Fćrsluflokkur: Unglingaskák
7.5.2009 | 00:19
Unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram á laugardag
Unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni 12 laugardaginn 9. maí kl. 14. Ţátttökurétt eiga allir unglingar á grunnskólaaldri en unglingameistaranafnbótina og farandbikarinn hlýtur efsti keppandi sem búsettur er í Reykjavík.
Umhugsunartími er 15 mínútur á mann til ađ ljúka skák og verđa tefldar sjö umferđir. Veittir verđa verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin. Núverandi Unglingameistari Reykjavíkur er Dagur Andri Friđgeirsson. Skráning fer fram á stađnum og hefst kl. 13.30.
7.5.2009 | 00:18
Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram á sunnudag
Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram í Skákhöllinni í Faxafeni sunnudaginn 10. maí og hefst kl. 14.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi og er umhugsunartími fyrir hverja skák 15 mínútur á hvorn keppanda.
Ţetta er í sjötta skipti sem Taflfélagi Reykjavíkur heldur mótiđ, en ţess má geta ađ Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hefur boriđ sigur úr býtum fimm ár í röđ!
Keppt er um veglegan farandbikar sem hjónin Ólafur S. Ásgrímsson og Birna Halldórsdóttir gáfu. Einnig verđa eignarbikarar fyrir ţrjú efstu sćtin.
Öllum stúlkum á grunnskólaaldri í landinu er heimil ţátttaka og geta unniđ eignarbikar, en titilinn og farandbikarinn hreppir sú sem efst er ađ vinningum ţeirra er búsettar eru í Reykjavík.
Skráning fer fram á stađnum og hefst kl. 13.30.
6.5.2009 | 07:32
Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram í dag
Reykjavíkurmót grunnskólanna í skák 2009 fer fram miđvikudaginn 6. maí nk. og hefst kl.17. Tefldar verđa 7 skákir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, en veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar og ţrjár efstu stúlknasveitirnar. Auk ţess verđur happdrćtti ađ móti loknu ţar sem allir keppendur geta unniđ til verđlauna.
Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna. Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv.
Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2009 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár.
Mótiđ hefst, sem áđur segir, kl.17 og lýkur um kl.20. Verđlaunaafhending og happdrćtti verđur strax ađ móti loknu.
Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili T.R., Faxafeni 12, Reykjavík.
Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts.
Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs eđa á netfang: itr@itr.is einnig er hćgt ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is eigi síđar en ţriđjudaginn 5. maí. Skráning í síma 411-5000
Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.
5.5.2009 | 09:59
Skólalit Skákskólans

Í framhaldsflokki sigrađi Oliver Aron Jóhannesson en hann hlaut 5 vinninga af sex mögulegum. Í 2. sćti varđ Dagur Ragnarsson međ 4 ˝ vinning og Patrekur Ţórsson međ 4 vinninga.
Í byrjendaflokki I sigrađi Sigurđur Kjartansson en hann geri sér lítiđ fyrir og vann allar skákir sínar sex ađ tölu. Í 2.sćti varđ Sölvi Daníelsson međ 4 ˝ vinni g g í 3. sćti varđ Eysteinn Högnason međ 4 vinninga.
Í byrjendaflokki II varđ hlutskarpastur Jón Ólafur Hannesson međ 3 ˝ vinning af fjórummögulegum, Halldór Atli Kristjánsson varđ í 2. sćti međ 2 ˝ vinning og í 3.sćti einnig međ 2 ˝ vinning en lćgri á stigum var Halldór Atli Kristjánsson.
Auk ţess sem hver ţátttakandi fékk verđlaunapening fyrir ţátttökuna og prófskírteini fyrir frammistöđu í prófi voru veitt gull, silfur og bronsverđlaun fyrir efstu sćtin og vönduđ töfl.
Ađalskákstjórar voru kennarar ţessara hópa ţeir Stefán Bergsson og Davíđ Kjartansson.
Meistaramót skólans hefst svo föstudaginn 22. maí nk. En ţar verđa tefldar sjö umferđir eftir svissneska kerfinu.
4.5.2009 | 13:36
Reykjavíkurmót grunnskólanna fer fram á miđvikudag
Reykjavíkurmót grunnskólanna í skák 2009 fer fram miđvikudaginn 6. maí nk. og hefst kl.17. Tefldar verđa 7 skákir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, en veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar og ţrjár efstu stúlknasveitirnar. Auk ţess verđur happdrćtti ađ móti loknu ţar sem allir keppendur geta unniđ til verđlauna.
Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna. Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv.
Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2009 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár.
Mótiđ hefst, sem áđur segir, kl.17 og lýkur um kl.20. Verđlaunaafhending og happdrćtti verđur strax ađ móti loknu.
Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili T.R., Faxafeni 12, Reykjavík.
Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts.
Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs eđa á netfang: itr@itr.is einnig er hćgt ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is eigi síđar en ţriđjudaginn 5. maí. Skráning í síma 411-5000
Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.
4.5.2009 | 07:55
Vorhátíđarskákćfing Taflfélags Reykjavíkur

Vor er í lofti. Skákkrakkarnir eru flest hver einnig í öđrum greinum eins og tónlist og íţróttum og hafa ţví nóg ađ gera, auk ţess ađ vera úti og leika sér í góđa veđrinu! 22 krakkar mćttu ţó á ţessa síđustu laugardagsćfingu. Slegiđ var upp 7. mínútna móti eftir Monradkerfi strax í upphafi ćfingar og var Sćvar síđan međ skákskýringar. Á međan ćfingunni stóđ var foreldrum bođiđ upp á kaffi og vöfflur ađ ógleymdum súkkulađikökum sem Ţórir Benediktsson ljósmyndari og vefstjóri T.R. hafđi bakađ!
Verđlaun voru afhent fyrir ástundun og árangur á laugardagsćfingunum ţessarar annar. Einnig voru nýjir félagar í Taflfélagi Reykjavíkur bođnir velkomnir međ skákbókagjöf og auk ţess voru bíómiđar í happdrćtti. Óttar Felix Hauksson, formađur T.R., átti lokaorđin á skákćfingunni og ađ ţví búnu var öllum krökkunum bođiđ upp á pizzu og gos.
Skemmtileg stemning var á ţessari síđustu laugardagsćfingu vetrarins og verđlaunahafarnir vel ađ sínum verđlaunum komnir. Veitt voru verđlaun fyrir ástundun í fjórum aldurshópum.
Verđlaun fyrir ástundun:
Börn fćdd 2003
1. Ólafur Örn Ólafsson.
Börn fćdd 2000-2002
1. Halldóra Freygarđsdóttir, Sólrún Elín Freygarđsdóttir og Hörđur Sindri Guđmundsson.
2. Páll Ísak Ćgisson.
3. Gunnar Helgason, Erik Daníel Jóhannesson.
Börn fćdd 1997-1999
1. Gauti Páll Jónsson og Ţorsteinn Freygarđsson.
2. Jakob Alexander Petersen.
3. Sigurđur Alex Pétursson
Börn fćdd 1993-1996
1. Muhammad Zaman.
Verđlaun fyrir samanlögđ stig fyrir ástundun og árangur á ćfingarmótunum.
1. Gauti Páll Jónsson.
2. Mías Ólafarson og Ţorsteinn Freygarđsson.
3. Jakob Alexander Petersen.
Nýjir međlimir í Taflfélagi Reykjavíkur voru bođnir velkomnir og ţeim gefin skákbók ađ gjöf. Ţeir eru í stafrófsröđ:
Christian Már Einarsson
Finnbogi Tryggvason
Hörđur Sindri Guđmundsson
Ísak Indriđi Unnarsson
Einnig gekk Kristófer Ţór Pétursson í T.R. fyrr á ţessari önn.
Sjö heppnir krakkar fengu svo bíómiđa í happdrćtti.
Ţau sem einnig voru međ á vorhátíđarskákćfingunni voru auk ţessara: Elvar P. Kjartansson, Kveldúlfur Kjartansson, María Zahida, Samar-e-Zahida, Sólon Nói Sindrason, Sćmundur Guđmundsson, Úlfur Elíasson, Lára Margrét Holm Hólmfríđardóttir og Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir. Gaman var líka ađ yngri systkini svo og foreldrar og ađrir vandamenn settu svip sinn á ţessa vorhátíđarskákćfingu!
Viđ ţökkum öllum krökkunum sem mćtt hafa á laugardagsćfingar T.R. í vetur fyrir ánćgjulega samveru! Veriđ velkomin aftur eftir sumarfríiđ!
Gleđilegt sumar!
Umsjónarmenn á ţessari ćfingu voru Elín Guđjóndóttir og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir. Auk ţess voru til ađstođar viđ skákstjórn og vöfflubakstur Stefanía Bergljót Stefánsdóttir og Jóhann H. Ragnarsson. Ţórir Benediktsson ljósmyndari og vefstjóri T.R. tók myndir af krökkunum sem birtast munu á heimasíđu T.R. innan skamms.
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 08:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2009 | 15:22
Friđrik Ţjálfi Íslandsmeistari í skólaskák í yngri flokki
Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1692) er Íslandsmeistari í skólaskák í yngri eftir spennandi keppni viđ ţá Emil Sigurđarson (1505) og Jón Kristin Ţorgeirsson (1505) sem urđu í 2.-3. sćti, hálfum vinningi á eftir Friđriki. Patrekur Maron Magnússon (1936) hafđi mikla yfirburđi í eldri flokki og fékk 3,5 vinningi meira en nćstu menn sem voru Dagur Andri Friđgeirsson (1775) og Nökkvi Sverrisson (1749).
Eldri flokkur:
Úrslit 11. umferđar:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Andrason Pall | 1 - 0 | Magnusson Hjortur Thor |
2 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1 - 0 | Palsson Svanberg Mar |
3 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1 - 0 | Karlsson Mikael Johann |
4 | Hauksson Hordur Aron | ˝ - ˝ | Sverrisson Nokkvi |
5 | Magnusson Patrekur Maron | 1 - 0 | Johannsson Benedikt |
6 | Szudrawski Jakub | ˝ - ˝ | Brynjarsson Eirikur Orn |
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | rtg+/- |
1 | Magnusson Patrekur Maron | 1936 | 1960 | Hellir | 11 | 18 |
2 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | 1645 | Fjölnir | 7 | 5,8 |
3 | Sverrisson Nokkvi | 1749 | 1675 | TV | 7 | -4,8 |
4 | Hauksson Hordur Aron | 1745 | 1700 | Fjölnir | 6,5 | -11,1 |
5 | Palsson Svanberg Mar | 1730 | 1635 | TG | 6,5 | -8,7 |
6 | Karlsson Mikael Johann | 1670 | 1505 | SA | 6,5 | 1,8 |
7 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1714 | 1710 | Hellir | 6,5 | -6 |
8 | Andrason Pall | 1559 | 1575 | TR | 6 | 21,5 |
9 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1640 | 1510 | TR | 5 | -13,3 |
10 | Johannsson Benedikt | 0 | 0 | Gođinn | 2,5 | |
11 | Magnusson Hjortur Thor | 0 | 0 | 1,5 | ||
12 | Szudrawski Jakub | 0 | 0 | Bolungarvík | 0,5 |
Yngri flokkur:
Úrslit 11. umferđar:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Sigurdsson Birkir Karl | ˝ - ˝ | Thorgeirsson Jon Kristinn |
2 | Heidarsson Hersteinn | 0 - 1 | Steingrimsson Brynjar |
3 | Sigurdarson Emil | 1 - 0 | Smelt Hermann Andri |
4 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 0 - 1 | Stefansson Fridrik Thjalfi |
5 | Hauksdottir Hrund | 0 - 1 | Kjartansson Dagur |
6 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 - 1 | Jonsson Dadi Steinn |
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp |
1 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1692 | 1645 | TR | 9 | 1612 |
2 | Sigurdarson Emil | 0 | 1505 | Laugdćlir | 8,5 | 1578 |
3 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | 1265 | SA | 8,5 | 1600 |
4 | Kjartansson Dagur | 1455 | 1485 | Hellir | 7 | 1474 |
5 | Hauksdottir Hrund | 0 | 1420 | Fjölnir | 7 | 1477 |
6 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1355 | TR | 6 | 1417 |
7 | Jonsson Dadi Steinn | 0 | 1345 | TV | 6 | 1418 |
8 | Steingrimsson Brynjar | 0 | 1160 | Hellir | 4,5 | 1334 |
9 | Heidarsson Hersteinn | 0 | 0 | SA | 4 | 1275 |
10 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 1205 | UMSB | 3 | 1220 |
11 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 0 | 1345 | SA | 2,5 | 1171 |
12 | Smelt Hermann Andri | 0 | 0 | Bolungarvík | 0 | 700 |
3.5.2009 | 11:43
Patrekur Íslandsmeistari í skólaskák í eldri flokki - Friđrik Ţjálfi og Jón Kristinn efstir í yngri flokki
Patrekur Maron Magnússon (1836) hefur tryggt sér sigur í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák. Ţegar einni umferđ er ólokiđ hefur Patrekur ţriggja vinninga forskot. Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1692) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (1265) eru efstir í yngri flokki međ 8 vinninga. Mótinu lýkur í dag međ lokaumferđinni sem hefst kl. 12.
Eldri flokkur:
Úrslit 10. umferđar:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Magnusson Hjortur Thor | 1 - 0 | Szudrawski Jakub |
2 | Brynjarsson Eirikur Orn | 0 - 1 | Magnusson Patrekur Maron |
3 | Johannsson Benedikt | 0 - 1 | Hauksson Hordur Aron |
4 | Sverrisson Nokkvi | 0 - 1 | Fridgeirsson Dagur Andri |
5 | Karlsson Mikael Johann | 1 - 0 | Johannsdottir Johanna Bjorg |
6 | Palsson Svanberg Mar | ˝ - ˝ | Andrason Pall |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | rtg+/- |
1 | Magnusson Patrekur Maron | 1936 | 1960 | Hellir | 9,5 | 18 |
2 | Palsson Svanberg Mar | 1730 | 1635 | TG | 6,5 | -0,9 |
3 | Sverrisson Nokkvi | 1749 | 1675 | TV | 6,5 | -4,7 |
4 | Karlsson Mikael Johann | 1670 | 1505 | SA | 6,5 | 7,2 |
5 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | 1645 | Fjölnir | 6 | 0,4 |
6 | Hauksson Hordur Aron | 1745 | 1700 | Fjölnir | 6 | -11,3 |
7 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1714 | 1710 | Hellir | 5,5 | -13,8 |
8 | Andrason Pall | 1559 | 1575 | TR | 5 | 21,5 |
9 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1640 | 1510 | TR | 4,5 | -13,3 |
10 | Johannsson Benedikt | 0 | 0 | Gođinn | 2,5 | |
11 | Magnusson Hjortur Thor | 0 | 0 | 1,5 | ||
12 | Szudrawski Jakub | 0 | 0 | Bolungarvík | 0 |
Yngri flokkur:
Úrslit 10. umferđar:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1 - 0 | Finnbogadottir Hulda Run |
2 | Jonsson Dadi Steinn | ˝ - ˝ | Hauksdottir Hrund |
3 | Kjartansson Dagur | 0 - 1 | Bjorgvinsson Andri Freyr |
4 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1 - 0 | Sigurdarson Emil |
5 | Smelt Hermann Andri | 0 - 1 | Heidarsson Hersteinn |
6 | Steingrimsson Brynjar | 1 - 0 | Sigurdsson Birkir Karl |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp |
1 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1692 | 1645 | TR | 8 | 1591 |
2 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | 1265 | SA | 8 | 1633 |
3 | Sigurdarson Emil | 0 | 1505 | Laugdćlir | 7,5 | 1557 |
4 | Hauksdottir Hrund | 0 | 1420 | Fjölnir | 7 | 1516 |
5 | Kjartansson Dagur | 1455 | 1485 | Hellir | 6 | 1439 |
6 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1355 | TR | 5,5 | 1429 |
7 | Jonsson Dadi Steinn | 0 | 1345 | TV | 5 | 1400 |
8 | Heidarsson Hersteinn | 0 | 0 | SA | 4 | 1327 |
9 | Steingrimsson Brynjar | 0 | 1160 | Hellir | 3,5 | 1289 |
10 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 1205 | UMSB | 3 | 1251 |
11 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 0 | 1345 | SA | 2,5 | 1158 |
12 | Smelt Hermann Andri | 0 | 0 | Bolungarvík | 0 | 687 |
3.5.2009 | 09:18
Patrekur og Emil efstir á Landsmótinu
Patrekur Maron Magnússon (1936) er efstur í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák, sem fram fer um helgina á Akureyri, međ 8˝ vinning ađ loknum níu umferđum. Annar er Nökkvi Sverrisson (1749) međ 6,5 vinning og ţriđji er Svanberg Már Pálsson (1730) međ 6 vinninga. Emil Sigurđarson (1505) er efstur í yngri flokki međ 7,5 vinning. Í 2.-3. sćti eru Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1692) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (1265) međ 7 vinninga. 10. og nćstsíđasta umferđ hófst núna kl. 9
Eldri flokkur:
Stađan eftir 9 umferđir:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | rtg+/- |
1 | Magnusson Patrekur Maron | 1936 | 1960 | Hellir | 8,5 | 15,8 |
2 | Sverrisson Nokkvi | 1749 | 1675 | TV | 6,5 | 2,3 |
3 | Palsson Svanberg Mar | 1730 | 1635 | TG | 6 | 2,5 |
4 | Karlsson Mikael Johann | 1670 | 1505 | SA | 5,5 | -1,2 |
5 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1714 | 1710 | Hellir | 5,5 | -5,4 |
6 | Hauksson Hordur Aron | 1745 | 1700 | Fjölnir | 5 | -11,3 |
7 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | 1645 | Fjölnir | 5 | -6,4 |
8 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1640 | 1510 | TR | 4,5 | -9,5 |
9 | Andrason Pall | 1559 | 1575 | TR | 4,5 | 15,8 |
10 | Johannsson Benedikt | 0 | 0 | Gođinn | 2,5 | |
11 | Magnusson Hjortur Thor | 0 | 0 | 0,5 | ||
12 | Szudrawski Jakub | 0 | 0 | Bolungarvík | 0 |
Yngri flokkur:
Stađan eftir 9 umferđir:
1 | Sigurdarson Emil | 0 | 1505 | Laugdćlir | 7,5 |
2 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1692 | 1645 | TR | 7 |
3 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | 1265 | SA | 7 |
4 | Hauksdottir Hrund | 0 | 1420 | Fjölnir | 6,5 |
5 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1355 | TR | 5,5 |
6 | Kjartansson Dagur | 1455 | 1485 | Hellir | 5 |
7 | Jonsson Dadi Steinn | 0 | 1345 | TV | 4,5 |
8 | Heidarsson Hersteinn | 0 | 0 | SA | 3 |
9 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 1205 | UMSB | 3 |
10 | Steingrimsson Brynjar | 0 | 1160 | Hellir | 2,5 |
11 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 0 | 1345 | SA | 1,5 |
12 | Smelt Hermann Andri | 0 | 0 | Bolungarvík | 0 |
2.5.2009 | 12:40
Patrekur og Emil efstir á Landsmótinu
Patrekur Maron Magnússon (1936) er efstur međ 6˝ vinning ađ lokinni sjöundu umferđ Landsmótsins í skólaskák, sem fram fór í morgun á Akureyri. Annar er Nökkvi Sverrisson (1749) međ 5 vinninga. Emil Sigurđarson (1505) er efstur í yngri flokki međ 6˝ vinning. Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1551) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (1679) koma nćstir međ 5˝ vinning. Áttunda umferđ hefst kl. 13.
Pistill frá Páli Sigurđssyni um keppnisdag tvö:
Í yngri flokk er baráttan hörđ. Emil virđist ţó skera sig nokkuđ úr međ ađeins hálfan niđur og hann hefur veriđ útsjónarsamur í ađ bjarga lélegum stöđum, en hann á reyndar ţétt prógramm eftir. Íslandsmeistari barna frá í janúar er i 2 sćti ásamt stigahćsta keppandanum Friđriki Ţjálfa en ţeir eru vinningi á eftir. Hrund Hauksdóttir og Dagur Kjartansson blanda sér einnig í baráttuna og eru bćđi međ 4 vinninga. Ţó hef ég ţađ ađeins á tilfinningunni ađ sumum finnist hálft hús í hendi betra en heilt í skógi.
Í eldri flokk eru úrslitin hvađ varđar efsta sćti nánast ráđin. Patrekur virđist líkt og í fyrra bera höfuđ og herđar yfir ađra keppendur og er međ fullt hús.. Nökkvi Sverrisson kemur nćstur međ 4,5 vinning. og ţar á eftir kemur heil hrúga međ 4 vinninga. Eiríkur Örn sem gerđi jafntefli viđ Nökkva í mjög stuttri skák í morgun en ţeir voru afskaplega ţreyttir í morgun. Hann gerđi einnig jafntefli viđ Mikael en vann svo Svanberg í skák ţar sem Svanberg átti gjörsamlega alla stöđuna og gat komist kalli yfir, en ćtlađi ađ máta og fékk ţá á sig ţessa fínu gagnsókn sem byrjađi á skiptamunsfórn, ţar sem hann var allt í einu óverjandi mát. Svanberg er einnig međ 4 sem og Jóhanna og hafa ţau bćđi teflt heilt yfir vel, Jóhanna hafđi td. mjög vćnlega stöđu gegn Patreki en hann er mjög útsjónarsamur.
Símon mótsins er án efa Jakup sem hefur nú tapađ 2 skákum á vodafone gambítnum ćgilega. Fyrst gegn Mikael ţegar báđir keppendur voru búnir ađ leika heilum leik og ţá hringdi vekjari og síđar um daginn gegn Páli, ţá gleymdi hann einfaldlega ađ slökkva á símanum. Nú er ţess vandlega gćtt af fararstjóra Vestfirđinga ađ sími sé hvergi nćrri honum međan skákir eru í gangi.
Eldri flokkur:
Úrslit 7. umferđar:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Karlsson Mikael Johann | 1 - 0 | Magnusson Hjortur Thor |
2 | Palsson Svanberg Mar | ˝ - ˝ | Sverrisson Nokkvi |
3 | Andrason Pall | 1 - 0 | Johannsson Benedikt |
4 | Johannsdottir Johanna Bjorg | ˝ - ˝ | Brynjarsson Eirikur Orn |
5 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1 - 0 | Szudrawski Jakub |
6 | Hauksson Hordur Aron | ˝ - ˝ | Magnusson Patrekur Maron |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | rtg+/- |
1 | Magnusson Patrekur Maron | 1936 | 1960 | Hellir | 6,5 | 15,8 |
2 | Sverrisson Nokkvi | 1749 | 1675 | TV | 5 | -0,8 |
3 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1640 | 1510 | TR | 4,5 | 7,5 |
4 | Palsson Svanberg Mar | 1730 | 1635 | TG | 4,5 | 3,8 |
5 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1714 | 1710 | Hellir | 4,5 | 1,4 |
6 | Karlsson Mikael Johann | 1670 | 1505 | SA | 4,5 | -0,2 |
7 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | 1645 | Fjölnir | 4 | -11,3 |
8 | Andrason Pall | 1559 | 1575 | TR | 3,5 | 5,8 |
9 | Hauksson Hordur Aron | 1745 | 1700 | Fjölnir | 3 | -16,6 |
10 | Johannsson Benedikt | 0 | 0 | Gođinn | 1,5 | |
11 | Magnusson Hjortur Thor | 0 | 0 | 0,5 | ||
12 | Szudrawski Jakub | 0 | 0 | Bolungarvík | 0 |
Yngri flokkur:
Úrslit 7. umferđar:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Smelt Hermann Andri | 0 - 1 | Thorgeirsson Jon Kristinn |
2 | Steingrimsson Brynjar | 0 - 1 | Stefansson Fridrik Thjalfi |
3 | Sigurdsson Birkir Karl | 1 - 0 | Kjartansson Dagur |
4 | Heidarsson Hersteinn | ˝ - ˝ | Jonsson Dadi Steinn |
5 | Sigurdarson Emil | 1 - 0 | Finnbogadottir Hulda Run |
6 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 0 - 1 | Hauksdottir Hrund |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp |
1 | Sigurdarson Emil | 0 | 1505 | Laugdćlir | 6,5 | 1729 |
2 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1692 | 1645 | TR | 5,5 | 1551 |
3 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | 1265 | SA | 5,5 | 1679 |
4 | Hauksdottir Hrund | 0 | 1420 | Fjölnir | 5 | 1566 |
5 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1355 | TR | 4,5 | 1484 |
6 | Kjartansson Dagur | 1455 | 1485 | Hellir | 4 | 1396 |
7 | Jonsson Dadi Steinn | 0 | 1345 | TV | 3,5 | 1390 |
8 | Heidarsson Hersteinn | 0 | 0 | SA | 2,5 | 1247 |
9 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 1205 | UMSB | 2 | 1266 |
10 | Steingrimsson Brynjar | 0 | 1160 | Hellir | 1,5 | 1194 |
11 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 0 | 1345 | SA | 1,5 | 1128 |
12 | Smelt Hermann Andri | 0 | 0 | Bolungarvík | 0 | 713 |
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 3
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 147
- Frá upphafi: 8778520
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar