Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Hjörvar sigrađi međ fullu húsi á Meistaramóti Hellis

Skákmeistari Skákskólans - Hjörvar SteinnLandsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2398) sigrađi međ fullu húsi á Meistaramóti Hellis sem lauk í kvöld.  Hjörvar sigrađi Stefán Bergsson (2102) í lokaumferđinni.   Ţetta er fimmti mótasigur Hjörvars á innlendu skákmóti á u.ţ.b. ári.  Hjörvar hćkkar um 11 stig fyrir frammistöđu sína og er ţví međ um 2409 skákstig.   í 2. sćti varđ Ţorvarđur F. Ólafsson (2205) en Stefán varđ ţriđji ásamt Bjarna Jens Kristinssyni (2044), Atla Antonssyni (1741), Agnari Darra Lárussyni (1725)

Greint verđur frá aukaverđlaunahöfum mótsins ţegar tölur hafa vera yfirfarnar og jafnframt skákir 6. og 7. umferđar birtar en skákir 1.-5. umferđar fylgja fréttinni.  


Úrslit 7. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Gretarsson Hjorvar Steinn 61 - 0 5Bergsson Stefan 
Kristinsson Bjarni Jens ˝ - ˝ 5Olafsson Thorvardur 
Finnbogadottir Tinna Kristin 4˝ - ˝ 4Moller Agnar Tomas 
Johannsdottir Johanna Bjorg 40 - 1 4Antonsson Atli 
Larusson Agnar Darri 41 - 0 4Stefansson Orn 
Kristinardottir Elsa Maria ˝ - ˝ Hauksson Hordur Aron 
Andrason Pall ˝ - ˝ Leosson Atli Johann 
Sigurvaldason Hjalmar ˝ - ˝ 3Ulfljotsson Jon 
Johannesson Oliver 30 - 1 3Kjartansson Dagur 
Brynjarsson Eirikur Orn 31 - 0 3Johannesson Kristofer Joel 
Hauksdottir Hrund 31 - 0 3Lee Gudmundur Kristinn 
Stefansson Vignir Vatnar 30 - 1 3Sigurdsson Birkir Karl 
Vignisson Ingvar Egill 30 - 1 Sigurdarson Emil 
Kolka Dawid 0 - 1 Gudmundsson Gudmundur G 
Hardarson Jon Trausti ˝ - ˝ 2Petursson Stefan Mar 
Juliusdottir Asta Soley 2- - + 2Ragnarsson Heimir Pall 
Jonsson Gauti Pall 2˝ - ˝ 2Kristinsson Kristinn Andri 
Fridriksdottir Sonja Maria 0 - 1 Kristbergsson Bjorgvin 
Johannsdottir Hildur Berglind 1 - 0 Magnusdottir Veronika Steinunn 
Johannesson Petur 11 bye
Arnason Einar Agust 10 not paired


Lokastađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Gretarsson Hjorvar Steinn 239424357264911,3
2Olafsson Thorvardur 220522005,521213,3
3Bergsson Stefan 2102208051979-2,4
4Kristinsson Bjarni Jens 20442070520031,5
5Antonsson Atli 174117705193934,3
6Larusson Agnar Darri 172515105175717,8
7Finnbogadottir Tinna Kristin 179118904,51725-3
8Moller Agnar Tomas 015704,51634 
9Johannsdottir Johanna Bjorg 1738178541738-0,4
10Kristinardottir Elsa Maria 17091685417673,3
11Andrason Pall 16171665417094,7
 Kjartansson Dagur 149716004170914,1
13Leosson Atli Johann 0146541695 
14Sigurdsson Birkir Karl 1442149841493-2,3
15Stefansson Orn 1767164041566-12
16Hauksson Hordur Aron 1734167541596-12,9
17Sigurvaldason Hjalmar 0136041586 
18Brynjarsson Eirikur Orn 1650158541494-5,3
19Hauksdottir Hrund 1605147541558-8
20Sigurdarson Emil 162617903,51589-14,3
21Ulfljotsson Jon 019263,51532 
22Gudmundsson Gudmundur G 160715103,51347-8,3
23Lee Gudmundur Kristinn 1542157531487-9
24Johannesson Oliver 1554149031635-6,3
25Hardarson Jon Trausti 0149031544 
26Johannesson Kristofer Joel 0133531428 
27Vignisson Ingvar Egill 0031412 
28Stefansson Vignir Vatnar 0031456 
29Ragnarsson Heimir Pall 0112531236 
30Petursson Stefan Mar 014652,51441 
31Kolka Dawid 011502,51316 
32Jonsson Gauti Pall 002,51261 
33Kristinsson Kristinn Andri 002,51232 
34Kristbergsson Bjorgvin 011552,51239 
35Johannsdottir Hildur Berglind 002,51095 
36Johannesson Petur 0109021052 
37Juliusdottir Asta Soley 0021210 
38Magnusdottir Veronika Steinunn 001,5897 
39Fridriksdottir Sonja Maria 001,51058 
40Arnason Einar Agust 0147511565 

 



Íslandsmót skákfélaga 2010-2011

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011 fer fram dagana 8. - 10. október nk.  Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  1. umferđ mun hefjast kl. 20.00 föstudaginn 8. október, 2. umferđ kl. 11.00 laugardaginn 9. október og 3. umferđ kl. 17.00 sama dag.  4. umferđ verđur síđan teflt kl. 11.00 sunnudaginn 10.október. 

Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viđbótartími bćtist viđ eftir hvern leik.

Ţátttökugjöld:

  • 1. deild, kr. 50.000.-
  • 2. deild, kr. 45.000.-
  • 3. deild, kr. 10.000.-
  • 4. deild, kr. 10.000.-

Skáksamband Íslands mun greiđa fargjöld utan stór-Reykjavíkursvćđisins samkvćmt reikningum fyrir sveitir í 1. og 2. deild.  Miđa skal viđ einn brottfararstađ á hverju svćđi, t.d. Akureyri, Egilsstađi, Ísafjörđ.  Sami háttur verđur hafđur í 3. og 4. deild og áđur, ţ.e. ţátttökugjöld höfđ lág en sveitirnar verđa sjálfar ađ sjá um ferđakostnađ á skákstađ.

Vísađ er á reglugerđ um Íslandsmót skákfélaga og 3. kafla skáklaga Skáksambands Íslands sem varđa Íslandsmót skákfélaga.  Einnig er minnt á reglugerđ um Keppendaskrá SÍ.

Athugiđ ađ tilkynningar v. Keppendaskrár Skáksambands Íslands skulu hafa borist SÍ í síđasta lagi 17. september nk. sbr. 18. gr. skáklaga.

Vakin er athygli á eftirfarandi texta í 19. grein skáklaga:  „Fyrir upphaf 1.umferđar fyrri hluta ÍS skulu félögin skila inn styrkleikaröđuđum lista allra ţeirra keppenda sem ţeir hyggjast nota í keppninni."

Ţátttökutilkynningar ţurfa ađ berast Skáksambandi Íslands fyrir 1. október međ bréfi, tölvupósti (skaksamband@skaksamband.is) eđa símleiđis.  Ađ gefnu tilefni er minnt á ađ nauđsynlegt er ađ skrá sveitir í keppnina, ekki síst í 4. deild.

Stjórn SÍ mćlist til - af gefnu tilefni - ađ félögin skrái ekki fleiri sveitir til keppni en ţau treysta sér til ađ manna í báđum hlutum keppninnar.


Tómas, Bogi og Aron Ingi skipta um klúbba

Enn fjölgar í Gođanum en FIDE-meistarinn, Tómas Björnsson (2152) er genginn til liđs viđ Ţingeyingana eftir dvöl í Víkingaklúbbnum.  Bogi Pálsson (2157),  sem er reyndar skráđur norskur á FIDE-listanum,  hefur gengiđ frá félagaskiptum í Taflfélagiđ Máta úr Skákfélagi Akureyrar.   Ađ lokum má nefna ađ Aron Ingi Óskarsson (1860) er genginn til liđs viđ Skákfélag Vinjar úr Taflfélagi Reykjavíkur.  


Hjörvar skákmeistari Hellis í fyrsta sinn

Atli og skákmeistari Hellis, HjörvarLandsliđsmađurinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2398) er efstur međ fullt hús eftir sjöttu og nćstsíđustu umferđ Meistaramóts Hellis, sem fram fór í kvöld, eftir sigur á Atla Antonssyni (1741).  Í 2.-3. sćti eru Ţorvarđur F. Ólafsson (2205) og Stefán Bergsson (2102) međ 5 vinninga en ţar sem hvorugur ţeirra er í Helli hefur Hjörvar tryggt sér titilinn skákmeistari Hellis í fyrsta sinn!

Sjöunda og síđasta umferđ Meistaramótsins fer fram miđvikudagskvöldiđ, 8. september og hefst kl. 19:30.


Úrslit 6. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Antonsson Atli 40 - 1 5Gretarsson Hjorvar Steinn 
Olafsson Thorvardur 41 - 0 4Johannsdottir Johanna Bjorg 
Bergsson Stefan 41 - 0 4Larusson Agnar Darri 
Kristinsson Bjarni Jens 1 - 0 Kristinardottir Elsa Maria 
Stefansson Orn 31 - 0 Andrason Pall 
Johannesson Kristofer Joel 30 - 1 3Finnbogadottir Tinna Kristin 
Lee Gudmundur Kristinn 30 - 1 3Moller Agnar Tomas 
Ulfljotsson Jon ˝ - ˝ Hauksdottir Hrund 
Sigurdarson Emil 0 - 1 Sigurvaldason Hjalmar 
Hauksson Hordur Aron 1 - 0 Kolka Dawid 
Sigurdsson Birkir Karl ˝ - ˝ Brynjarsson Eirikur Orn 
Leosson Atli Johann 1 - 0 Hardarson Jon Trausti 
Gudmundsson Gudmundur G 2˝ - ˝ Johannesson Oliver 
Kristinsson Kristinn Andri 2- - + 2Kjartansson Dagur 
Petursson Stefan Mar 20 - 1 2Stefansson Vignir Vatnar 
Ragnarsson Heimir Pall 20 - 1 2Vignisson Ingvar Egill 
Kristbergsson Bjorgvin 0 - 1 1Jonsson Gauti Pall 
Magnusdottir Veronika Steinunn 1˝ - ˝ Juliusdottir Asta Soley 
Fridriksdottir Sonja Maria ˝1 - 0 1Johannesson Petur 
Johannsdottir Hildur Berglind ˝1 bye
Arnason Einar Agust 10 not paired


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Gretarsson Hjorvar Steinn 23942435626079
2Olafsson Thorvardur 22052200521396,4
3Bergsson Stefan 2102208051998-0,2
4Kristinsson Bjarni Jens 204420704,51979-1,6
5Antonsson Atli 174117704191421,8
6Johannsdottir Johanna Bjorg 17381785418057,1
7Larusson Agnar Darri 17251510416963,8
8Finnbogadottir Tinna Kristin 1791189041757-3
9Stefansson Orn 1767164041606-3,6
10Moller Agnar Tomas 0157041614 
11Andrason Pall 161716653,517484,7
12Kristinardottir Elsa Maria 170916853,517722,8
13Leosson Atli Johann 014653,51706 
14Hauksson Hordur Aron 173416753,51576-12,4
15Sigurvaldason Hjalmar 013603,51529 
16Lee Gudmundur Kristinn 1542157531525-2,8
17Sigurdsson Birkir Karl 1442149831483-2,3
18Kjartansson Dagur 14971600316585,4
19Johannesson Oliver 15541490317168,3
20Ulfljotsson Jon 0192631561 
21Brynjarsson Eirikur Orn 1650158531462-5,3
22Stefansson Vignir Vatnar 0031563 
23Hauksdottir Hrund 1605147531503-18,3
24Johannesson Kristofer Joel 0133531461 
 Vignisson Ingvar Egill 0031434 
26Sigurdarson Emil 162617902,51597-14,3
27Hardarson Jon Trausti 014902,51558 
28Kolka Dawid 011502,51379 
29Gudmundsson Gudmundur G 160715102,51323-8,3
30Petursson Stefan Mar 0146521427 
31Kristinsson Kristinn Andri 0021234 
32Ragnarsson Heimir Pall 0112521236 
33Jonsson Gauti Pall 0021265 
34Juliusdottir Asta Soley 0021210 
35Kristbergsson Bjorgvin 011551,51172 
 Magnusdottir Veronika Steinunn 001,5952 
37Johannsdottir Hildur Berglind 001,5939 
38Fridriksdottir Sonja Maria 001,51117 
39Arnason Einar Agust 0147511565 
40Johannesson Petur 0109011052 


Pörun 7. umferđar (miđvikudagur, kl. 19:30):

NamePts.Result Pts.Name
Gretarsson Hjorvar Steinn 6      5Bergsson Stefan 
Kristinsson Bjarni Jens       5Olafsson Thorvardur 
Finnbogadottir Tinna Kristin 4      4Moller Agnar Tomas 
Johannsdottir Johanna Bjorg 4      4Antonsson Atli 
Larusson Agnar Darri 4      4Stefansson Orn 
Kristinardottir Elsa Maria       Hauksson Hordur Aron 
Andrason Pall       Leosson Atli Johann 
Sigurvaldason Hjalmar       3Ulfljotsson Jon 
Johannesson Oliver 3      3Kjartansson Dagur 
Brynjarsson Eirikur Orn 3      3Johannesson Kristofer Joel 
Hauksdottir Hrund 3      3Lee Gudmundur Kristinn 
Stefansson Vignir Vatnar 3      3Sigurdsson Birkir Karl 
Vignisson Ingvar Egill 3      Sigurdarson Emil 
Kolka Dawid       Gudmundsson Gudmundur G 
Hardarson Jon Trausti       2Petursson Stefan Mar 
Juliusdottir Asta Soley 2      2Ragnarsson Heimir Pall 
Jonsson Gauti Pall 2      2Kristinsson Kristinn Andri 
Fridriksdottir Sonja Maria       Kristbergsson Bjorgvin 
Johannsdottir Hildur Berglind       Magnusdottir Veronika Steinunn 
Johannesson Petur 11 bye
Arnason Einar Agust 10 not paired


Robbi vann einu sinni enn

Róbert LagermanŢrettán manns tóku ţátt í léttu haustmóti Skákfélags Vinjar og Hróksins í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 í dag en mótiđ hófst 13:30.  Milli umferđa var vínarbrauđi skolađ niđur međ kaffi svo ţađ vantađi ekki örvandi efni í liđiđ.   Skákstjórinn Róbert Lagerman var međ fullt hús og gaf engin griđ.

Annar var Birgir Berndsen og Gunnar Friđrik Ingibergsson tapađi fyrir ţeim tveim en lagđi ađra andstćđinga. Efstu ţrír fengu bókavinninga og skákbćkur í happadrćtti fengu ţeir Gunnar Nikulásson, Óskar Einarsson og Björgvin Kristbergs.

Úrslit:

Róbert Lagerman              6

Birgir Berndsen                 5

Gunnar F. Ingibergsson     4

Lúđvík Sverrisson             3,5

Međ ţrjá vinninga voru: Gunnar Nikulásson, Jón Birgir Einarsson, Finnur Kr. Finnsson, Magnús Aronsson og Björgvin Kristbergsson.

Arnar Valgeirsson, Einar Björnsson, Henrik Páll og Óskar Einars komu í humátt á eftir...  


Skákţćttir Morgunblađsins: Keppnismenn og tapskákir

Miklir keppnismenn eiga ţađ flestir sameiginlegt ađ ţeim leiđist ađ tapa. Sumir ţola alls ekki ađ tapa. Ţó eru ţeir međvitađir um ţađ ađ nćsta tap bíđur bak viđ horniđ. Kasparov orđađi ţađ svo: „Ţegar ég tapa ţá dey ég svolítiđ." Í skákum hans var oft mikiđ undir, jafnvel heimsmeistaratitillinn. Sem betur fer eru ţeir margir sem tefla eingöngu fyrir ánćgjuna. Ţegar mađur fylgist međ áhugamönnum, t.d. í KR-klúbbnum vestur í bć, skín ánćgjan úr hverju andliti. Í góđsemi vega menn ţar hver annan.

Fyrir keppnismennina miklu eru stuttar tapskákir verstar. Og ţađ ţykir hrein og klár skömm ađ tapa á innan viđ 20 leikjum. Kasparov tapađi fyrir „Dimmblárri", tölvu IBM, í ađeins 19 leikjum í lokaskák einvígisins 1997. Karpov tapađi 21. skák í einvígisins viđ Kortsnoj áriđ 1974 einnig í ađeins 19 leikjum. Tap hans fyrir Larry Christiansen áriđ 1993 var ţó enn styttra, 12 leikir. Slík töp koma oft eftir einhvern rugling í byrjun tafls, en stundum geta ástćđurnar veriđ ađrar. Í tilviki Kasparovs virtist hann ekki trúa ţví ađ „Dimmblá" myndi tefla afbrigđi sem gerđi ráđ fyrir mannsfórn i byrjun tafls.

Stysta tapskák Bobby Fischers var gegn Wolfgang Unzicker í Buenos Aires 1960, 22 leikir. Á ţeim árum lagđi Bobby í vana sinn ađ handleika taflmennina sem horfnir voru af borđinu. Alveg óvart tók hann ađ gćla viđ peđ sem stóđ á h7 og sannarlega var inni á taflborđinu. Reglum samkvćmt varđ hann ađ leika peđinu - alslćmur leikur og hann tapađi án ţess ađ fá rönd viđ reist.

Áriđ 1971 barst sú ótrúlega frétt ađ gamli heimsmeistarinn Tigran Petrosjan hefđi unniđ Hollendinginn Hans Ree í ađeins átta leikjum. Stystu tapskák sem um getur - sex leikir - á enginn annar en heimsmeistarinn Anand sem fylgdi gagnrýnislaust uppástungu úr virtu frćđiriti gegn Kólumbíumanninum Zapata í Biel frá árinu 1988. Leikir féllu ţannig:

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. Rc3 Bf5 6. De2

- og ţar sem 6. ... De7 er svarađ međ 7. Rd5! sem vinnur gafst Anand upp.

Ekki eru ţó allar stuttar tapskákir „slys". Kannski náđi Boris Spasskí hćstum hćđum sem heimsmeistari ţegar hann hristi fram úr erminni kynngimagnađan leik gegn Bent Larsen á 1. borđi í keppninni Sovétríkin - Heimurinn í Belgrad 1970:

10-08-22-1.jpgSjá stöđumynd 1.

Larsen - Spasskí

14. ... Hh1!! 15. Hxh1 g2 16. Hf1 Dh4+ 17. Kd1 gxf1(D)+ - og Larsen gafst upp.

Í hinni árlegu keppni „Ćskan" gegn „Reynslunni" sem lauk í Amsterdam ţann 20. ágúst međ sigri Ćskunnar, 26:24, mátti Van Wely lúta í lćgra haldi fyrir „náunganum sem lék drottningunni til h5 í öđrum leik" - Hikaru Nakamura. Van Wely, sem á ţađ til ađ vera óttalegur klaufi, fór leiđ sem hann hafđi nokkru áđur varađ viđ í skýringum! En viđ skákborđiđ ţennan dag gleymdi hann ţví frćđilega framlagi, ađ ekki má leika 12. ... Rd7. Eftir ţvingađa atburđarás kom rothöggiđ í 17. leik - eins og hann hafđi sagt fyrir um:

Hiaku Nakamura - Van Wely

Sikileyjavörn

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Rbd7 7. f4 Db6 8. Dd2 Dxb2 9. Hb1 Da3 10. Bxf6 Bxf6 11. e5 dxe5 12. fxe5 Rd7 13. Rd5 Dc5 14. Rb3 Dc6 15. Ra5 Dc5 16. Rxb7 Dc6

Sjá stöđumynd 2. 10-08-22-2.jpg

17. Hb6

- og Van Wely gafst upp ţví 17. ... Rxb6 er svarađ međ 18 Rf6+! og 19. Dd8 mát.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 29. ágúst 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Mót í Rauđakrosshúsinu í dag

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn setja upp létt haustmót í Rauđakrosshúsinu á mánudaginn, ţann 6. sept. kl. 13,30.

Tefldar verđa sex til sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.

Ávallt er stutt í kaffikönnuna í Borgartúninu og létt andrúmsloft ţó ýmislegt sé í gangi á sama tíma.

Bókavinningar fyrir efstu ţátttakendur auk ţess sem dregnir verđa út happadrćttisvinningar.

Skákstjóri er Róbert Lagerman, hinn víđfrćgi varaforseti Hróksins.

Skráning á stađnum og kostar akkúrat ekki krónu. Allir velkomnir.


Áskell sigrađi á Startmótinu

Starfsár Skákfélags Akureyrar hófst í dag međ hinu árlega Startmóti. Rćddur var sá möguleiki ađ halda mótiđ utandyra, enda hefur veriđ einmuna blíđa í Eyjarfirđi undanfarna daga. Niđurstađa umrćđnanna varđ hinsvegar sú ađ hitinn úti vćri of mikill til ţess ađ hćgt vćri ađ bjóđa upp á slíkt. Svo sannarlega ekki hversdagslegur vandi ţađ !

Ellefu galvaskir skákmenn létu sig hafa ţađ ađ njóta veđurblíđunnar innandyra, og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.

Áskell Örn Kárason gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir !, og hlaut ţar međ 10 vinninga af 10 mögulegum. Í öđru sćti var Tómas Veigar međ sjö vinninga, og jafnir í 3.-5. sćti voru Gylfi Ţórhallsson, Mikael Jóhann Karlsson og Haki Jóhannesson. Ţeir félagar drógu um hver hreppti 3. sćtiđ, en ţađ kom í hlut Haka Jóhannessonar.

Úrslit:

1.      Áskell Örn Kárason 10 vinningar af 10!
2.       Tómas Veigar Sigurđarson 7.
3.      Haki Jóhannesson 6,5
4.      Mikael Jóhann Karlsson 6,5
5.      Gylfi Ţórhallsson 6,5
6.      Jón Kristinn Ţorgeirsson 5,5
7.      Sigurđur Eiríksson 4,5

 Nćst á dagskrá hjá félaginu er ađalfundurinn, en hann fer fram nk. fimmtudag (9. sept) kl. 20.

Barna- og unglinga ćfingar hefjast á ţriđjudag 7. september kl. 17.00 og verđa einnig á miđvikudögum frá kl. 17.00 - 18.30.

Ćfingagjald fram ađ áramótum er kr. 5000 og eru keppnisgjöld í mótum félagsins innifaliđ í ţví.

 

 


Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út.  Litlar breytingar eru međal efstu manna enda ađeins fjögur mót reiknuđ enda lítiđ teflt hérlendis yfir sumarmánuđina.   Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahćstur.  Ţrír nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er Kristinn Andri Kristinsson. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hćkkađi mest á milli lista eđa um 80 skákstig.

Stigahćstu skákmenn landsins:

NrNafn
Félag
Stig

1Hannes H Stefánsson Hellir26451026IS2010
2Jóhann Hjartarson Bol2620745AISSKF10
3Margeir Pétursson TR2600669ÍS2004
4Héđinn Steingrímsson Fjölni2545312AISSKF10
5Helgi Ólafsson TV2540810AISSKF10
6Henrik DanielsenHaukar2525158REYKOP10
7Friđrik Ólafsson TR25101471DEILD07
8Jón Loftur Árnason Bolung2505609AISSKF10
9Helgi Áss Grétarsson TR25005851DMAR08
10Karl Ţorsteins Hellir24855601ISSK08
11Stefán Kristjánsson Bol2485732IS2010
12Jón Viktor Gunnarsson Bolung24601004AISSKF10
13Bragi Ţorfinnsson Bolung2445886IS2010
14Guđmundur SigurjónssonTR2445251IS2002
15Björn Ţorfinnsson Hellir2435975IS2010
16Hjörvar GrétarssonHellir2435449MMSKSK10
17Ţröstur Ţórhallsson Bol24101153IS2010
18Arnar Gunnarsson TR2410813ISASEP09
19Magnús Örn Úlfarsson Hellir2380536AISSKF10
20Guđmundur Stefán Gíslason Bol2380646STHELL10

 
Nýliđar

 

 

Hildur B Jóhannsdóttir 1255
Kristinn Andri Kristinsson 1330
Vignir Vatnar Stefánsson 1140

 
Mestu hćkkanir

 

NafnStigBr.
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 186580
Heimir Páll Ragnarsson 117550
Birkir Karl Sigurđsson 148040
Mikael Jóhann Karlsson 182540
Dagur Ragnarsson 157535
Atli Jóhann Leósson            149530
Róbert Leó Ţormar Jónsson 115030
Dagur Kjartansson 162020
Guđmundur Kristinn Lee 159520
Ingvar Ásbjörnsson 200520

 

Reiknuđ mót:

 

  • Íslandsmót kvenna
  • Meistaramót Skákskóla Íslands
  • Stigamót Hellis
  • Minningarmót um Margeir Steingrímsson
  •  

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010

110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl.14.  Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt.

Mótiđ er öllum opiđ.

Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki.  Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna  flokknum er tefldar níu umferđir eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á heimasíđu T.R., http://taflfelag.is/

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Athygli er vakin á ţví ađ skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 25. september kl. 18.

Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Sigurđur Dađi Sigfússon.


Dagskrá:

1. umferđ: Sunnudag 26. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 29. september kl.19.30

3. umferđ: Föstudag 1. október kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 3. október kl.14.00

5. umferđ: Mánudag 4. október kl.19.30
---Hlé vegna afmćlisbođs T.R. og íslandsmóts skákfélaga---

6. umferđ: Miđvikudag 13. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 15. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 17. október kl. 14.00
9. umferđ: Miđvikudag 20. október. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 180.000
2. sćti kr.   90.000
3. sćti kr.   40.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 25.000
2. sćti kr. 10.000
3. sćti  kr.  5.000
4. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti  kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Bćtist viđ fleiri flokkar verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.

Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.

Tímamörk:

1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:

3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (3.500 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 246
  • Frá upphafi: 8779492

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband