Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Unglingaskák

Hrund og Sonja María Íslandsmeistarar stúlkna

Hrund Hauksdóttir og Sonja María Friđriksdóttir urđu í dag Íslandsmeistarar stúlkna.   Hrund í flokki stúlkna fćddra 1994-96 og Sonja María í flokki stúlkna fćddra 1997 og síđar.  Sonja sigrađi Veroniku Steinunni Magnúsdóttur í einvígi 2-1 en ţćr komu jafnar í mark í yngri flokknum.  Sonja María hefur tryggt sér ţátttökurétt á NM stúlkna sem fram fer í Reykjavík í apríl.

 

Eldri flokkur:

Ţar voru ađeins 2 keppendur og tefldu einvígi.  Hrund Hauksdóttir sigrađi Huldu Maríu Finnbogadóttur 4-0.  Hrund vann allar skákirnar gegn Huldu Rún nokkuđ örugglega og er án efa sú allra besta á landinu sem enn er í grunnskóla.

Yngri flokkur:

16 skákkonur tóku ţátt.   Ţar komu Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Sonja María Friđriksdóttir jafnar í mark en háđu aukakeppni um Íslandsmeistaratitilinn.  Ţar var jafnt 1-1 og ţví var tefld viđbótarskák ţar sem Sonja hafđi betur.   Hildur Berglind Jóhannsdóttir varđ í ţriđja sćti.

Stúlkurnar skiptust á ađ sigra hverja ađra framan af móti og eftir fjórar umferđir hafđi ađeins Veronika Steinunn lagt alla andstćđinga sína ađ velli. Nokkrar stúlkur komu í humátt eftir henni međ 3 vinninga. Í fimmtu umferđ mćttust svo ţćr stöllur Veronika Steinunn og Sonja María í sinni fyrstu skák í mótinu. Sonja vann ţá skák og komst ţar međ upp ađ hliđ Veroniku. Ţćr unnu svo báđar sínar skákir í 6. umferđ og voru ţví efstar og jafnar fyrir lokaumferđina. Veronika, sem tefldi á köflum frábćrlega, vann sína skák örugglega á međan Sonja María sat uppi međ gjörtapađ tafl gegn Doniku Kolica. Međ sigri hefđi Donika tryggt sér annađ sćti mótsins. Sonja María sýndi hins vegar mikla seiglu og náđi ađ máta Doniku og ţar međ tryggja sér einvígi gegn Veroniku. Sonja reyndist sterkari í einvíginu sem hún hafđi eins og áđur segir í bráđabana. Hrósa ber öllum stúlkunum fyrir hina ágćtustu taflmennsku á köflum og í ţví skyni er rétt ađ nefna glćsilega biskupsfórn Veroniku Steinunnar ţegar hún fórnađi Biskup á h7 sem leiddi til liđsvinnings í nokkrum leikjum.

Lokastađan í yngri flokki:

 

Rk.NameClub/CityPts. 
1Magnusdottir Veronika Steinunn TR - Melaskóla6
2Fridriksdottir Sonja Maria Hjallaskóla6
3Johannsdottir Hildur Berglind Hellir - Salaskóla5
4Mobee Tara Soley Hellir - Hjallaskóla4
5Kolica Donika TR - Hólabrekkuskóla4
6Palsdottir Soley Lind TG - Hvaleyrarskóla4
7Juliusdottir Asta Soley Hellir - Hjallaskóli4
 Olafsdottir Asta Sonja Hellir - Hjallaskóla 4
9Bargamento Honey Grace Engjaskóla4
10Gautadottir Aldis Birta Engjaskóla3
11Robertsdottir Rosa Linh Engjaskóla3
12Adalsteinsdottir Asdis Eik Engjaskóla3
13Freygardsdottir Solrun Elin TR - Árbćjarskóla3
14Freygardsdottir Halldora TR - Árbćjarskóla1,5
15Hauksdottir Heidrun Anna Fjölnir - Rimaskóla1
16Eidsdottir Eyrun Margret UMSB - Borgarnes0,5


Skákstjóri var Páll Sigurđsson.   

Umgjörđ á mótinu var öll hin besta og heimamönnum til sóma.   

Chess-Results 


Skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga á vegum Skákskóla Íslands og Skákfélags Akureyrar fer fram um helgina

Skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga á vegum Skákskóla Íslands og Skákfélags Akureyrar fer fram um helgina. Leiđbeinandi er Helgi Ólafsson stórmeistari.

Dagskráin:

 

Föstudagur 5. febrúar:

Kl. 20 - 22. Ćfing fyrir bestu ungu skákmenn Akureyringa

 

Laugardagur 6. febrúar:

Kl. 11-12. Kennsla.

Kl. 12- 13. Hádegisverđur fyrir alla ţátttakendur.

Kl. 13 - 15. Kennsla.

Kl. 15 - 15.30. Kaffitími.

Kl. 15.30 - 16.30. Skákmót beggja flokka.

Kl. 17. - 19. Ćfing fyrir bestu ungu skákmenn Akureyringa

 

Sunnudagur 7. febrúar:

Kl. 10-12. Kennsla.

Kl. 12 - 13. Hádegisverđur fyrir alla ţátttakendur

Kl. 13 - 15. Kennsla

Kl. 15-15. 30. Kaffitími.

Kl. 15.3-16.30. Skákmót og verđlaunaafhending.

Kl 20 - 23. Klukkufjöltefli viđ bestu skákmenn Norđlendinga


Íslandsmót stúlkna - einstaklingskeppni fer fram á laugardag í Borgarnesi.

Íslandsmót stúlkna 2010 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram laugardaginn 6. febrúar nk. í Grunnskólanum Borgarnesi og hefst kl. 13.00.

Teflt verđur í tveimur flokkum:

  • Fćddar 1994-1996
  • Fćddar 1997 og síđar.

Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.

Mótshaldarar í Borgarnesi vilja benda foreldrum á ađ ýmislegt er ađ skođa í Borgarnesi og nágrenni og nćg afţreying á međan beđiđ er eftir ađ stúlkurnar ljúki taflmennsku.

Veitt verđa verđlaun í hverjum aldursflokki.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  skaksamband@skaksamband.is


Íslandsmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur fer fram á sunnudag í Salaskóla

Íslandsmót grunnskólasveita 2010 - stúlknaflokkur fer fram sunnudaginn 7. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi.    

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  skaksamband@skaksamband.is.

 

 


Íslandsmót grunnskólasveita 2010 - stúlknaflokkur

Íslandsmót grunnskólasveita 2010 - stúlknaflokkur fer fram sunnudaginn 7. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi.

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  skaksamband@skaksamband.is.

 

 


Hćkkuđ stigalágmörk barna og unglinga

Reglugerđ um val keppenda á barna- og unglingaskákmótum fyrir Íslands hönd hefur veriđ breytt. Ćskulýđsnefnd skilađi tillögum til stjórnar SÍ sem samţykkti tillögurnar. Helsta breytingin er sú ađ stigalágmörk hćkka. Stigalágmörk drengja hćkka um 100 stig en stúlkna um 150 stig. Ţessi hćkkun er í samrćmi viđ aukinn metnađ og kröfur Skáksambandsins og Skákskólans. Skákskólinn mun koma í auknum mćli ađ vali á keppendum. Stefnt verđur ađ ţví ađ allir skákmenn sem uppfylli stigalágmörkin tefli fyrir Íslands hönd. Valiđ verđur á mót međ meiri fyrirvara en áđur. Gerđ er krafa um lágmarks virkni.

Reglugerđ um val keppenda á barna- og unglingaskákmótum fyrir Íslands hönd má finna hér:http://skaksamband.is/?c=webpage&id=246

Stefán Bergsson, formađur ćskulýđsnefndar.


Námskeiđ ađ hefjast hjá Skákskólanum

Skákskóli ÍslandsNámskeiđ í byrjenda- og framhaldsflokki Skákskóla Íslands hefjast 16. janúar nćstkomandi.   Tíminn stendur frá 11:00-12:00. Ţessi fyrsti tími er ekki talinn međ í námskeiđsgjaldi.   Allir nemendur mćta ţennan dag og verđur ţeim ţá skipt í flokka.   Skipt er í flokka eftir aldri og getu. Kennsla í öllum flokkum fer fram á laugardögum. Kennarar verđa Stefán Bergsson, Lenka Ptácníková, Torfi Leósson og Ţröstur Ţórhallsson.  

Ađ lokinni skiptingu í hópa verđur nemendum/foreldrum sendur tölvupóstur hvenćr á laugardögum ţeirra námskeiđ verđur kennt.   Byrjendanámskeiđ kosta kr. 11.500.- 10 x 1 ˝ klst. Framhaldsnámskeiđ kosta kr. 13.500.- 10 x 2 klst. Vinsamlegast sendiđ skráningu (ţ.e. nafn-kennitölu-heimilisfang-símanúmer og email) á: skaksamband@skaksamband.is eđa hafiđ samband í síma 568 9141 virka daga milli 9:00-13:00.


Námskeiđ ađ hefjast hjá Skákskólanum

Skákskóli ÍslandsNámskeiđ í byrjenda- og framhaldsflokki Skákskóla Íslands hefjast 16. janúar nćstkomandi.   Tíminn stendur frá 11:00-12:00. Ţessi fyrsti tími er ekki talinn međ í námskeiđsgjaldi.   Allir nemendur mćta ţennan dag og verđur ţeim ţá skipt í flokka.   Skipt er í flokka eftir aldri og getu. Kennsla í öllum flokkum fer fram á laugardögum. Kennarar verđa Stefán Bergsson, Lenka Ptácníková, Torfi Leósson og Ţröstur Ţórhallsson.  

Ađ lokinni skiptingu í hópa verđur nemendum/foreldrum sendur tölvupóstur hvenćr á laugardögum ţeirra námskeiđ verđur kennt.   Byrjendanámskeiđ kosta kr. 11.500.- 10 x 1 ˝ klst. Framhaldsnámskeiđ kosta kr. 13.500.- 10 x 2 klst. Vinsamlegast sendiđ skráningu (ţ.e. nafn-kennitölu-heimilisfang-símanúmer og email) á: skaksamband@skaksamband.is eđa hafiđ samband í síma 568 9141 virka daga milli 9:00-13:00.


Námskeiđ ađ hefjast hjá Skákskólanum

Skákskóli ÍslandsNámskeiđ í byrjenda- og framhaldsflokki Skákskóla Íslands hefjast 16. janúar nćstkomandi.   Tíminn stendur frá 11:00-12:00. Ţessi fyrsti tími er ekki talinn međ í námskeiđsgjaldi.   Allir nemendur mćta ţennan dag og verđur ţeim ţá skipt í flokka.   Skipt er í flokka eftir aldri og getu. Kennsla í öllum flokkum fer fram á laugardögum. Kennarar verđa Stefán Bergsson, Lenka Ptácníková, Torfi Leósson og Ţröstur Ţórhallsson.  

Ađ lokinni skiptingu í hópa verđur nemendum/foreldrum sendur tölvupóstur hvenćr á laugardögum ţeirra námskeiđ verđur kennt.   Byrjendanámskeiđ kosta kr. 11.500.- 10 x 1 ˝ klst. Framhaldsnámskeiđ kosta kr. 13.500.- 10 x 2 klst. Vinsamlegast sendiđ skráningu (ţ.e. nafn-kennitölu-heimilisfang-símanúmer og email) á: skaksamband@skaksamband.is eđa hafiđ samband í síma 568 9141 virka daga milli 9:00-13:00.


Hallgerđur sigrađi á alţjóđlegu unglingamóti Hellis

IMG 0946Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1946) vann öruggan sigur á alţjóđlegu unglingamóti Hellis sem lauk í dag en mótiđ fór fram í Nýju stúkunni í Kópavogi.  Hallgerđur var vel ađ sigrunum komin, tefldi bćđi vel og yfirvegađ, fékk 5 vinninga í 6 skákum, leyfđi ađeins 2 jafntefli.  Í 2.-3. sćti urđu Helgi Brynjarsson (1964) og Svíinn Axel Akerman (1901) međ 4,5 vinning.  

Stuđningsađilar mótsins voru Skákstyrktarsjóđur Kópavogs og Skáksamband Íslands.   Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Hellis, var skákstjóri og hélt myndarlega utan um mótshaldiđ frá a-ö.  Svíarnir voru mjög afar sáttir viđ allar ađstćđur.   Paul Frigge sló inn skákirnar.  


Úrslit 6. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Thorsteinsdottir Hallgerdur ˝ - ˝ 4Akerman Axel 
Dahlstedt Frans ˝ - ˝ 4Brynjarsson Helgi 
Magnusson Patrekur Maron ˝ - ˝ Berggren Torell Harald 
Andrason Pall 30 - 1 3Karlsson Mikael Johann 
Fransson Angelina 1 - 0 3Sigurdarson Emil 
Johannsdottir Johanna Bjorg 0 - 1 Olofsson-Dolk Mattis 
Stefansson Fridrik Thjalfi 1 - 0 2Steingrimsson Brynjar 
Astrom Linda 20 - 1 2Sverrisson Nokkvi 
Kjartansson Dagur 0 - 1 2Brynjarsson Eirikur Orn 
Sigurdsson Birkir Karl ˝ - ˝ 1Thorgeirsson Jon Kristinn 
Jonsson Robert Leo ˝1 - 0 0Johannsdottir Hildur Berglind 
Palsdottir Soley Lind ˝0 not paired


Lokastađan:

Rk.NameFEDRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL1946Hellir5210018,1
2Akerman Axel SWE1901 4,52014 
3Brynjarsson Helgi ISL1964Hellir4,5205010,5
4Magnusson Patrekur Maron ISL1977Hellir42011-0,9
5Dahlstedt Frans SWE1871 418840
6Berggren Torell Harald SWE1983 418800
7Karlsson Mikael Johann ISL1714SA417890
8Fransson Angelina SWE1877 3,5186012,8
9Olofsson-Dolk Mattis SWE1987 3,517970
10Stefansson Fridrik Thjalfi ISL1752TR3,517160
11Andrason Pall ISL1587TR3166021,3
12Sverrisson Nokkvi ISL1784TV316560
13Sigurdarson Emil ISL1609Hellir317010
14Brynjarsson Eirikur Orn ISL1653TR31655-1
15Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1705Hellir2,5182412,1
16Astrom Linda SWE1786 21600-26,8
17Sigurdsson Birkir Karl ISL1446TR215160
18Steingrimsson Brynjar ISL1437Hellir214250
19Thorgeirsson Jon Kristinn ISL1647SA1,514890
20Kjartansson Dagur ISL1485Hellir1,51453-17,5
21Jonsson Robert Leo ISL0Hellir1,51232 
22Palsdottir Soley Lind ISL1035TG0,51240 
23Johannsdottir Hildur Berglind ISL0Hellir0561 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8779089

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband