Leita í fréttum mbl.is

Nýtt Skákfélagsblađ komiđ út

Skákfélagsblađiđ 2007Skákfélagsblađiđ, 50. árgangur, kom út skömmu fyrir jól.  Ţann 13. desember 1933 hóf Skákfélag Akureyrar ađ gefa út Skákfélagsblađiđ,  Sigurđur Ein. Hlíđar skrifar í 1. tbl. Á forsíđu skáklíf á Íslandi. Blađiđ kom út 1933, 34, 35 og 37 og var Guđmundur Guđlaugsson umsjónarmađur ţessara blađa sem var prentađ í prentsmiđju Björns Jónssonar.

Skákfélagsblađiđ hóf aftur göngu sína áriđ 1952 og ţađ blađ er talinn 1. árgangur. Skákfélagsblađiđ hefur  komiđ út allar götur síđan ađ undanskildum sex árum.  Jón Ingimarsson og Margeir Steingrímsson hafa haft lengst veg og vanda ţessari blađa útgáfu. Jón hefur gegnt formennsku hjá Skákfélagi Akureyrar  í ţrettán ár, á tímabilinu 1952 - 1968. Margeir hefur starfađ viđ blađiđ í rúm fjörutíu ár.

Síđustu ţrjátíu og fimm ár hafa yfirleitt formenn Skákfélagsins ritstýrt blađinu og hafa Gylfi Ţórhallsson og Ţór Valtýsson oftast veriđ ritstjórar.

Skákfélagsblađiđ er fyrst og fremst auglýsingablađ, ćtlađ til fjáröflunar fyrir félagsstarfiđ, sagt frá starfsemi félagsins, birtar skákir og skákţrautir. Frá 1933  til 1981 var blađiđ í sama broti og bćjarblöđin, Dagur o.fl., 8-12 síđur ađ stćrđ. Frá 1982 hefur blađiđ veriđ í stćrđ A4, 12, 16 eđa 24 síđur.

Skákfélagsblađiđ kemur venjulega út í desember, en hafa komiđ fleiri tölublöđ, t.d. 1987 3 tbl. 1988 9. tbl. og 1994 8. tbl.

Ađ lokum vill Skákfélag Akureyrar ţakka öllum sem komu ađ útgáfu blađsins í ár og til útburđar, en fjöldi manns voru  á fimmta tug, allt frá 6 ára til 66, og mátti sjá nokkrar  fjölskyldur bera út blađiđ í bćnum,


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 28
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 297
  • Frá upphafi: 8764875

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband