Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
25.8.2007 | 21:10
Sćvar efstur fyrir lokaumferđina
Sćvar Bjarnason (2250) hefur eins vinnings forskot fyrir lokaumferđ Vinnslustöđvarmótsins, sem fram fer í fyrramáliđ. Í 2.-3. sćti er Kjartan Guđmundsson (1850) og Karl Gauti Hjaltason (1540), formađur TV.
Stađa efstu manna:
1. Sćvar Bjarnason (2250) 4 v. af 4
2.-3 Kjartan Guđmundsson (1850) og Karl Gauti Hjaltason (1540) 3 v.
4.-7. Jorge R. Fonseca (2085), Einar K. Einarsson (2010), Einar Guđlaugsson (1800) og Ólafur Týr Guđjónsson (1655) 2,5 v.
Íslenskar skákfréttir | Breytt 26.8.2007 kl. 07:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.8.2007 | 18:43
Sćvar efstur á Vinnslustöđvarmótinu
Alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason (2250) er efstur međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Vinnslustöđvarmótsins, sem fram fór í dag í Vestmannaeyjum. Einar K. Einarsson (2010) er annar međ 2,5 vinning. Alls taka 16 skákmenn ţátt í mótinu. Fjórđa umferđ fer fram í kvöld en mótinu líkur á morgun međ fimmtu umferđ.
Heimasíđa Taflfélags Vestmannaeyja
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 18:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2007 | 03:19
Reyknesingar unnu Fjölnismenn
Skákfélag Reykjanesbćjar sigrađi Skákdeild Fjölni í 1. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga, 39.5 - 32.5, Viđureignin fór fram í Keflavík síđastliđinn mánudag.
Guđmundur Sigurjónsson stóđ sig best heimamanna međ 9 vinninga og Jóhann Ingvason fékk 8 vinninga.
Tómas Björnsson Fjölni stóđ sig ţó best allra og fékk 12 v af 12 mögulegum. Jón Árni Halldórsson kom nćstur Fjölnismanna međ 7 vinninga.
Reyknesingar eru ţví komnir í 8 liđa úrslit ţar sem ţeir mćta Akureyringum.
Íslenskar skákfréttir | Breytt 25.8.2007 kl. 18:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2007 | 12:53
KR-ingar unnu Austfirđinga
Skákdeild KR vann öruggan sigur, 57-15, á Skáksambandi Austurlands í fyrstu umferđ hrađskákkeppni taflfélaga. Hrannar Baldursson og Jóhann Örn Sigurjónsson voru bestir KR-inga, var međ fullt hús en Bjarni Jens Kristinsson var bestur gestanna.
KR-ingar mćta Íslandsmeisturum Hellis í 2. umferđ (8 liđa úrslitum).
Árangur KR-inga:
- Hrannar Baldursson 12 v. af 12
- Jóhann Örn Sigurjónsson 12 v. af 12
- Gunnar Gunnarsson 10,5 v. af 12
- Sigurđur Herlufsen 10 v. af 12
- Vilhjálmur Guđjónsson 4 v. af 8
- Kristján Stefánsson 5 v. af 8
- Guđfinnur Kjartansson 2 v. af 3
- Jón G. Briem 1,5 v. af 6
Árangur SA-manna:
- Bjarni Jens Kristinsson 5 v.
- Björn Jónsson 3 v.
- Helgi Egilsson 2 v.
- Gunnar Finnsson 1,5 v.
- Kjartan Másson 1,5 v.
- Gísli B. Bogason 1.
Íslenskar skákfréttir | Breytt 25.8.2007 kl. 18:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
23.8.2007 | 11:01
Akureyringar og Bolvíkingar komnir áfram
Skákfélag Akureyrar vann öruggan sigur á Taflfélagi Akraness í 1. umferđ (13 liđa úrslitum), hrađskákkeppni taflfélaga, 65-7, en viđureign félaganna fór fram í Akranesi í gćr. Halldór Brynjar Halldórsson stóđ sig best gestanna, hafđi fullt hús vinninga. Bolvíkingar unnu Selfyssinga, 51,55-21,5, í viđureign félaganna, sem fram fór í fyrradag. Sćbjörn Guđfinnsson var bestur Bolvíkinga en Páll Leó Jónsson var bestur Selfyssinga.
Árangur SA-manna:
- Halldór B. Halldórsson 12 v. af 12
- Arnar Ţorsteinsson 11,5 v.
- Rúnar Sigurpálsson 11 v.
- Björn Ívar Karlsson 11 v.
- Ţórleifur Karlsson 10,5 v.
- Stefán Bergsson
Árangur TA-manna:
- Pétur Atli Lárusson 2 v.
- Viđar Másson 2 v.
- Gunnar Magnússon 1 v.
- Magnús Gíslason 1 v.
- Hörđur Garđarsson 1 v.
- Magnús Magnússon 0 v.
Árangur Bolvíkinga:
- Sćbjörn Guđfinnsson 10 v. af 12
- Halldór Grétar Einarsson 9,5 v.
- Magnús Pálmi Örnólfsson 9 v.
- Unnsteinn Sigurjónsson 9 v.
- Stefán Arnalds 7 v.
- Guđmundur Dađasvon 5 v.
Árangur Selfyssinga:
- Páll Leó Jónsson 5,5 v. af 12
- Ingimundur Sigurmundsson 5 v.
- Magnús Gunnarsson 3 v.
- Úlfhéđinn Sigurmundsson 2,5 v.
- Vilhjálmur Pálsson 2,5 v.
- Guđbjörn Sigurmundsson 2 v.
Ekki hafa borist í úrslit í viđureignum KR og Austurlands né Reyknesinga og Fjölnis.
Bolvíkingar mćta Haukum í átta liđa úrslitum og Akureyringar mćta sigurvegaranum í viđureign Reyknesinga og Austfirđinga.
Íslenskar skákfréttir | Breytt 31.8.2007 kl. 22:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
22.8.2007 | 22:09
Liđ TR á EM taflfélaga
Taflfélag Reykjavíkur sendir sterkt liđ til keppni á Evrópumót taflfélag, sem fram fer í Kemer í október, en í liđinu er 3 stórmeistarar skráđir til leiks. Liđiđ er ţađ 20. stigahćsta en til samanburđar er liđ Íslandsmeistara Hellis ţađ 35. stigahćsta.
Liđ TR:
Bo. | Name | IRtg | FED | |
1 | GM | Stefansson Hannes | 2568 | ISL |
2 | GM | Nataf Igor-Alexandre | 2588 | FRA |
3 | GM | Thorhallsson Throstur | 2461 | ISL |
4 | IM | Kristjansson Stefan | 2458 | ISL |
5 | IM | Gunnarsson Arnar | 2439 | ISL |
6 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2427 | ISL |
FM | Bergsson Snorri | 2301 | ISL |
Liđ Hellis:
Bo. | Name | IRtg | FED | |
1 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2389 | ISL |
2 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2344 | ISL |
3 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2320 | ISL |
4 | FM | Thorfinnsson Bjorn | 2318 | ISL |
5 | FM | Lagerman Robert | 2315 | ISL |
6 | Edvardsson Kristjan | 2266 | ISL |
20.8.2007 | 07:52
Dađi sigrađi á stórmóti Árbćjarsafns
Stórmót Árbćjarsafns fór fram í gćr í Kornhlöđunni. 19 keppendur mćttu til leiks og tefldar voru 7 umferđir eftir Monradkerfi og var umhugsunartíminn 7 mínútur á skák fyrir hvorn keppenda.
Úrslit mótsins urđu ţau ađ Dađi Ómarsson bar sigur úr býtum hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum. Í öđru sćti varđ Magnús Magnússon međ 5,5 vinning og í 3.-6. sćti urđu Sverrir Ţorgeirsson, Paul J.Frigge, Baldur Kristinsson og Hallgerđur H.Ţorsteinsdóttir međ 4,5 vinning.
Lokastađan:
- 1 .Dađi Ómarsson 6.0 v af 7
- 2 .Magnús Magnússon .5.5 v
- 3-6..Sverrir Ţorgeirsson. .4.5 v
- 3-6..Paul J.Frigge 4.5 v
- 3-6..Baldur Kristinsson 4.5 v
- 3-6..Hallgerđur H.Ţorsteinsd 4.5 v
- 7-9..Svanberg M.Pálsson .4.0 v
- 7-9..Bjarni J.Kristinsson ..4.0 v
- 7-9..Vilhjálmur Pálmason 4.0 v
- 10-12.Guđfinnur R.Kjartansson.3.5 v
- 10-12.Halldór Garđarsson ..3.5 v
- 10-12.Sigríđur B.Helgadóttir ..3.5 v
- 13-17.Elsa M.Ţorfinnsdóttir 3.0 v
- 13-17.Dagur A.Friđgeirsson 3.0 v
- 13-17.Páll Sigurđsson ..3.0 v
- 13-17.Sverrir Gunnarsson 3.0 v
- 13-17.Örn Stefánsson ...3.0 v
- 18 .Sveinn G.Einarsson .2.0 v
- 19
.Pétur Jóhannesson
1.0 v
Mótsstjóri var Dagný Guđmundsdóttir frá Árbćjarsafni. Skákstjóri var Ólafur S.Ásgrímsson frá Taflfélagi Reykjavíkur.
19.8.2007 | 18:25
Guđmundur í landsliđsflokk
Guđmundur Kjartansson (2305) tekur sćti í landsliđsflokki Skákţings Íslands en Sigurđur Dađi Sigfússon afbođađi sig fyrr í dag. Engu breytir ţađ um áfangamöguleika en sem fyrr er ţarf 7 vinninga til ţess ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Međalstigin flokksins 2367 skákstig.
Keppendalistinn:
Nr. | Skákmađur | Titill | Stig | Félag |
1 | Hannes Hlífar Stefánsson | SM | 2568 | TR |
2 | Ţröstur Ţórhallsson | SM | 2461 | TR |
3 | Stefán Kristjánsson | AM | 2458 | TR |
4 | Jón Viktor Gunnarsson | AM | 2427 | TR |
5 | Bragi Ţorfinnsson | AM | 2389 | Hellir |
6 | Ingvar Ţór Jóhannesson | FM | 2344 | Hellir |
7 | Davíđ Kjartansson | FM | 2324 | Fjölnir |
8 | Dagur Arngrímsson | FM | 2316 | TR |
9 | Róbert Harđarson | FM | 2315 | Hellir |
10 | Guđmundur Kjartansson | FM | 2305 | TR |
11 | Lenka Ptácníková | KSM | 2239 | Hellir |
12 | Hjörvar Steinn Grétarsson | 2168 | Hellir |
17.8.2007 | 18:24
Hannes Hlífar í TR

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2568), Íslandsmeistari í skák, hefur gengiđ í Taflfélag Reykjavíkur úr Taflfélaginu Helli. Hannes er uppalinn í T.R., en hefur teflt međ Helli vel á annan áratug.
Taflfélag Reykjavík býđur Hannes velkominn aftur og hlakkar til samstarfsins viđ einn allra sterkasta skákmann landsins á komandi árum.
17.8.2007 | 09:16
Stefán og Bragi efstir á Borgarskákmótinu

Lokastađan:
Bragi Ţorfinnsson Glitnir 2435 6 30.5
3 Arnar Gunnarsson Tveir Fiskar 2390 5.5 34.5
4-9 Ţröstur Ţórhallsson Landsbanki Íslands hf 2470 5 32.0
Helgi Áss Grétarsson Bónus 2500 5 31.0
Róbert Harđarson Tapas barinn 2280 5 30.0
Andri Áss Grétarsson Rafhönnun 2320 5 29.5
Jón Viktor Gunnarsson Félag bókagerđamanna 2485 5 28.5
Davíđ Ólafsson Actavis 2310 5 28.5
10-13 Sig. Dađi Sigfússon Vínbarinn 2360 4.5 29.0
Hrannar Baldursson Reykjavíkurborg 2090 4.5 26.5
Helgi Brynjarsson Sorpa Gufunesi 1805 4.5 25.0
Ingvar Ásbjörnsson Gámaţjónustan 2010 4.5 24.5
14-22 Ţorvarđur Fannar Ólafsson Vín og Skel 2125 4 30.0
Erlingur Ţorsteinsson Ölstofan 2040 4 29.5
Sigurđur Herlufsen Edda útgáfa 1965 4 27.5
Torfi Leósson Hótel Borg v/Austurvöll 2090 4 27.0
Stefán Bergsson Egilssíld 2030 4 25.5
Sverrir Ţorgeirsson Opin Kerfi ehf 2120 4 25.0
Paul Frigge Grillhúsiđ Tryggvagötu 1600 4 25.0
Guđfinnur Kjartansson Hlölla bátar v/Ingólfstor 4 25.0
Kjartan Guđmundsson M.P Fjárfestingabanki 1850 4 24.0
23-29 Jón Ţór Bergţórsson Perlan 2135 3.5 28.0
Lárus Knútsson SPRON 2015 3.5 27.0
Dađi Ómarsson Íslandspóstur 1985 3.5 24.0
Hallgerđur Helga Hitaveita Suđurnesja 1735 3.5 22.0
Magnús Magnússon Góa Linda 1995 3.5 21.0
Kristján Örn Elíasson Fjarhitun hf 1825 3.5 21.0
Halldór Garđsson 10-11 1895 3.5 20.5
30-38 Birgir Berndsen Visa Ísland 1850 3 26.0
Vigfús Vigfússon Eimskipafélag Íslands 1885 3 24.5
Kristján Stefánsson ÍTR 3 24.5
Jóhann Örn Sigurjónsson Slökkviliđ Höfđuborgarsvć 2065 3 23.0
Ingólfur Hjaltalín Bakarameistarinn 2000 3 23.0
Jóhann Ingvarsson Verkfrćđistofa Sigurđar T 2105 3 21.5
Arngrímur Gunnhallsson Faxaflóahafnir 1950 3 21.0
Dagur Andri Starfsmannaf. Reykjavíkur 1645 3 21.0
Örn Leó Jóhannsson Orkuveita Reykjavíkur 1495 3 15.0
39-41 Hilmar Ţorsteinsson Einar Ben 1780 2.5 23.0
Elsa María Ţorfinnsd. Framkvćmdasviđ Reykjavíku 1470 2.5 21.5
Sigurđur Ingason Seđlabanki Íslands 1760 2.5 16.5
42-47 Tinna Kristín Finnbogad. Línuhönnun 1500 2 24.5
Kristján Halldórsson Kaupţing Banki 1780 2 23.0
Finnur Finnsson RST Net 2 22.5
Örn Stefánsson Menntasviđ Reykjavíkurbor 1285 2 22.0
Matthías Pétursson Talknakönnun 1795 2 20.0
Kristmundur Ţór Lýsing 2 17.0
48 Sverrir Gunnarsson Íslensk erfđagreining 1.5 23.0
49 Pétur Jóhannesson Guđmundur Arason ehf 1110 1 19.5
50-62 Endurvinnslan 0 0.0
Litli ljóti andarunginn 0 0.0
Marel 0 0.0
Verkfrćđistofan Afl 0 0.0
Suzuki bílar 0 0.0
Hótel Holt 0 0.0
Sólon 0 0.0
Samiđn 0 0.0
Malbikunarstöđin Höfđi 0 0.0
Reynir bakari 0 0.0
VGK hönnun 0 0.0
Grand Rock 0 0.0
Efling stéttarfélag 0 0.0
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 4
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 170
- Frá upphafi: 8779154
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar