Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Unglingaskák

Skákstarf í fjórum skólum í Grafarvogi

Á heimasíđu Skákakademíu Reykjavíkur má nálgast ferskan pistil frá Braga Ţorfinnssyni um skákkennslu í fjórum skólum í Grafarvogi undanfarna mánuđi. Skólarnir sem um rćđir eru Borgaskóla, Engjaskóli, Víkurskóli og Korpuskóli. Um er ađ rćđa fróđlegan pistil um uppbyggingarstarfiđ sem veriđ hefur í gangi í Skákakademíu Reykjavíkur frá reyndum skákmeistara.

Heimasíđa SR

 


Sverrir og Bjarni Jens sigurvegarar Meistaramóts Skákskólans

IMG 0228

Sverrir Ţorgeirsson og Bjarni Jens Kristinsson urđu í 1. - 2. sćti á meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk i dag. Ţeir hlutu báđir 6 vinninga af sjö mögulegum og ţurfa ađ heyja einvígi um titilinn Meistari Skákskóla Íslands. Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvenćr einvígiđ fer fram ţar sem Bjarni Jens er á förum austur á bóginn en hann mun starfa viđ skógrćktina viđ Hallormstađaskóg í sumar.

Dađi Ómarsson varđ í 3. sćti međ 5 vinninga og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir varđ í 4. sćti einnig međ 5 vinninga en lćgri á stigum. Hallgerđur hlaut ennfremur sérstök verđlaun fyrir bestan árangur međal stúlkna.

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir náđi einnig frábćrum árangri og hlaut 4 ˝ vinning og varđ í fimmta sćti en verđlaun voru veitt fyrir fimm efstu sćtin í mótinu.

Bestum árangri í flokki 14 ára og yngri náđi Nökkvi Sverrisson eđ 4 ˝ vinning og í 2. sćti ţar varđ Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir međ 4 ˝ vinning.

Stúlknaverđlaun komu í hlut Elsu Maríu Kristínardóttur og Tinnu Kristínar Finnbogadóttur. Ţćr hlutu báđar 4 vinninga en Elsa var sjónarmun hćrri á stigum. Ekki var hćgt ađ vinna til verđlauna í i meira en einum flokki.

Bestum árangri í flokki 12 ára og yngri náđi Kristófer Gautason međ 3 vinning en í 2. sćti varđ Emil Sigurđarson einnig međ 3 vinninga en lćgri á stigum.

 

 

Myndir frá mótinu (Helgi Árnason).


Úrslit 7. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Kristinsson Bjarni Jens 51 - 0 5Omarsson Dadi 
2Johannsdottir Johanna Bjorg 0 - 1 5Thorgeirsson Sverrir 
3Kristinardottir Elsa Maria 40 - 1 4Thorsteinsdottir Hallgerdur 
4Fridgeirsson Dagur Andri 40 - 1 Sverrisson Nokkvi 
5Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1 - 0 Helgadottir Sigridur Bjorg 
6Hauksson Hordur Aron 3˝ - ˝ 3Jonsson Dadi Steinn 
7Stefansson Fridrik Thjalfi 3˝ - ˝ 3Karlsson Mikael Johann 
8Finnbogadottir Tinna Kristin 31 - 0 3Arnason Olafur Kjaran 
9Tomasson Johannes Bjarki 0 - 1 Palsson Svanberg Mar 
10Sigurdarson Emil ˝ - ˝ Hauksdottir Hrund 
11Gautason Kristofer 21 - 0 2Kjartansson Dagur 
12Steingrimsson Brynjar 0 - 1 Sigurdsson Birkir Karl 
13Palsson Valur Marvin 1 - 0 Heidarsson Hersteinn 
14Finnbogadottir Hulda Run 10 not paired

 

Lokastađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Thorgeirsson Sverrir 21102155Haukar621095,8
2Kristinsson Bjarni Jens 19401965Hellir6200512,4
3Omarsson Dadi 20982115TR51963-9,3
4Thorsteinsdottir Hallgerdur 19581920Hellir51908-1,2
5Johannsdottir Johanna Bjorg 17141710Hellir4,5194627,9
6Sverrisson Nokkvi 17491675TV4,517460
7Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 17631550TR4,516848,3
8Kristinardottir Elsa Maria 17751750Hellir417366,4
9Finnbogadottir Tinna Kristin 16751620UMSB41713-3,5
10Fridgeirsson Dagur Andri 17751645Fjölnir41592-21,3
11Helgadottir Sigridur Bjorg 16901690Fjölnir3,51678-4,1
12Jonsson Dadi Steinn 01345TV3,51646 
13Palsson Svanberg Mar 17301635TG3,51611-15,4
14Stefansson Fridrik Thjalfi 16921645TR3,514740
15Karlsson Mikael Johann 16701505SA3,515160
16Hauksson Hordur Aron 17451700Fjölnir3,51481-0,9
17Arnason Olafur Kjaran 00 31766 
18Gautason Kristofer 01385TV31578 
19Sigurdarson Emil 01505UMFL31496 
20Hauksdottir Hrund 01420Fjölnir31441 
21Tomasson Johannes Bjarki 00 2,51546 
22Sigurdsson Birkir Karl 01355TR2,51491 
23Palsson Valur Marvin 00TV2,51348 
24Kjartansson Dagur 14551485Hellir21383-6,3
25Heidarsson Hersteinn 00SA1,51121 
26Steingrimsson Brynjar 01160Hellir1,51220 
27Finnbogadottir Hulda Run 01205UMSB10 

 


Sverrir, Dađi og Bjarni efstir á Meistaramóti Skákskólans

Sverrir Ţorgeirsson (2110), Dađi Ómarsson (2098) og Bjarni Jens Kristinsson (1940) eru efstir og jafnir á Meistaramóti Skákskóla Íslands fyrir lokaumferđ mótsins sem hefst kl. 15.


Stađan eftir 6 umferđir:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Thorgeirsson Sverrir 21102155Haukar520884,2
2Omarsson Dadi 20982115TR520551,4
3Kristinsson Bjarni Jens 19401965Hellir519021,8
4Johannsdottir Johanna Bjorg 17141710Hellir4,5199329,5
5Thorsteinsdottir Hallgerdur 19581920Hellir41871-5,1
6Kristinardottir Elsa Maria 17751750Hellir4176610,4
7Fridgeirsson Dagur Andri 17751645Fjölnir41633-13,2
8Helgadottir Sigridur Bjorg 16901690Fjölnir3,517212
9Sverrisson Nokkvi 17491675TV3,516800
10Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 17631550TR3,51622-1,8
11Arnason Olafur Kjaran 00 31840 
12Finnbogadottir Tinna Kristin 16751620UMSB31707-3,5
13Jonsson Dadi Steinn 01345TV31630 
14Karlsson Mikael Johann 16701505SA314870
15Hauksson Hordur Aron 17451700Fjölnir31503-0,9
16Stefansson Fridrik Thjalfi 16921645TR314410
17Tomasson Johannes Bjarki 00 2,51578 
18Palsson Svanberg Mar 17301635TG2,51590-15,4
19Sigurdarson Emil 01505UMFL2,51511 
20Hauksdottir Hrund 01420Fjölnir2,51432 
21Gautason Kristofer 01385TV21532 
22Kjartansson Dagur 14551485Hellir21442-6,3
23Sigurdsson Birkir Karl 01355TR1,51472 
24Palsson Valur Marvin 00TV1,51265 
25Heidarsson Hersteinn 00SA1,51180 
26Steingrimsson Brynjar 01160Hellir1,51273 
27Finnbogadottir Hulda Run 01205UMSB10 

 


Rimaskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita

Reykjavíkurmeistarar RimaskólaReykjavíkurmóti grunnskóla - sveitakeppni fór fram 6. maí sl. Ţátttaka var međ besta móti miđađ viđ síđustu ár. Alls tóku tuttugu og ein sveit ţátt ađ ţessu sinni frá sjö skólum. Tefldar voru sex umferđir međ tíu mínútna  umhugsunartíma á skák. Leikar fóru svo ađ A- sveit Rimaskóla vann yfirburđasigur, fékk 22˝ vinning úr 24 skákum.

A- sveit Hagaskóla hlaut annađ sćtiđ međ 18 vinninga  og Laugalćkjarskóli lenti í ţriđja sćti međ 16 vinninga. Stúlknaverđlaunin féllu á ţann veg ađ stúlknasveitir Engjaskóla A- og B sveit hlutu fyrstu og önnur verđlaun en stúlknasveit Hólabrekkuskóla hafnađi í ţriđja sćti.

Sérstaklega ber ađ geta góđrar ţátttöku nokkra grunnskóla, ţví auk Rimaskóla sendu Hólabrekkuskóli, Engjaskóli og Fossvogsskóli fjórar sveitir til leiks. Hagaskóli,  sem sendi ţrjár sveitir, náđi mjög góđum árangri en sveitirnar urđu í öđru, fjórđa og fimmta sćti.

Skákstjórn önnuđust Ólafur H. Ólafsson og Óttar Felix Hauksson.


Thelma Lind stúlknameistari Vestmannaeyja

Fimmtán stúlkur mćttu á fyrsta stúlknameistaramót Vestmannaeyja, sem haldiđ var um daginn.  Tefldar voru 7 umferđir Monrad-kerfi međ 10 mínútna umhugsunartíma sem síđar var styttur niđur í 5 mínútur í lokaumferđunum.

Thelma leiddi allt mótiđ, en mjóu munađi ţó í síđustu umferđinni, ţegar hún tapađi fyrir Örnu Ţyrí međan Indíana sigrađi sinn andstćđing og náđi Thelmu ađ vinningum.  Eftir stigaútreikning var ţó ljóst ađ Thelma var ofar og hlaut hún ţví fyrsta sćtiđ.

Í yngri aldursflokk sigrađi Hafdís Magnúsdóttir nokkuđ örugglega međ 5 vinninga og í hópi byrjenda sigrađi Erika Ómarsdóttir međ 3,5 vinninga.

  Annars urđu úrslit ţessi:

Mótiđ í heild.

1. Thelma Lind Halldórsdóttir 5,5 vinningar (21.25)
2. Indíana Guđný Kristinsdóttir 5,5 vinningar (20,75)
3. Arna Ţyrí Ólafsdóttir 5 vinningar (18,5)
4. Hafdís Magnúsdóttir 5 vinningar (18)

Yngri flokkur (framhald og fd. 1999 og 2000).

1. Hafdís Magnúsdóttir 5 vinningar
2. Eydís Ósk Ţorgeirsdóttir 4 vinningar (15)
3. Auđbjörg H. Óskarsdóttir 4 vinningar ((12,5)
4. Eva Lind Ingadóttir 3,5 vinningar

Byrjendur fd. 2001.

1. Erika Ómarsdóttir 3,5 vinningar
2. Aníta Lind Hlynsdóttir 3 vinningar
3. Hulda Helgadóttir 2,5 vinningar (6,5)
4. Alexandra Ursula Koniefsska 2,5 vinningar (4)

Lokastađan í mótinu

sćti

Nafn

vin

SB.

1

Thelma Lind Halldorsdottir

21,25

2

Indiana Kristinsdottir

20,75

3

Arna Thyri Olafsdottir

5

18,50

4

Hafdis Magnusdottir

5

18,00

5

Eydis Osk Thorgeirsdottir

4

15,00

6

Audbjorg H Oskarsdottir

4

12,50

7

Eva Lind Ingadottir

7,00

8

Erika Omarsdottir

7,00

9

Sigridur M Sigthorsdottir

3

10,50

10

Agusta J Olafsdottir

3

7,50

11

Anita Lind Hlynsdottir

3

6,75

12

Asta Bjort Juliusdottir

3

5,25

13

Hulda Helgadottir

6,50

14

Alexandra U Koniefsska

4,00

15

Arna Dogg Kolbeinsdottir

2

2,50

 


Elín stúlknameistari Reykjavíkur

Elín Nhung og Tara SóleySunnudaginn 10. maí fór fram Stúlknameistaramót Reykjavíkur. Mótiđ var haldiđ í Taflfélagi Reykjavíkur í Faxafeni.  Til stóđ ađ tefldar yrđu 15 mínútna skákir, 7 umferđir međ Monrad fyrirkomulagi. Einungis 10 stúlkur mćttu til leiks, svo ađ mótshaldarar lögđu til ađ keppnisfyrirkomulagi yrđi breytt, ţannig ađ tefldar yrđu 10 mínútna skákir, allir tefli viđ alla. Keppendur samţykktu einróma ţetta breytta keppnisfyrirkomulag.

Úrslit mótsins:


1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Hellir - Salaskóli - 1993 - 9 vinningar
2. Hildur Berglind Jóhannsdóttir - Hellir - Salaskóli - 1999 - 7 v
3. Elín Nhung Hong Bui - TR - Engjaskóli - 1996 - 6 v (+ 2 v í úrslitum)
4. Veroninka Steinunn Magnúsdóttir - TR - Melaskóli - 1998 - 6 v (+1 v í úrslitum)
5. Donika Kolica - TR - Hólabrekkuskóli - 1997 6 v (0 v í úrslitum)
6. Margrét Rún Sverrisdóttir - Hellir - Hólabrekkuskóli - 1997 - 4 v.
7. Emilía Johnsen - TR - Hólabrekkuskóli - 1997 - 3 v.
8. Gabríela Íris Frreira - TR - Hólabrekkuskóli - 1997 - 2 1/2 v.
9. Halldóra Freygarđsdóttir - TR - Árbćjarskóli - 2000 - 1 v.
10. Sólrún Elín Freygarđsdóttir - TR - Árbćjarskóli - 2000 - 1/2 v.

Systurnar Jóhanna Björg og Hildur Berglind unnu tvö efstu sćtin međ glćsibrag, en ţar sem ţćr búa ekki í Reykjavík var ekki hćgt ađ krýna ţćr sem stúlknameistara Reykjavíkur. 
Ţćr Elín, Veronika og Donika komu nćstar í röđinni, allar jafnar međ 6 vinninga. Var ţví teflt einvígi til ţrautar, ţar sem Elín vann af miklu öryggi. Veronika varđ í öđru sćti og Donika í ţví ţriđja.


Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag

Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram í Skákhöllinni í Faxafeni sunnudaginn 10. maí og hefst kl. 14.

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi og er umhugsunartími fyrir hverja skák 15 mínútur á hvorn keppanda.

Ţetta er í sjötta skipti sem Taflfélagi Reykjavíkur heldur mótiđ, en ţess má geta ađ Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hefur boriđ sigur úr býtum fimm ár í röđ!

Keppt er um veglegan farandbikar sem hjónin Ólafur S. Ásgrímsson og Birna Halldórsdóttir gáfu. Einnig verđa eignarbikarar fyrir ţrjú efstu sćtin.

Öllum stúlkum á grunnskólaaldri í landinu er heimil ţátttaka og geta unniđ eignarbikar, en titilinn og farandbikarinn hreppir sú sem efst er ađ vinningum ţeirra er búsettar eru í Reykjavík.

Skráning fer fram á stađnum og hefst kl. 13.30.


Dagur unglingameistari Reykjavíkur

 
Dagur KjartanssonUnglingameistaramót Reykjavíkur 2009 fór fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur laugardaginn 9. maí kl. 14. Tefldar voru 7 umferđir eftir Monradkerfi og umhugsunartíminn var 15 mín. á mann. Ţátttökurétt áttu öll börn og unglingar á grunnskólaaldri (1.-10. bekk) og ţau sem búsett eru í Reykjavík (eru í grunnskólum Reykjavíkur) kepptu um ţrenn verđlaun og unglingameistaranafnbótina/farandbikar. Börn og unglingar úr grunnskólum annarra sveitarfélaga voru velkomin ađ taka ţátt í mótinu sem gestir.
 
Efstur međal Reykjavíkurkeppenda varđ Dagur Kjartansson úr Hólabrekkuskóla og Taflfélaginu Helli, sem hlaut ţví titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2009. Međ sama vinningafjölda en lćgri á stigum var Stefán Már Helgason úr Hólabrekkuskóla sem hlaut 2. sćtiđ. Í 3. sćti varđ svo Veronika Steinunn Magnúsdóttir úr Melaskóla og Taflfélagi Reykjavíkur, sem var međ jafn marga vinninga og Dagur og Stefán Már, en lćgri á stigum.   
 
Af 22 keppendum voru 16 úr grunnskólum Reykjavíkur, ţar af 11 keppendur úr Hólabrekkuskóla! Auk ţess tóku 6 keppendur frá grunnskólum Kópavogs, Hafnarfjarđar og Seltjarnarness ţátt. En ţađ var einmitt Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir úr Valhúsaskóla Seltjarnarnesi sem vann mótiđ í heild sinni međ 6 1/2 v. af 7.  Í 2. -3. sćti urđu ţeir félagarnir Páll Andrason og Birkir Karl Sigurđsson úr Salaskóla Kópavogi međ 5 1/2 v. Ţessi ţrjú tefldu sem gestir en voru ađ öđru leyti á heimavelli, ţar sem ţau eru öll félagar í T.R.
 
Heildarúrslit urđu sem hér segir:
 
1. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir,  Valhúsaskóli/T.R. 6 1/2 v. af 7
2.-3. Páll Andrason, Salaskóli/T.R. 5 1/2 v.
2.-3. Birkir Karl Sigurđsson, Salaskóli/T.R. 5 1/2 v.
4. Dagur Kjartansson, Hólabrekkuskóli/Taflfélagiđ Hellir 4 1/2 v. Unglingameistari Reykjavíkur 2009.
5. Stefán Már Helgason, Hólabrekkuskóli 4 1/2 v. (2. sćti)
6. Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Melaskóli/T.R.  4 1/2 v. (3. sćti)
7.-11. Sverrir Freyr Kristjánsson, Hólabrekkuskóli 4 v.
7.-11. Brynjar Steingrímsson, Hólabrekkuskóli/Taflfélagiđ Hellir 4 v.
7.-11. Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyrarskóli/T.G. 4 v.
7.-11. Ţorsteinn Freygarđsson, Árbćjarskóli/T.R. 4 v.
7-11. Guđmundur Freyr Magnússon, Hólabrekkuskóli 4 v.
12.-13. Friđrik Dađi Smárason, Hólabrekkuskóli 3 1/2 v.
12.-13. Fannar Dan Vignisson, Hólabrekkuskóli 3 1/2 v.
14.-18. Einar Óli Guđnason, Hólabrekkuskóli 3 v.
14.-18. Róbert Óđinn Kristjánsson, Hólabrekkuskóli 3 v.
14.-18. Sćvar Atli Magnússon, Hólabrekkuskóli 3 v.
14.-18. Sigurđur Alex Pétursson, Árbćjarskóli/T.R. 3 v.
14.-18. Gauti Páll Jónsson, Grandaskóli/T.R. 3 v.
19.-20. Dagur Ragnarsson, Rimaskóli/Fjölnir 2 v.
19.-20. Kristófer Ţór Pétursson, Snćlandsskóli/T.R. 2 v.
21. Erik Daníel Jóhannesson, Engidalsskóli/Haukar 1 1/2 v.
22. Selma Ţórhallsdóttir, Hólabrekkuskóli 1/2 v.
 
Skákstjórar voru Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir og Jóhann H. Ragnarsson. Birna Halldórsdóttir sá um vöfflubakstur og ađrar veitingarnar af sinni alkunnu snilld!
 

Unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag

Unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni 12 laugardaginn 9. maí kl. 14. Ţátttökurétt eiga allir unglingar á grunnskólaaldri en unglingameistaranafnbótina og farandbikarinn hlýtur efsti keppandi sem búsettur er í Reykjavík.

Umhugsunartími er 15 mínútur á mann til ađ ljúka skák og verđa tefldar sjö umferđir. Veittir verđa verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin. Núverandi Unglingameistari Reykjavíkur er Dagur Andri Friđgeirsson. Skráning fer fram á stađnum og hefst kl. 13.30.


Skráning hafin á Meistaramót Skákskóla Íslands 2009

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2088/2009 hefst föstudaginn 22. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans. Skráning stendur nú yfir í eftirfarandi netföng: siks@simnet.is og/eđa helol@siment.is

Núverandi meistari Skákskólans er Hjörvar Steinn Grétarsson

Nánari tilhögun mótsins: 

Ţátttökuréttur:

Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđćttuk sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2007/2008 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum hf. á Ameríku eđa Evrópuleiđ og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu.

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu*

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná

bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr

stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 2. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

B:

 

Dagskrá:

1. umferđ: Föstudagurinn 22.maí kl. 18  

2. umferđ: Föstudagurinn 22.maí kl. 19

3. umferđ. Föstudagurinn 22.maí kl. 20.

 

4. umferđ: Laugardagurinn 23. maí kl. 10-14  

5. umferđ: Laugardagurinn 23. maí 15 - 19

 

6. umferđ: Sunnudagurinn 24. maí kl. 10.-14.

7. umferđ: Sunnudagurinn 24. maí kl. 15-19.

 

* Hljóti einhver 1. eđa 2. verđlaun munu 2. sćti međal stúlkna hljóta sérstök stúlknaverđlaun.

 

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

 

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband