Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
30.4.2010 | 14:17
Mátar og Pattar
Síđasta skákkvöld taflfélagsins Máta fyrir sumarfrí fór fram síđastliđiđ fimmtudagskvöld. Ţađ sama kvöld var ćskulýđshreyfing Máta stofnuđ. Hefur hún hlotiđ nafniđ Pattar. Mátar stefna sem kunnugt er hrađbyri upp á viđ á Íslandsmóti skákfélaga og er aldrei ađ vita nema Pattar láti ţar einnig ađ sér kveđa áđur en langt um líđur.
Nú er sumargleđi og uppskeruhátíđ Máta framundan og er Halldóri Brynjari hér međ formlega bođiđ. Sumarstarf Máta verđur hóflegt ađ vanda og er áhugasömum bent á Snjáldru.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2010 | 09:34
Öđlingamót: Skákir fimmtu umferđar
30.4.2010 | 09:29
Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram á sunnudag
Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 2. maí í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.
Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur sigurvegarinn titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2010, sé hann búsettur í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.
Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan titilinn Stúlknameistari Reykjavíkur 2010, sé hún búsett í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.
Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri.
Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri. Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár, símanúmer, skóla og taflfélag (ef viđ á)) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 2. maí. frá kl. 13.30- 13.45.
Ađgangur á mótiđ er ókeypis.
30.4.2010 | 07:59
Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti
Elsa María Kristínardóttir sigrađi nokkuđ örugglega á fimmtudagsmótinu í TR í gćr. Elsa vann fyrstu fimm skákirnar en tap fyrir Gunnari Finnssyni í 6. umferđ setti strik í reikninginn. Svo merkilega fór ađ ţeir fjórir sem áttu möguleika á ađ ná Elsu, gerđu allir jafntefli í síđustu umferđ en Elsa vann skjótan sigur. Hún varđ ţví heilum vinningi fyrir ofan nćstu menn.
Úrslit urđu ţví sem hér segir:
- 1 Elsa María Kristínardóttir 6
- 2-3 Stefán Pétursson 5
- Gunnar Finnsson 5
- 4-5 Jón Úlfjótsson 4.5
- Jon Olav Fivelstad 4.5
- 6-8 Örn Stefánsson 4
- Björgvin Kristbergsson 4
- Jóhann Bernhard 4
- 9 Gunnar Friđrik Ingibergsson 3.5
- 10-11 Friđrik Dađi Smárason 3
- Ingvar Vignisson 3
- 12-14 Finnur Kr. Finnsson 2.5
- Vignir Vatnar Stefánsson 2.5
- Pétur Jóhannesson 2.5
- 15 Óskar Long Einarsson 2
- 16 Matthías Magnússon 0
30.4.2010 | 07:57
Firmakeppni í Akureyri í kvöld
Úrslitakeppni í firmakeppni Skákfélags Akureyrar fer
fram í kvöld og hefst kl. 20.00. Á fimmtatug fyrirtćkja hafa veriđ skráđ í
keppnina og hafa veriđ haldinn tveir undan riđlar fyrr í ţessum mánuđi og er
reiknađ međ ađ eigi fćrri en 16 fyrirtćki keppi í úrslitum í kvöld. Ekkert
ţátttökugjald er fyrir keppendur og allir eru velkomnir ađ tefla hrađskákir í
kvöld.
29.4.2010 | 13:19
Russel og Lawrence kjördćmismeistarar Vestfjarđa
Vestfjarđamótiđ í skólaskák fór fram í Grunnskólanum á Ísafirđi í gćr en ţar kepptu nemendur frá grunnskólum á svćđinu. Russel Sayon frá Flateyri sigrađi í flokki eldri nemenda en í öđru sćti var Jakub Kozlowski og John Wayne lenti í ţví ţriđja. Í yngri flokki sigrađi Lawrence SiF Malagar frá Flateyri en Marcin Lipiec frá Flateyri varđ í öđru sćti og Sturla Snorrason frá Suđureyri hafnađi í ţriđja sćti. Sigurvegar á mótinu keppa fyrir hönd Vestfjarđa á landsmóti í skólaskák sem fram fer í byrjum maí.
Sjá nánar á vef BB.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 15:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2010 | 09:34
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 2. maí í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.
Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur sigurvegarinn titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2010, sé hann búsettur í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.
Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan titilinn Stúlknameistari Reykjavíkur 2010, sé hún búsett í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.
Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri.
Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri. Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár, símanúmer, skóla og taflfélag (ef viđ á)) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 2. maí. frá kl. 13.30- 13.45.
Ađgangur á mótiđ er ókeypis.
27.4.2010 | 07:57
Skólaskákmót Reykjavíkur: Örn Leó og Dagur efstir í eldri og Breki og Gauti Páll í yngri
Skólaskákmót Reykjavíkur hófst í dag međ fjórum umferđum. Vesturbćingarnir Breki Jóelsson og Gauti Páll Jónsson eru efstir í yngri flokki međ fullt hús eđa fjóra vinninga. Árangur ţeirra kemur nokkuđ á óvart enda reyndir skákmenn međal ţátttakenda. Gauti Páll hefur stundađ laugardagsćfingar TR af miklu kappi í allan vetur og sýnt töluverđar framfarir. Breki er í Melaskóla og sćkir skákćfingar í Frostaskjólinu sem eru haldnar af Skákakademíu Reykjavíkur og KR. Fleiri Vesturbćingar hafa stađiđ sig vel í mótinu og er ţađ til marks um ţađ góđa skákstarf sem unniđ er vestur í bć. Mótiđ heldur áfram á morgun ţegar ţrjár síđustu umferđirnar verđa tefldar. Tvö efstu sćtin gefa ţátttökurétt á landsmót og verđur spennandi ađ sjá hvort Vesturbćingarnir halda sinni forustu á morgun en án efa verđur sótt ađ ţeim úr öllum áttum.
Stađa efstu manna:
1.-2. Gauti Páll Jónsson og Breki Jóelsson 4 v.
3.-4. Leifur Ţorsteinsson og Rafnar Friđriksson 3,5 v.
5.-11. Kristófer Jóel Jóhannesson, Jóhannes Kári Sólmundarson, Heimir Páll Ragnarsson, Garđar Sigurđarson, Donika Kolica, Dagur Logi Jónsson og Dagur Ragnarsson 3 v.
Ţátttakendur er 34 og skákstjórar eru Stefán Bergsson og Björn Ţorfinnsson.
26.4.2010 | 21:25
86 tóku ţátt í skákmóti grunnskóla á Fljótsdalshérađi
Skákmót grunnskóla á Fljótsdalshérađi fór fram í Egilsstađaskóla ţriđjudaginn 20. apríl. Alls tóku 86 nemendur úr skólunum fjórum ţátt í mótinu og komust fćrri ađ en vildu.
Tefldar voru 5 umferđir og ađ ţeim loknum stóđ Nökkvi Jarl Óskarsson í 9. bekk í Egilsstađaskóla uppi sem sigurvegari. Hann var einnig sigurvegari í fyrra ţegar mótiđ var haldiđ í fyrsta skipti. Nökkvi hlaut ađ launum farandbikar og eignarbikar. Ţađ var Bólholt sem lagđi til verđlaunin en auk bikaranna voru veittir verđlaunapeningar fyrir ţrjú efstu sćtin í drengja- og stúlknaflokki í aldurshópunum 1.-4. bekkur, 5.-7. bekkur og 8.-10. bekkur.
Úrslit voru mótsins voru ţessi:
1.-4. bekkur
Stúlkur
1. Ćsa Katrín Sigmundsdóttir, 4.b Brúarásskóla
2. Anna Birna Jakobsdóttir, 3.b Hallormsstađarskóla
3. Jófríđur Úlfarsdóttir, 3.b Hallormsstađarskóla
Drengir
Ágúst Már Ţórđarson, 4. b Hallormsstađarskóla
Steingrímur Örn Ţorsteinsson, 4.b Egilsstađaskóla
Hafsteinn Hallgrímsson, 3.b Hallormsstađarskóla
5.-7. bekkur
Stúlkur
Ársól Eva Birgisdóttir, 6.b Fellaskóla
Hjördís Sveinsdóttir, 7.b Hallormsstađarskóla
Guđný Edda Guđmundsdóttir, 6.b Brúarásskóla
Drengir
1. Atli Geir Sverrisson, 6.b Egilsstađaskóla
2. Mikael Máni Freysson, 7.b Hallormsstađarskóla
3. Jónas Hallgrímsson, 7.b Hallormsstađarskóla
8.-10. bekkur
Stúlkur
1. Signý Ingólfsdóttir, 10.b Fellaskóla
2. Emma Líf Jónsdóttir, 8.b Hallormsstađarskóla
3. Anna Katrín Harđardóttir, 9.b Hallormsstađarskóla
Drengir
1. Nökkvi Jarl Óskarsson, 9.b Egilsstađaskóla
2. Ingvar Ţorsteinsson, 8.b Egilsstađaskóla
3. Kolbeinn Lárusson, 8.b Hallormsstađarskóla
Mótiđ var jafnframt skólamót allra skólanna sem gefur sigurvegurum í 1.-7.b og 8.-10.b rétt til ađ taka ţátt í kjördćmismóti Austurlands sem fyrirhugađ er í Fellaskóla í nćstu viku. Ţeir sem unnu sér inn ţennan rétt eru:
Brúarásskóli:
1.-7. bekkur: Magnús Fannar Benediktsson
8.-10. bekkur: Enginn nógu aldrađur!
Fellaskóli:
1.-7. bekkur: Ólafur Tryggvi Ţorsteinsson
8.-10. bekkur: Signý Ingólfsdóttir
Egilsstađaskóli:
1.-7. bekkur: Atli Geir Sverrisson
8.-10. Bekkur: Nökkvi Jarl Óskarsson
Hallormsstađarskóli:
1.-7. bekkur: Mikael Máni Freysson
8.-10. bekkur: Kolbeinn Lárusson
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 4
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 8778942
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar