Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Íslandsmót barna í skák fer fram 26. janúar

Skáksamband ÍslandsÍslandsmót barna í skák 2008 verđur haldiđ laugardaginn 26. janúar nk.  Öll börn 10 ára og yngri (fćdd 1997 og síđar) geta veriđ međ á mótinu.  Tefldar verđa 8 umferđir, umhugsunartími 15. mín. á skák fyrir hvern keppenda.

Mótiđ verđur haldiđ í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12 og hefst kl. 13.00.  Skráning hefst á skákstađ kl. 12.30 og eru ţátttökugjöld kr. 500.-

Veglegur bikar er fyrir sigurvegara mótsins og verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.  Sérstök verđlaun verđa veitt ţrem efstu stúlkunum í mótinu (ef a.m.k. 10 stúlkur taka ţátt) og hlýtur sú efsta titilinn "Íslandsmeistari stúlkna 2008."  Einnig verđur sigurvegurum í  hverjum aldursflokki fćdd 1998 og síđar veitt sérstök verđlaun.  Dregiđ verđur í veglegu happdrćtti.

Mótiđ er einnig úrtökumót vegna Norđurlandamóts í skólaskák - einstaklingskeppni 2008 sem fram fer í Danmörku dagana 14. - 16. febrúar nk. og gefur eitt sćti á ţví móti.

 


Palla Jóns mótiđ í Vin


Ţegar áhugasamir skákmenn ćtluđu ađ taka nokkrar bröndóttar sér til skemmtunar á skákćfingu í Vin, athvarfi Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir, hafđi góđur gestur komiđ norđan heiđa, skákáhugamađurinn Páll Jónsson, sem lengi hefur heimsótt athvarfiđ á Akureyri, Laut.

Sett var upp hrađskákmót piltinum til heiđurs, umsvifalaust, undir forystu Róberts Harđarsonar, verđandi stórmeistara. 6 manns tóku ţátt og eins og gengur töpuđust unnar skákir á tímafalli, ţrátt fyrir heilar sjö mínútur í umhugsunartíma, og eitthvađ varđ um óvćnt úrslit.

Róbert tefldi sem gestur, enda töluvert stigahćrri en nćstu menn og  hokinn af reynslu hafđi hann sigur í öllum skákum sínum en í fyrsta sćti varđ:

Rafn Jónsson međ 3 vinninga. Í öđru sćti kom Páll Jónsson sjálfur međ tvo eins og Guđmundur Valdimar Guđmundsson sem hafđi tvo einnig en náđi bronsinu.

Ađ sjálfsögđu var kaffi og ávaxtahlađborđ eftir mót svo allir voru glađir ađ lokum.

Í Vin, Hverfisgötu 47, er teflt á mánudögum klukkan 13:00 og mót eru haldin annađ veifiđ. Skákfélag Vinjar og Hrókurinn hafa veriđ í góđu samstarfi undanfarin fjögur ár. Allir er velkomnir ađ kíkja viđ.

Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur fyrsta atkvöld nýs árs mánudaginn 7. janúar og hefst  kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Ljúffeng verđlaun.

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Skeljungsmótiđ: Lítiđ um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ

Sigurbjörn-SigurlaugÚrslit voru nćr algjörlega eftir "bókinni" í 1. umferđ Skeljungsmótsins, en henni lauk í dag. Í ađeins tveimur skákum urđu óvćnt úrslit, annars vegar ţegar Hörđur Aron Hauksson náđi jafntefi viđ Sverri Ţorgeirsson og hins vegar ţegar Dagur Kjartansson náđi jafntefli gegn Frímanni Benediktssyni. Í öđrum skákum sigrađi sá stigahćrri ţann stigalćgri.

 

 

 

Úrslit 1. umferđar:

 

Bo.No. NameRtgPts.Result Pts. NameRtg
130 Petursson Matthias 190200 - 1 0GMDanielsen Henrik 2506
22FMJohannesson Ingvar Thor 233801 - 0 0 Haraldsson Sigurjon 1875
332 Oskarsson Aron Ingi 186800 - 1 0FMSigfusson Sigurdur 2313
44FMKjartansson Gudmundur 230701 - 0 0 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1867
534 Sigurdsson Pall 186300 - 1 0FMKjartansson David 2288
66FMBjornsson Sigurbjorn 228601 - 0 0 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1829
736 Frigge Paul Joseph 182800 - 1 0FMEinarsson Halldor 2279
88 Edvardsson Kristjan 226101 - 0 0 Leifsson Thorsteinn 1825
938 Kristinsson Bjarni Jens 182200 - 1 0 Loftsson Hrafn 2248
1010 Gretarsson Hjorvar Steinn 224701 - 0 0 Palsson Svanberg Mar 1820
1140 Fridgeirsson Dagur Andri 179800 - 1 0 Salama Omar 2232
1212IMBjarnason Saevar 222601 - 0 0 Magnusson Patrekur Maron 1785
1342 Kristinardottir Elsa Maria 172100 - 1 0 Olafsson Thorvardur 2144
1414 Thorgeirsson Sverrir 21200˝ - ˝ 0 Hauksson Hordur Aron 1708
1544 Brynjarsson Eirikur Orn 168600 - 1 0 Bjornsson Sverrir Orn 2116
1616 Ragnarsson Johann 208501 - 0 0 Finnbogadottir Tinna Kristin 1658
1746 Johannsdottir Johanna Bjorg 161700 - 1 0 Vigfusson Vigfus 2051
1818 Baldursson Haraldur 203301 - 0 0 Helgadottir Sigridur Bjorg 1606
1948 Eidsson Johann Oli 150500 - 1 0 Kristjansson Atli Freyr 2019
2020 Omarsson Dadi 199901 - 0 0 Larusson Agnar Darri 1395
2150 Lee Gudmundur Kristinn 136500 - 1 0 Gardarsson Hordur 1969
2222 Jonsson Bjorn 196501 - 0 0 Andrason Pall 1365
2352 Kjartansson Dagur 13250˝ - ˝ 0 Benediktsson Frimann 1950
2424 Benediktsson Thorir 193001 - 0 0 Sigurdsson Birkir Karl 1295
2554 Hafdisarson Anton Reynir 118000 - 1 0 Jonsson Olafur Gisli 1924
2626 Eliasson Kristjan Orn 191701 - 0 0 Johannesson Petur 1090
2756 Finnbogadottir Hulda Run 000 - 1 0 Brynjarsson Helgi 1914
2828 Magnusson Bjarni 191301 - 0 0 Magnusson Olafur 0
2958 Thorgilsson Styrmir 00- - + 0 Sigurjonsson Siguringi 1912


Röđun 2. umferđ (miđvikudag kl. 19:30):

 

Bo.No. NameRtgPts.Result Pts. NameRtgNo.
11GMDanielsen Henrik 25061      1 Ragnarsson Johann 208516
215 Bjornsson Sverrir Orn 21161      1FMJohannesson Ingvar Thor 23382
33FMSigfusson Sigurdur 23131      1 Baldursson Haraldur 203318
417 Vigfusson Vigfus 20511      1FMKjartansson Gudmundur 23074
55FMKjartansson David 22881      1 Omarsson Dadi 199920
619 Kristjansson Atli Freyr 20191      1FMBjornsson Sigurbjorn 22866
77FMEinarsson Halldor 22791      1 Jonsson Bjorn 196522
821 Gardarsson Hordur 19691      1 Edvardsson Kristjan 22618
99 Loftsson Hrafn 22481      1 Benediktsson Thorir 193024
1025 Jonsson Olafur Gisli 19241      1 Gretarsson Hjorvar Steinn 224710
1111 Salama Omar 22321      1 Eliasson Kristjan Orn 191726
1227 Brynjarsson Helgi 19141      1IMBjarnason Saevar 222612
1313 Olafsson Thorvardur 21441      1 Magnusson Bjarni 191328
1423 Benediktsson Frimann 1950˝      1 Sigurjonsson Siguringi 191229
1543 Hauksson Hordur Aron 1708˝      ˝ Kjartansson Dagur 132552
1631 Haraldsson Sigurjon 18750      ˝ Thorgeirsson Sverrir 212014
1745 Finnbogadottir Tinna Kristin 16580      0 Petursson Matthias 190230
1847 Helgadottir Sigridur Bjorg 16060      0 Oskarsson Aron Ingi 186832
1933 Thorsteinsdottir Hallgerdur 18670      0 Brynjarsson Eirikur Orn 168644
2049 Larusson Agnar Darri 13950      0 Sigurdsson Pall 186334
2135 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18290      0 Johannsdottir Johanna Bjorg 161746
2251 Andrason Pall 13650      0 Frigge Paul Joseph 182836
2337 Leifsson Thorsteinn 18250      0 Eidsson Johann Oli 150548
2453 Sigurdsson Birkir Karl 12950      0 Kristinsson Bjarni Jens 182238
2539 Palsson Svanberg Mar 18200      0 Lee Gudmundur Kristinn 136550
2655 Johannesson Petur 10900      0 Fridgeirsson Dagur Andri 179840
2741 Magnusson Patrekur Maron 17850      0 Hafdisarson Anton Reynir 118054
2857 Magnusson Olafur 00      0 Kristinardottir Elsa Maria 172142
2956 Finnbogadottir Hulda Run 00        bye  
3058 Thorgilsson Styrmir 000       not paired  

Skákţing Reykjavíkur - Skeljungsmótiđ hefst 6. janúar

Skeljungsmótiđ - Skákţing Reykjavíkur 2008 mun hefjast sunnudaginn 6. janúar 2008. Teflt verđur, ađ venju, á sunnudögum kl. 14.00 og miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30.

Teflt verđur í einum flokki, opnum öllum skákmönnum. Tímamörk eru hefđbundin, eđa 90 mínútur á skák, en ađ auki bćtast viđ 30 sekúndur á leik.


Dagskrá mótsins  

  • 1.  umferđ sunnudag      6. janúar  kl. 14-18 
  • 2.  umferđ miđvikudag  9. janúar  kl. 19:30-23: 30
  • 3.  umferđ föstudag      11. janúar  kl. 19:30-23: 30
  • 4.  umferđ sunnudag    13. janúar  kl. 14-18 
  • 5.  umferđ miđvikudag 16. janúar  kl. 19:30-23: 30
  • 6.  umferđ föstudag      18. janúar  kl. 19:30-23: 30
  • 7.  umferđ sunnudag    20. janúar  kl. 14-18 
  • 8.  umferđ miđvikudag 23. janúar  kl. 19:30-23: 30
  • 9.  umferđ föstudag      25. janúar  kl. 19:30-23: 30
Skákţingiđ er reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga. 

Skráning fer fram í síma 895-5860 (Ólafur) eđa í netföngin  taflfelag@taflfelag.is  og oli.birna@simnet.is

Nokkrir keppendur hafa ţegar skráđ sig, ţeirra á međal stórmeistarinn Henrik Danielsen og FIDE-meistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon.

Ţeir sem hafa munnlega lýst yfir áhuga á ţátttöku í Skákţinginu eru vinsamlegast beđnir ađ stađfesta ţátttöku sína međ tölvupósti.

Verđlaun verđa:

1. sćti: 100.000
2. sćti:   60.000
3. sćti:   40.000

Ţátttökugjöld verđa : 3.500 krónur fyrir fullorđna / 2.000kr. fyrir grunnskólabörn.

Sigurvegarinn hlýtur jafnframt nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur, sé hann búsettur í Reykjavík eđa félagi í reykvísku taflfélagi.

Núverandi skákmeistari Reykjavíkur er Sigurbjörn J. Björnsson.

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 27. janúar og hefst ţađ kl. 14.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Monradkerfi.


Henrik sigrađi á gamlársmóti Kátra biskupa

Henrik DanielsenÁ gamlársdag var hiđ árvissa áramótahrađskákmót Kátu biskupanna haldiđ í Samfylkingarsalnum ađ Strandgötu 43, Hafnarfirđi. Tefldar voru níu umferđir og ađ vanda var mikill glaumur og gleđi. 

Í ţriđja sćti á mótinu var Marteinn Ţór Harđarson međ sjö vinninga, í öđru sćti Gísli Hrafnkelsson međ átta vinninga og í fyrsta sćti Henrik Danielsen sem fékk níu vinninga og kom ţví út taplaus.


Ný íslensk skákstig

Nýr íslenskur stigalisti er kominn út og er hann miđađur viđ 1. desember sl.   Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur á listanum međ 2640 skákstig en nćstir eru Hannes Hlífar Stefánsson og Margeir Pétursson međ 2600 skákstig.   Dagur Arngrímsson og Guđmundur Kjartansson eru stigahćstu skákmenn landsins 21 árs og yngri.  Stigahćsti nýliđi listans er Arnţór Sćvar Einarsson sem kemur inn međ 2150 skákstig og nćstur er Kristján Stefánsson međ 1855 skákstig.   Sá sem hćkkar mest frá 1. september er enginn en Hrafn Jökulsson sem hćkkar um heil 170 stig.  Nćstur er Guđmundur Kristinn Lee sem hćkkar um 145 en auk ţeirra hćkka Ólafur Gísli Jónsson og Dagur Kjartansson um 100 stig eđa meira.  

20 stigahćstu skákmennirnir:

 

*************Nafn*************

Félag

Ísl.stig

1

Jóhann Hjartarson

Hellir

2640

2

Hannes H Stefánsson

TR

2600

3

Margeir Pétursson

TR

2600

4

Helgi Ólafsson

TV

2540

5

Jón Loftur Árnason

Hellir

2525

6

Héđinn Steingrímsson

Fjölni

2510

7

Friđrik Ólafsson

TR

2510

8

Helgi Áss Grétarsson

TR

2500

9

Karl Ţorsteins

Hellir

2495

10

Henrik Danielsen

TV

2485

11

Jón Viktor Gunnarsson

TR

2480

12

Stefán Kristjánsson

TR

2460

13

Ţröstur Ţórhallsson

TR

2455

14

Guđmundur Sigurjónsson

TR

2445

15

Bragi Ţorfinnsson

Hellir

2435

16

Arnar Gunnarsson

TR

2390

17

Magnús Örn Úlfarsson

TR

2385

18

Björn Ţorfinnsson

Hellir

2380

19

Sigurđur Dađi Sigfússon

Hellir

2360

20

Ingvar Jóhannesson

Hellir

2360

 

Stigahćstu skákmenn 20 ára og yngri:

 

*************Nafn*************

Ísl.stig

1

Dagur Arngrímsson

2350

2

Guđmundur Kjartansson

2350

3

Hjörvar Grétarsson

2195

4

Sverrir Ţorgeirsson

2145

5

Atli Freyr Kristjánsson

2055

6

Dađi Ómarsson

2030

7

Ingvar Ásbjörnsson

1990

8

Vilhjálmur Pálmason

1965

9

Helgi Brynjarsson

1910

10

Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir

1800

 

Nýliđar:

Nafn

1.des

Arnţór S Einarsson

2150

Kristján Stefánsson           

1855

Sigurđur Ómar Scheving

1740

Rafn Guđlaugsson              

1710

Gylfi Scheving                

1640

Hugi Hlynsson

1535

Ulker Gasanova

1470

Gísli Hrafnkelsson

1375

Anton Reynir Hafdísarson

1180

 

Mestu hćkkanir:

Hrafn Jökulsson               

170

Guđmundur Kristinn Lee

145

Ólafur Gísli Jónsson

105

Dagur Kjartansson

100

Kristófer Gautason

90

Ţórarinn Björnsson

85

Helgi Brynjarsson

80

Dađi Steinn Jónsson

75

Birkir Karl Sigurđsson

70

Marteinn Ţór Harđarson

70

Patrekur Maron Magnússon

70

Tinna Kristín Finnbogadóttir

70


Stigasíđa SÍ

 


Gylfi nýársmeistari SA

Gyfli ŢórhallssonGylfi Ţórhallsson sigrađi á Nýárshrađskákmóti Skákfélags Akureyrar sem fram fór í gćr, nýársdag, en hann fékk 10 vinninga af 12 mögulegum.Annar varđ Tómas Veigar Sigurđarson međ 9 vinninga og Sigurđur Eiríksson varđ ţriđji međ 8 vinninga. 
 
Nćsta mót hjá félaginu er fyrir 45 ára og eldri og verđur á fimmtudagskvöldiđ 3. janúar og hefst kl. 20.00. Tefldar verđa tíu mínútna skákir.


Davíđ Kjartansson sigrađi á Jólahrađskákmóti TR

Davíđ KjartanssonJólamóthrađskák TR fór fram föstudagskvöldiđ 28. desember í Skákhöllinni í Faxafeni. Tefldar voru ţrettán umferđir og var hart barist ađ venju. Ţađ var mjótt á munum í lokin milli ţriggja efstu manna, ţó fór ţađ svo ađ Davíđ Kjartansson stóđ uppi sem sigurvegari fór taplaus í gegnum mótiđ og hlaut 12 vinninga af 13. Annar var Róbert Lagerman međ 11˝ og ţriđji hinn stórefnilegi Dađi Ómarsson međ 11 vinninga, en hann náđi ađ leggja Róbert og var ţađ eina tapskák Róberts í mótinu.

Dađi gaf fáum griđ og tapađi einnig ađeins einni skák, fyrir efsta manni mótsins Davíđ Kjartanssyni. Bikarar voru veittir fyrir ţrjú efstu sćtin auk góđra tónlistarverđlauna frá Zonet útgáfu. Mótsstjóri var Óttar Felix Hauksson


Nýtt Skákfélagsblađ komiđ út

Skákfélagsblađiđ 2007Skákfélagsblađiđ, 50. árgangur, kom út skömmu fyrir jól.  Ţann 13. desember 1933 hóf Skákfélag Akureyrar ađ gefa út Skákfélagsblađiđ,  Sigurđur Ein. Hlíđar skrifar í 1. tbl. Á forsíđu skáklíf á Íslandi. Blađiđ kom út 1933, 34, 35 og 37 og var Guđmundur Guđlaugsson umsjónarmađur ţessara blađa sem var prentađ í prentsmiđju Björns Jónssonar.

Skákfélagsblađiđ hóf aftur göngu sína áriđ 1952 og ţađ blađ er talinn 1. árgangur. Skákfélagsblađiđ hefur  komiđ út allar götur síđan ađ undanskildum sex árum.  Jón Ingimarsson og Margeir Steingrímsson hafa haft lengst veg og vanda ţessari blađa útgáfu. Jón hefur gegnt formennsku hjá Skákfélagi Akureyrar  í ţrettán ár, á tímabilinu 1952 - 1968. Margeir hefur starfađ viđ blađiđ í rúm fjörutíu ár.

Síđustu ţrjátíu og fimm ár hafa yfirleitt formenn Skákfélagsins ritstýrt blađinu og hafa Gylfi Ţórhallsson og Ţór Valtýsson oftast veriđ ritstjórar.

Skákfélagsblađiđ er fyrst og fremst auglýsingablađ, ćtlađ til fjáröflunar fyrir félagsstarfiđ, sagt frá starfsemi félagsins, birtar skákir og skákţrautir. Frá 1933  til 1981 var blađiđ í sama broti og bćjarblöđin, Dagur o.fl., 8-12 síđur ađ stćrđ. Frá 1982 hefur blađiđ veriđ í stćrđ A4, 12, 16 eđa 24 síđur.

Skákfélagsblađiđ kemur venjulega út í desember, en hafa komiđ fleiri tölublöđ, t.d. 1987 3 tbl. 1988 9. tbl. og 1994 8. tbl.

Ađ lokum vill Skákfélag Akureyrar ţakka öllum sem komu ađ útgáfu blađsins í ár og til útburđar, en fjöldi manns voru  á fimmta tug, allt frá 6 ára til 66, og mátti sjá nokkrar  fjölskyldur bera út blađiđ í bćnum,


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband