Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Áskorendaflokkur hefst 28. ágúst

Skáksamband ÍslandsStjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2007 fari fram dagana 28. ágúst – 5. september n.k. . Mótiđ mun fara fram á höfuđborgarsvćđinu.   Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki ađ ári. 

Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2007 fari fram dagana 28. ágúst – 5. september n.k. . Mótiđ mun fara fram á höfuđborgarsvćđinu.   Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki ađ ári. 

Ákveđiđ hefur veriđ ađ sameina Unglingameistaramótiđ (u20 ára) og öldungaflokk áskorendaflokknum.  Mun sá sem efstur verđur ţeirra sem ella hefđu keppt í unglingaflokki hljóta titilinn “Unglingameistari Íslands 2007” og í verđlaun farseđil (á leiđum Flugleiđa) á skákmót erlendis.  Sömu verđlaun verđa í öldungaflokki.  Ţađ er ţó háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur verđi í hvorum flokki.

Dagskrá:

Ţriđjudagur  28. ágúst  kl. 18.00  1. umferđ
Miđvikudagur  29. ágúst  kl. 18.00  2. umferđ
Fimmtudagur  30. ágúst  kl. 18.00  3. umferđ
Föstudagur  31. ágúst  kl. 18.00  4. umferđ
Laugardagur  1. september  kl. 14.00  5. umferđ
Sunnudagur  2. september  kl. 14.00  6. umferđ
Mánudagur  3. september  kl. 18.00  7. umferđ
Ţriđjudagur  4. september  kl. 18.00  8. umferđ
Miđvikudagur  5. september  kl. 18.00  9. umferđ

Umhugsunartími: 

90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Verđlaun:

1. 50.000.-
2. 30.000.-
3. 20.000.-

Aukaverđlaun:

U-2000 stigum 10.000.-
U-1600 stigum 10.000.-
U-16 ára  10.000.-
Kvennaverđlaun 10.000.-
Fl. stigalausra  10.000.-

TV tekur ţátt í fyrstu deild

Stjórn Taflfélags Vestmannaeyja ákvađ á fundi sínum í gćr ađ félagiđ muni taka sćti sitt í 1. deild Íslandsmóts skákfélaga en vegna breyttra áhersla í starfi félagins hafđi stjórnin á fundi 5. júní s.l. ákveđiđ ađ draga liđ félagsins úr keppni í 1 deild.  Međal annars vegna ţess ađ ákveđiđ var ađ draga úr kostnađi viđ erlenda keppendur félagsins og leggja meiri áherslu á framfarir innan félagsins.

Fljótlega var ljóst ađ margir félagsmenn voru ósáttir viđ ţessa ákvörđun og hefur stjórnin stađiđ í viđrćđum viđ fjölmarga félagsmenn ađ undanförnu og niđurstađan varđ sú á stjórnarfundi í gćr ađ félagiđ mun senda fullmannađ liđ í 1. og 3. deild Íslandsmóts taflfélaga í haust, enda hefur stjórn SÍ góđfúslega beđiđ međ ađ taka formlega afstöđu í málinu svo ráđrúm gćfist til ađ skođa máliđ frá öllum hliđum.

Stjórn TV vćntir ţess ađ félagsmenn standi saman um ađ styrkja félagiđ til framtíđar og vil koma ţökkum til ţeirra fjölmörgu sem hafa sýnt starfi ţess mikinn áhuga ađ undanförnu.

Jóhann Hjartarson í Helli

Jóhann HjartarsonStigahćsti skákmađur landsins, Jóhann Hjartarson (2596), er genginn til liđs viđ Íslandsmeistara Taflfélagsins Hellis en síđustu ár hefur Jóhann veriđ í Skákfélagi Akureyrar. 

Jóhann, er fimmfaldur íslandsmeistari í skák, og hefur marfgoft teflt fyrir Íslands hönd á ólympíuskákmótum og oftar en ekki á fyrsta borđi.  Jóhann lagđi Victor Korchnoi ađ velli í frćgu einvígi áriđ 1988 í St. John í Kanada.  

Jóhann er auk ţess margfaldur Íslandsmeistari skákfélaga en hann vann titilinn tvívegis međ Hróknum og margoft međ Taflfélagi Reykjavíkur hér fyrr á árum.

 


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 181
  • Frá upphafi: 8779187

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband