Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Unglingameistaramót Íslands hefst í dag

Unglingameistaramót Íslands 2008 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 21. og 22. desember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2008" og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.

Umferđatafla:            

  • Sunnudagur 21. des. kl. 13.00          1. umferđ
  •                                   kl. 14.00          2. umferđ
  •                                   kl. 15.00          3. umferđ
  •                                   kl. 16.00          4. umferđ
  • Mánudagur 22. des.  kl. 11.00          5. umferđ
  •                                  kl. 12.00          6. umferđ
  •                                  kl. 13.00          7. umferđ

 

Tímamörk: 25 mín á keppanda

Ţátttökugjöld: kr. 500.-

Skráning: http://www.skak.is

Skráđir keppendur:

Guđmundur Kjartansson    2325
Hjörvar Steinn  Grétarsson    2260
Atli Freyr Kristjánsson    2150
Dađi Ómarsson    2130
Vilhjálmur Pálmason    1940
Helgi Brynjarsson    1930
Patrekur Maron Magnússon    1900
Sverrir Ţorgeirsson    1900
Matthías Pétursson    1895
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir    1890
Elsa María Kristínardóttir    1796
Dagur Andri Friđgeirsson    1720
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir    1720
Dagur Andri Friđgeirsson    1720
Elsa María Kristínardóttir    1685
Nökkvi Sverrisson    1640
Páll Snćdal Andrason    1590
Tinna Kristín Finnbogadóttir    1565
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir    1550
Örn Leó Jóhannsson    1505
Mikael Jóhann Karlsson    1475
Geir Guđbrandsson    1460
Dagur Kjartansson    1420
Birkir Karl Sigurđsson    1415
Tjörvi Schiöth    1375
Hulda Rún Finnbogadóttir    1210
Gísli Ragnar Axelsson    0
Margrét Rún Sverrisdóttir    0
Jóhann Karl Hallsson    0
Skúli Guđmundsson    0
frođi guđmundsson     0
Friđrik Gunnar Vignisson   
Veronika Steinunn Magnúsdóttir   
Hildur Berglind Jóhannsdóttir   
 

 


Jólapakkamót Hellis hefst kl. 13 - nćrri 200 skákmenn skráđir til leiks!

Jólapakkamót HellisJólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 20. desember í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ en mótiđ er fjölmennasta unglingamót hvers árs.  Nú kl. 9 eru 188 skákmenn skráđir til leiks en opiđ er skráningu alveg fram ađ upphafi móts.   

Keppt verđur í 4 aldursflokkum, flokki fćddra 1993-1995, flokki fćddra 1996-97, flokki fćddra 1998-99 og flokki fćddra 2000 og síđar.

Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.  Allir fá svo nammipoka frá Góu.  

Skráning fer fram á heimasíđu Hellis


Ţorvarđur sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Ţorvarđur F. ÓlafssonHinn knái Haukamađur, Ţorvarđur Fannar Ólafsson, kom sá og sigrađi á síđasta fimmtudagsmóti ársins.  Ţađ var jólablćr yfir mótinu sem ţó kom ekki í veg fyrir harđa baráttu á skákborđunum og sem fyrr enduđu margar skákanna á dramatískan og jafnvel furđulegan hátt.  Sem dćmi má nefna ađ í einu tímahrakanna breyttist svartreiti biskup svarts skyndilega í hvítreitan!

Ţorvarđur hélt forystunni frá upphafi og var međ fullt hús fram ađ sjöttu umferđ ţegar hinn öflugi TR-ingur, Torfi Leósson, náđi ađ stöđva flug hans en skák ţeirra endađi međ skiptum hlut.  Ţađ kom ţó ekki ađ sök ţví Ţorvarđur vann rest og endađi ţví međ 8,5 vinning af 9.  Í öđru sćti, ađeins hálfum vinningi á eftir, varđ hin unga og mjög svo efnilega, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, en hún tapađi ađeins gegn sigurvegaranum sjálfum.

Jafnir í 3-4. sćti međ 6 vinninga urđu síđan hinir ungu og frísku TR kappar, Dađi Ómarsson og formađurinn sjálfur, Óttar Felix Hauksson, en svo virtist sem ćđi vćri runniđ á ţann síđarnefnda ţar sem hann vann hverja skákina á fćtur annarri og náđi líklega sínum besta árangri á skákmóti fyrr og síđar.

Úrslit á ţessu vel sótta jólafimmtudagsmóti urđu:

  • 1. Ţorvarđur Ólafsson 8,5 v af 9
  • 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 8 v
  • 3-4. Dađi Ómarsson, Óttar Felix Hauksson 6 v
  • 5. Atli Freyr Kristjánsson 5,5 v
  • 6-12. Torfi Leósson, Gylfi Ţórhallsson, Júlíus L. Friđjónsson, Kristján Örn Elíasson, Vilhjálmur Pálmason, Helgi Brynjarsson, Tinna Kristín Finnbogadóttir 5 v
  • 13-14. Jóhann H. Ragnarsson, Ulker Gasanova 4,5 v
  • 15-18. Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir, Elsa María Kristínardóttir, Birkir Karl Sigurđsson, Matthías Pétursson 4 v
  • 19-21. Jón Gunnar Jónsson, Ţórir Benediktsson, Brynjar Níelsson 3,5 v
  • 22. Örn Stefánsson 3 v
  • 23. Pétur Axel Pétursson 1,5 v
  • 24. Jóhannes Geir Guđmundsson 0 v

Stjórn T.R. ţakkar öllum ţeim sem tóku ţátt í mótunum á árinu og vonast til ađ sjá sem flesta á mótum komandi árs sem hefjast á ný ţann 8. janúar.


Unglinga- og stúlknameistaramót TR

Unglinga- og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram föstudaginn 19. desember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.18.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki og hlýtur efsti unglingurinn, sem er félagi í T.R., titilinn Unglingameistari T.R. 2008 og efsta stúlkan úr T.R. hlýtur titilinn Stúlknameistari T.R. 2008.

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu.

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótstađ.

Ađgangur á mótiđ er ókeypis.

Jólapakkamót Hellis fer fram á laugardag

Jólapakkamót HellisJólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 20. desember í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ en mótiđ er fjölmennasta unglingamót hvers árs.  

Keppt verđur í 4 aldursflokkum, flokki fćddra 1993-1995, flokki fćddra 1996-97, flokki fćddra 1998-99 og flokki fćddra 2000 og síđar.

Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.  Allir fá svo nammipoka frá Góu.  

Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.  Ríflega 140 skákmenn eru ţegar skráđir til leiks..


Unglingameistaramót Íslands fer fram á sunnu- og mánudag

Unglingameistaramót Íslands 2008 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 21. og 22. desember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2008" og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.

Umferđatafla:            

  • Sunnudagur 21. des. kl. 13.00          1. umferđ
  •                                   kl. 14.00          2. umferđ
  •                                   kl. 15.00          3. umferđ
  •                                   kl. 16.00          4. umferđ
  • Mánudagur 22. des.  kl. 11.00          5. umferđ
  •                                  kl. 12.00          6. umferđ
  •                                  kl. 13.00          7. umferđ

 

Tímamörk: 25 mín á keppanda

Ţátttökugjöld: kr. 500.-

Skráning: http://www.skak.is

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér en nú eru 23 skákmenn skráđir til leiks.

 


Síđasta fimmtudagsmót ársins hjá TR

Jólaandinn mun einkenna síđasta fimmtudagsmót ársins sem fram fer í kvöld kl. 19.30.  Ađ venju verđa tefldar 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Ljúffengar jólaveitingar verđa í bođi án endurgjalds og ásamt hinum glćsilega gullpeningi sem er í verđlaun fyrir sigurvegara kvöldsins verđur bođiđ upp á spennandi jólapakka.

Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og er ţátttökugjald kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Fimmtudagsmótin hefjast svo á nýju ári ţann 8. janúar.


Sćbjörn sigrađi á jólahrađskákmóti FEB

Í dag 16. desember var síđasti skákdagur hjá Skákdeild FBE á ţessu ári. Ţađ var haldiđ nokkurs konar jólahrađskákmót. Tefldar voru 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Ţađ voru vegleg verđlaun í bođi , sem nokkur góđ fyrirtćki höfđu gefiđ skákdeildinni.  Sćbjörn Guđfinnsson vann mótiđ međ fullu húsi 9 vinningum.  Í 2-3 sćti urđu Haraldur Axel Sveinbjörnsson og Ţorsteinn Guđlaugsson međ 6˝ vinning.

Fyrsti skákdagur á nýju ári verđur  ţriđjudagur 6. janúar. 

Heildarúrslit:

  • 1             Sćbjörn Guđfinnsson                  9 vinninga
  • 2-3          Haraldur A Sveinbjörnsson         6 ˝  -
  •                Ţorsteinn Guđlaugsson                 6 ˝  -
  • 4-5         Jón Víglundsson                           5 ˝  -
  •                Birgir Sigurđsson                         5 ˝
  • 6             Sćmundur Kjartansson                 5      -
  • 7-11        Finnur Kr Finnsson                      4 ˝  -
  •                Gísli Sigurhansson                        4 ˝  -
  •                Birgir Ólafsson                             4 ˝  -
  •                Halldór Skaftason                         4 ˝  -
  •                Grétar Áss Sigurđsson                 4 ˝  -
  • 12-13      Magnús Pétursson                        4      -
  •                Bragi G Bjarnason                        4      -
  • 14-16      Baldur Garđarsson                       3 ˝  -
  •                Jónas Ástráđsson                          3 ˝  -
  •                Friđrik Sófusson                           3 ˝  -
  • 17           Óli Árni Vilhjálmsson                  2 ˝  -
  • 18            Viđar Arthúrsson                         1      -

Unglinga- og stúlknameistaramót TR

Unglinga- og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram föstudaginn 19. desember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.18.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki og hlýtur efsti unglingurinn, sem er félagi í T.R., titilinn Unglingameistari T.R. 2008 og efsta stúlkan úr T.R. hlýtur titilinn Stúlknameistari T.R. 2008.

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu.

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótstađ.

Ađgangur á mótiđ er ókeypis.

Ný atskákstig

Ný atskákstig komu út í dag og eru ţau miđuđ viđ 1. desember sl.  Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur en nćstir eru Helgi Ólafsson og Hannes Hlífar Stefánsson.  Fimm nýliđar eru á listanum.  Stigahćstur ţeirra er Sigurđur Ómar Scheving.  Geir Guđbrandsson hćkkar mest á milli lista eđ aum 140 stig

Topp 20:

 

 NafnAtstigFj.Skáka
1Jóhann Hjartarson2605230
2Helgi Ólafsson2595301
3Hannes H Stefánsson2575319
4Margeir Pétursson2570143
5Helgi Áss Grétarsson2540262
6Henrik Danielsen252560
7Friđrik Ólafsson248082
8Jón Loftur Árnason2465110
9Arnar Gunnarsson2460380
10Stefán Kristjánsson2440296
11Ţröstur Ţórhallsson2440272
12Jón Viktor Gunnarsson2440499
13Guđmundur Sigurjónsson243524
14Snorri Bergsson2415102
15Bragi Ţorfinnsson2410407
16Guđmundur Stefán Gíslason2395215
17Björn Ţorfinnsson2390426
18Jón G Viđarsson2390200
19Héđinn Steingrímsson236580
20Björgvin Jónsson234562

 

 

Nýliđar:

  1. Sigurđur Ómar Scheving 1785
  2. Gylfi Scheving 1720
  3. Rögnvaldur Örn Jónsson 1675
  4. Hjörtur Snćr Jónsson 1380
  5. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 1085

Mestu hćkkanir:

  1. Geir Guđbrandsson 140
  2. Hermann Ađalsteinsson 105
  3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 105
  4. Guđmundur Kirstinn Lee 85
  5. Ólafur Freyr Ólafsson 80

Skákstigasíđa SÍ


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 10
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8780461

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband