Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
21.4.2010 | 00:12
Skákfélag Íslands – nýtt skákfélag
Nýtt skákfélag, Skákfélag Íslands, hefur sótt um ađild ađ Skáksambandi Íslands. Tilgangur félagsins er eins og hjá öđrum skákfélögum ađ iđka skáklistina en félagiđ mun leggja sérstaka áherslu á notkun Internetsins í starfi sínu, s.s. viđ kennslu, ćfingar og keppni. Nafn félagsins tekur miđ af ţví ađ félagiđ er ekki stađbundiđ heldur sćkir félagiđ félagsmenn sína úr öllum landshlutum.
Formađur félagsins er Kristján Örn Elíasson og međstjórnendur Sigurđur Dađi Sigfússon og Guđmundur Ólafur Hauksson.
Nýkrýndir Íslandsmeistarar grunnskólasveit 2010, sem koma úr Salaskóla Kópavogi, hafa allir gengiđ til liđs viđ hiđ nýja félag en ţeir eru Páll Snćdal Andrason, Eiríkur Örn Brynjarsson, Guđmundur Kristinn Lee, Birkir Karl Sigurđsson og Ómar Yamak.
Starfsemi Skákfélags Íslands verđur betur kynnt á nćstu vikum.
21.4.2010 | 00:09
Nökkvi og Kristófer skólaskákmeistarar Vestmannaeyja
Skólaskákmót Vestmannaeyja fór fram í dag. Teflt var í tveimur flokkum, yngri (1.-7. bekk) og eldri flokk (8.-10. bekk). Eldri flokkurinn var fámennur, eins og venjan hefur veriđ undanfarin ár, en ţar tefldu Nökkvi Sverrisson og Dađi Steinn Jónsson 4 skáka einvígi um titilinn. Nökkvi sigrađi međ 2,5 vinningi gegn 1,5 vinningi og er ţví skólaskákmeistari Vestmannaeyja 2010 í eldri flokki. Ţeir félagar, Nökkvi og Dađi, verđa hins vegar báđir fulltrúar Vestmannaeyja á Suđurlandsmótinu.
Í yngri flokki var margt um manninn, en 30 krakkar mćttu til leiks. Keppnin var hörđ og fjörug en Kristófer Gautason var í sérflokki og lagđi alla andstćđinga sína. Nćstir voru 4 keppendur, Sigurđur Arnar Magnússon, Róbert Aron Eysteinsson, Jörgen Freyr Ólafsson og Lárus Garđar Long. Ţeir munu há aukakeppni um sćti á Suđurlandsmótinu.
Árgangaverđlaun:
1. bekkur: Arnar Gauti Egilsson og Richard Óskar Hlynsson
2. bekkur: Máni Sverrisson og Tómas Bent Magnússon
3. bekkur: Auđbjörg Helga Sigţórsdóttir og Ţráinn Sigurđsson
4. bekkur: Birta Birgisdóttir
5. bekkur: Úrslit ráđast í aukakeppni
7. bekkur: Kristófer Gautason
8. bekkur: Dađi Steinn Jónsson
10. bekkur: Nökkvi Sverrisson
21.4.2010 | 00:08
Erlingur Ţorsteinsson í Fjölni
20.4.2010 | 16:41
Sumarskákmót Fjölnis fer fram á fimmtudaginn
Skákdeild Fjölnis heldur sitt árlega sumarskákmót á sumardaginn fyrsta, n.k. fimmtudag 22. apríl. Mótiđ fer fram í Rimaskóla og hefst kl. 11.00. Mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu kl. 12.45. Gengiđ inn um íţróttahús. Tefldar verđa sex umferđir. Umhugsunartími verđur sjö mínútur. Allir grunnskólanemendur eru velkomnir á mótiđ og mótiđ er ókeypis fyrir ţátttakendur.
Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur eignarbikara og verđlaunapeninga sem skiptast jafnt á drengi og stúlkur. Auk ţess verđur fjöldi verđlauna, pítsugjafabréf frá Hróa hetti, geisladiskar ofl. Skráning á stađnum en ţátttakendur eru beđnir um ađ mćta tímanlega fyrir kl. 11:00. lok mótsins verđur heilmikil hverfishátíđ viđ Rimaskóla frá kl. 13.00- 16.00. Tónlist, dans, leiktćki og veitingasala.
19.4.2010 | 23:19
Hörkumót í Rauđakrosshúsinu - Róbert sigrađi
Árni Pétursson 4
19.4.2010 | 23:17
Páll og Róbert Leó kjördćmismeistarar Reykjaness
Kjördćmismót Reykjaness fór fram í Garđabergi í Garđabć í dag. Róbert Leó Jónsson sigrađi í yngri flokki og Páll Andrason í eldri flokki.
Róbert Leó Jónsson, Hjallaskóla. kom inn sem varamađur fyrir Kópavog og sá og sigrađi örugglega í öllum skákum sínum. Hann ásamt Kristjönu Ósk Kristinsdóttur, Flataskóla í Garđabć, tryggđu sér sćti á Landsmóti sem fram fer í 6.-9. maí nćstkomandi í Reykjavík.
Lokastađan í yngri flokki:
Rk. | Name | RtgN | Club/City | Pts. |
1 | Jonsson Robert Leo | 1305 | Hjallaskóli | 5 |
2 | Kristinsdottir Kristjana Osk | 0 | Flataskóli | 4 |
3 | Palsdottir Soley Lind | 0 | Hvaleyrarskóli | 2 |
4 | Heimisson Baldur Bui | 0 | Salaskóli | 2 |
5 | Marelsson Magni | 1085 | Hvaleyrarskóli | 2 |
6 | Gudmundsson Einar Kari | 0 | Hofstađaskóli | 0 |
Magni, Baldur og Sóley tefldu svo aukakeppni um 3 sćtiđ. Ţar hafđi Sóley sigur og fékk ţví bronsiđ.
Í eldri flokki sigrađi Páll Andrason, Salaskóla í Kópavogi örugglega og tryggđi sér ásamt Friđrik Ţjálfa Stefánssyni, Grunnskóla Seltjarnarness, sćti á Landsmóti í skólaskák í maí.
Lokastađan í eldri flokki:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. |
1 | Andrason Pall | 1604 | 1830 | Salaskóli | 2,5 |
2 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1770 | 1685 | Grsk. Seltjarnarness | 2 |
3 | Sigurdsson Birkir Karl | 1448 | 1575 | Salaskóli | 1,5 |
4 | Richter Jon Hakon | 0 | 1215 | Öldutúnsskóli | 0 |
Sjá má öll úrslit í báđum flokkum (fyrir utan aukakeppni) á chess-results.com
http://chess-results.com/?tnr=33070&redir=J&lan=1
19.4.2010 | 16:19
Skólaskákmót Reykjavíkur
Skólaskákmót Reykjavíkur í yngri flokki (1.-7. bekkur) og eldri flokki (8.-10. bekkur) fer fram mánudaginn 26. apríl og ţriđjudaginn 27. apríl. Tafliđ hefst báđa dagana klukkan 17:00. Á mánudeginum verđa tefldar 4 umferđir en 3 á ţriđjudeginum.
Athygli skal vakin á ţví ađ mótiđ er ekki opiđ ađ ţessu sinni. Ţeir einir hafa rétt til ţátttöku sem hafa unniđ skólamót síns skóla. Einstaka skólum verđa gefin fleiri en eitt sćti ef tilefni er til ţess. Í ţeim tilvikum verđur einkum litiđ til íslenskra skákstiga. Mćlst er til ţess ađ strax eftir páska fari fram skólaskákmót í ţeim skólum sem hafa ekki ţegar haldiđ ţau. Tilkynna skal keppendur og skóla á netfangiđ stebbibergs@gmail.com í síđasta lagi föstudaginn 23. apríl.
Tefldar verđa 7 umferđir á mótinu međ 15 mínútna umhugsunartíma. Teflt verđur í Taflfélagi Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. Ţrjú efstu sćtin í eldri flokki gefa sćti á landsmót og tvö efstu sćtin í yngri flokki gefa sćti á landsmó19.4.2010 | 07:59
Skákmót í Rauđakrosshúsinu í dag
Skákfélag Vinjar og Hrókurinn setja upp síđasta skákmót vetrarins í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, á mánudaginn, ţann 19. apríl kl. 13,30.
Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Ávallt er stutt í kaffikönnuna í Borgartúninu og létt andrúmsloft ţó margt sé í gangi á sama tíma.
Bókaforlagiđ Bjartur hefur gefiđ vinninga fyrir efstu ţátttakendur auk ţess sem dregnir verđa út happadrćttisvinningar.
Skákstjóri er Róbert Lagerman, hinn víđfrćgi varaforseti Hróksins.
Skráning á stađnum og kostar ekki baun. Allir velkomnir.
19.4.2010 | 07:58
Sumarskákmót Fjölnis fer fram á fimmtudag
Skákdeild Fjölnis heldur sitt árlega sumarskákmót á sumardaginn fyrsta, n.k. fimmtudag 22. apríl. Mótiđ fer fram í Rimaskóla og hefst kl. 11.00. Mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu kl. 12.45. Gengiđ inn um íţróttahús. Tefldar verđa sex umferđir. Umhugsunartími verđur sjö mínútur. Allir grunnskólanemendur eru velkomnir á mótiđ og mótiđ er ókeypis fyrir ţátttakendur.
Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur eignarbikara og verđlaunapeninga sem skiptast jafnt á drengi og stúlkur. Auk ţess verđur fjöldi verđlauna, pítsugjafabréf frá Hróa hetti, geisladiskar ofl. Skráning á stađnum en ţátttakendur eru beđnir um ađ mćta tímanlega fyrir kl. 11:00. lok mótsins verđur heilmikil hverfishátíđ viđ Rimaskóla frá kl. 13.00- 16.00. Tónlist, dans, leiktćki og veitingasala.
18.4.2010 | 22:12
Rúnar hrađskákmeistari Norđlendinga
Rúnar Sigurpálsson varđ hrađskákmeistari Norđlendinga 2010 í dag. Hann vann titilinn eftir harđa baráttu viđ Áskel Örn . Áskell og Rúnar unnu alla andstćđinga sína en gerđi jafntefli sín á milli. Einvígi ţurfti til til ađ skera úr um úrslit og fór einvígiđ 1 - 1. Ţá var gripiđ til bráđabana og ţá hafđi Rúnar betur. Sigurđur Eiríksson hafnađi í 3. sćti.
Rétt er ađ benda á ađ myndir frá Skákţinginu má finna á heimasíđu Gođans.
Lokastađan:
1. Rúnar Sigurpálsson 11,5 vinn af 12 mögul.
2. Áskell Örn Kárason 11,5
3. Sigurđur Eiríksson 9
4. Tómas Veigar Sigurđarson 8
5. Sveinbjörn Sigurđsson 7
6-7. Karl Steingrímsson 6
6-7. Haki Jóhannesson 6
8-9 Ćvar Ákason 5
8-9 Bragi Pálmason 5
10. Benedikt Ţór Jóhannsson 4
11. Hlynur Snćr Viđarsson 3
12. Hermann Ađalsteinsson 2
13. Valur Heiđar Einarsson 0
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 13
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 145
- Frá upphafi: 8778934
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar