Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Skákţing Garđabćjar - TG flutt í nýtt húsnćđi

Taflfélag Garđabćjar er komiđ í nýtt húsnćđi fyrir starfsemi sína og er ađ flytja í gamla Betrunarhúsiđ sem er á 2 hćđ á hinu torginu, Garđatorgi 1.

Ţar mun Skákţing Garđabćjar hefjast ţann 19. nóvember nćstkomandi.

Dagskrá

  • 1. umf. föstudaginn 19. nóv kl 19:00
  • 2. umf. ţriđjudaginn 23. nóv. kl. 19.30
  • 3. umf. föstudaginn 3. desember. kl. 19.00
  • 4. umf. miđvikudaginn 8. desember kl. 19:00
  • 5. umf. föstudaginn 10. desember kl. 19.00
  • 6. umf. miđvikudaginn 15. desember kl. 19.00.
  • 7. umf. föstudaginn 17. desember kl. 19.00.

Hrađskákmót Garđabćjar og verđlaunaafhending fyrir Skákţingiđ ţriđjudaginn 28. desember kl. 19.30.

Verđlaun og ţátttökugjöld auglýst síđar.

Ćfingar verđa frá kl. 20. á fimmtudögum. (auglýst sérstaklega síđar)

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 8. nóvember og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Áskell sigrađi á Hausthrađskákmóti SA

Hausthrađskákmót Skákfélags Akureyrar fór fram í dag. Teflt er um meistaratitil félagsins í hrađskák. Rúnar Sigurpálsson hefur oftast sigrađ á mótinu eđa sjö sinnum.  Ólafur Kristjánsson sigrađi á mótinu í fyrra eftir ađ hafa teflt einvígi viđ Gylfa Ţórhallsson, en ţeir enduđu jafnir og efstir međ 12˝ vinning.

Tíu skákmenn mćttu til leiks í dag og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Áskell Örn Kárason sigrađi nokkuđ örugglega ađ ţessu sinni, en hann endađi međ 15 vinninga af 18 mögulegum. Eftir óvísindalega rannsókn kom í ljós ađ ţetta er í fyrsta skipti sem Áskell sigrar á Hausthrađskákmótinu. Sigurđur Arnarson var í öđru sćti međ 12˝ vinning og Tómas Veigar var ţriđji međ 11˝ vinning.

Heimasíđa SA


Hjörvar Steinn Grétarsson unglingameistari í skák

IMG 1062Hjörvar Steinn Grétarsson (2433) varđ í dag unglingameistari Íslands í skák, annađ áriđ í röđ.  Hjörvar hlaut 6˝ vinning í 7 skákum, leyfđi ađeins jafntefli viđ Örn Leó Jóhannsson sem varđ annar međ 5˝ vinning.  Í 3.-6. sćti međ 5 vinninga urđu Mikael Jóhann Karlsson (1812), Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1801), Emil Sigurđarson (1616) og Dagur Kjartansson (1522).   Mikael fékk bronsiđ á stigum.

34 skákmenn tóku ţátt.  Skákstjórn var í öruggum höndum Vigfúsar Ó. Vigfússonar.

Lokastađan:

 

Rk.NameRtgPts. TB1
1Gretarsson Hjorvar Steinn 24336,524
2Johannsson Orn Leo 18385,524,5
3Karlsson Mikael Johann 1812526
4Johannsdottir Johanna Bjorg 1801523
5Sigurdarson Emil 1616522
6Kjartansson Dagur 1522521
7Hauksson Hordur Aron 17194,521,5
8Andrason Pall 16304,521,5
9Brynjarsson Eirikur Orn 16294,520,5
10Thorsteinsdottir Hallgerdur 19824,518,5
11Sigurdsson Birkir Karl 1478426
12Lee Gudmundur Kristinn 1542423
13Hardarson Jon Trausti 1500423
14Hauksdottir Hrund 1567422,5
15Johannesson Oliver 1555421
16Johannesson Kristofer Joel 14463,523,5
17Ragnarsson Dagur 16163,522,5
18Thorsteinsson Leifur 03,518,5
19Kristinsson Kristinn Andri 13303,517,5
20Finnbogadottir Tinna Kristin 1776319,5
21Stefansson Vignir Vatnar 1140318,5
22Jonsson Gauti Pall 0318,5
23Jonsson Robert Leo 1150318,5
24Johannsson Eythor Trausti 0318
25Fridriksson Rafnar 0317,5
26Davidsdottir Nansy 0317,5
27Ragnarsson Heimir Pall 1175220,5
28Johannsdottir Hildur Berglind 1255219
29Nhung Elin 0216,5
30Petersson Baldur Teodor 0216
31Magnusdottir Veronika Steinunn 0214
32Rikhardsdottir Svandis Ros 0213,5
33Palsdottir Soley Lind 1060115,5
34Kolica Donika 0114

 


Skákir úr Íslandsmóti skákfélaga

Paul Frigge hefur nú slegiđ inn skákir úr 4. umferđ Íslandsmóts skákfélaga.  Međfylgjandi eru skákir ţví skákir úr 1. og 4. umferđ úr 1. og 2. deild.  2. og 3. umferđ koma síđar.

 


Hjörvar efstur á Unglingameistaramóti Íslands

HjörvarHjörvar Steinn Grétarsson (2433) er efstur á fjölmennu Unglingameistaramóti Íslands sem fram fer um helgina í Hellisheimilinu.   Hjörvar hefur fullt hús.  Í 2.-3. sćti, međ 3˝ vinning, eru Birkir Karl Sigurđsson (1478) og Örn Leó Jóhannsson (1838).   Töluvert hefur veriđ um óvćnt úrslit.   Mótinu verđur framhaldiđ á morgun međ 5.-7. umferđ og hefst taflmennskan kl. 11.

Stađan:

 

Rk.NameRtgPts. 
1Gretarsson Hjorvar Steinn 24334
2Sigurdsson Birkir Karl 14783,5
3Johannsson Orn Leo 18383,5
4Karlsson Mikael Johann 18123
5Hauksson Hordur Aron 17193
6Johannsdottir Johanna Bjorg 18013
7Andrason Pall 16303
8Sigurdarson Emil 16163
9Hauksdottir Hrund 15673
10Hardarson Jon Trausti 15003
11Ragnarsson Dagur 16162,5
12Lee Gudmundur Kristinn 15422
13Johannesson Kristofer Joel 14462
14Kjartansson Dagur 15222
15Brynjarsson Eirikur Orn 16292
 Johannesson Oliver 15552
17Ragnarsson Heimir Pall 11752
18Thorsteinsson Leifur 02
19Finnbogadottir Tinna Kristin 17762
20Jonsson Robert Leo 11502
21Davidsdottir Nansy 02
22Stefansson Vignir Vatnar 11402
23Thorsteinsdottir Hallgerdur 19821,5
24Johannsson Eythor Trausti 01,5
25Kristinsson Kristinn Andri 13301,5
26Jonsson Gauti Pall 01
27Nhung Elin 01
28Fridriksson Rafnar 01
29Magnusdottir Veronika Steinunn 01
 Petersson Baldur Teodor 01
31Palsdottir Soley Lind 10601
32Johannsdottir Hildur Berglind 12551
33Kolica Donika 00
34Rikhardsdottir Svandis Ros 00

Chess-Results


Strandbergsmótiđ - Ćskan og ellin

Strandbergsmótiđ í skák  "Ćskan og Ellin", verđur haldiđ í sjöunda sinn,  laugardaginn 13. nóvember  nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13.  Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri.    

Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, RIDDARINN, skákklúbbur  eldri borgara,  í samvinnu viđ  Skákdeild Hauka, Hafnarfirđi. Á síđasta ári var 80 árs  aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.

Vegleg peningaverđlaun í öllum flokkum, auk  verđlaunagripa  og  vinningahappdrćttis!

100.000  kr.  verđlaunasjóđur

  • Ađalverđlaun :  25.000;  15.000;  10.000,
  • Aldursflokkaverđlaun:  5.000; 3.000, 2.000

Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.

Sigurvegarar undanfarinna móta hafa veriđ ţessir:

2009: Jóhann Örn Sigurjónsson; (2. Dagur Andri Friđgeirsson)

2008 og 2007 : Hjörvar Steinn Grétarsson;

2006: Jónas Ţorvaldsson ( 2. Ingvar Ásbjörnsson)

2005: Gunnar Kr. Gunnarsson; 2004 Ingvar Ásumundsson

Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 13. nóvember nk. í Hásölum Strandbergs  og stendur til  kl 17.     Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.  

Mótinu lýkur síđan  međ veglegu kaffisamsćti  og verđlaunaafhendingu.

Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri.

 


Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) hefst í dag kl. 13

Unglingameistaramót Íslands 2010 fer fram í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, Mjóddinni, Reykjavík dagana 6. og 7. nóvember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn “Unglingameistari Íslands 2010” og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.

Skráning fer fram á Skák.is og hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Umferđatafla:            

  • Laugardagur 6. nóv.               kl. 13.00          1. umferđ
  •                                              kl. 14.00          2. umferđ
  •                                              kl. 15.00          3. umferđ
  •                                              kl. 16.00          4. umferđ
  • Sunnudagur 7. nóv.                kl. 11.00          5. umferđ
  •                                              kl. 12.00          6. umferđ
  •                                              kl. 13.00          7. umferđ

 

Tímamörk:  25 mín á keppanda

Ţátttökugjöld:  kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500 á fjölskyldu)


Sigurđur og Pálmar efstir á Atskákmóti SR

siggiţorleifurSigurđur H. Jónsson og Pálmar Breiđfjörđ eru efstir og jafnir međ fimm vinninga af fimm ţegar tvćr umferđir eru eftir á atskákmóti Skákfélags Reykjanesbćjar. Magnús Jónsson er svo í ţriđja sćti međ fjóra vinninga.

Ţá fékk Ólafur Reynir Svavarsson ungur og efnilegur skákmađur afhenta bókina Skák og mát ađ
gjöf og vonum viđ ađ hún muni reynast honum í vel í baráttuna viđ reitina 64. Inn í bókinni voru rituđ hvatningarorđ frá varaforseta og forseta Hróksins.



Helga og Davíđ bođiđ landsliđsţjálfarastarf fram yfir Ól 2012

Stjórn Skáksambands Íslands ákvađ á stjórnarfundi sambandsins 21. október sl. ađ óska eftir áframhaldandi kröftum Helga Ólafssonar og Davíđs Ólafssonar sem landsliđsţjálfara íslensku landsliđina fram yfir Ólympíuskákmótiđ í Istanbul í Tyrklandi sem fram fer 2012 en báđu liđin stóđu sig mjög vel á síđasta Ólympíuskákmóti.

Međal annars sem kom fram á fundinum má nefna ađ halli á Ólympíuskákmótinu er áćtlađur um 1,4 mkr.  Stefnt er ađ ţví ađ ţví ađ síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fari fram á Selfossi í mars nk.   Einnig er stefnt ađ ţví ađ frá og međ nćsta ári fari stigaútreikningur íslenskra skákstiga til Chess-Results.  Útreikningur atskákstiga mun ţá leggjast niđur.  

Fundargerđir SÍ


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband