Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Unglingaskák

Guđmundur Kristinn Lee í TR

Hinn efnilegi Guđmundur Kristinn Lee, einn af heimsmeisturum Salaskóla, hefur ákveđiđ ađ ganga til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur. Guđmundur hefur veriđ í Taflfélaginu Helli fram til ţessa.

Guđmundur verđur öflug viđbót viđ unglingaliđ TR, sem ćtlar sér stóra hluti á nćsta ári, en nýveriđ gengu tveir ađrir Salaskólastrákar til liđs viđ TR.

 


Menntamálaráđuneyti styrkir skák í skólum

Ţorgerđur Katrín og LiljaFöstudaginn 2. maí skrifuđu ţćr Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherra og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir forseti Skáksambands Íslands undir samning um eflingu skáklistar í grunnskólum. Um er ađ rćđa tilraunaverkefni til eins árs sem Menntamálaráđuneytiđ styrkir um 1, 5 milljónir. Framkvćmd verkefnisins verđur í höndum Skáksambandsins sem mun auglýsa eftir 6 - 8 grunnskólum til ađ taka ţátt í verkefninu. Undirritunin fór fram viđ hátíđlega athöfn í Rimaskóla sem á undanförnum árum hefur veriđ í fararbroddi grunnskóla ađ vinna ađ ţví markmiđi sem tilraunaverkefni Menntamálaráđuneytisins stefnir ađ.


Mikael Jóhann Íslandsmeistari í skólaskák!

 

Mikael Jóhann Karlsson

 

Mikael Jóhann Karlsson er Íslandsmeistari í yngri flokki Íslandsmótsins í skólaskák en hann hlaut 9˝ vinning í 11 skákum og var hálfum vinningi fyrir ofan Dag Andra Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfa Stefánsson sem urđu í 2.-3. sćti međ 9 vinninga.   Patrekur Maron Magnússon vann eldri flokkinn međ fullu hús.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttur varđ önnur og Svanberg Már Pálsson ţriđji.  

 

Eldri flokkur:

 1 Páll Sólmundur H. Eydal - Hjörtur Ţór Magnússon:  0-1
 2 Hörđur Aron Hauksson - Patrekur Maron Magnússon: 0-1
 3 Jökull Jóhannsson - Jóhann Óli Eiđsson:  ˝-˝
 4 Hallgerđur Helga Ţorstein - Arnór Gabríel Elíasson:  1-0
 5 Magnús Víđisson - Svanberg Már Pálsson,: 0-1
 6 Nökkvi Sverrisson - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir: 
˝-˝

Lokastađan:

  • 1. Patrekur Maron Magnússon 11 v.
  • 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 9 v.
  • 3. Svanberg Már Pálsson 8˝ v.
  • 4. Jóhann Óli Eiđsson 8 v.
  • 5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 6˝ v.
  • 6.-7. Jökull Jóhannsson og Nökkvi Sverrisson 6 v.
  • 8. Hörđur Aron Hauksson 5 v.

Yngri flokkur:

  •  1 Dagur Kjartansson - Friđrik Ţjálfi Stefánsson: 0-1
  •  2 Birkir Karl Sigurđsson, - Ólafur Freyr Ólafsson: ˝-˝
  •  3 Jón Halldór Sigurbjörnsso - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0
  •  4 Emil Sigurđarson - Guđmundur Kristinn Lee: jafntefli
  •  5 Mikael Jóhann Karlsson - Dađi Arnarsson:  1-0 
  •  6 Dagur Andri Friđgeirsson - Hulda Rún Finnbogadóttir: 1-0

Efstu menn:

  • 1. Mikael Jóhann Karlsson 9˝ v.
  • 2.-3.Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson 9 v.
  • 4. Guđmundur Kristinn Lee 7˝ v.
  • 5.-6. Ólafur Freyr Ólafsson og Dagur Kjartansson 6˝ v.
  • 7. Emil Sigurđarson 6 v.
  • 8. Birkir Karl Sigurđsson 5˝ v.

 


Mikael Jóhann efstur í yngri flokki

Akureyringurinn Mikael Jóhann Karlsson er efstur međ 8,5 vinning ađ lokinni 10. umferđ yngri flokks Landsmótsins í skólaskák.  Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson koma nćstir međ 8 vinninga.  Eins og áđur hefur komiđ fram hefur Patrekur Maron Magnússon ţegar tryggt sér sigur í eldri flokki.  Ellefta og síđasta umferđ hefst kl. 13. 

Minnt er á ađ ein skák úr hvorum flokki er ávallt sýnd beint. 

Úrslit 10. umferđar:

Eldri flokkur:

  •  1 Hjörtur Ţór Magnússon - Nökkvi Sverrisson: 0-1
  •  2 Jóhanna Björg Jóhannsdótt, - Magnús Víđisson:  1-0
  •  3 Svanberg Már Pálsson - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: 1/2 - 1/2
  •  4 Arnór Gabríel Elíasson - Jökull Jóhannsson: 0-1
  •  5 Jóhann Óli Eiđsson - Hörđur Aron Hauksson:  1-0
  •  6 Patrekur Maron Magnússon - Páll Sólmundur H. Eydal:  1-0 

Efstu menn:

  • 1. Patrekur Maron Magnússon 10 v.
  • 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 8 v.
  • 3.-4 Svanberg Már Pálsson og Jóhann Óli Eiđsson 7˝ v.
  • 5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 6 v.
  • 6.-7. Jökull Jóhannsson og Nökkvi Sverrisson 5˝ v.
  • 8. Hörđur Aron Hauksson 5 v.

Yngri flokkur:

  •  1 Friđrik Ţjálfi Stefánsson - Dagur Andri Friđgeirsson:  1/2-1/2
  •  2 Hulda Rún Finnbogadóttir - Mikael Jóhann Karlsson: 0-1
  •  3 Dađi Arnarsson - Emil Sigurđarson: 0-1
  •  4 Guđmundur Kristinn Lee - Jón Halldór Sigurbjörnsson:  1/2-1/2
  •  5 Ingólfur Dađi Guđvarđarso - Birkir Karl Sigurđsson: 0-1
  •  6 Ólafur Freyr Ólafsson - Dagur Kjartansson:  1/2-1/2

 

Efstu menn:

  • 1. Mikael Jóhann Karlsson 8˝ v.
  • 2.-3.Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson 8 v.
  • 4. Guđmundur Kristinn Lee 7 v.
  • 5. Dagur Kjartansson 6˝ v.
  • 6. Ólafur Freyr Ólafsson 6 v.
  • 7. Emil Sigurđarson 5˝ v.
  • 8. Birkir Karl Sigurđsson 5 v.

 


Patrekur Maron Íslandsmeistari í skólaskák!

Patrekur Maron ađ tafli

Patrekur Maron Magnússon hefur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í skólaskák í eldri flokki ţrátt fyrir ađ nćstsíđasta umferđ sé enn í fullum gangi.  Patrekur sigrađi Pál Sólmund Eydal og hefur nú 2 vinninga forskot á Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttir sem gerđi jafntefli viđ Svanberg Már Pálsson.   Mikil barátta er í yngri flokki en ţar eru ţrír efstir og jafnir.  Tveir ţeirra tefla nú saman ţeir Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Dagur Andri Friđgeirsson og er hćgt ađ fylgjast međ ţeirri skák í beinni.

Í gćr fór fram Bolungarvíkurmót barna og unglinga.  Sigurvegari ţess var Hjörtur Ţór Magnússon.  Annar varđ Páll Sólmundur Eydal og í 3.-4. sćti urđu Jakub Kozlowski og Hermann Andri Smelt.  Lokastöđuna má nálgast á heimasíđu Taflfélags Bolungarvíkur.


 


Patrekur efstur í eldri flokki - ţrír keppendur efstir í yngri flokki

Patrekur Maron Magnússon leiđir sem fyrr í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák, međ fullt hús, ađ lokinni níundu umferđ Landsmótsins í skólaskák, sem fram fór fyrr í kvöld og hefur 1˝ vinnings forskot á Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur.  Mikil spenna er í yngri flokki en ţar eru ţrír keppendur efstir og jafnir ţeir Mikael Jóhann Karlsson, Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson.

Minnt er á ađ ein skák úr hvorum flokki er ávallt sýnd beint.  Tíunda og nćstsíđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 9.

Úrslit 9. umferđar:

Eldri flokkur:

  •  1 Patrekur Maron Magnússon - Hjörtur Ţór Magnússon:  1-0
  •  2 Páll Sólmundur H. Eydal - Jóhann Óli Eiđsson:  0-1
  •  3 Hörđur Aron Hauksson - Arnór Gabríel Elíasson: 1-0  
  •  4 Jökull Jóhannsson - Svanberg Már Pálsson:  0-1
  •  5 Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir:  1-0
  •  6 Magnús Víđisson - Nökkvi Sverrisson: 0-1

Efstu menn:

  • 1. Patrekur Maron Magnússon 9 v.
  • 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 7˝ v.
  • 3. Svanberg Már Pálsson 7 v.
  • 4. Jóhann Óli Eiđsson og  6˝ v.
  • 5.-6. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hörđur Aron Hauksson 5 v.
  • 7.-8. Jökull Jóhannsson og Nökkvi Sverrisson 4˝ v.

Yngri flokkur:

  •  1 Ólafur Freyr Ólafsson - Friđrik Ţjálfi Stefánsson:  1/2-1/2
  •  2 Dagur Kjartansson - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0
  •  3 Birkir Karl Sigurđsson - Guđmundur Kristinn Lee:  0-1
  •  4 Jón Halldór Sigurbjörnsso - Dađi Arnarsson: 0-1
  •  5 Emil Sigurđarson - Hulda Rún Finnbogadóttir: 1-0
  •  6 Mikael Jóhann Karlsson - Dagur Andri Friđgeirsson: 1-0

 

Efstu menn:

  • 1.-3. Dagur Andri Friđgeirsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Mikael Jóhann Karlsson 7˝ v.
  • 4. Guđmundur Kristinn Lee 6˝ v.
  • 5. Dagur Kjartansson 6 v.
  • 6. Ólafur Freyr Ólafsson 5˝ v.
  • 7. Emil Sigurđarson 4˝ v.
  • 8. Birkir Karl Sigurđsson 4 v.

 


Patrekur Maron og Dagur Andri efstir

Patrekur Maron Magnússon leiđir sem fyrr í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák, međ fullt hús, ađ lokinni áttundu umferđ Landsmótsins í skólaskák, sem fram fór áđan og hefur 1˝ vinnings forskot á Hallgerđi Helgu Dagur Andri Friđgeirsson (1695) er efstur í yngri flokki og hefur ˝ vinnings forskot á Friđrik Ţjálfa.  Níunda og síđasta umferđ dagsins hófst kl. 16.

Minnt er á ađ ein skák úr hvorum flokki er ávallt sýnd beint.  

Úrslit 8. umferđar:

Eldri flokkur:

  •  1 Hjörtur Ţór Magnússon - Magnús Víđisson: 0-1
  •  2 Nökkvi Sverrisson - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: 0-1
  •  3 Jóhanna Björg Jóhannsdótt - Jökull Jóhannsson: 1-0
  •  4 Svanberg Már Pálsson - Hörđur Aron Hauksson:  1-0
  •  5 Arnór Gabríel Elíasson - Páll Sólmundur H. Eydal: 0-1
  •  6 Jóhann Óli Eiđsson - Patrekur Maron Magnússon: 0-1

Efstu menn:

  • 1. Patrekur Maron Magnússon 8 v.
  • 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 6˝ v.
  • 3. Svanberg Már Pálsson 6 v.
  • 4. Jóhann Óli Eiđsson og  5˝ v.
  • 5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5 v.
  • 6. Jökull Jóhannsson 4˝ v.
  • 7. Hörđur Aron Hauksson 4 v.
  • 8. Nökkvi Sverrisson 3˝ v.

Yngri flokkur:

  •  1 Ingólfur Dađi Guđvarđarso, - Friđrik Ţjálfi Stefánsson:  0-1
  •  2 Ólafur Freyr Ólafsson - Guđmundur Kristinn Lee: 0-1
  •  3 Dagur Kjartansson, - Dađi Arnarsson: 1-0 
  •  4 Birkir Karl Sigurđsson - Hulda Rún Finnbogadóttir:  1-0
  •  5 Jón Halldór Sigurbjörnsso - Dagur Andri Friđgeirsson: 0-1
  •  6 Emil Sigurđarson - Mikael Jóhann Karlsson: 0-1

Efstu menn:

  • 1. Dagur Andri Friđgeirsson 7˝ v.
  • 2. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 7 v.
  • 3. Mikael Jóhann Karlsson 6˝ v.
  • 4. Guđmundur Kristinn Lee 5˝ v.
  • 5.-6. Dagur Kjartansson og Ólafur Freyr Ólafsson 5 v.
  • 7. Birkir Karl Sigurđsson 4 v.
  • 8. Emil Sigurđarson 3˝ v.

 


Patrekur, Mikael og Dagur Andri efstir

Patrekur Maron Magnússon (1820), hélt enn áfram sigurgöngu sinni á Landsmótinu í skólaskák er hann lagđi Svanberg Már Pálsson (1660) í sjöttu umferđ Landsmótsins í skólaskák.  Patrekur hefur fullt hús og 1˝ vinnings forskot á nćstu menn.   Mikael Jóhann Karlsson (1415) og Dagur Andri Friđgeirsson (1695) eru efstir í yngri flokki međ 5˝ vinning.   

Sjöunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 9.  Ein skák úr hvorum flokki er ávallt í beinni útsendingu.    

Úrslit 6. umferđar:

Eldri flokkur:

  •  1 Hjörtur Ţór Magnússon - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: 0-1
  •  2 Magnús Víđisson - Jökull Jóhannsson:  0-1
  •  3 Nökkvi Sverrisson - Hörđur Aron Hauksson:  0-1
  •  4 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Páll Sólmundur H. Eydal: 1-0
  •  5 Svanberg Már Pálsson - Patrekur Maron Magnússon: 0-1
  •  6 Arnór Gabríel Elíasson - Jóhann Óli Eiđsson: 0-1

Efstu menn:

  • 1. Patrekur Maron Magnússon 6 v.
  • 2.-3. Jóhann Óli Eiđsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 4˝ v.
  • 4.-6. Svanberg Már Pálsson, Jökull Jóhannsson og Hörđur Aron Hauksson 4 v.

Yngri flokkur:

  •  1 Friđrik Ţjálfi Stefánsson - Emil Sigurđarson: 1/2-1/2
  •  2 Mikael Jóhann Karlsson - Jón Halldór Sigurbjörnsson: 1-0
  •  3 Dagur Andri Friđgeirsson - Birkir Karl Sigurđsson:  1-0
  •  4 Hulda Rún Finnbogadóttir - Dagur Kjartansson: 0-1
  •  5 Dađi Arnarsson - Ólafur Freyr Ólafsson:   0-1
  •  6 Guđmundur Kristinn Lee - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0 

Efstu menn:

  • 1.-2. Mikael Jóhann Karlsson og Dagur Andri Friđgeirsson 5˝ v.
  • 3. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 5 v.
  • 4.-5.Guđmundur Kristinn Lee og Ólafur Freyr Ólafsson 4 v.
  • 6.-7. Dagur Kjartansson og Emil Sigurđarson 3˝ v.

 


Patrekur Maron og Friđrik Ţjálfi efstir

FridrikThjalfi.jpgPatrekur Maron Magnússon (1820) er efstur í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák sem fram fer í Bolungarvík.   Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455) er hins vegar efstur í yngri flokki.  Báđir hafa ţeir fullt hús.   Taflmennsku er nú lokiđ í dag en fjórđa umferđ hefst kl. 9 í fyrramáliđ.  Á morgun eru tefldar 3 umferđir.  Rétt er ađ minna á ţađ ađ tvćr skákir í hverri umferđ eru sýndar beint.

Úrslit 3. umferđar:

Eldri flokkur:

  •  1 Svanberg Már Pálsson - Hjörtur Ţór Magnússon     : 1-0    
  •  2 Arnór Gabríel Elíasson - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir :   0-1  
  •  3 Jóhann Óli Eiđsson, - Nökkvi Sverrisson: 1/2 - 1/2   
  •  4 Patrekur Maron Magnússon - Magnús Víđisson : 1-0     
  •  5 Páll Sólmundur H. Eydal - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: 0-1
  •  6 Hörđur Aron Hauksson - Jökull Jóhannsson:    0-1
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  - Svanberg Már Pálsson (frestuđ skák úr 2.umferđ): 0-1

Yngri flokkur:

  •  1 Dađi Arnarsson - Friđrik Ţjálfi Stefánsson :  0-1
  •  2 Guđmundur Kristinn Lee - Hulda Rún Finnbogadóttir:  1-0
  •  3 Ingólfur Dađi Guđvarđarson : Dagur Andri Friđgeirsson:  0-1
  •  4 Ólafur Freyr Ólafsson : Mikael Jóhann Karlsson:   1/2 - 1/2
  •  5 Dagur Kjartansson - Emil Sigurđarson:  1-0      
  •  6 Birkir Karl Sigurđsson - Jón Halldór Sigurbjörnsson: 1-0

Hjörvar Steinn og Sigríđur Björg sumarskákmeistarar Fjölnis

Hjörvar-SigríđurHjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á fjölmennu sumarskákmóti Fjölnis sem haldiđ var á hverfishátíđ Grafarvogs í Rimaskóla á fyrsta sumardegi. Hjörvar Steinn vann allar fimm skákir mótsins. Sigríđur Björg Helgadóttir vann stúlknaflokkinn og tapađi einungis úrslitaskák mótsins fyrir Hjörvari Steini í 5. og síđustu umferđ. Hjörvar Steinn og Sigríđur Björg eru bćđi í A sveit Rimaskóla sem nýlega vann Íslandsmót grunnskólasveita. Ţau hlutu ađ launum eignarbikara sem Rótarýklúbbur Grafarvogs gaf til mótsins. Alls tóku 32 grunnskólanemendur ţátt í sumarskákmótinu.Hrund, Hildur Berglind og Sigríđur Björg

Myndaalbúm á mótinu má finna hér.   

Í drengjaflokki varđ Patrekur Ţórsson í 2. sćti og Jón Trausti Harđarson í 3. sćti. Hrund Hauksdóttir varđ önnur í stúlknaflokki og Hildur Berglind Jóhannsdóttir í 3. sćti. Veitt voru 20 verđlaun; flugferđ innanlands, pítsur, geisladiskar og bćkur.
 
Úrslit efstu manna á sumarskákmóti Fjölnis:
 
1.
Hjörvar Steinn Grétarsson        5 vinningar   af  5
 
2.
Patrekur Ţórsson                    4,5 vinningar
 
3-6. 
Sigríđur Björg Helgadóttir      4 vinningar
Jón Trausti Harđarson
Oliver Aron Jóhannesson
Friđrik Gunnar Vignisson
 
7.
Hrund Hauksdóttir                  3,5 vinningar
 
8-16.
Hildur Berglind Jóhannsdóttir     3 vinninga
Andri Jökulsson
Aron Daníel Arnalds
Benjamín Einarsson
Dagur Ragnarsson
Baldur Ţór Haraldsson
Kristófer Jóel Jóhannesson
Kjartan Vignisson
Viktor Ásbjörnsson

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 13
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8780702

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband