
Radjabov Teimour | 2751 | AZE | 3˝ | 2775 | |
6 | Mamedyarov Shakhriyar | 2752 | AZE | 3 | 2725 |
7 | Carlsen Magnus | 2765 | NOR | 3 | 2713 |
8 | Svidler Peter | 2746 | RUS | 3 | 2729 |
9 | Bacrot Etienne | 2705 | FRA | 3 | 2708 |
10 | Adams Michael | 2729 | ENG | 3 | 2715 |
11 | Karjakin Sergey | 2732 | UKR | 2˝ | 2653 |
12 | Navara David | 2672 | CZE | 2 | 2591 |
13 | Inarkiev Ernesto | 2684 | RUS | 2 | 2603 |
14 | Cheparinov Ivan | 2695 | BUL | 1˝ | 2519 |
Alls fara fram sex heimsbikarmót á árunum 2008-09. 21 skákmađur hefur rétt á ađ tefla og teflir hver í fjórum mótum alls. Gefin eru stig fyrir árangur og sá sem flest stig fćr verđur heimsbikarmeistari.
Skákirnar hefjas kl. 10 á morgnana og hćgt er ađ horfa á ţeir í beinni á vefsíđu mótsins.
Pistlar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2008 | 20:46
EM Hannes vann í sjöttu umferđ
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2583) sigrađi georgíska alţjóđlega meistarann Davit Magalashvili (2462) í sjöttu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag í Plovdid í Búlgaríu. Héđinn Steingrímsson gerđi jafntefli viđ hinn sterka armenska stórmeistarann Gabriel Sargissian (2643). Báđir hafa ţeir 3˝ vinning og eru í 84.-142. sćti.
Efstir međ 5˝ vinning eru stórmeistararnir Sergei Movsesian (2695), Slóvakíu, og Emil Sutovsky (2630), Ísrael. Í kvennaflokki er alţjóđlegu meistararnir Viktorija Cmilyte (2466), Litháen, Anna Ushenina (2474), Úkraínu, og Ekaterina Kovalevskaya (2421), Rússlandi, efstar međ 5 vinninga.
Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Héđinn viđ georgíska stórmeistarann Mikheil Mchedlishvili (2635) og Hannes viđ spćnska stórmeistarann Marc Dublan Narciso (2509). Hvorugur verđur í beinni útsendingu.
Alls taka 336 skákmenn ţátt í opnum flokki og ţar á međal 185 stórmeistarar! Hannes er 92. stigahćsti keppandinn en Héđinn sá 130. í stigaröđuninni.
Pistlar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2007 | 14:38
Sauđslakir í Singapore
"Free and easy" er frasi sem innfćddir hér í Singapore nota mikiđ, en ađ ţessu komst ég í dag ţegar ég hitti innlendan kunningja minn. Sennilega myndi ţessi frasi útleggjast sem sauđslakir eđa eitthvađ ţví um líkt á hinu ylhýra.
Dagurinn hjá okkur Matta og Ingvari hófst á ţví ađ Ingvar fór fram úr klukkan sex og byrjađi ađ stúdera, eins og sést á međfylgjandi mynd. Ţetta hafđi keđjuverkandi áhrif og stuttu síđar vorum viđ allir ţrír farnir ađ stúdera.
Ađ öđru leyti var dagurinn frekar "free and easy" - smávegis verslunarleiđangur en ađ öđru leyti lítiđ skipulagt.
Mér sýnist ađ ég muni breyta nokkuđ áherslum frá ţví í síđustu skákferđ, ţ.e. ţegar ég fór međ skáksveit Laugalćkjarskóla til Póllands og Búlgaríu. Ţá var tíminn nokkuđ vel skipulagđur - ég sá eftirá ađ ég hefđi getađ skipulagt hann enn betur - og ágćtum tíma var variđ í stúderingar og ađ fara yfir skákirnar eftir mót.
Hér í Singapore verđur sennilega meiri áhersla lögđ á ađ vera "free and easy". Strákarnir hafa ćft sig vel heima á Fróni undir mótiđ og mótiđ er ţar ađ auki strangt - oft tvćr skákir á dag. Ég held ađ meira máli skipti ađ vera sćmilega úthvíldur og í góđu skapi.
Annars er hin liđin farin ađ drífa ađ. Liđsstjóri Ástralanna er Íslandsvinurinn Ian Rogers. Dađi rakst á hann í dag og bađ ţá Rogers fyrir kveđju til vinar síns og Garđabćjarskákmógulsins Jóhanns H. Ragnarssonar. Annars eru Ástralarnir međ metnađarfullt liđ; sennilega fjórđu stigahćstu í mótinu.
Torfi Leósson
Pistlar | Breytt s.d. kl. 19:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
2.8.2007 | 21:50
Bragi skrifar um Politiken Cup
Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson hefur skrifađ pistil um Politiken Cup, sem fram fór í Danaveldi í lok júlímánađar en alls tóku 26 Íslendingar ţátt í ţví móti!
Skemmtilegan og fjörlegan pistil hans má finna á vef Hellis á Moggablogginu.
Pistlar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 11
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 139
- Frá upphafi: 8779689
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 112
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar