Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Hrađskákmót TR fer fram í dag

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 23. nóvember kl. 14 í Félagsheimili TR ađ Faxafeni 12.  Tefldar verđa 2x 7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.  Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.

Ţátttökugjald er 500 kr fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Jafnframt fer fram verđlaunaafhending fyrir Haustmót TR 2008.


Sigur gegn Nýsjálendingum

100 0498Íslenska liđiđ í kvennaflokki vann góđan 3-1 sigur á sveit Nýsjálendinga í dag.  Lenka Ptácníková, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Ţorfinnsdóttir sigruđu en Sigurlag R. Friđţjófsdóttir tapađi.   Ţess má geta ađ Lenka hefur fengiđ 5˝ vinning í síđustu sex skákum!

Úrslit níundu umferđar:

Bo.65ISL  Iceland (ISL)Rtg-76NZL  New Zealand (NZL)Rtg3-1
36.1WGMPtacnikova Lenka2237-WFMMilligan Helen19571-0
36.2 Thorsteinsdottir Hallgerdur1915-WFMMaroroa Sue19381-0
36.3 Fridthjofsdottir Sigurl Regin1806-WCMSmith Vivian J18580-1
36.4 Kristinardottir Elsa Maria1776-WFMFairley Natasha18031-0

 


Sigur gegn fötluđum

DSC03019Íslenska liđiđ í opnum flokki sigrađi liđ fatlađra 2˝-1˝ í níundu umferđ Ólympíuskákmótsins, sem fram fór í dag.  Héđinn Steingrímsson og Stefán Kristjánsson sigruđu, en sá síđarnefndi hefur fengiđ  3˝ í síđustu fjórum skákum.  Hannes Hlífar Stefánsson gerđi jafntefli en Henrik Danielsen tapađi.  Eins og er stađan 2-1 fyrir kvennaliđinu. 

Úrslit níundu umferđar:

 

Bo.76IPC  IPCA (IPCA)Rtg-45ISL  Iceland (ISL)Rtg1˝-2˝
72.1IMObodchuk Andrei2434-GMStefansson Hannes2575˝-˝
72.2IMMikheev Stanislav2329-GMSteingrimsson Hedinn25400-1
72.3IMYarmonov Igor2322-GMDanielsen Henrik24921-0
72.4IMBondarets Vadim2345-IMKristjansson Stefan24740-1

 


Benedikt öruggur sigurvegari á fimmtudagsmóti

Benedikt Jónasson sigrađi međ yfirburđum á fimmtudagsmóti gćrkvöldsins ţegar hann hlaut 8,5 vinning í níu skákum, 2,5 vinningi meira en nćstu menn sem voru Helgi Brynjarsson og Kristján Örn Elíasson.  Ţađ var ađeins hinn ungi Páll Andrason sem náđi ađ skáka Benedikt og hala inn jafntefli eftir ađ sá síđarnefndi hafđi lengi reynt ađ innbyrđa sigur í endatafli međ peđ á mann og samlitum biskupum.

Úrslit urđu eftirfarandi:

  • 1. Benedikt Jónasson 8,5 v af 9
  • 2.-3. Helgi Brynjarsson, Kristján Örn Elíasson 6 v
  • 4. Páll Andrason 5,5 v
  • 5.-8. Ingi Tandri Traustason, Jón Gunnar Jónsson, Dagur Kjartanson, Ţórir Benediktsson 5 v
  • 9. Rafn Jónsson 4,5 v
  • 10.-13. Brynjar Níelsson, Magnús Matthíasson, Jon Olav Fivelstad, Helgi Hauksson 4 v
  • 14.-15. Benjamín Gísli Einarsson, Tjörvi Schiöth 2,5 v
  • 16. Jóhannes Guđmundsson 0,5 v

Nćsta mót fer fram fimmtudaginn 27. nóvember og hefst kl. 19.30.

   

Tap gegn Lúxemborg

100 0528Íslenska liđiđ í kvennaflokki tapađi 0,5-,3,5 fyrir sveit í Lúxemborg í áttundu umferđ, sem fram fór í dag.  Lenka Ptácníková gerđi jafntefli en Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Ţorfinnsdóttir töpuđu.

Úrslit áttundu mferđar:

Bo.41LUX  Luxembourg (LUX)Rtg-65ISL  Iceland (ISL)Rtg3˝-˝
31.1WGMBerend Elvira2328-WGMPtacnikova Lenka2237 ˝-˝
31.2WGMWagener Anna2246-WFMThorsteinsdottir Gudlaug21561-0
31.3WFMSteil-Antoni Fiona2166- Thorsteinsdottir Hallgerdur19151-0
31.4WFMBakalarz Grazyna2001- Kristinardottir Elsa Maria17761-0


Hrađskákmót TR fer fram nk. sunnudag

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 23. nóvember kl. 14 í Félagsheimili TR ađ Faxafeni 12.  Tefldar verđa 2x 7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.  Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.

Ţátttökugjald er 500 kr fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Jafnframt fer fram verđlaunaafhending fyrir Haustmót TR 2008.


Íslandsmótiđ í atskák fer fram helgina 28.-30. nóvember

Íslandsmót í atskák 2008 fer fram dagana 28. - 30 nóv.  nk. í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Mótiđ fer fram samkv. 11. grein Skáklaga Skáksambands Íslands:

Atskákmót Íslands
skal haldiđ í einu ţrepi.  Öllum er heimil ţátttaka og skal teflt međ útsláttarfyrirkomulagi.  Rađađ verđur í mótiđ skv. atskákstigum og ákvćđum reglugerđar stjórnar S.Í. um mótiđ.

Dagskrá mótsins:

  • Föstudagur 28. nóvember                  kl. 18.30          1. umferđ (tvöföld)
  • Föstudagur 28. nóvember                  kl. 21.30          2. umferđ        "
  • Laugardagur 29. nóvember                kl. 13.00          3. umferđ        "
  • Laugardagur 29. nóvember                kl. 17.00          4. umferđ        "
  • Sunnudagur 30. nóvember                 kl. 13.00          5. umferđ        "

Úrslitaeinvígiđ verđur teflt síđar.

Verđlaun:

  •   1. verđlaun      kr. 120.000.-
  •   2. verđlaun      kr.   80.000.-
  •   3. verđlaun      kr.   40.000.-
  •   4. verđlaun      kr.   40.000.-

Ţátttökugjöld:           

  • kr. 1.000.- fyrir fullorđna
  • kr.    500.- fyrir 15 ára og yngri.

Skráningu skal senda í tölvupósti á siks@simnet.is eđa tilkynna í síma 694 9140 virka daga kl. 10-13.  Skráningu verđur lokađ á hádegi föstudaginn 28. nóvember.


Hjörvar Steinn unglingameistari Hellis fimmta áriđ í röđ!

HjörvarHjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á unglingameistaramóti Hellis 2008 og er ţetta fimmta áriđ í röđ sem Hjörvar verđur unglingameistari Hellis og hafa engir ađrir unniđ titilinn oftar. Hjörvar hefur jafnframt í öll skiptin unniđ mótin ţótt ekki hafi ţađ alltaf veriđ međ fullu húsi 7v í 7 skákum eins og núna og í fyrra.

Í öđru sćti međ 5v varđ Dagur Kjartansson og hélt áfram góđri frammistöđu seinni daginn međ ţví vinna Dag Andra og gera jafntefli viđ Patrek í lokaumferđinni. Patrekur reyndi töluvert ađ kreista vinning úr skákinni viđ Dag í stöđu sem var í dálitlu ójafnvćgi en Dagur varđist vel. Ţađ reyndist nokkuđ dýrkeypt ţví ţá voru Jóhanna og Patrekur jöfn međ 4,5v en Jóhanna hafđi ţriđja sćtiđ á stigum.

Lokastađan:

  • 1. Hjörvar Steinn Grétarsson                 7v/7
  • 2. Dagur Kjartansson                            5v
  • 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir              4,5v  (24 stig)
  • 4. Patrekur Maron Magnússon              4,5v  (23 stig)
  • 5.-10.   Guđmundur Kristinn Lee             
  • Birkir Karl Sigurđsson             
  • Oliver Aron Jóhannesson             
  • Kristófer Jóel Jóhannesson             
  • Hilmar Freyr Friđgeirsson             
  • Brynjar Steingrímsson                       4v
  • 11.-13. Dagur Andri Friđgeirsson             
  • Sćţór Atli Harđarson             
  • Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir               3v
  • 14.-17. Hildur Berglind Jóhannsdóttir             
  • Bjarmar Ernir Waage             
  • Sigurđur Kjartansson
  • Ásta Sóley Júlíusdóttir                       2v
  • 18-19.     Jóhannes Guđmundsson
  • Smári Arnarsson                               1,5v
  • 20.        Styrmir Henttinen                              1v

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í
kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst
mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og
sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í
skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr
500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.


Gunnar efstur á öđlingamóti

gunnarb.jpgGunnar Björnsson (2146) er efstur á Atskákmóti öđlinga, sem hófst í kvöld í húsnćđi TR.   Gunnar hefur fullt hús eftir 3 umferđir.  Annar er Júlíus Friđjónsson (2234) međ 2,5 vinning.  Rétt er svo ađ benda á frammistöđu Kristjáns Arnars Elíassonar (1961) sem hefur 2 vinninga ţrátt fyrir ađ hafa teflt viđ 3 af 4 stigahćstu keppendum mótsins.

Stađan eftir 3 umferđir:

 

Rk. NameRtgIRtgNPts. Rp
1 Bjornsson Gunnar 2146212032346
2 Fridjonsson Julius 223421352,52258
3 Benediktsson Frimann 1966177522191
4 Eliasson Kristjan Orn 1961188022338
5 Isolfsson Eggert 0186521998
6 Valtysson Thor 2115200522120
7IMBjarnason Saevar 2219221022188
8 Loftsson Hrafn 2242217022079
9 Runarsson Gunnar 2114194021985
10 Gunnarsson Magnus 212920351,52099
11 Jonsson Sigurdur H 187817751,52080
12 Johannesson Petur 0120510
13 Hauksson Ottar Felix 0183510
14 Sigurjonsson Johann O 2181211010
15 Thorsteinsson Bjorn 2185219011747
16 Finnsson Gunnar 018700,51756
17 Schmidhauser Ulrich 0152501461


Röđun fjórđu umferđar:

 

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Fridjonsson Julius       3Bjornsson Gunnar 
2Benediktsson Frimann 2      2Bjarnason Saevar 
3Runarsson Gunnar 2      2Loftsson Hrafn 
4Valtysson Thor 2      2Isolfsson Eggert 
5Eliasson Kristjan Orn 2      Gunnarsson Magnus 
6Thorsteinsson Bjorn 1      Jonsson Sigurdur H 
7Johannesson Petur 1      1Sigurjonsson Johann O 
8Finnsson Gunnar ˝      1Hauksson Ottar Felix 
9Schmidhauser Ulrich 01 bye

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.8.): 10
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 276
  • Frá upphafi: 8779589

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 200
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband