Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
15.12.2008 | 23:15
Vel sótt jólaskákćfing hjá TR
Laugardagsćfingar Taflfélags Reykjavíkur fyrir börn og unglinga 15 ára og yngri hafa veriđ vel sóttar frá ţví í september. Alls hafa samanlagt 62 börn sótt ţćr 14 skákćfingar sem haldnar hafa veriđ á ţessari önn! Sćvar Bjarnason, alţjóđlegur skákmeistari, hefur séđ um skákkennsluna og umsjón međ ćfingunum hafa skipt međ sér ţau Elín Guđjónsdóttir, Magnús Kristinsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir sem öll eru í stjórn Taflfélags Reykjavíkur.
Jólaskákćfingin 13. des var fjölmennasta laugardagsćfing vetrarins fram ađ ţessu! 28 krakkar mćttu niđur í Faxafen í taflheimili T.R., sum hver međ jólasveinahúfur, og myndađist skemmtileg stemning ţessa síđustu ćfingu ársins. Flestir krakkana tilheyra harđa kjarnanum sem hefur veriđ ađ mćta allt frá ţví í september en einnig komu nokkrir nýjir krakkar sem vonandi sjá sér leik á borđi og verđa međ á laugardagsćfingunum strax eftir áramót!
Ţar sem Sćvar Bjarnason, skákţjálfari T.R., var sjálfur upptekinn viđ ađ tefla í Friđriksmótinu á sama tíma, var ađ ţessu sinni slegiđ upp 7. mínútna móti, eftir Monradkerfi, strax í upphafi ćfingarinnar og tefldar 5 umferđir. Ţar á eftir var jólahressing og afhend verđlaun fyrir ástundun og árangur á laugardagsćfingunum ţessarar annar. Einnig voru nýjir félagar í Taflfélagi Reykjavíkur bođnir velkomnir međ skákbókagjöf og auk ţess voru bíómiđar í happdrćtti.
Verđlaun fyrir mćtingu í flokki 5 til 8 ára:
Mariam Dalia Ómarsdóttir og María Ösp Ómarsdóttir.
Verđlaun fyrir mćtingu í flokki 9 til 11 ára:
Figgi Truong og Ţorsteinn Freygarđsson
Verđlaun fyrir mćtingu í flokki 12 til 15 ára:
Vilhjálmur Ţórhallsson
Verđlaun fyrir samanlögđ stig fyrir ástundun og árangur á ćfingamótunum á laugardagsćfingunum:
Vilhjálmur Ţórhallsson, Mariam Dalia Ómarsdóttir, Figgi Truong og Ţorsteinn Freygarđsson.
Einnig voru bíómiđar í verđlaun fyrir efstu sćtin á jólaskákmóti dagsins. Úrslit:
- 1. Skúli Guđmundsson 5 vinningar af 5
- 2-4. Gauti Páll Jónsson, Kveldúlfur Kjartansson og Mías Ólafarson 4 vinningar.
Fjórir heppnir skákkrakkar hlutu síđan bíómiđa í happdrćtti.
Í lokin voru svo nýjir međlimir í Taflfélagi Reykjavíkur bođnir velkomnir og ţeim gefin skákbók ađ gjöf. Flest ţessara krakka hafa veriđ ađ mćta vel á laugardagsćfingarnar síđan í haust. Alls gengu í félagiđ 22 skákkrakkar! Ţau eru í stafrófsröđ:
- Einar Björgvin Sighvatsson
- Elvar P. Kjartansson
- Figgi Truong
- Gauti Páll Jónsson
- Gunnar Helgason
- Halldóra Freygarđsdóttir
- Jakob Alexander Petersen
- Jósef Ómarsson
- Kristján Gabríel Ţórhallsson
- Kveldúlfur Kjartansson
- María Ösp Ómarsdóttir
- María Zahida
- Mariam Dalia Ómarsdóttir
- Mías Ólafarson
- Samar-e-Zahida
- Sigurđur Alex Pétursson
- Smári Arnarson
- Sólrún Elín Freygarđsdóttir
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir
- Vilhjálmur Ţórhallsson
- Ţorsteinn Freygarđsson
Auk ţess gekk í félagiđ Tinna Glóey Kjartansdóttir sem ekki var á ćfingunni ađ ţessu sinni.
Ţau sem einnig voru međ á jólaskákćfingunni voru auk ţessara: Bjarki Harđarson, Bjarni Dagur Thor Kárason, Erik Daníel Jóhannesson, Frosti Heimisson, Gylfi Már Harđarson, Skúli Guđmundsson (T.R.) og Tjörvi Týr Gíslason.
Ađ sjálfsögđu er hćgt ađ ganga í Taflfélag Reykjavíkur hvenćr sem er á árinu og ţau sem vilja geta bara haft samband viđ TR á laugardagsćfingunum á nćstu önn eđa sent tölvupóst á taflfelag@taflfelag.is. Nýjir félagar á nćsta ári fá ađ sjálfsögđu skákbók ađ gjöf eins og krakkarnir hér ađ ofan fengu!
Hér er hćgt ađ skođa myndir frá jólaćfingunni
Félagiđ bíđur unga skákmenn velkomna á fyrstu laugardagsćfinguna á nćsta ári sem verđur 10. janúar 2009, kl. 14-16!15.12.2008 | 16:34
Gunnar Freyr međ jólabikarinn í Vin
Fimmtán ţátttakendur skráđu sig á jólamót Vinjar, sem Skákfélag Vinjar og Hrókurinn héldu í dag, mánudag klukkan 13.00. Tefldar voru sex umferđir, sjö mínútur á mann og barist var um glćsilegan bikar sem Hrókurinn gaf.
Róbert Harđarson sem var skákstjóri hafđi flesta vinninga eđa fimm og hálfan, vann allar sínar skákir nema viđ Björn Sölva Sigurjónsson. En Róbert var gestur á mótinu og fékk engan bikar.
Gunnar Freyr Rúnarsson fékk fjóra og hálfan vinning og hampađi bikarnum. Međ fjóra vinninga voru Björn Sölvi, Pétur Atli Lárusson og Rafn Jónsson.
Guđmundur Valdimar Guđmundsson og Arnljótur Sigurđsson voru međ ţrjá og hálfan og ađrir minna.
Ađ loknum fjórum umferđum var bođiđ upp á kaffi og vöfflur, smákökur og fleira svo ţađ var fítonskraftur í öllum í lokin. Alveg fram yfir verđlaunaafhendingu en allir ţátttakendur fengu vinning frá bóka- og tónlistarútgáfunni SÖGUR og voru lukkulegir međ ţađ.
14.12.2008 | 23:19
Unglingameistaramót Íslands fer fram nćstu helgi
Unglingameistaramót Íslands 2008 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 21. og 22. desember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.
Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2008" og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.
Umferđatafla:
- Sunnudagur 21. des. kl. 13.00 1. umferđ
- kl. 14.00 2. umferđ
- kl. 15.00 3. umferđ
- kl. 16.00 4. umferđ
- Mánudagur 22. des. kl. 11.00 5. umferđ
- kl. 12.00 6. umferđ
- kl. 13.00 7. umferđ
Tímamörk: 25 mín á keppanda
Ţátttökugjöld: kr. 500.-
Skráning: http://www.skak.is
Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu á hér.
14.12.2008 | 23:12
Ný íslensk skákstig
Ný íslensk skákstig komu út í dag og eru ţau dagsett 1. desember. Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahćstur en nćstir koma Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson Átta nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er Grantas Grigorianas. Hrund Hauksdóttir hćkkar mest á milli lista eđa um 160 stig. Jóhann H. Ragnarsson var virkastur allra á tímabilinu.
Topp 20:
Nafn | Stig | |
1 | Hannes H Stefánsson | 2645 |
2 | Jóhann Hjartarson | 2640 |
3 | Margeir Pétursson | 2600 |
4 | Helgi Ólafsson | 2540 |
5 | Jón Loftur Árnason | 2510 |
6 | Héđinn Steingrímsson | 2510 |
7 | Friđrik Ólafsson | 2510 |
8 | Henrik Danielsen | 2505 |
9 | Helgi Áss Grétarsson | 2500 |
10 | Karl Ţorsteins | 2485 |
11 | Jón Viktor Gunnarsson | 2465 |
12 | Ţröstur Ţórhallsson | 2465 |
13 | Stefán Kristjánsson | 2460 |
14 | Guđmundur Sigurjónsson | 2445 |
15 | Bragi Ţorfinnsson | 2435 |
16 | Björn Ţorfinnsson | 2420 |
17 | Arnar Gunnarsson | 2405 |
18 | Magnús Örn Úlfarsson | 2375 |
19 | Ingvar Jóhannesson | 2370 |
20 | Elvar Guđmundsson | 2355 |
21 | Sigurđur Dađi Sigfússon | 2355 |
22 | Dagur Arngrímsson | 2355 |
23 | Róbert Lagerman | 2355 |
Nýliđar:
Nr. | Nafn | Ný stig |
1 | Grantas Grigorianas | 1610 |
2 | Emil Sigurđarson | 1540 |
3 | Finnur Ingólfsson | 1540 |
4 | Eiríkur Eiríksson | 1385 |
5 | Hjálmar Sigurvaldsson | 1350 |
6 | Björgvin Kristbergsson | 1275 |
7 | Hulda Rún Finnbogadóttir | 1210 |
8 | Brynjar Steingrímsson | 1160 |
Mestu hćkkanir:
Nr. | Nafn | Hćkkun |
1 | Hrund Hauksdóttir | 160 |
2 | Víkingur Fjalar Eiríksson | 150 |
3 | Sigríđur Björg Helgadóttir | 135 |
4 | Oddgeir Ottesen | 125 |
5 | Dagur Kjartansson | 110 |
6 | Matthías Pétursson | 110 |
7 | Árni Ţór Ţorsteinsson | 100 |
8 | Páll Andrason | 100 |
9 | Bjarni Jens Kristinsson | 90 |
10 | Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 90 |
Flestar skákir:
Nr. | Nafn | Skákir |
1 | Jóhann Hjörtur Ragnarsson | 28 |
2 | Dagur Kjartansson | 27 |
3 | Guđmundur Kristinn Lee | 27 |
4 | Jakob Sćvar Sigurđsson | 26 |
5 | Birkir Karl Sigurđsson | 26 |
6 | Jón Árni Halldórsson | 24 |
7 | Sigríđur Björg Helgadóttir | 23 |
8 | Ólafur Gísli Jónsson | 22 |
9 | Ţórir Benediktsson | 22 |
10 | Tinna Kristín Finnbogadóttir | 22 |
11 | Henrik Danielsen | 22 |
12 | Sćvar Jóhann Bjarnason | 22 |
13 | Ţorvarđur F Ólafsson | 22 |
14 | Hörđur Garđarsson | 22 |
15 | Kristján Ö Elíasson | 22 |
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 23:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2008 | 08:43
Jólapakkamót Hellis
Jólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 20. desember í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ en mótiđ er fjölmennasta unglingamót hvers árs.
Keppt verđur í 4 aldursflokkum, flokki fćddra 1993-1995, flokki fćddra 1996-97, flokki fćddra 1998-99 og flokki fćddra 2000 og síđar.
Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.
Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.
13.12.2008 | 17:30
Helgi sigrađi á Friđriksmóti Landsbankans
Helgi Ólafsson sigrađi á Friđriksmóti Landsbankans fór fram í dag í ađalútibúi bankans. Helgi fékk 8,5 vinninga í 11 skákum en mótiđ var ákaflega jafnt og spennandi og nćr undantekningarlaust urđu forystuskipti á milli umferđa. Helgi toppađi ţví á réttum tíma! Í 2.-6. sćti međ 8 vinninga urđu Jón Viktor Gunnarsson, Arnar Gunnarsson, Jóhann Hjartarson, Stefán Kristjánsson og Bragi Ţorfinnsson.
Friđrik Ólafsson var í hópi efstu manna en hann fékk 7 vinninga og eftir brösuga byrjun. Friđrik tefldi í fyrstu umferđ viđ Kristján Örn Elíasson, sem er fimmtugur í dag! Árni Emilsson, útibússtjóri lék fyrsta leikinn og hafđi Friđrik betur!
Lenka Ptácníková fékk kvennaverđlaun, Hjörvar Steinn Grétarsson unglingaverđlaun, Tómas Björnsson verđlaun skákmanna međ 2200 íslensk skákstig eđa minna og Gunnar Freyr Rúnarsson verđlaun skákmanna međ 2000 íslensk skákstig eđa minna.
Lokastađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | |
1 | GM | Helgi Olafsson | 2522 | 8˝ |
2 | IM | Jon Viktor Gunnarsson | 2430 | 8 |
3 | IM | Arnar Gunnarsson | 2442 | 8 |
4 | GM | Johann Hjartarson | 2592 | 8 |
5 | IM | Stefan Kristjansson | 2474 | 8 |
6 | IM | Bragi Thorfinnsson | 2383 | 8 |
7 | Omar Salama | 2258 | 7˝ | |
8 | FM | Tomas Bjornsson | 2174 | 7˝ |
9 | FM | Sigurdur Sigfusson | 2330 | 7 |
10 | FM | Magnus Orn Ulfarsson | 2395 | 7 |
11 | Dadi Omarsson | 2064 | 7 | |
12 | GM | Fridrik Olafsson | 2440 | 7 |
13 | FM | Gudmundur Kjartansson | 2284 | 6˝ |
14 | Hjorvar Steinn Gretarsson | 2284 | 6˝ | |
15 | FM | Sigurbjorn Bjornsson | 2323 | 6˝ |
16 | WGM | Lenka Ptacnikova | 2237 | 6˝ |
17 | FM | David Olafsson | 2313 | 6˝ |
18 | Runar Berg | 2125 | 6˝ | |
19 | Halldor Halldorsson | 2201 | 6 | |
20 | Sigurdur P Steindorsson | 2208 | 6 | |
21 | Bragi Halldorsson | 2244 | 6 | |
22 | Fonseca Jorge Rodriguez | 2042 | 6 | |
23 | Stefan Bergsson | 2093 | 6 | |
24 | Hrannar Baldursson | 2094 | 6 | |
25 | Gunnar Runarsson | 2114 | 6 | |
26 | Olafur Kjartansson | 2031 | 6 | |
27 | Johann Ingvason | 2098 | 6 | |
28 | FM | Robert Lagerman | 2363 | 5˝ |
29 | GM | Throstur Thorhallsson | 2455 | 5˝ |
30 | Ogmundur Kristinsson | 2045 | 5˝ | |
31 | Ingi Tandri Traustason | 1782 | 5˝ | |
32 | Hrafn Loftsson | 2242 | 5 | |
33 | Bergsteinn Einarsson | 2229 | 5 | |
34 | Hordur Aron Hauksson | 1725 | 5 | |
35 | Siguringi Sigurjonsson | 1895 | 5 | |
36 | Dagur Andri Fridgeirsson | 1795 | 5 | |
37 | Vigfus Vigfusson | 2001 | 5 | |
38 | Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1915 | 5 | |
39 | Johanna Bjorg Johannsdottir | 1692 | 5 | |
40 | Patrekur Maron Magnusson | 1886 | 5 | |
41 | Kristjan Hreinsson | 1595 | 5 | |
42 | Arnaldur Loftsson | 2105 | 5 | |
43 | Bjarni Jens Kristinsson | 1911 | 5 | |
44 | Agnar T Moller | 1430 | 5 | |
45 | Kristjan Orn Eliasson | 1961 | 4˝ | |
46 | Kristjan Halldorsson | 1800 | 4˝ | |
47 | Svanberg Mar Palsson | 1751 | 4˝ | |
48 | Erlingur Thorsteinsson | 2130 | 4 | |
49 | Kjartan Masson | 1830 | 4 | |
50 | Dagur Kjartansson | 1496 | 4 | |
51 | Ottar Felix Hauksson | 1815 | 4 | |
52 | Gudjon J Gislason | 1595 | 4 | |
53 | Gisli Gunnlaugsson | 1830 | 4 | |
54 | Pall Andrason | 1532 | 3 | |
55 | Bjorgvin Kristbergsson | 0 | 3 | |
56 | Tjörvi Schiöth | 0 | 2 | |
57 | Petur Johannesson | 1065 | 2 | |
58 | FM | Ingvar Thor Johannesson | 2355 | 1 |
13.12.2008 | 09:26
Jólaćfing TR í dag
Á laugardaginn kemur verđur jólaskákćfing Taflfélags Reykjavíkursem jafnframt verđur síđasta laugardagsćfing ársins!
Ţar verđur á bođstólum:
- 1) tefla, tefla, tefla
- 2) bjóđa upp á jólahressingu
- 3) veita viđurkenningar fyrir bestu mćtingu/ástundun á laugardagsćfingunum á ţessari önn (í ţremur aldurshópum)
- 4) veita viđurkenningar fyrir samanlögđ stig fyrir ástundun og árangur á ćfingamótunum
- 5) gefa nýjum félagsmeđlimum Taflfélags Reykjavíkur skákbók ađ gjöf
12.12.2008 | 11:24
Jóhann sigurvegari fimmtudagsmóts
Ţćr voru hugrakkar sálirnar sem lögđu leiđ sína í húsakynni Taflfélagsins í gćrkvöldi. Veđurofsinn var slíkur ađ ţađ var engu líkara en ađ veđurguđirnir vćru ađ ausa úr skálum reiđi sinnar vegna fjármálafyllerís ţjóđarinnar hin síđari ár.
En ađ skákinni. Ţetta sinniđ tefldu allir viđ alla, níu umferđir ţar sem skotta litla fékk einnig ađ vera međ ţó nokkuđ hafi veriđ á reiki hverskonar form hún skyldi taka. TG-ingurinn sterki, Jóhann H.
Ragnarsson, hafđi sigur ađ lokum međ 7 vinninga en fast á hćla honum međ 6,5 vinning komu hinir ungu og efnilegu, Helgi Brynjarsson og Páll Andrason, en báđir hafa ţeir veriđ afar traustir á mótinu og eru ávallt á međal efstu manna.
Ađ venju var gert hlé eftir fimm umferđir og gćddu menn sér á ljúffengum smákökum og renndu ţeim niđur međ svalandi jólaöli í tilefni komandi hátíđa.
Úrslit urđu annars eftirfarandi:
- 1. Jóhann H. Ragnarsson 7 v af 9
- 2-3. Helgi Brynjarsson, Páll Andrason 6,5 v
- 4-5. Rafn Jónsson, Kristján Örn Elíasson 5,5 v
- 6-7. Óttar Felix Hauksson, Ţórir Benediktsson 4,5 v
- 8. Birkir Karl Sigurđsson 3 v
- 9. Jón Gunnar Jónsson 2 v
Nćsta mót fer fram nk. fimmtudag en ţađ verđur síđasta fimmtudagsmót ársins og af ţví tilefni verđur spennandi jólagjöf í bođi og eru allir skákmenn sérstaklega hvattir til ađ mćta og skapa skemmtilega jólastemningu. Taflmennskan hefst kl. 19.30.
12.12.2008 | 11:23
Forsetinn međ fjöltefli í Eyjum í kvöld
Íkvöld kl. 19:30 stendur Taflfélag Vestmannaeyja fyrir opnu fjöltefli í húsnćđi félagsins ađ Heiđarvegi 9 í Vestmannaeyjum. Ţar mun skákáhugafólki gefast kostur á ađ etja kappi viđforseta Skáksambands Íslands, Björn Ţorfinnsson, sem nú er í heimsókn hjá Taflfélaginu og Grunnskólanum í Eyjum, ásamt Davíđ Kjartanssyni skákkennara.
12.12.2008 | 00:54
Björn efstur á fimmtudagsmóti TV
Björn Ţorfinnsson varđ efstur á fimmtudagshrađskákmóti Taflfélags Vestmannaeyja sem haldiđ var í kvöld. Björn sigrađi alla andstćđinga sína ţótt oft hafi mátt litlu muna. Í öđru sćti varđ Davíđ Kjartansson en hann tapađi einungis niđur vinningi gegn Forsetanum.
Nú stendur ryfir heimsókn ţeirra félaga í Vestmannaeyjum og dagurinn í dag fór í kennslu á ungmennum í félaginu. Á morgun munu ţeir verđa međ skákkennslu í Grunnskólanum, fjöltefli og m.a. mun forseti Sí afhenda skólayfirvöldum útnefningu á skólanum í skákverkefni SÍ og menntamálaráđuneytisins. Eftir ţađ verđur skákkennsla í Taflfélaginu og um kvöldiđ er bođiđ upp á fjöltefli opiđ öllum viđ forsetann í félaginu.
Heildarúrslit á fimmtudagsmótinu
- 1. Björn Ţorfinnsson 13 vinninga
- 2. Davíđ Kjartansson 12 vinninga
- 3. Björn Ívar Karlsson 11 vinninga
- 4-5 Einar Sigurđsson og Nökkvi Sverrisson 7,5 vinninga
- 6-8 Ţórarinn I Ólafsson, Kristófer Gautason og Sverrir Unnarsson 7 vinninga
- 9. Dađi Steinn Jónsson 5,5 vinninga
- 10. Stefán Gíslason 5 vinninga
- 11. Valur Marvin Pálsson 4 vinninga
- 12. Jörgen Freyr Ólafsson 2,5 vinninga
- 13. Sigurđur Arnar Magnússon 2 vinninga
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 6
- Sl. sólarhring: 59
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 8780457
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar