Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Unglingaskák

Skráning hafin á Meistaramót Skákskóla Íslands 2009

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2088/2009 hefst föstudaginn 22. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans. Skráning stendur nú yfir í eftirfarandi netföng: siks@simnet.is og/eđa helol@siment.is

Núverandi meistari Skákskólans er Hjörvar Steinn Grétarsson

Nánari tilhögun mótsins: 

Ţátttökuréttur:

Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđćttuk sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2007/2008 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum hf. á Ameríku eđa Evrópuleiđ og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu.

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu*

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná

bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr

stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 2. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

B:

 

Dagskrá:

1. umferđ: Föstudagurinn 22.maí kl. 18  

2. umferđ: Föstudagurinn 22.maí kl. 19

3. umferđ. Föstudagurinn 22.maí kl. 20.

 

4. umferđ: Laugardagurinn 23. maí kl. 10-14  

5. umferđ: Laugardagurinn 23. maí 15 - 19

 

6. umferđ: Sunnudagurinn 24. maí kl. 10.-14.

7. umferđ: Sunnudagurinn 24. maí kl. 15-19.

 

* Hljóti einhver 1. eđa 2. verđlaun munu 2. sćti međal stúlkna hljóta sérstök stúlknaverđlaun.

 

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

 

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


Unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram á laugardag

Unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni 12 laugardaginn 9. maí kl. 14. Ţátttökurétt eiga allir unglingar á grunnskólaaldri en unglingameistaranafnbótina og farandbikarinn hlýtur efsti keppandi sem búsettur er í Reykjavík.

Umhugsunartími er 15 mínútur á mann til ađ ljúka skák og verđa tefldar sjö umferđir. Veittir verđa verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin. Núverandi Unglingameistari Reykjavíkur er Dagur Andri Friđgeirsson. Skráning fer fram á stađnum og hefst kl. 13.30.


Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram á sunnudag

Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram í Skákhöllinni í Faxafeni sunnudaginn 10. maí og hefst kl. 14.

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi og er umhugsunartími fyrir hverja skák 15 mínútur á hvorn keppanda.

Ţetta er í sjötta skipti sem Taflfélagi Reykjavíkur heldur mótiđ, en ţess má geta ađ Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hefur boriđ sigur úr býtum fimm ár í röđ!

Keppt er um veglegan farandbikar sem hjónin Ólafur S. Ásgrímsson og Birna Halldórsdóttir gáfu. Einnig verđa eignarbikarar fyrir ţrjú efstu sćtin.

Öllum stúlkum á grunnskólaaldri í landinu er heimil ţátttaka og geta unniđ eignarbikar, en titilinn og farandbikarinn hreppir sú sem efst er ađ vinningum ţeirra er búsettar eru í Reykjavík.

Skráning fer fram á stađnum og hefst kl. 13.30.


Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram í dag

Reykjavíkurmót grunnskólanna í skák 2009 fer fram miđvikudaginn 6. maí nk. og hefst kl.17. Tefldar verđa 7 skákir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák.  Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, en veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar og ţrjár efstu stúlknasveitirnar.  Auk ţess verđur happdrćtti ađ móti loknu ţar sem allir keppendur geta unniđ til verđlauna.

Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna. Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv.

Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2009 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár.

Mótiđ hefst, sem áđur segir, kl.17 og lýkur um kl.20.  Verđlaunaafhending og happdrćtti verđur strax ađ móti loknu.

Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili T.R., Faxafeni 12, Reykjavík.

Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts.

Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs eđa á netfang: itr@itr.is einnig er hćgt ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is  eigi síđar en ţriđjudaginn 5. maí. Skráning í síma 411-5000 

Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.


Skólalit Skákskólans

DSCF0374Skólaslit Skákskóla Íslands í yngri deildum skólans voru laugardaginn 2. maí en ţá var haldiđ  vormót skólans í ţrem flokkum, byrjendaflokki I, byrjendaflokki II og framhaldsflokki. Ţátttaka  var góđ en einhverjir nemendur í ţessum flokkum voru á meistaramótinu í skólaskák á Akureyri.

Í framhaldsflokki sigrađi  Oliver Aron Jóhannesson en hann hlaut 5 vinninga af sex mögulegum. Í 2. sćti varđ Dagur Ragnarsson međ 4 ˝ vinning og Patrekur Ţórsson međ 4 vinninga. DSCF0390

Í byrjendaflokki I sigrađi Sigurđur Kjartansson en hann geri sér lítiđ fyrir og vann allar skákir sínar sex ađ tölu. Í 2.sćti varđ Sölvi Daníelsson međ 4 ˝ vinni g g í 3. sćti varđ Eysteinn Högnason međ 4 vinninga.

Í byrjendaflokki II varđ hlutskarpastur Jón Ólafur Hannesson međ 3 ˝ vinning af fjórummögulegum, Halldór Atli Kristjánsson varđ í 2. sćti međ 2 ˝ vinning og í 3.sćti einnig međ 2 ˝  vinning en lćgri á stigum var Halldór Atli Kristjánsson. 

Auk ţess sem hver ţátttakandi fékk verđlaunapening fyrir ţátttökuna og prófskírteini fyrir frammistöđu í prófi voru veitt gull, silfur og bronsverđlaun fyrir efstu sćtin og vönduđ töfl.

DSCF0402Ađalskákstjórar voru kennarar ţessara hópa ţeir Stefán Bergsson og Davíđ Kjartansson.

Meistaramót skólans hefst svo föstudaginn 22. maí nk. En ţar verđa tefldar sjö umferđir eftir svissneska kerfinu.


Reykjavíkurmót grunnskólanna fer fram á miđvikudag

Reykjavíkurmót grunnskólanna í skák 2009 fer fram miđvikudaginn 6. maí nk. og hefst kl.17. Tefldar verđa 7 skákir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák.  Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, en veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar og ţrjár efstu stúlknasveitirnar.  Auk ţess verđur happdrćtti ađ móti loknu ţar sem allir keppendur geta unniđ til verđlauna.

Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna. Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv.

Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2009 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár.

Mótiđ hefst, sem áđur segir, kl.17 og lýkur um kl.20.  Verđlaunaafhending og happdrćtti verđur strax ađ móti loknu.

Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili T.R., Faxafeni 12, Reykjavík.

Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts.

Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs eđa á netfang: itr@itr.is einnig er hćgt ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is  eigi síđar en ţriđjudaginn 5. maí. Skráning í síma 411-5000 

Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.


Vorhátíđarskákćfing Taflfélags Reykjavíkur

Lokaćfing TR 2009Vorhátíđarskákćfing Taflfélags Reykjavíkur fór fram 2. maí. Ţetta var jafnframt síđasta laugardagsćfing vetrarins og sú 31. frá ţví í september. Laugardagsćfingarnar hafa veriđ vel sóttar í vetur. Um 100 börn hafa mćtt á ćfingar frá ţví í september og harđi kjarninn sem mćtt hefur ađ stađaldri frá áramótum telur um 30 börn. 

Vor er í lofti. Skákkrakkarnir eru flest hver einnig í öđrum greinum eins og tónlist og íţróttum og hafa ţví nóg ađ gera, auk ţess ađ vera úti og leika sér í góđa veđrinu! 22 krakkar mćttu ţó á ţessa síđustu laugardagsćfingu. Slegiđ var upp 7. mínútna móti eftir Monradkerfi strax í upphafi ćfingar og var Sćvar síđan međ skákskýringar. Á međan ćfingunni stóđ var foreldrum bođiđ upp á kaffi og vöfflur ađ ógleymdum súkkulađikökum sem Ţórir Benediktsson ljósmyndari og vefstjóri T.R. hafđi bakađ!

Verđlaun voru afhent fyrir ástundun og árangur á laugardagsćfingunum ţessarar annar. Einnig voru nýjir félagar í Taflfélagi Reykjavíkur bođnir velkomnir međ skákbókagjöf og auk ţess voru bíómiđar í happdrćtti. Óttar Felix Hauksson, formađur T.R., átti lokaorđin á skákćfingunni og ađ ţví búnu var öllum krökkunum bođiđ upp á pizzu og gos.

Skemmtileg stemning var á ţessari síđustu laugardagsćfingu vetrarins og verđlaunahafarnir vel ađ sínum verđlaunum komnir. Veitt voru verđlaun fyrir ástundun í fjórum aldurshópum.

Verđlaun fyrir ástundun:

Börn fćdd 2003

1. Ólafur Örn Ólafsson.

 

Börn fćdd 2000-2002

1. Halldóra Freygarđsdóttir, Sólrún Elín Freygarđsdóttir og Hörđur Sindri Guđmundsson.

2. Páll Ísak Ćgisson.

3. Gunnar Helgason, Erik Daníel Jóhannesson.

 

Börn fćdd 1997-1999

1. Gauti Páll Jónsson og Ţorsteinn Freygarđsson.

2. Jakob Alexander Petersen.

3. Sigurđur Alex Pétursson

 

Börn fćdd 1993-1996
1. Muhammad Zaman.

Verđlaun fyrir samanlögđ stig fyrir ástundun og árangur á ćfingarmótunum.

1. Gauti Páll Jónsson.

2. Mías Ólafarson og Ţorsteinn Freygarđsson.

3. Jakob Alexander Petersen.

 

Nýjir međlimir í Taflfélagi Reykjavíkur voru bođnir velkomnir og ţeim gefin skákbók ađ gjöf. Ţeir eru í stafrófsröđ:

 

Christian Már Einarsson

Finnbogi Tryggvason

Hörđur Sindri Guđmundsson

Ísak Indriđi Unnarsson

Einnig gekk Kristófer Ţór Pétursson í T.R. fyrr á ţessari önn.

Sjö heppnir krakkar fengu svo bíómiđa í happdrćtti.

Ţau sem einnig voru međ á vorhátíđarskákćfingunni voru auk ţessara: Elvar P. Kjartansson, Kveldúlfur Kjartansson, María Zahida, Samar-e-Zahida, Sólon Nói Sindrason, Sćmundur Guđmundsson, Úlfur Elíasson, Lára Margrét Holm Hólmfríđardóttir og Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir. Gaman var líka ađ yngri systkini svo og foreldrar og ađrir vandamenn settu svip sinn á ţessa vorhátíđarskákćfingu!

Viđ ţökkum öllum krökkunum sem mćtt hafa á laugardagsćfingar T.R. í vetur fyrir ánćgjulega samveru! Veriđ velkomin aftur eftir sumarfríiđ!

Gleđilegt sumar!

Umsjónarmenn á ţessari ćfingu voru Elín Guđjóndóttir og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir. Auk ţess voru til ađstođar viđ skákstjórn og vöfflubakstur Stefanía Bergljót Stefánsdóttir og Jóhann H. Ragnarsson. Ţórir Benediktsson ljósmyndari og vefstjóri T.R. tók myndir af krökkunum sem birtast munu á heimasíđu T.R. innan skamms.



Friđrik Ţjálfi Íslandsmeistari í skólaskák í yngri flokki

 

Friđrik Ţjálfi Stefánsson

 

 

Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1692) er Íslandsmeistari í skólaskák í yngri eftir spennandi keppni viđ ţá Emil Sigurđarson (1505) og Jón Kristin Ţorgeirsson (1505) sem urđu í 2.-3. sćti, hálfum vinningi á eftir Friđriki.  Patrekur Maron Magnússon (1936) hafđi mikla yfirburđi í eldri flokki og fékk 3,5 vinningi meira en nćstu menn sem voru Dagur Andri Friđgeirsson (1775) og Nökkvi Sverrisson (1749).


Eldri flokkur:


Úrslit 11. umferđar:

Bo.NameResult Name
1Andrason Pall 1 - 0Magnusson Hjortur Thor 
2Johannsdottir Johanna Bjorg 1 - 0Palsson Svanberg Mar 
3Fridgeirsson Dagur Andri 1 - 0Karlsson Mikael Johann 
4Hauksson Hordur Aron ˝ - ˝Sverrisson Nokkvi 
5Magnusson Patrekur Maron 1 - 0Johannsson Benedikt 
6Szudrawski Jakub ˝ - ˝Brynjarsson Eirikur Orn 

 

Lokastađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1Magnusson Patrekur Maron 19361960Hellir1118
2Fridgeirsson Dagur Andri 17751645Fjölnir75,8
3Sverrisson Nokkvi 17491675TV7-4,8
4Hauksson Hordur Aron 17451700Fjölnir6,5-11,1
5Palsson Svanberg Mar 17301635TG6,5-8,7
6Karlsson Mikael Johann 16701505SA6,51,8
7Johannsdottir Johanna Bjorg 17141710Hellir6,5-6
8Andrason Pall 15591575TR621,5
9Brynjarsson Eirikur Orn 16401510TR5-13,3
10Johannsson Benedikt 00Gođinn2,5 
11Magnusson Hjortur Thor 00 1,5 
12Szudrawski Jakub 00Bolungarvík0,5 


Yngri flokkur:


Úrslit 11. umferđar:

 

Bo.NameResult Name
1Sigurdsson Birkir Karl ˝ - ˝Thorgeirsson Jon Kristinn 
2Heidarsson Hersteinn 0 - 1Steingrimsson Brynjar 
3Sigurdarson Emil 1 - 0Smelt Hermann Andri 
4Bjorgvinsson Andri Freyr 0 - 1Stefansson Fridrik Thjalfi 
5Hauksdottir Hrund 0 - 1Kjartansson Dagur 
6Finnbogadottir Hulda Run 0 - 1Jonsson Dadi Steinn 


Lokastađan:



Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Stefansson Fridrik Thjalfi 16921645TR91612
2Sigurdarson Emil 01505Laugdćlir8,51578
3Thorgeirsson Jon Kristinn 01265SA8,51600
4Kjartansson Dagur 14551485Hellir71474
5Hauksdottir Hrund 01420Fjölnir71477
6Sigurdsson Birkir Karl 01355TR61417
7Jonsson Dadi Steinn 01345TV61418
8Steingrimsson Brynjar 01160Hellir4,51334
9Heidarsson Hersteinn 00SA41275
10Finnbogadottir Hulda Run 01205UMSB31220
11Bjorgvinsson Andri Freyr 01345SA2,51171
12Smelt Hermann Andri 00Bolungarvík0700

 


Patrekur Íslandsmeistari í skólaskák í eldri flokki - Friđrik Ţjálfi og Jón Kristinn efstir í yngri flokki

 

Patrekur Maron

Patrekur Maron Magnússon (1836) hefur tryggt sér sigur í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák.  Ţegar einni umferđ er ólokiđ hefur Patrekur ţriggja vinninga forskot.  Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1692) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (1265) eru efstir í yngri flokki međ 8 vinninga.  Mótinu lýkur í dag međ lokaumferđinni sem hefst kl. 12.

 


Eldri flokkur:


Úrslit 10. umferđar:

 

Bo.NameResult Name
1Magnusson Hjortur Thor 1 - 0Szudrawski Jakub 
2Brynjarsson Eirikur Orn 0 - 1Magnusson Patrekur Maron 
3Johannsson Benedikt 0 - 1Hauksson Hordur Aron 
4Sverrisson Nokkvi 0 - 1Fridgeirsson Dagur Andri 
5Karlsson Mikael Johann 1 - 0Johannsdottir Johanna Bjorg 
6Palsson Svanberg Mar ˝ - ˝Andrason Pall 

 

Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1Magnusson Patrekur Maron 19361960Hellir9,518
2Palsson Svanberg Mar 17301635TG6,5-0,9
3Sverrisson Nokkvi 17491675TV6,5-4,7
4Karlsson Mikael Johann 16701505SA6,57,2
5Fridgeirsson Dagur Andri 17751645Fjölnir60,4
6Hauksson Hordur Aron 17451700Fjölnir6-11,3
7Johannsdottir Johanna Bjorg 17141710Hellir5,5-13,8
8Andrason Pall 15591575TR521,5
9Brynjarsson Eirikur Orn 16401510TR4,5-13,3
10Johannsson Benedikt 00Gođinn2,5 
11Magnusson Hjortur Thor 00 1,5 
12Szudrawski Jakub 00Bolungarvík0 


Yngri flokkur:


Úrslit 10. umferđar:

 

Bo.NameResult Name
1Thorgeirsson Jon Kristinn 1 - 0Finnbogadottir Hulda Run 
2Jonsson Dadi Steinn ˝ - ˝Hauksdottir Hrund 
3Kjartansson Dagur 0 - 1Bjorgvinsson Andri Freyr 
4Stefansson Fridrik Thjalfi 1 - 0Sigurdarson Emil 
5Smelt Hermann Andri 0 - 1Heidarsson Hersteinn 
6Steingrimsson Brynjar 1 - 0Sigurdsson Birkir Karl 


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Stefansson Fridrik Thjalfi 16921645TR81591
2Thorgeirsson Jon Kristinn 01265SA81633
3Sigurdarson Emil 01505Laugdćlir7,51557
4Hauksdottir Hrund 01420Fjölnir71516
5Kjartansson Dagur 14551485Hellir61439
6Sigurdsson Birkir Karl 01355TR5,51429
7Jonsson Dadi Steinn 01345TV51400
8Heidarsson Hersteinn 00SA41327
9Steingrimsson Brynjar 01160Hellir3,51289
10Finnbogadottir Hulda Run 01205UMSB31251
11Bjorgvinsson Andri Freyr 01345SA2,51158
12Smelt Hermann Andri 00Bolungarvík0687

 


Patrekur og Emil efstir á Landsmótinu

Nökkvi og PatrekurPatrekur Maron Magnússon (1936) er efstur í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák, sem fram fer um helgina á Akureyri, međ 8˝ vinning ađ loknum níu umferđum. Annar er Nökkvi Sverrisson (1749) međ 6,5 vinning og ţriđji er Svanberg Már Pálsson (1730) međ 6 vinninga.  Emil Sigurđarson (1505) er efstur í yngri flokki međ 7,5 vinning.  Í 2.-3. sćti eru Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1692) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (1265) međ 7 vinninga.  10. og nćstsíđasta umferđ hófst núna kl. 9

 
Eldri flokkur:

Stađan eftir 9 umferđir:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1Magnusson Patrekur Maron 19361960Hellir8,515,8
2Sverrisson Nokkvi 17491675TV6,52,3
3Palsson Svanberg Mar 17301635TG62,5
4Karlsson Mikael Johann 16701505SA5,5-1,2
5Johannsdottir Johanna Bjorg 17141710Hellir5,5-5,4
6Hauksson Hordur Aron 17451700Fjölnir5-11,3
7Fridgeirsson Dagur Andri 17751645Fjölnir5-6,4
8Brynjarsson Eirikur Orn 16401510TR4,5-9,5
9Andrason Pall 15591575TR4,515,8
10Johannsson Benedikt 00Gođinn2,5 
11Magnusson Hjortur Thor 00 0,5 
12Szudrawski Jakub 00Bolungarvík0 


Yngri flokkur:


Stađan eftir 9 umferđir:


1Sigurdarson Emil 01505Laugdćlir7,5
2Stefansson Fridrik Thjalfi 16921645TR7
3Thorgeirsson Jon Kristinn 01265SA7
4Hauksdottir Hrund 01420Fjölnir6,5
5Sigurdsson Birkir Karl 01355TR5,5
6Kjartansson Dagur 14551485Hellir5
7Jonsson Dadi Steinn 01345TV4,5
8Heidarsson Hersteinn 00SA3
9Finnbogadottir Hulda Run 01205UMSB3
10Steingrimsson Brynjar 01160Hellir2,5
11Bjorgvinsson Andri Freyr 01345SA1,5
12Smelt Hermann Andri 00Bolungarvík0


 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8779089

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband