Fćrsluflokkur: Unglingaskák
1.6.2009 | 19:31
Viđurkenningar fyrir árangur á unglingaćfingum Hellis
Síđasta barna- og unglingaćfing Hellis og vormisseri verđur haldin mánudaginn 25. maí. Ţá voru veittar viđurkenningar fyrir frammistöđu vetrarins á ćfingunum og haldin pizzuveisla auk ţess sem var teflt.
Ćfingarnar hefjast svo aftur eftir sumarhlé í lok ágúst.
Alls mćttu 97 á ćfingarnar í vetur. Ţarf ađ unnu 29 til verđlauna og 14 unnu einhver tíman ćfingu í vetur. Eftirtaldir náđu bestum árangri á ćfingum í vetur:
Viđurkenningu fyrir góđa mćtingu hljóta:- Brynjar Steingrímsson 33 mćtingar
- Jóhannes Guđmundsson 33 ----"------
- Damjan Dagbjartsson 30 ----"------
- Franco Sótó 30 ----"------
- Sigurđur Kjartansson 28 ----"------
- Kristófer Orri Guđmundsson 24 ----"------
- Heimir Páll Ragnarsson 18 ----"------
- Guđjón Páll Tómasson 17 ----"------
- Hildur Berglind Jóhannsd. 16 ----"------
Viđurkenningu fyrir framfarir hljóta:
- Brynjar Steingrímsson,
- Guđjón Páll Tómasson
- Sigurđur Kjartansson
Efstir í stigakeppninni:
- 1. Kristófer Orri Guđmundsson 49 stig
- 2. Brynjar Steingrímsson 35 -
- 3. Franco Sótó 29 -
- 4. Patrekur Maron Magnússon 12 -
- 5. Jóhann Bernhard Jóhannsson 12 -
- 6. Kári Steinn Hlífarsson 11 -
- 7. Dagur Kjartansson 10 -
- 8. Guđjón Páll Tómasson 10 -
29.5.2009 | 15:19
Skákstarf í fjórum skólum í Grafarvogi
Á heimasíđu Skákakademíu Reykjavíkur má nálgast ferskan pistil frá Braga Ţorfinnssyni um skákkennslu í fjórum skólum í Grafarvogi undanfarna mánuđi. Skólarnir sem um rćđir eru Borgaskóla, Engjaskóli, Víkurskóli og Korpuskóli. Um er ađ rćđa fróđlegan pistil um uppbyggingarstarfiđ sem veriđ hefur í gangi í Skákakademíu Reykjavíkur frá reyndum skákmeistara.
24.5.2009 | 19:22
Sverrir og Bjarni Jens sigurvegarar Meistaramóts Skákskólans
Sverrir Ţorgeirsson og Bjarni Jens Kristinsson urđu í 1. - 2. sćti á meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk i dag. Ţeir hlutu báđir 6 vinninga af sjö mögulegum og ţurfa ađ heyja einvígi um titilinn Meistari Skákskóla Íslands. Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvenćr einvígiđ fer fram ţar sem Bjarni Jens er á förum austur á bóginn en hann mun starfa viđ skógrćktina viđ Hallormstađaskóg í sumar.
Dađi Ómarsson varđ í 3. sćti međ 5 vinninga og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir varđ í 4. sćti einnig međ 5 vinninga en lćgri á stigum. Hallgerđur hlaut ennfremur sérstök verđlaun fyrir bestan árangur međal stúlkna.
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir náđi einnig frábćrum árangri og hlaut 4 ˝ vinning og varđ í fimmta sćti en verđlaun voru veitt fyrir fimm efstu sćtin í mótinu.
Bestum árangri í flokki 14 ára og yngri náđi Nökkvi Sverrisson eđ 4 ˝ vinning og í 2. sćti ţar varđ Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir međ 4 ˝ vinning.
Stúlknaverđlaun komu í hlut Elsu Maríu Kristínardóttur og Tinnu Kristínar Finnbogadóttur. Ţćr hlutu báđar 4 vinninga en Elsa var sjónarmun hćrri á stigum. Ekki var hćgt ađ vinna til verđlauna í i meira en einum flokki.
Bestum árangri í flokki 12 ára og yngri náđi Kristófer Gautason međ 3 vinning en í 2. sćti varđ Emil Sigurđarson einnig međ 3 vinninga en lćgri á stigum.
Myndir frá mótinu (Helgi Árnason).
Úrslit 7. umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Kristinsson Bjarni Jens | 5 | 1 - 0 | 5 | Omarsson Dadi |
2 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 4˝ | 0 - 1 | 5 | Thorgeirsson Sverrir |
3 | Kristinardottir Elsa Maria | 4 | 0 - 1 | 4 | Thorsteinsdottir Hallgerdur |
4 | Fridgeirsson Dagur Andri | 4 | 0 - 1 | 3˝ | Sverrisson Nokkvi |
5 | Gudmundsdottir Geirthrudur Ann | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | Helgadottir Sigridur Bjorg |
6 | Hauksson Hordur Aron | 3 | ˝ - ˝ | 3 | Jonsson Dadi Steinn |
7 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 3 | ˝ - ˝ | 3 | Karlsson Mikael Johann |
8 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 3 | 1 - 0 | 3 | Arnason Olafur Kjaran |
9 | Tomasson Johannes Bjarki | 2˝ | 0 - 1 | 2˝ | Palsson Svanberg Mar |
10 | Sigurdarson Emil | 2˝ | ˝ - ˝ | 2˝ | Hauksdottir Hrund |
11 | Gautason Kristofer | 2 | 1 - 0 | 2 | Kjartansson Dagur |
12 | Steingrimsson Brynjar | 1˝ | 0 - 1 | 1˝ | Sigurdsson Birkir Karl |
13 | Palsson Valur Marvin | 1˝ | 1 - 0 | 1˝ | Heidarsson Hersteinn |
14 | Finnbogadottir Hulda Run | 1 | 0 | not paired |
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Thorgeirsson Sverrir | 2110 | 2155 | Haukar | 6 | 2109 | 5,8 |
2 | Kristinsson Bjarni Jens | 1940 | 1965 | Hellir | 6 | 2005 | 12,4 |
3 | Omarsson Dadi | 2098 | 2115 | TR | 5 | 1963 | -9,3 |
4 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1958 | 1920 | Hellir | 5 | 1908 | -1,2 |
5 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1714 | 1710 | Hellir | 4,5 | 1946 | 27,9 |
6 | Sverrisson Nokkvi | 1749 | 1675 | TV | 4,5 | 1746 | 0 |
7 | Gudmundsdottir Geirthrudur Ann | 1763 | 1550 | TR | 4,5 | 1684 | 8,3 |
8 | Kristinardottir Elsa Maria | 1775 | 1750 | Hellir | 4 | 1736 | 6,4 |
9 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1675 | 1620 | UMSB | 4 | 1713 | -3,5 |
10 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | 1645 | Fjölnir | 4 | 1592 | -21,3 |
11 | Helgadottir Sigridur Bjorg | 1690 | 1690 | Fjölnir | 3,5 | 1678 | -4,1 |
12 | Jonsson Dadi Steinn | 0 | 1345 | TV | 3,5 | 1646 | |
13 | Palsson Svanberg Mar | 1730 | 1635 | TG | 3,5 | 1611 | -15,4 |
14 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1692 | 1645 | TR | 3,5 | 1474 | 0 |
15 | Karlsson Mikael Johann | 1670 | 1505 | SA | 3,5 | 1516 | 0 |
16 | Hauksson Hordur Aron | 1745 | 1700 | Fjölnir | 3,5 | 1481 | -0,9 |
17 | Arnason Olafur Kjaran | 0 | 0 | 3 | 1766 | ||
18 | Gautason Kristofer | 0 | 1385 | TV | 3 | 1578 | |
19 | Sigurdarson Emil | 0 | 1505 | UMFL | 3 | 1496 | |
20 | Hauksdottir Hrund | 0 | 1420 | Fjölnir | 3 | 1441 | |
21 | Tomasson Johannes Bjarki | 0 | 0 | 2,5 | 1546 | ||
22 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1355 | TR | 2,5 | 1491 | |
23 | Palsson Valur Marvin | 0 | 0 | TV | 2,5 | 1348 | |
24 | Kjartansson Dagur | 1455 | 1485 | Hellir | 2 | 1383 | -6,3 |
25 | Heidarsson Hersteinn | 0 | 0 | SA | 1,5 | 1121 | |
26 | Steingrimsson Brynjar | 0 | 1160 | Hellir | 1,5 | 1220 | |
27 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 1205 | UMSB | 1 | 0 |
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 23:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2009 | 14:09
Sverrir, Dađi og Bjarni efstir á Meistaramóti Skákskólans
Sverrir Ţorgeirsson (2110), Dađi Ómarsson (2098) og Bjarni Jens Kristinsson (1940) eru efstir og jafnir á Meistaramóti Skákskóla Íslands fyrir lokaumferđ mótsins sem hefst kl. 15.
Stađan eftir 6 umferđir:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Thorgeirsson Sverrir | 2110 | 2155 | Haukar | 5 | 2088 | 4,2 |
2 | Omarsson Dadi | 2098 | 2115 | TR | 5 | 2055 | 1,4 |
3 | Kristinsson Bjarni Jens | 1940 | 1965 | Hellir | 5 | 1902 | 1,8 |
4 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1714 | 1710 | Hellir | 4,5 | 1993 | 29,5 |
5 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1958 | 1920 | Hellir | 4 | 1871 | -5,1 |
6 | Kristinardottir Elsa Maria | 1775 | 1750 | Hellir | 4 | 1766 | 10,4 |
7 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | 1645 | Fjölnir | 4 | 1633 | -13,2 |
8 | Helgadottir Sigridur Bjorg | 1690 | 1690 | Fjölnir | 3,5 | 1721 | 2 |
9 | Sverrisson Nokkvi | 1749 | 1675 | TV | 3,5 | 1680 | 0 |
10 | Gudmundsdottir Geirthrudur Ann | 1763 | 1550 | TR | 3,5 | 1622 | -1,8 |
11 | Arnason Olafur Kjaran | 0 | 0 | 3 | 1840 | ||
12 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1675 | 1620 | UMSB | 3 | 1707 | -3,5 |
13 | Jonsson Dadi Steinn | 0 | 1345 | TV | 3 | 1630 | |
14 | Karlsson Mikael Johann | 1670 | 1505 | SA | 3 | 1487 | 0 |
15 | Hauksson Hordur Aron | 1745 | 1700 | Fjölnir | 3 | 1503 | -0,9 |
16 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1692 | 1645 | TR | 3 | 1441 | 0 |
17 | Tomasson Johannes Bjarki | 0 | 0 | 2,5 | 1578 | ||
18 | Palsson Svanberg Mar | 1730 | 1635 | TG | 2,5 | 1590 | -15,4 |
19 | Sigurdarson Emil | 0 | 1505 | UMFL | 2,5 | 1511 | |
20 | Hauksdottir Hrund | 0 | 1420 | Fjölnir | 2,5 | 1432 | |
21 | Gautason Kristofer | 0 | 1385 | TV | 2 | 1532 | |
22 | Kjartansson Dagur | 1455 | 1485 | Hellir | 2 | 1442 | -6,3 |
23 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1355 | TR | 1,5 | 1472 | |
24 | Palsson Valur Marvin | 0 | 0 | TV | 1,5 | 1265 | |
25 | Heidarsson Hersteinn | 0 | 0 | SA | 1,5 | 1180 | |
26 | Steingrimsson Brynjar | 0 | 1160 | Hellir | 1,5 | 1273 | |
27 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 1205 | UMSB | 1 | 0 |
18.5.2009 | 10:20
Rimaskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita
Reykjavíkurmóti grunnskóla - sveitakeppni fór fram 6. maí sl. Ţátttaka var međ besta móti miđađ viđ síđustu ár. Alls tóku tuttugu og ein sveit ţátt ađ ţessu sinni frá sjö skólum. Tefldar voru sex umferđir međ tíu mínútna umhugsunartíma á skák. Leikar fóru svo ađ A- sveit Rimaskóla vann yfirburđasigur, fékk 22˝ vinning úr 24 skákum.
A- sveit Hagaskóla hlaut annađ sćtiđ međ 18 vinninga og Laugalćkjarskóli lenti í ţriđja sćti međ 16 vinninga. Stúlknaverđlaunin féllu á ţann veg ađ stúlknasveitir Engjaskóla A- og B sveit hlutu fyrstu og önnur verđlaun en stúlknasveit Hólabrekkuskóla hafnađi í ţriđja sćti.
Sérstaklega ber ađ geta góđrar ţátttöku nokkra grunnskóla, ţví auk Rimaskóla sendu Hólabrekkuskóli, Engjaskóli og Fossvogsskóli fjórar sveitir til leiks. Hagaskóli, sem sendi ţrjár sveitir, náđi mjög góđum árangri en sveitirnar urđu í öđru, fjórđa og fimmta sćti.
Skákstjórn önnuđust Ólafur H. Ólafsson og Óttar Felix Hauksson.
11.5.2009 | 10:22
Thelma Lind stúlknameistari Vestmannaeyja
Fimmtán stúlkur mćttu á fyrsta stúlknameistaramót Vestmannaeyja, sem haldiđ var um daginn. Tefldar voru 7 umferđir Monrad-kerfi međ 10 mínútna umhugsunartíma sem síđar var styttur niđur í 5 mínútur í lokaumferđunum.
Thelma leiddi allt mótiđ, en mjóu munađi ţó í síđustu umferđinni, ţegar hún tapađi fyrir Örnu Ţyrí međan Indíana sigrađi sinn andstćđing og náđi Thelmu ađ vinningum. Eftir stigaútreikning var ţó ljóst ađ Thelma var ofar og hlaut hún ţví fyrsta sćtiđ.
Í yngri aldursflokk sigrađi Hafdís Magnúsdóttir nokkuđ örugglega međ 5 vinninga og í hópi byrjenda sigrađi Erika Ómarsdóttir međ 3,5 vinninga.
Annars urđu úrslit ţessi:
Mótiđ í heild.
1. Thelma Lind Halldórsdóttir 5,5 vinningar (21.25)
2. Indíana Guđný Kristinsdóttir 5,5 vinningar (20,75)
3. Arna Ţyrí Ólafsdóttir 5 vinningar (18,5)
4. Hafdís Magnúsdóttir 5 vinningar (18)
Yngri flokkur (framhald og fd. 1999 og 2000).
1. Hafdís Magnúsdóttir 5 vinningar
2. Eydís Ósk Ţorgeirsdóttir 4 vinningar (15)
3. Auđbjörg H. Óskarsdóttir 4 vinningar ((12,5)
4. Eva Lind Ingadóttir 3,5 vinningar
Byrjendur fd. 2001.
1. Erika Ómarsdóttir 3,5 vinningar
2. Aníta Lind Hlynsdóttir 3 vinningar
3. Hulda Helgadóttir 2,5 vinningar (6,5)
4. Alexandra Ursula Koniefsska 2,5 vinningar (4)
Lokastađan í mótinu
sćti | Nafn | vin | SB. |
1 | Thelma Lind Halldorsdottir | 5˝ | 21,25 |
2 | Indiana Kristinsdottir | 5˝ | 20,75 |
3 | Arna Thyri Olafsdottir | 5 | 18,50 |
4 | Hafdis Magnusdottir | 5 | 18,00 |
5 | Eydis Osk Thorgeirsdottir | 4 | 15,00 |
6 | Audbjorg H Oskarsdottir | 4 | 12,50 |
7 | Eva Lind Ingadottir | 3˝ | 7,00 |
8 | Erika Omarsdottir | 3˝ | 7,00 |
9 | Sigridur M Sigthorsdottir | 3 | 10,50 |
10 | Agusta J Olafsdottir | 3 | 7,50 |
11 | Anita Lind Hlynsdottir | 3 | 6,75 |
12 | Asta Bjort Juliusdottir | 3 | 5,25 |
13 | Hulda Helgadottir | 2˝ | 6,50 |
14 | Alexandra U Koniefsska | 2˝ | 4,00 |
15 | Arna Dogg Kolbeinsdottir | 2 | 2,50 |
10.5.2009 | 23:36
Elín stúlknameistari Reykjavíkur
Sunnudaginn 10. maí fór fram Stúlknameistaramót Reykjavíkur. Mótiđ var haldiđ í Taflfélagi Reykjavíkur í Faxafeni. Til stóđ ađ tefldar yrđu 15 mínútna skákir, 7 umferđir međ Monrad fyrirkomulagi. Einungis 10 stúlkur mćttu til leiks, svo ađ mótshaldarar lögđu til ađ keppnisfyrirkomulagi yrđi breytt, ţannig ađ tefldar yrđu 10 mínútna skákir, allir tefli viđ alla. Keppendur samţykktu einróma ţetta breytta keppnisfyrirkomulag.
Úrslit mótsins:
1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Hellir - Salaskóli - 1993 - 9 vinningar
2. Hildur Berglind Jóhannsdóttir - Hellir - Salaskóli - 1999 - 7 v
3. Elín Nhung Hong Bui - TR - Engjaskóli - 1996 - 6 v (+ 2 v í úrslitum)
4. Veroninka Steinunn Magnúsdóttir - TR - Melaskóli - 1998 - 6 v (+1 v í úrslitum)
5. Donika Kolica - TR - Hólabrekkuskóli - 1997 6 v (0 v í úrslitum)
6. Margrét Rún Sverrisdóttir - Hellir - Hólabrekkuskóli - 1997 - 4 v.
7. Emilía Johnsen - TR - Hólabrekkuskóli - 1997 - 3 v.
8. Gabríela Íris Frreira - TR - Hólabrekkuskóli - 1997 - 2 1/2 v.
9. Halldóra Freygarđsdóttir - TR - Árbćjarskóli - 2000 - 1 v.
10. Sólrún Elín Freygarđsdóttir - TR - Árbćjarskóli - 2000 - 1/2 v.
Systurnar Jóhanna Björg og Hildur Berglind unnu tvö efstu sćtin međ glćsibrag, en ţar sem ţćr búa ekki í Reykjavík var ekki hćgt ađ krýna ţćr sem stúlknameistara Reykjavíkur.
Ţćr Elín, Veronika og Donika komu nćstar í röđinni, allar jafnar međ 6 vinninga. Var ţví teflt einvígi til ţrautar, ţar sem Elín vann af miklu öryggi. Veronika varđ í öđru sćti og Donika í ţví ţriđja.
10.5.2009 | 09:34
Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag
Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram í Skákhöllinni í Faxafeni sunnudaginn 10. maí og hefst kl. 14.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi og er umhugsunartími fyrir hverja skák 15 mínútur á hvorn keppanda.
Ţetta er í sjötta skipti sem Taflfélagi Reykjavíkur heldur mótiđ, en ţess má geta ađ Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hefur boriđ sigur úr býtum fimm ár í röđ!
Keppt er um veglegan farandbikar sem hjónin Ólafur S. Ásgrímsson og Birna Halldórsdóttir gáfu. Einnig verđa eignarbikarar fyrir ţrjú efstu sćtin.
Öllum stúlkum á grunnskólaaldri í landinu er heimil ţátttaka og geta unniđ eignarbikar, en titilinn og farandbikarinn hreppir sú sem efst er ađ vinningum ţeirra er búsettar eru í Reykjavík.
Skráning fer fram á stađnum og hefst kl. 13.30.
9.5.2009 | 22:00
Dagur unglingameistari Reykjavíkur

9.5.2009 | 11:48
Unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag
Unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni 12 laugardaginn 9. maí kl. 14. Ţátttökurétt eiga allir unglingar á grunnskólaaldri en unglingameistaranafnbótina og farandbikarinn hlýtur efsti keppandi sem búsettur er í Reykjavík.
Umhugsunartími er 15 mínútur á mann til ađ ljúka skák og verđa tefldar sjö umferđir. Veittir verđa verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin. Núverandi Unglingameistari Reykjavíkur er Dagur Andri Friđgeirsson. Skráning fer fram á stađnum og hefst kl. 13.30.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 1
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8779079
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar