Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
12.9.2008 | 12:50
Enn fjölgar Mátum - Óskar Bjarnason sá nýjasti
Óskar Bjarnason (2262) er genginn til liđs viđ Taflfélagiđ Máta en hann kemur úr Taflfélagi Reykjavíkur en ekki úr Skákfélagi Akureyrar eins og Mátarnir hingađ til.
12.9.2008 | 10:25
Arnar, Rúnar og Ţórleifur líka orđnir Mátar
Arnar Ţorsteinsson (2233), Rúnar Sigurpálsson (2187) og Ţórleifur Karlsson (2125) hafa allir gengiđ til liđs viđ Taflfélagiđ Máta úr Skákfélagi Akureyrar.
12.9.2008 | 00:53
Bolvíkingar unnu Helli í mögnuđum undanúrslitaleik
Taflfélag Bolungarvíkur vann Taflfélagiđ Hellir í mögnuđum undanúrslitaleik sem fram fór í húsnćđi SÍ í kvöld. Lokatölur urđu 37-35 Bolum í vil en jafnt var í hálfleik 18-18 og aftur jafnt 30-30 ţegar tveimur umferđum var lokiđ. Bolar unnu nćstsíđustu umferđina 4-2 og síđasta viđureignin fór 3-3 og ţví unnu Bolar međ nćstminnsta mun. Jón Viktor Gunnarsson og Bragi Ţorfinnsson drógu vagninn fyrir ţá en frammistađa Elvars Guđmundssonar var einnig mjög góđ. Framstađa Hellismanna var miklu jafnari en ţar fengu Jóhann Hjartarson og Ingvar Ţór Jóhannesson flesta vinninga.
Árangur Bolvíkinga:
- Jón Viktor Gunnarsson 10 v. af 12
- Bragi Ţorfinnsson 10 v. af 12
- Elvar Guđmundsson 7 v. af 12
- Jón L. Árnason 6 v. af 12
- Dagur Arngrímsson 2 v. af 11
- Guđmundur S. Gíslason 2 v. af 12
- Halldór Grétar Einarsson 0 v. af 1
Árangur Hellisbúa:
- Jóhann Hjartarson 7 v. af 11
- Ingvar Ţór Jóhannesson 7 v. af 12
- Róbert Lagerman 6 v. af 9
- Björn Ţorfinnsson 5˝ v. af 12
- Sigurbjörn Björnsson 4 v. af 10
- Magnús Örn Úlfarsson 3 v. af 10
- Hjörvar Steinn Grétarsson 2 v. af 4
- Sigurđur Dađi Sigfússon ˝ v. af 4
12.9.2008 | 00:43
TR vann öruggan sigur á Akureyringum
Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur unnu öruggan sigur á Skákfélagi Akureyrar í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga, sem fram fór í TR-heimilinu í kvöld. TR fékk 53 vinninga gegn 19 vinningum gestanna en stađan í hálfleik var 26˝-9˝. Stefán Kristjánsson fór mikinn og fékk fullt hús. Arnar Ţorsteinsson og Rúnar Sigurpálsson voru hins vegar bestir gestanna en ţeir fengu 5˝ vinning. Stefán Bergsson sýndi ţađ í kvöld í fimmtudagsbolta skákmanna ađ hann er ekki síđri í marki en í skák!
Árangur TR-inga:
- Stefán Kristjánsson 12 v. af 12
- Ţröstur Ţórhallsson 11 v. af 12
- Arnar E. Gunnarsson 9˝ v. af 12
- Guđmundur Kjartansson 7˝ v. af 12
- Bergsteinn Einarsson 7 v. af 12
- Snorri G. Bergsson 5 v. af 8
- Julíus Friđjónsson 2 v. af 4
Árangur SA-manna:
- Arnar Ţorsteinsson 5˝ v. af 12
- Rúnar Sigurpálsson 5˝ v. af 12
- Halldór Brynjar Halldórsson 4˝ v. af 12
- Áskell Örn Kárason 3˝ v. af 12
- Stefán Bergsson 0 v. af 12
- Torfi Kristján Stefánsson 0 v. af 12
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 07:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2008 | 18:13
Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld
Undaúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld. Ţá mćtast Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélags Akureyrar annars vegar og Taflfélagiđ Hellir og Taflfélag Bolungarvíkur hins vegar.
Viđureignirnar fara báđar fram í Skákhöllinni Faxafeni 12 og hefjast kl. 19:30. Áhorfendur bođnir velkomnir ađ sjá marga af bestu hrađskákmönnum landsins ađ tafli. Heitt á könnunni!
11.9.2008 | 18:12
Skákţing Garđabćjar hefst á mánudag
Skákţing Garđabćjar hefst mánudaginn 15. september. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Teflt verđur í Garđabergi Garđatorgi 7. Ţetta er síđasta alvöru mót fyrir Íslandsmót skákfélaga á höfuđborgarsvćđinu og tilvaliđ ađ koma og hita sig upp.
Upplýsingar um skráđa keppendu og mótiđr má nálgast á Chess-Results: http://chess-results.com/?tnr=15716&redir=J&lan=1
Umferđatafla:
- 1. umf. Mánudag 15. sept kl. 19.30.
- 2. umf. Fimmtudag 18. sept. kl. 19.30
- 3. umf. Föstudag 19. sept. kl. 19.30
- 4. umf. Mánudag. 22. sept. kl. 19.30
- 5. umf. Miđvikudag 24. sept. kl. 19.30
- 6. umf. Föstudag 26. sept. kl. 19.30
- 7. umf. Mánudag 29. sept. kl. 19.30
Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.
Verđlaun auk verđlaunagripa:
- 1. verđlaun. 15 ţús.
- 2. verđlaun 10 ţús.
- 3. verđlaun 7 ţús
Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar 5.000 auk grips. Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt, verđlaunafé er ekki skipt.)
Aukaverđlaun:
- Efstur U-1800 (međ 1800 skákstig og minna): DGT skákklukka.
- Efstur 16 ára og yngri.(1993=< x): DGT skákklukka.
ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna aukaverđlauna. Verđlaun fara eftir röđ aukaverđlauna. 1-3 verđlaunum (pen) er skipt séu menn međ jafn marga vinninga. Aukaverđlaunum verđur ekki skipt. (og bćtast hugsanlega viđ önnur verđlaun)
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn TG eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.
Ţátttökugjöld | Félagsmenn | Utanfélagsmenn |
Fullorđnir | 2000 kr | 3000 kr |
Unglingar 17 ára og yngri | Ókeypis | 1500 kr |
Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram í tölvupósti á tg@tgchessclub.com eđa í síma 861 9656. Skákstjóri er Páll Sigurđsson
Skákmeistari Garđabćjar 2007 var Jóhann Ragnarsson.
Skráđir keppendur, 11. september 2008:
No. | Name | Rtg | Club/City | |
1 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2324 | Hellir |
2 | Jensson Einar Hjalti | 2223 | TG | |
3 | Salama Omar | 2212 | Hellir | |
4 | Bergsson Stefan | 2097 | SA | |
5 | Kristinsson Bjarni Jens | 1912 | Hellir | |
6 | Sigurjonsson Siguringi | 1895 | KR | |
7 | Sigurdsson Pall | 1867 | TG | |
8 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1860 | Godinn | |
9 | Ottesen Oddgeir | 1822 | Haukar | |
10 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | TR | |
11 | Einarsson Sveinn Gauti | 0 | TG |
10.9.2008 | 15:34
Úrslit Hrađskákkeppni taflfélaga
Úrslit Hrađskákkeppni taflfélaga munu fara fram í Bolungarvík föstudaginn 19. september og verđur hluti af skákhátíđinni ţar.
Á morgun fara fram undanúrslit keppninnar. Ţá mćtast Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélags Akureyrar annars vegar og Taflfélagiđ Hellir og Taflfélag Bolungarvíkur hins vegar.
Viđureignirnar fara báđar fram í Skákhöllinni Faxafeni 12 og hefjast kl. 19:30. Áhorfendur bođnir velkomnir ađ sjá marga af bestu hrađskákmönnum landsins ađ tafli. Heitt á könnunni!
Íslenskar skákfréttir | Breytt 11.9.2008 kl. 11:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2008 | 10:35
Magnús, Jón Árni og Jakob Ţór orđnir Mátar
Magnús Teitsson (2189), Jón Árni Jónsson (2073) og Jakob Ţór Kristjánsson (1790) hafa allir gengiđ til liđs viđ Taflfélagiđ Máta úr Skákfélagi Akureyrar.
Ţetta er ekki einu fréttirnar af félagaskiptum ţví Helgi Hauksson (1935) er genginn til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur úr Skákfélagi Selfoss og nágrennis.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 15:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.9.2008 | 09:06
Taflfélag Bolungarvíkur á EM taflfélaga
Taflfélag Bolungarvíkur tekur ţátt í Evrópumóti skákfélaga í Grikklandi sem fram fer dagana 16.-24.október nk.
Liđiđ er skipađ eftirfarandi skákmönnum:
- AM Jón Viktor Gunnarsson 2437
- AM Bragi Ţorfinnsson 2387
- AM Dagur Arngrímsson 2392
- Guđmundur Stefán Gíslason 2328
- Guđmundur Halldórsson 2251
- FM Halldór Grétar Einarsson 2264
- Stefán Arnalds 1935
9.9.2008 | 23:07
Nýtt taflfélag - Taflfélagiđ Mátar
Stofnađ hefur veriđ nýtt taflfélag međ ađsetur í Garđabć. Félagiđ hefur hlotiđ nafniđ Taflfélagiđ Mátar og hefur öđlast ţátttökurétt á Íslandsmóti skákfélaga 2008-2009 í fjórđu deild.
Félagalisti verđur birtur á Skak.is síđar í ţessari viku, en í ljósi ţess ađ ýmislegt er fariđ ađ kvisast út um félagsskapinn unga, ţá skal nefnt ađ nokkrir Norđanmenn eru međal félaga. Hér er um Akureyringa ađ rćđa, sem búsettir hafa veriđ á suđvesturhorninu um árabil en yfirgefa Skákfélag Akureyrar nú eftir áralanga tryggđ. Í ţeirri von og vissu ađ S.A. gangi áfram á Guđs vegum og verđi vinafélag Máta óskum viđ gömlum félögum allra heilla. Viđ sjáumst viđ skákborđiđ!
Netfang félagsins er: prp@t.is. Skákađstađa hefur veriđ tryggđ í vetur í húsnćđi Rauđa krossins í Garđabć viđ Garđatorg. Forsvarsmađur Máta verđur Pálmi R. Pétursson fyrst um sinn. Tilgangur félagsins er ađ smala saman Mátum og tefla reglulega, helst vikulega. Einnig munum viđ láta til okkar taka í fjórđu deild í ár og bćtast ţar međ formlega í flóru skák- og taflfélaga.
Međ skákkveđju.
Pálmi R. Pétursson og Mátar
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring: 137
- Sl. viku: 279
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 173
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar