Fćrsluflokkur: Unglingaskák
28.10.2007 | 16:56
NM stúlkna: Elsa í 1.-3. sćti - Hallgerđur fékk silfriđ!
26.10.2007 | 23:00
Elsa, Geirţrúđur, Sigríđur og Jóhanna unnu í fyrstu umferđ
Elsa María Kristínardóttir, Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir, Sigríđur Björg Helgadóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu skákir sínar í fyrstu umferđ Norđurlandamóts stúlkna sem hófst í dag í Blokhus í Danmörku. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Stefanía Bergljót Stefánsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir töpuđu á móti mun stigahćrri stúlkum. Allar stóđu sig međ miklum sóma.
Önnur og ţriđja umferđ verđa tefldar á morgun.
26.10.2007 | 22:59
Ćskan og ellin mćtast á laugardaginn
ĆSKAN OG ELLIN
4. Strandbergsmótiđ
í skák 2007 í Hafnarfirđi
- Kynslóđabiliđ brúađ á hvítum reitum og svörtum -
Hvenćr? Laugardaginn 27. október, kl. 13 - 17
Hvar? í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.
Fyrir hverja? Mótiđ er fyrir skákmenn sem eru 60 ára og eldri eđa 15 ára og yngri.
Hversu margar umferđir? Hver keppandi teflir 8 skákir.
Hver er umhugsunartíminn? Hver keppandi 7 mínútur fyrir hverja skák.
Hverjir fá verđlaun? Peningaverđlaun og verđlaunagripir, eftir flokkum:
n Efstu 3 keppendur á mótinu: 1. kr. 25.000, 2. 15.000, 3. 10.000
n Bestur árangur barna í 1. til 4. bekk/ 9 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
n Bestur árangur barna í 5. til 7. bekk/ 12 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
n Bestur árangur unglinga í 8. til 10. bekk/ 15 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
n Bestur árangur öldunga 60 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
n Bestur árangur öldunga 75 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
Sigurvegarinn fćr 3 daga Fćreyjaferđ í verđlaun og önnur slík ferđ verđur dregin út í
vinningahappdrćtti. Auk ţess fá ţeir efstu í hverjum flokki ýmsan glađning.
Skráning? Hćgt er ađ skrá sig međ nafni og kt. á netfanginu: pallsig@hugvit.is (s. 860 3120)
Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta mjög tímanlega á mótsstađ.
Hvernig er dagskráin? Dagskrá skákhátíđarinnar í Strandbergi nćr yfir tvo daga, laugardag og sunnudag. Skákmótiđ fer fram á laugardag og á sunnudeginum verđur fjölbreytt dagskrá.
Laugardagur, 27. október, kl. 13.00
n Upphafsorđ: Einar S. Einarsson, formađur mótsnefndar
n Setningarávarp: Ellý Erlingsdóttir, forseti bćjarstjónar Hafnarfjarđar
n Keppnisreglur: Páll Sigurđsson, skákstjóri, útskýrir skákreglur mótsins
n Forseti bćjarstjórnar leikur fyrsta leikinn og mótiđ hefst.
Sunnudagur, 28. október, kl. 11.00
n 11.00 Skákmessa: Sr. Gunnţór Ţ. Ingason, sóknarprestur
n 12.00: Léttur hádegisverđur fyrir ţátttakendur og gesti í bođi Hafnarfjarđarkirkju
n 12.30; Verđlaunaafhending
n 13.00: Fjöltefli Helga Ólafssonar stórmeistara viđ verđlaunahafa og fleiri
Bakhjarlar Strandbergsmótsins: LANDSTEINAR STRENGUR ehf og fleiri.
Mótsnefnd: Einar S. Einarsson, formađur; Gunnţór Ţ. Ingason; Auđbergur Magnússon; Grímur Ársćlsson;
Páll Sigurđsson; Róbert Lagerman; Steinar Stephensen; Ţórđur Sverrisson.
26.10.2007 | 22:58
Krakkamót í Eyjum á sunnudaginn
Keppt í ţremur aldursflokkum barna og unglinga 5 mínútna skákir, 7-9 umferđir monrad.
Glitnir banki býđur glćsileg úrdráttarverđlaun ţar sem allir eiga möguleika á ađ hljóta vinning
Ţá fá allir ţátttakendur glađning frá Glitni banka.
Mótiđ er haldiđ í samvinnu GLITNIS og Taflfélags Vestmannaeyja
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 23:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2007 | 21:53
NM stúlkna: Elsa, Geirţrúđur, Sigríđur og Jóhanna unnu í fyrstu umferđ
Elsa María Kristínardóttir, Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir, Sigríđur Björg Helgadóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu skákir sínar í fyrstu umferđ Norđurlandamóts stúlkna sem hófst í dag í Blokhus í Danmörku. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Stefanía Bergljót Stefánsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir töpuđu ámóti mun stigahćrri stúlkum. Allar stóđu sig međ miklum sóma.
Önnur og ţriđja umferđ verđa tefldar á morgun.
25.10.2007 | 23:07
Sjö íslenskar stúlkur tefla á NM stúlkna
Dagana 26. - 28. október fer fram í Blokhus í Danmörku Norđurlandamót stúlkna í skólaskák - einstaklingskeppni. Ţetta er í fyrsta sinn sem ţetta mót fer fram en mun verđa árlegur viđburđur framvegis.
Skáksamband Íslands sendir 7 stúlkur til keppni. Ţćr eru:
- Elsa María Ţorfinnsdóttir
- Tinna Kristín Finnbogadóttir
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
- Sigríđur Björg Helgadóttir
- Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir
- Stefanía Bergljót Stefánsdóttir
Fararstjórar eru Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir og Bragi Kristjánsson.
25.10.2007 | 08:40
Ćskan og ellin mćtast á laugardaginn
ĆSKAN OG ELLIN
4. Strandbergsmótiđ
í skák 2007 í Hafnarfirđi
- Kynslóđabiliđ brúađ á hvítum reitum og svörtum -
Hvenćr? Laugardaginn 27. október, kl. 13 - 17
Hvar? í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.
Fyrir hverja? Mótiđ er fyrir skákmenn sem eru 60 ára og eldri eđa 15 ára og yngri.
Hversu margar umferđir? Hver keppandi teflir 8 skákir.
Hver er umhugsunartíminn? Hver keppandi 7 mínútur fyrir hverja skák.
Hverjir fá verđlaun? Peningaverđlaun og verđlaunagripir, eftir flokkum:
n Efstu 3 keppendur á mótinu: 1. kr. 25.000, 2. 15.000, 3. 10.000
n Bestur árangur barna í 1. til 4. bekk/ 9 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
n Bestur árangur barna í 5. til 7. bekk/ 12 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
n Bestur árangur unglinga í 8. til 10. bekk/ 15 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
n Bestur árangur öldunga 60 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
n Bestur árangur öldunga 75 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
Sigurvegarinn fćr 3 daga Fćreyjaferđ í verđlaun og önnur slík ferđ verđur dregin út í
vinningahappdrćtti. Auk ţess fá ţeir efstu í hverjum flokki ýmsan glađning.
Skráning? Hćgt er ađ skrá sig međ nafni og kt. á netfanginu: pallsig@hugvit.is (s. 860 3120)
Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta mjög tímanlega á mótsstađ.
Hvernig er dagskráin? Dagskrá skákhátíđarinnar í Strandbergi nćr yfir tvo daga, laugardag og sunnudag. Skákmótiđ fer fram á laugardag og á sunnudeginum verđur fjölbreytt dagskrá.
Laugardagur, 27. október, kl. 13.00
n Upphafsorđ: Einar S. Einarsson, formađur mótsnefndar
n Setningarávarp: Ellý Erlingsdóttir, forseti bćjarstjónar Hafnarfjarđar
n Keppnisreglur: Páll Sigurđsson, skákstjóri, útskýrir skákreglur mótsins
n Forseti bćjarstjórnar leikur fyrsta leikinn og mótiđ hefst.
Sunnudagur, 28. október, kl. 11.00
n 11.00 Skákmessa: Sr. Gunnţór Ţ. Ingason, sóknarprestur
n 12.00: Léttur hádegisverđur fyrir ţátttakendur og gesti í bođi Hafnarfjarđarkirkju
n 12.30; Verđlaunaafhending
n 13.00: Fjöltefli Helga Ólafssonar stórmeistara viđ verđlaunahafa og fleiri
Bakhjarlar Strandbergsmótsins: LANDSTEINAR STRENGUR ehf og fleiri.
Mótsnefnd: Einar S. Einarsson, formađur; Gunnţór Ţ. Ingason; Auđbergur Magnússon; Grímur Ársćlsson;
Páll Sigurđsson; Róbert Lagerman; Steinar Stephensen; Ţórđur Sverrisson.
23.10.2007 | 22:10
Skákţing Íslands - 15 ára og yngri

Umferđataflan er ţannig:
- Laugardagur 3. nóvember kl. 13.00 - 18.00 1., 2., 3., 4. og 5. umferđ
- Sunnudagur 4. nóvember kl. 12.00 - 16.00 6., 7., 8. og 9. umferđ.
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)
Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin - auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands.
Skákstađur: Faxafen 12, Reykjavík
Skráning í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og međ tölvupósti: siks@simnet.is.
Skráningu lýkur 2. nóvember.
23.9.2007 | 20:33
Ćvintýri Salaskólasveitar í Namibíu
23.9.2007 | 19:09
EM ungmenna: Fullt hús í lokaumferđinni!
Allir íslensku skákmennirnir unnu sínar skákir í 9. og síđustu umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Zagreb í Króatíu. Öll hćkka ţau í stigum fyrir frammistöđu sína. Hjörvar Steinn Grétarsson (1256), sem tefldi í flokki drengja 14 ára og yngri, hlaut 6 vinninga og hafnađi í 6.-15. sćti af 84 ţátttakendum, Sverrir Ţorgeirsson (2064), sem tefldi í flokki drengja 16 ára og yngri hlaut 4,5 vinning og hafnađi í 38.-52. sćti af 88 skákmönnum, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem tefldi í flokki stúlkna 16 ára og yngri, hlaut 4 vinninga og hafnađi í 43.-50. sćti af 71 skákmanni.
Frammistađa Hjörvars samsvarađi 2272 skákstigum og hćkkar hann um 19 stig, árangur Sverris samsvarađi 2111 skákstigum og hćkkar hann um 9 stig og frammistađa Hallgerđar samsvarađi 1869 skákstigum og hćkkar hún um 11 stig fyrir frammistöđu sína.
Úrslit 9. umferđar:
Rd. | Bo. | No. | Name | FED | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | FED | Rtg | No. | Group | ||
9 | 32 | 62 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2064 | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | Jefic Srdjan | BIH | 2103 | 55 | Boys U16 | ||
9 | 11 | 19 | Gretarsson Hjorvar Stein | ISL | 2168 | 5 | 1 - 0 | 5 | Kosmas-Lekkas Dimitiros | GRE | 1984 | 47 | Boys U14 | ||
9 | 27 | 54 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1808 | 3 | 1 - 0 | 3˝ | Dincel Melodi | TUR | 1794 | 55 | Girls U16 |
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 19:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar