Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
18.4.2010 | 22:08
Skákţáttur Morgunblađsins: Mikil spenna á Íslandsmótinu – Guđmundur Gíslason og Hannes Hlífar efstir
Hannes Hlífar er eini keppandinn í mótinu sem orđiđ hefur Íslandsmeistari og var fyrir mótiđ álitinn sigurstranglegastur. Tap fyrir Stefáni Kristjánssyni í 4. umferđ setti hinsvegar strik í reikninginn hjá honum. Björn Ţorfinnsson, Stefán Kristjánsson og Bragi Ţorfinnsson eiga allir nokkra möguleika á titlinum en ţá verđa úrslitin ađ falla međ ţeim. Bragi átti ađ tefla viđ Hannes i tíundu umferđ á föstudagskvöldiđ og Guđmundur Gíslason viđ Björn.
Ţetta mót sýnir vel ţá miklu breidd sem er međal fremstu skákmanna Íslands. Veikindi hafa haft nokkur áhrif á stöđuna og ţarf ađ fara allt til landsliđskeppninnar áriđ 1972 til ađ finna sambćrilegt ástand. Daginn fyrir fyrstu umferđ forfallađist Jón Viktor Gunnarsson og eftir fimm umferđir varđ Dagur Arngrímsson ađ hćtta keppni.
Mótiđ fer fram í Lágafellsskóla í Mosfellsbć og hefur framkvćmdin veriđ međ ágćtum. Helst má finna ađ ţví ađ upplýsingar um stöđuna eftir hverja umferđ hafa veriđ rangar. Reglur um brotthvarf keppenda eru afar skýrar, hćtti skákmađur í móti áđur en ţađ er hálfnađ er hann strikađur út. Rétt stađa fyrir lokaumferđirnar tvćr:
1. - 2. Hannes Hlífar Stefánsson og Guđmundur Gíslason 6 ˝ v. 3. Stefán Kristjánsson 6 ˝ v. (af 9) 4. Björn Ţorfinnsson 6 v. 5. Bragi Ţorfinnsson 5 ˝ v. 6. - 7. Ingvar Ţ. Jóhannesson og Ţorvarđur Ólafsson 3 v. 8. Sverrir Ţorgeirsson 2 ˝ v. 9. - 10. Ţröstur Ţórhallsson og Róbert Lagerman 2 v. 11. Dađi Ómarsson 1 ˝ v. ( af 9 ).
Stefán og Dađi sitja yfir í lokaumferđunum.
Ísfirđinginn Guđmund Gíslason verđur ađ telja mann mótsins. Hann hefur afar jákvćtt hugarfar til skákarinnar og teflir af miklum krafti og minnir jafnvel á sjálfan Kasparov. Eina glćsilegustu skák mótsins tefldi hann í 2. umferđ gegn Róbert Lagerman sem hér fer á eftir. Hann fékk góđa stöđu í byrjun tafls og gat fylgt ţví eftir međ öflugum leik, 30. ... Dd4. En möguleiki á drottningarfórn fangađi huga hans og hann lét slag standa međ 30. ... e4 og síđan 31. ... Df2. Róbert hefđi betur sleppt ţví ađ ţiggja fórnina og leikiđ frekar 32. Dxf2! gxf2 33. Bxh4 Hxh4 34. Hxf2 og er ţá međ betri stöđu í endatafli. Eftir ţađ lék Guđmundur hverjum ţrumuleiknum á fćtur öđrum og klykkti út međ snyrtilegri mátfléttu:
Skákţing Íslands 2010; 2. umferđ:
Róbert Harđarson - Guđmundur Gíslason
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. d4 cxd4 5. Dxd4 a6 6. Bxd7+ Bxd7 7. Rc3 e5 8. Dd3 h6 9. Rd2 Rf6 10. Rc4 Be6 11. Be3 Hc8 12. Rb6 Hc6 13. Rbd5 Dc8 14. O-O Rxd5 15. exd5 Bf5 16. Dd2 Hc4 17. f4 f6 18. fxe5 fxe5 19. De2 Bg6 20. Hf3 h5 21. Bg5 Hg4 22. Dd2 Dc4 23. Be3 h4 24. b3 Dc8 25. h3 Hg3 26. Hxg3 hxg3 27. Hf1 Be7 28. Hf3 Bh4 29. Bg3 Dc5+ 30. Kh1 e4 31. Hf1
31. ... Df2 32. Hxf2 gxf2 33. De2 Hf8 34. Df1 Bxg5 35. g3 Bd2 36. Re2 e3 37. Rf3 Be4+ 38. Kh2 Hxf4 39. gxf4 e2 40. Dxe2 Bxf4 mát.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 11. apríl 2010.
18.4.2010 | 14:47
Áskell, Arnar, Ţorvarđur og Tómas efstir á Skákţingi Norđlendinga - Áskell skákmeistari norđurlands
Áskell Örn Kárason (2247), Arnar Ţorsteinsson (2228), Ţorvarđur F. Ólafsson (2206) og Tómas Björnsson (2155). Áskell er skákmeistari norđurlands enda sá eini af efstu mönnum sem búsettur er fyrir norđan. Pétur Gíslason (1745) var efstur heimamanna.
Skákstjóri var Ólafur S. Ásgrímsson. Ađbúnađur á skákstađ voru til fyrirmyndar og vel ađ mótshaldinu stađiđ ađ hálfu Gođans. Í gćr val ball ţar sem S.O.S. bandiđ fór mikinn.
Ađ sögn fróđra manna var Áskell var ađ titlinum kominn. Ţetta er í annađ sinn sem Áskell hampar titlinum en fyrst varđ hann meistari áriđ 2007.
Myndir vćntanlega í kvöld eđa á morgun.
Úrslit 7. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Olafsson Thorvardur | 4˝ | ˝ - ˝ | 4˝ | Bjornsson Tomas |
Palsson Svanberg Mar | 4 | ˝ - ˝ | 4˝ | Karason Askell O |
Thorsteinsson Arnar | 4 | 1 - 0 | 4 | Bjornsson Gunnar |
Gislason Petur | 4 | ˝ - ˝ | 4 | Sigurpalsson Runar |
Bergsson Stefan | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | Isleifsson Runar |
Vigfusson Vigfus | 3˝ | 1 - 0 | 3 | Sigurdsson Jakob Saevar |
Akason Aevar | 3 | 0 - 1 | 3 | Sigurdsson Pall |
Ulfljotsson Jon | 3 | ˝ - ˝ | 3 | Holmsteinsson Steingrimur |
Hallgrimsson Snorri | 2 | 0 - 1 | 2˝ | Gislason Agust Orn |
Adalsteinsson Hermann | 2˝ | 1 - 0 | 2 | Johannsson Benedikt Thor |
Einarsson Valur Heidar | 1 | 1 - 0 | 1 | Vidarsson Hlynur Snaer |
Sigurdsson Smari | 2 | 1 | bye |
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | TB1 | Rp | |
1 | Karason Askell O | 2247 | 2245 | SA | 5 | 32 | 2194 | |
2 | Thorsteinsson Arnar | 2228 | 2190 | Mátar | 5 | 31 | 2198 | |
3 | Olafsson Thorvardur | 2206 | 2190 | Haukar | 5 | 29,5 | 2155 | |
4 | FM | Bjornsson Tomas | 2155 | 2150 | Vík | 5 | 27,5 | 2094 |
5 | Sigurpalsson Runar | 2192 | 2130 | Mátar | 4,5 | 32 | 2120 | |
6 | Bergsson Stefan | 2084 | 2065 | SA | 4,5 | 29 | 2019 | |
7 | Vigfusson Vigfus | 1985 | 1935 | Hellir | 4,5 | 28 | 2004 | |
8 | Gislason Petur | 0 | 1745 | Gođinn | 4,5 | 24 | 1937 | |
9 | Palsson Svanberg Mar | 1769 | 1760 | TG | 4,5 | 22 | 1882 | |
10 | Bjornsson Gunnar | 2129 | 2095 | Hellir | 4 | 29,5 | 2032 | |
11 | Sigurdsson Pall | 1881 | 1890 | TG | 4 | 19,5 | 1708 | |
12 | Ulfljotsson Jon | 0 | 1700 | Víkingar | 3,5 | 27 | 1793 | |
13 | Isleifsson Runar | 0 | 1705 | Gođinn | 3,5 | 23,5 | 1731 | |
14 | Gislason Agust Orn | 0 | 1665 | Vík | 3,5 | 21,5 | 1619 | |
15 | Adalsteinsson Hermann | 0 | 1435 | Gođinn | 3,5 | 21 | 1511 | |
16 | Holmsteinsson Steingrimur | 0 | 1515 | 3,5 | 20 | 1590 | ||
17 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1808 | 1750 | Gođinn | 3 | 26,5 | 1769 | |
18 | Sigurdsson Smari | 0 | 1660 | Gođinn | 3 | 21,5 | 1542 | |
19 | Akason Aevar | 0 | 1530 | Gođinn | 3 | 19,5 | 1473 | |
20 | Hallgrimsson Snorri | 0 | 1295 | Gođinn | 2 | 21 | 1417 | |
21 | Johannsson Benedikt Thor | 0 | 1340 | Gođinn | 2 | 19,5 | 1265 | |
22 | Einarsson Valur Heidar | 0 | 0 | Gođinn | 2 | 17,5 | 1288 | |
23 | Vidarsson Hlynur Snaer | 0 | 0 | Gođinn | 1 | 21 | 828 |
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 14:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2010 | 22:57
Áskell, Ţorvarđur og Tómas efstir á Skákţingi Norđlendinga
Áskell Örn Kárason (2247), Ţorvarđur F. Ólafsson (2206) og Tómas Björnsson (2155) eru efstir međ 4,5 vinning ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í kvöld. Í 4-8. sćti, međ 4 vinninga, eru Arnar Ţorsteinsson (2228), Rúnar Sigurpálsson (2192), Gunnar Björnsson, sem sigrađi Stefán Bergsson (2084), Pétur Gíslason (1745) og Svanberg Már Pálsson (1769).
Stefán Bergsson er međal ţeirra keppenda sem eru í 9.-11. sćti međ 3,5 vinning. Hann er ađ fara á ball í kvöld og stefnir á ađ taka ţátt í maraţoni í sumar.
Úrslit 6. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Karason Askell O | 4 | ˝ - ˝ | 3˝ | Thorsteinsson Arnar |
Sigurpalsson Runar | 3˝ | ˝ - ˝ | 4 | Olafsson Thorvardur |
Bjornsson Tomas | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | Vigfusson Vigfus |
Bjornsson Gunnar | 3 | 1 - 0 | 3˝ | Bergsson Stefan |
Sigurdsson Jakob Saevar | 3 | 0 - 1 | 3 | Gislason Petur |
Palsson Svanberg Mar | 3 | 1 - 0 | 3 | Ulfljotsson Jon |
Isleifsson Runar | 2˝ | 1 - 0 | 2 | Hallgrimsson Snorri |
Sigurdsson Smari | 2 | 0 - 1 | 2 | Sigurdsson Pall |
Gislason Agust Orn | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Adalsteinsson Hermann |
Vidarsson Hlynur Snaer | 1 | 0 - 1 | 2 | Holmsteinsson Steingrimur |
Johannsson Benedikt Thor | 1 | 1 - 0 | 1 | Einarsson Valur Heidar |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | |
1 | Karason Askell O | 2247 | 2245 | SA | 4,5 | 2274 | |
2 | Olafsson Thorvardur | 2206 | 2190 | Haukar | 4,5 | 2163 | |
3 | FM | Bjornsson Tomas | 2155 | 2150 | Vík | 4,5 | 2085 |
4 | Thorsteinsson Arnar | 2228 | 2190 | Mátar | 4 | 2150 | |
5 | Sigurpalsson Runar | 2192 | 2130 | Mátar | 4 | 2189 | |
6 | Bjornsson Gunnar | 2129 | 2095 | Hellir | 4 | 2066 | |
7 | Gislason Petur | 0 | 1745 | Gođinn | 4 | 1901 | |
8 | Palsson Svanberg Mar | 1769 | 1760 | TG | 4 | 1827 | |
9 | Bergsson Stefan | 2084 | 2065 | SA | 3,5 | 2009 | |
10 | Vigfusson Vigfus | 1985 | 1935 | Hellir | 3,5 | 1975 | |
11 | Isleifsson Runar | 0 | 1705 | Gođinn | 3,5 | 1729 | |
12 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1808 | 1750 | Gođinn | 3 | 1791 | |
13 | Ulfljotsson Jon | 0 | 1700 | Víkingar | 3 | 1839 | |
14 | Sigurdsson Pall | 1881 | 1890 | TG | 3 | 1680 | |
15 | Akason Aevar | 0 | 1530 | Gođinn | 3 | 1470 | |
16 | Holmsteinsson Steingrimur | 0 | 1515 | 3 | 1572 | ||
17 | Gislason Agust Orn | 0 | 1665 | Vík | 2,5 | 1616 | |
18 | Adalsteinsson Hermann | 0 | 1435 | Gođinn | 2,5 | 1464 | |
19 | Sigurdsson Smari | 0 | 1660 | Gođinn | 2 | 1542 | |
20 | Hallgrimsson Snorri | 0 | 1295 | Gođinn | 2 | 1454 | |
21 | Johannsson Benedikt Thor | 0 | 1340 | Gođinn | 2 | 1318 | |
22 | Vidarsson Hlynur Snaer | 0 | 0 | Gođinn | 1 | 914 | |
23 | Einarsson Valur Heidar | 0 | 0 | Gođinn | 1 | 833 |
Pörun 7. umferđar (sunnudagur kl. 10:30):
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Olafsson Thorvardur | 4˝ | 4˝ | Bjornsson Tomas | |
Palsson Svanberg Mar | 4 | 4˝ | Karason Askell O | |
Thorsteinsson Arnar | 4 | 4 | Bjornsson Gunnar | |
Gislason Petur | 4 | 4 | Sigurpalsson Runar | |
Bergsson Stefan | 3˝ | 3˝ | Isleifsson Runar | |
Vigfusson Vigfus | 3˝ | 3 | Sigurdsson Jakob Saevar | |
Akason Aevar | 3 | 3 | Sigurdsson Pall | |
Ulfljotsson Jon | 3 | 3 | Holmsteinsson Steingrimur | |
Hallgrimsson Snorri | 2 | 2˝ | Gislason Agust Orn | |
Adalsteinsson Hermann | 2˝ | 2 | Johannsson Benedikt Thor | |
Einarsson Valur Heidar | 1 | 1 | Vidarsson Hlynur Snaer | |
Sigurdsson Smari | 2 | 1 | bye |
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 23:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2010 | 22:39
Salaskóli efstur á Íslandsmóti grunnskólasveita
Stađan efstu sveita eftir 5 umferđir:
- Salaskóli A- sveit 17 vinningar af 20 mögulegum
- Hagaskóli B- sveit 14, 5 v.
- Laugalćkjarskóli A- sveit 13,5 v.
- Rimaskóli A- sveit 13,5 v.
- Laugalćkjarskóli B- sveit 13 v.
- Laugalćkjarskóli C- sveit 13 v.
- Brekkuskóli 13 v.
- Hjallaskóli A- sveit 12,5 v.
- Rimaskóli C- sveit 12,5 v.
- Hagaskóli A- sveit 12,0 v.
Í 6. umferđ sem hefst kl. 11:00 á morgun tefla m.a.:
- Salaskóli A- sveit Laugalćkjarskóli B- sveit
- Laugalćkjarsveit A- sveit Hagaskóli B- sveit
- Laugalćkjarskóli C- sveit Rimaskóli A- sveit
- Hjallaskóli A- sveit Brekkuskóli
- Hagaskóli A- sveit Rimaskóli C- sveit
17.4.2010 | 14:54
Áskell og Ţorvarđur efstir á Skákţingi Norđlendinga
Áskell Örn Kárason (2247) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2206) eru efstir međ 4 vinninga ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í dag. Mikiđ var um jafntefli og enduđu skákirnar á 1.-4. borđi međ jafntefli. Í 3.-6. sćti, međ 3,5 vinning, eru Arnar Ţorsteinsson (2228), Stefán Bergsson (2084), Rúnar Sigurpálsson (2192) og Vigfús Ó. Vigfússon (1985). Fimmta umferđ hefst kl. 16:30 en í kvöld mun SOS-bandiđ leika fyrir dansi á Gamla Bauk.
Úrslit 5. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Olafsson Thorvardur | 3˝ | ˝ - ˝ | 3˝ | Karason Askell O |
Thorsteinsson Arnar | 3 | ˝ - ˝ | 3 | Sigurpalsson Runar |
Bergsson Stefan | 3 | ˝ - ˝ | 3 | Bjornsson Tomas |
Bjornsson Gunnar | 2˝ | ˝ - ˝ | 2˝ | Sigurdsson Jakob Saevar |
Vigfusson Vigfus | 2˝ | 1 - 0 | 2˝ | Isleifsson Runar |
Hallgrimsson Snorri | 2 | 0 - 1 | 2 | Palsson Svanberg Mar |
Gislason Petur | 2 | 1 - 0 | 2 | Gislason Agust Orn |
Ulfljotsson Jon | 2 | 1 - 0 | 2 | Sigurdsson Smari |
Sigurdsson Pall | 1 | 1 - 0 | 1 | Vidarsson Hlynur Snaer |
Einarsson Valur Heidar | 1 | 0 - 1 | 1 | Akason Aevar |
Holmsteinsson Steingrimur | 1 | 1 - 0 | 1 | Johannsson Benedikt Thor |
Adalsteinsson Hermann | 1 | 1 | bye |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | |
1 | Karason Askell O | 2247 | 2245 | SA | 4 | 2291 | |
2 | Olafsson Thorvardur | 2206 | 2190 | Haukar | 4 | 2166 | |
3 | Thorsteinsson Arnar | 2228 | 2190 | Mátar | 3,5 | 2130 | |
4 | Bergsson Stefan | 2084 | 2065 | SA | 3,5 | 2066 | |
5 | Sigurpalsson Runar | 2192 | 2130 | Mátar | 3,5 | 2184 | |
6 | Vigfusson Vigfus | 1985 | 1935 | Hellir | 3,5 | 2019 | |
7 | FM | Bjornsson Tomas | 2155 | 2150 | Vík | 3,5 | 2022 |
8 | Bjornsson Gunnar | 2129 | 2095 | Hellir | 3 | 1984 | |
9 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1808 | 1750 | Gođinn | 3 | 1872 | |
10 | Ulfljotsson Jon | 0 | 1700 | Víkingar | 3 | 1925 | |
11 | Gislason Petur | 0 | 1745 | Gođinn | 3 | 1842 | |
12 | Palsson Svanberg Mar | 1769 | 1760 | TG | 3 | 1774 | |
13 | Isleifsson Runar | 0 | 1705 | Gođinn | 2,5 | 1747 | |
14 | Gislason Agust Orn | 0 | 1665 | Vík | 2 | 1648 | |
15 | Sigurdsson Smari | 0 | 1660 | Gođinn | 2 | 1552 | |
16 | Hallgrimsson Snorri | 0 | 1295 | Gođinn | 2 | 1499 | |
17 | Sigurdsson Pall | 1881 | 1890 | TG | 2 | 1611 | |
18 | Adalsteinsson Hermann | 0 | 1435 | Gođinn | 2 | 1407 | |
19 | Holmsteinsson Steingrimur | 0 | 1515 | 2 | 1574 | ||
20 | Akason Aevar | 0 | 1530 | Gođinn | 2 | 1470 | |
21 | Vidarsson Hlynur Snaer | 0 | 0 | Gođinn | 1 | 964 | |
22 | Einarsson Valur Heidar | 0 | 0 | Gođinn | 1 | 906 | |
23 | Johannsson Benedikt Thor | 0 | 1340 | Gođinn | 1 | 848 |
Pörun 6. umferđar (laugardagur kl. 16:30):
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Karason Askell O | 4 | 3˝ | Thorsteinsson Arnar | |
Sigurpalsson Runar | 3˝ | 4 | Olafsson Thorvardur | |
Bjornsson Tomas | 3˝ | 3˝ | Vigfusson Vigfus | |
Bjornsson Gunnar | 3 | 3˝ | Bergsson Stefan | |
Sigurdsson Jakob Saevar | 3 | 3 | Gislason Petur | |
Palsson Svanberg Mar | 3 | 3 | Ulfljotsson Jon | |
Isleifsson Runar | 2˝ | 2 | Hallgrimsson Snorri | |
Sigurdsson Smari | 2 | 2 | Sigurdsson Pall | |
Gislason Agust Orn | 2 | 2 | Adalsteinsson Hermann | |
Vidarsson Hlynur Snaer | 1 | 2 | Holmsteinsson Steingrimur | |
Johannsson Benedikt Thor | 1 | 1 | Einarsson Valur Heidar | |
Akason Aevar | 2 | 1 | bye |
17.4.2010 | 08:01
Íslandsmót grunnskólasveita hefst í dag
Íslandsmót grunnskólasveita 2010 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, Reykjavík dagana 17. og 18. apríl nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1994 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 17. apríl kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 18. apríl kl. 11.00 6., 7., 8. og 9. umf.
16.4.2010 | 11:41
Skákmót í Rauđakrosshúsinu á mánudag
Skákfélag Vinjar og Hrókurinn setja upp síđasta skákmót vetrarins í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, á mánudaginn, ţann 19. apríl kl. 13,30.
Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Ávallt er stutt í kaffikönnuna í Borgartúninu og létt andrúmsloft ţó margt sé í gangi á sama tíma.
Bókaforlagiđ Bjartur hefur gefiđ vinninga fyrir efstu ţátttakendur auk ţess sem dregnir verđa út happadrćttisvinningar.
Skákstjóri er Róbert Lagerman, hinn víđfrćgi varaforseti Hróksins.
Skráning á stađnum og kostar ekki baun. Allir velkomnir.
Íslenskar skákfréttir | Breytt 17.4.2010 kl. 02:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2010 | 09:57
Skákţing Norđlendinga hefst í kvöld
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Núverandi skákmeistari Norđlendinga er Gylfi Ţórhallsson.
Skákstjóri verđur Ólafur Ásgrímsson.
Dagskrá
föstudagur 16 apríl kl 20:00 1-4 umferđ. Atskák 25 mín á mann
laugardagur 17 apríl kl 10:30 5. umferđ. 90 mín + 30 sek/leik
laugardagur 17 apríl kl 16:30 6. umferđ. 90 mín + 30 sek/leik
sunnudagur 18 apríl kl 10:30 7. umferđ. 90 mín + 30 sek/leik
Verđlaun
1. sćti. 50.000 krónur (lögheimili á Norđurlandi)
2. sćti. 25.000 krónur ------------------------------
3. sćti. 10.000 krónur ------------------------------
1. sćti. 50.000 krónur ( lögheimili utan Norđurlands)
2. sćti. 25.000 krónur ------------------------------------
3. sćti. 10.000 krónur ------------------------------------
Peningaverđlaunum verđur skipt á milli manna, verđi menn jafnir ađ vinningum í báđum flokkum.
Aukaverđlaun
Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum (lögheimili á Norđurl.)
Efstur heimamanna (Félagsmanna Gođans)
Efstur stiglausra. (lögheimili á Norđurl.)
Eingöngu verđur hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.
Hrađskákmót Norđlendinga 2010 verđur svo haldiđ sunnudaginn 18. apríl á sama stađ og hefst ţađ eigi fyrr en kl 15:00. Ekkert ţátttökugjald er í ţađ mót. Skráning á stađnum.
Núverandi Hrađskákmeistari Norđlendinga er Rúnar Sigurpálsson
Skráning og ţátttökugjald.
Skráning í mótiđ er hafin og fer hún fram efst á heimasíđu skákfélagsins Gođans, á sérstöku skráningaformi. Skráningu verđur lokađ á hádegi 16 apríl.
Ţátttökugjaldiđ í mótiđ er krónur 2500 fyrir 17 ára og eldri, en 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Mögulegar breytingar á framantöldum upplýsingum vera kynntar á heimasíđu Gođans ef međ ţarf.
Nánari upplýsingar.
Allar upplýsingar um mótsstađinn, gistimöguleika, hliđarviđburđi, og fl. er ađ finna hér:http://www.godinn.blog.is/blog/godinn/entry/983547/
Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna hér:
http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydDR1R09NWVZRUFVjYmQ1WDVDU1ptR0E&hl=en
Mótiđ á chess-results: http://chess-results.com/tnr32006.aspx
Hermann Ađalsteinsson formađur skákfélagsins Gođans veitir allar upplýsingar um mótiđ í síma 4643187 og 8213187. lyngbrekka@magnavik.is
16.4.2010 | 09:56
Guđmundur K. Lee sigrađi á jöfnu fimmtudagsmóti
Guđmundur K. Lee sigrađi á jöfnu og spennandi fimmtudagsmóti í gćr. Hann var einn efstur í kaffihléinu eftir 4. umferđ og landađi sigrinum međ ţví ađ gera jafntefli í öllum lokaumferđunum ţremur! Hann var ţannig eini taplausi keppandinn en hann og Örn Leó voru efstir og jafnir fyrir síđustu umferđ. Jón Úlfljótsson náđi sćti Arnar međ ţví ađ vinna hann í síđustu umferđ í spennandi skák. Úrslit í gćrkvöldi urđu sem hér segir:
- 1-2 Guđmundur K. Lee 5.5
- Jón Úlfljótsson 5.5
- 3-5 Örn Leó Jóhannsson 5
- Stefán Pétursson 5
- Jon Olav Fivelstad 5
- 6-7 Birkir Karl Sigurđsson 4.5
- Eiríkur Örn Brynjarsson 4.5
- 8-12 Páll Andrason 4
- Víkingur Fjalar Eiríksson 4
- Finnur Kr. Finnsson 4
- Jón Trausti Harđarson 4
- Jóhann Bernhard 4
- 13 Kristinn Andri Kristinsson 3.5
- 14-17 Ingi Tandri Traustason 3
- Gunnar Friđrik Ingibergsson 3
- Gauti Páll Jónsson 3
- Jakob Alexander Petersen 3
- 18 Gunnar Randversson 2.5
- 19 Vignir Vatnar Stefánsson 2
- 20-21 Pétur Jóhannesson 1
- Matthías Magnússon 1
Í kvöld fór fram hrađskákmót og mćttu 10 til leiks. Björn Ívar og Róbert tóku snemma forystu og vakti örugg taflmennska Róberts athygli. Ţeir mćttust í 6. umferđ og hafđi Björn Ívar sigur. Róbert lét ţađ ekki hafa áhrif á sig og vann rest! Nökkvi og Einar fylgdu fast á hćla ţeirra. Fjöldi ungra skákmanna mćtti á mótiđ og var ţađ jákvćtt.
Lokastađan:
1. Björn Ívar 9 v. af 9
2. Róbert Aron Eysteinsson 8 v.
3. Nökkvi Sverrisson 7 v.
4. Einar Sigurđsson 5,5 v.
5. Lárus Garđar Long 5 v.
6. Sigurđur Magnússon 4,5 v.
7. Davíđ Jóhannesson 3 v.
8. Indíana Guđný Kristinsdóttir 2 v.
9. Thelma Halldórsdóttir 1 v.
10. Jón Ţór Halldórsson 0 v.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 11
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 8778932
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 109
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar