Fćrsluflokkur: Unglingaskák
7.8.2007 | 13:43
Gremjulegt tap fyrir Bandaríkjunum

Dađi vann reyndar góđa skák í Drekaafbrigđinu í Sikileyjarvörn, rétt eins og í 4. umferđ fyrr um daginn! Ţetta verđur eflaust til ađ gleđja ritstjóra skak.is.
Ingvar tefldi á 1. borđi í ţessari umferđ og virtist vera ađ vinna glćsilegan sigur ţegar allt snerist skyndilega í höndunum á honum og Bandaríkjamađurinn hafđi sigur. Sennilega missti Ingvar af sigri ţarna einhvers stađar.
Á 3. borđi tefldi Helgi ţunga skák. Hann var lengi peđi undir, en andstćđingur hans náđi ekki ađ komast neitt áfram og jafntefli varđ niđurstađan.
Matti lenti hinsvegar í vandrćđum snemma í sinni skák og andstćđingur hans tefldi ţar ađ auki vel. Tapiđ reyndist ekki vera umflúiđ.
Úrslitin urđu ţví gremjulegt 1,5-2,5 tap.
Íslenska liđiđ er međ 10 vinninga úr 20 skákum.
Ef til vill var ţađ slćmur fyrirbođi ađ viđ skyldum hitta bandaríska ţjálfarann kl.07.00 um morguninn á líkamsrćktarstöđ hótelsins, en viđ höfum hafiđ alla morgna á snöggri líkamsrćkt.
Torfi Leósson
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 14:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
7.8.2007 | 06:08
Sigur í 4. umferđ
Eftir útreiđina gegn Indverjum í gćr voru menn ekkert yfir sig bjartsýnir fyrir viđureignina í morgun sem var gegn Malasíu. Sveit Malasíu hafđi m.a. náđ 1,5 vinningi gegn Ungverjum, sem eru hćst skrifađir á pappírunum.
En ţetta fór ţó frekar vel. Dađi átti góđa skák í dag og vann örugglega á 3. borđi. Helgi vann sömuleiđis á 4. borđi, en andstćđingur hans lék hratt, en ekki alltaf vel.
Á 1. og 2. borđi var róđurinn ţyngri, en ţar höfđu Malasíumenn einmitt náđ 1,5 gegn Ungverjum. Ţađ fór líka svo gegn okkur. Ingvar gerđi jafntefli á 2. borđi í skák ţar sem báđir skiptust á ađ vera međ ađeins betra.
Sverrir lenti hinsvegar í löngum og erfiđum svíđingi, sem lauk međ sigri Malasíudrengsins.
Sem sagt: Ísland - Malasía 2,5-1,5.
Torfi Leósson
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2007 | 14:10
Stórsigur og stórtap í Singapore
Annar keppnisdagur á Ólympíumótinu hér í Singapore hófst međ góđum sigri íslensku sveitarinnar á Zambíu í annarri umferđ.
Leikar fóru 3-1 fyrir Ísland.
Sverrir og Ingvar unnu ótrúlega létt á 1. og 2. borđi. Matti vann sannfćrandi á 4. borđi en Helgi tapađi eftir ađ andstćđingur hans hafđi séđ lengra fram í tímann í taktískri stöđu. Miđađ viđ taflmennskuna grunar mig ađ Zambíumenn hafi stillt sínum besta manni upp á 3. borđi, en ţađ hef ég séđ áđur, t.d. hjá Hvít-Rússum á Evrópumóti skólasveita í fyrra.
Ţađ ţarf ţó ekki ađ vera ađ neitt illt búi ađ baki. Mađur veit t.d. ekki hvernig ađstćđur eru í Zambíu; kannski héldu ţau úrtökumót fyrir sveitina ţar sem tefldar voru 15 mínútna skákir.
Viđ vorum ţví í hćfilega góđu skapi ţegar viđ mćttum Indverjum í 3. umferđ síđar um daginn.
Indverjarnir tefla stíft upp á sigur í ţessu móti (en ţeir hafa aldrei unniđ ţađ áđur), en til ţess ađ ţađ gangi upp ţarf yfirleitt hćfilegan skammt af heppni.
Segja má ađ ţeir hafi tekiđ út úr ţeim banka gegn okkur, ţví ţađ féll fćst međ okkur í dag.
Á 1. borđi var andstćđingur Sverris byrjađur ađ leika kóngnum fram og til baka og átti lítinn tíma eftir. Sverrir hefđi sjálfsagt getađ fengiđ jafntefli hefđi hann viljađ, en ákvađ ađ reyna ađ gera eitthvađ uppbyggilegt frekar. Ţađ virkađi hinsvegar ekki betur en svo en ađ hann lenti í allsvakalegri indverskri flugeldasýningu. Merkilegt hvađ Indverjinn var öruggur í taktíkinni, en hann lék flesta síđustu leikina sína eftir nokkurra sekúndna umhugsunartíma.
Á 2. borđi tapađi Ingvar eftir ónákvćma byrjunartaflmennsku, en hinsvegar hárnákvćma taflmennsku andstćđingsins og ekki mikiđ meira um ţađ ađ segja.
Á 3. borđi átti Dađi hinsvegar hugsanlega vinning í endatafli - a.m.k. jafntefli. Ég sá ekki nákvćmlega hvađ gerđist, en eitthvađ fór ţetta í vitlausa átt hjá honum og tap var niđurstađan.
Á 4. borđi tapađi Matti síđan eftir ađ hafa lent í taktík í stöđu sem ekki mikiđ virtist vera ađ gerast. Síđan tapađi hann endatafli sem virtist ţó bjóđa upp á einhverja möguleika fyrir hann.
Sem sagt, verstu mögulegu úrslit 0-4
Torfi Leósson
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 20:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
5.8.2007 | 15:14
Sigur í Singapore
Íslenska liđinu tókst ađ sigra liđ Kínversku Taipei í 1. umferđ hér á ólympíumótinu í Singapore.
Leikar fóru 3-1 fyrir Ísland.
Sverrir Ţorgeirsson og Ingvar Ásbjörnsson sigruđu á 1. og 2. borđi. Dađi Ómarsson tapađi á 3. borđi og Helgi Brynjarsson vann á 4. borđi.
Á morgun fćr íslenska sveitin Zambíu, sem sigrađi Ástralíu b í 1. umferđ, og ţá tefla Sverrir, Ingvar, Helgi og Matthías Pétursson kemur inn í liđiđ á 4. borđ.
Ekki get ég séđ önnur úrslit eins og er, upplýsingaflćđiđ er eitthvađ hektískt svona til ađ byrja međ.
Annars ţjást menn hér mismikiđ af flugţreytu. Ég vaknađi kl.02.30 í nótt og sofnađi ekki aftur fyrr en um sexleytiđ. Átti svo í mestu basli međ ađ halda mér vakandi yfir skákunum í dag. Sverrir og Ingvar voru líka hálfdofnir og kenndu smá svima. Ţeim tókst ţó ađ yfirspila andstćđinga sína í endatöflunum í dag.
Dađi fékk hinsvegar upp flókna miđtaflsstöđu og átti sennilega sigur. Hann hafnađi síđan ţrátefli í framhaldinu og lenti ađ lokum í töpuđu endatafli.
Helgi stóđ lengi til sigurs í sinni skák, en náđi ţó ekki ađ knésetja andstćđing sinn fyrir en eftir ćsispennandi lokamínútur.
Torfi Leósson
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 21:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
4.8.2007 | 18:54
Elsa María og Tinna Kristín efstar á unglingalandsmótinu á Höfn
Tinna Kristín Finnbogadóttir, UMSB, og Elsa María Ţorfinnsdóttir, ÍBR (Hellir) sigruđu í skákkeppni á 10. unglingalandsmóti UMFÍ á Höfn í Hornafirđi, sem fram fór í Nýheimum, menningar-og frćđslumiđstöđ stađarins í dag.
Alls tóku 17 börn og unglingar ţátt í mótinu og tefldar voru 7 umferđir. Keppnin var jöfn og spennandi allt frá upphafi til enda.
Tinna og Elsa fengu sex vinninga og fast á hćla ţeirra komu ţau Páll Andrason UMSK og Sigríđur Björg Helgadóttir Umf. Fjölni međ 5 vinninga. Umsjón međ mótinu hafđi skákdeild Fjölnis og skákstjóri var Helgi Árnason. Davíđ Kjartansson skákmeistari úr Fjölni mun tefla fjöltefli á landsmótinu í stóra tjaldinu á mótsvćđinu.
Lokastađa efstu manna:
Elsa María Ţorfinnsdóttir ÍBR
3-4 Sigríđur Björg Helgadóttir Fjölni 5 vinningar
Páll Andrason UMSK
5-9 Davíđ Ţór Jónsson UMSK 4 vinningar
Auđur Eiđsdóttir UMSB
Emil Sigurđsson HSK
Hulda Rún Finnbogadóttir UMSB
Einar Bjarni Björnsson USAH
Heimasíđa unglingalandsmótsins
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2007 | 14:38
Sauđslakir í Singapore
"Free and easy" er frasi sem innfćddir hér í Singapore nota mikiđ, en ađ ţessu komst ég í dag ţegar ég hitti innlendan kunningja minn. Sennilega myndi ţessi frasi útleggjast sem sauđslakir eđa eitthvađ ţví um líkt á hinu ylhýra.
Dagurinn hjá okkur Matta og Ingvari hófst á ţví ađ Ingvar fór fram úr klukkan sex og byrjađi ađ stúdera, eins og sést á međfylgjandi mynd. Ţetta hafđi keđjuverkandi áhrif og stuttu síđar vorum viđ allir ţrír farnir ađ stúdera.
Ađ öđru leyti var dagurinn frekar "free and easy" - smávegis verslunarleiđangur en ađ öđru leyti lítiđ skipulagt.
Mér sýnist ađ ég muni breyta nokkuđ áherslum frá ţví í síđustu skákferđ, ţ.e. ţegar ég fór međ skáksveit Laugalćkjarskóla til Póllands og Búlgaríu. Ţá var tíminn nokkuđ vel skipulagđur - ég sá eftirá ađ ég hefđi getađ skipulagt hann enn betur - og ágćtum tíma var variđ í stúderingar og ađ fara yfir skákirnar eftir mót.
Hér í Singapore verđur sennilega meiri áhersla lögđ á ađ vera "free and easy". Strákarnir hafa ćft sig vel heima á Fróni undir mótiđ og mótiđ er ţar ađ auki strangt - oft tvćr skákir á dag. Ég held ađ meira máli skipti ađ vera sćmilega úthvíldur og í góđu skapi.
Annars er hin liđin farin ađ drífa ađ. Liđsstjóri Ástralanna er Íslandsvinurinn Ian Rogers. Dađi rakst á hann í dag og bađ ţá Rogers fyrir kveđju til vinar síns og Garđabćjarskákmógulsins Jóhanns H. Ragnarssonar. Annars eru Ástralarnir međ metnađarfullt liđ; sennilega fjórđu stigahćstu í mótinu.
Torfi Leósson
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 19:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
3.8.2007 | 14:01
Íslenski hópurinn kominn til Singapore
Íslenska ólympíuliđiđ kom til Singapore í dag. Einn af skipuleggjendum mótsins tók á móti okkur á flugvellinum og borgađi sjálfur fyrir leigubílana. Gestrisni sem er ekki alltaf upp á teningunum í ferđum sem ţessum!
Hóteliđ okkar, Hotel Royal er afskaplega ţćgilegt. Á morgun er frídagur og svo byrjar taflmennskan síđari partinn á sunnudaginn. Allir reyna ţví ađ slappa vel af, ţví ađ flesta dagana eru tefldar tvćr skákir á dag.
Ég smellti einni mynd af hópnum inni á hótelinu.
Torfi Leósson
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 14:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 13
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 8779291
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar