Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
28.12.2010 | 11:29
Grétar Áss látinn
Grétar Áss Sigurđsson lést 22. desember, 75 ára ađ aldri, en hann fćddist 22. október 1935.
Grétar var formađur Taflfélags Reykjavíkur 1957, ţá kornungur mađur, en félagiđ stóđ ţá fyrir öflugu alţjóđlegu skákmóti, Stórmóti TR.
Börn Grétars hafa sett mikinn lit á íslenskt skáklíf en ţau eru Sigurđur Áss, Andri Áss, Guđfríđur Lilja, fyrrverandi forseti SÍ, og Helgi Áss, stórmeistari í skák. Sjálfur var Grétar mjög liđtćkur skákmađur.
Ritstjóri vottar fjölskyldu og ađstandendum samúđ sína.
Gunnar Björnsson
Íslenskar skákfréttir | Breytt 29.12.2010 kl. 10:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
28.12.2010 | 09:44
Jólahrađskákmót SA fer fram í kvöld
Jólahrađskákmót Skákfélags Akureyrar fer fram í kvöld í skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Ţórunnarstrćti og hefst kl. 19.30.
Ţátttökugjald er 500 kr. en frítt fyrir unglinga sem greitt hafa ćfingagjald.
28.12.2010 | 09:27
Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í kvöld
Hrađskákmót Garđabćjar fer fram ţriđjudagskvöldiđ 28. desember kl. 20 og líkur ţar međ 30. afmćlisári félagsins. Mótiđ fer fram í gamla Betrunarhúsinu (Garđatorgi 1) og hefst kl. 20. Gengiđ er inn á Garđatorg um inngang nr 8. ţ.e. baka til frá Hrísmóa.
Verđlaun verđa auk verđlaunagripa kr. 5000 fyrir efsta sćti.
Ađgangur er ókeypis fyrir félagsmenn TG og ţátttakendur í Skákţingi Garđabćjar en ađrir borga 500 kr.
28.12.2010 | 09:26
Jólamót Víkingaklúbbins fer fram í kvöld
Jólamót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ ţriđjudaginn 28. des og hefst ţađ
kl 19.30. (athuga breytta tímasetningu). Teflt verđur bćđi skák og
Víkingaskák. Fyrst 7 umferđa skákmót međ 5 mínútna umhugsunartíma, en eftir
ţađ verđa 7 umferđir í Víkingaskák, ţ.e.a.s. 7 umferđir 7. mínútur. Mótiđ fer
fram í húsnćđi Skáksambands Íslands ađ Faxafeni. Vegleg verđlaun í bođi
og ókeypis veitingar. Ţeir sem ćtla bara ađ tefla Vîkingaskák mćta ekki
seinna en kl 21.00.
28.12.2010 | 00:37
Davíđ Kjartansson Íslandsmeistari í netskák
FIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson (2275) varđ í kvöld Íslandsmeistari í netskák en Davíđ hlaut 8 vinninga í 9 skákum og sló m.a. viđ ţremur alţjóđlegum meisturum. Annar varđ Björn Ívar Karlsson (2170) međ 7˝ vinning en 3.-6. sćti urđu Arnar E. Gunnarsson (2405), Omar Salama (2255), Jón Kristinsson (2290) og Bragi Ţorfinnsson (2435). Ţess má geta ađ ţetta er í annađ sinn sem Davíđ hampar titlinum en hann sigrađi einnig á mótinu 1999!
Ađrir verđlaunhafar, og fengu ţar međ frímánuđi á ICC, urđu:
U-2100:
- Erlingur Ţorsteinsson
- Bjarni Hjartarson
Undir 1800 skákstigum:
- Mikael Jóhann Karlsson
- Ingvar Örn Birgirsson
Stigalausir:
- Ţórđur Harđarson
- Gunnar Ţorsteinsson
- Mikael Jóhann Karlsson
- Birkir Karl Sigurđsson
Kvennaverđlaun:
- Lenka Ptácníková
- Ingibjörg Edda Birgisdóttir
Öldungaverđlaun (50+):
- Jón Kristinsson
- Erlingur Ţorsteinsson
Lokastađan:
Röđ | ICC-heiti | Nafn | Stig | Vinn. |
1 | LennyKravitz | Daviđ Kjartansson | 2275 | 8.0 |
2 | TheGenius | Björn Ívar Karlsson | 2170 | 7.5 |
3 | Sallatkongurinn | Arnar Erwin Gunnarsson | 2405 | 6.5 |
4 | omariscoff | Omar Salama | 2255 | 6.5 |
5 | uggi | Jón Kristinsson | 2290 | 6.5 |
6 | Grettir | Bragi Ţorfinsson | 2435 | 6.0 |
7 | Xzibit | Ingvar Jóhanesson | 2350 | 6.0 |
8 | Vrykil | Sigurđur Dađi Sigfússon | 2355 | 6.0 |
9 | HaddiBje | Halldór Halldórsson | 2205 | 6.0 |
10 | Tupelo | Heimir Ásgeirsson | 2165 | 6.0 |
11 | herfa47 | Guđmundur Gíslasson | 2360 | 6.0 |
12 | isisis | Erlingur Ţorsteinsson | 2045 | 6.0 |
13 | Keyzer | Rúnar Sigurpálsson | 2145 | 6.0 |
14 | Sonni | Áskell Örn Kárason | 2250 | 6.0 |
15 | Blikablik | Bjarni Hjartarson | 2000 | 6.0 |
16 | Busta | Björn Ţorfinnsson | 2430 | 5.5 |
17 | Njall | Bragi Halldórsson | 2225 | 5.5 |
18 | skyttan | Bjarni Jens Kristinsson | 2020 | 5.5 |
19 | sun | Sverrir Unnarsson | 1895 | 5.5 |
20 | Lodfillinn | Ţorvarđur Fannar Ólafsson | 2200 | 5.0 |
21 | gilfer | Gunnar Magnússon | 2100 | 5.0 |
22 | orn94 | Örn Leó Jóhannsson | 1940 | 5.0 |
23 | velryba | Lenka Ptacnikova | 2260 | 5.0 |
24 | Cyprus | Ögmundur Kristinsson | 2100 | 5.0 |
25 | Mikael1995 | Mikael Jóhann Karlsson | 1780 | 5.0 |
26 | Semtex | Sigurđur Ingason | 1775 | 5.0 |
27 | Kumli1 | Sigurđur Arnarson | 1870 | 4.5 |
28 | Sleeper | Hrannar Baldursson | 2130 | 4.5 |
29 | Reykjavik | Kristján Örn Elíasson | 1940 | 4.5 |
30 | webhex | Hrafn Arnarson | 1905 | 4.5 |
31 | Nappi | Ingvar Örn Birgisson | 1795 | 4.5 |
32 | Gaflarinn | Stefán Ţór Sigurjónsson | 2030 | 4.5 |
33 | Vandradur | Gunnar Björnsson | 2095 | 4.5 |
34 | Nokkvi94 | Nökkvi Sverrisson | 1805 | 4.5 |
35 | Atli54 | Atli Freyr Kristjánsson | 2170 | 4.5 |
36 | doddi | Ţórđur Harđarson | 0 | 4.5 |
37 | neskorts | Palmi R. Pétursson | 2095 | 4.0 |
38 | Veigar | Tómas Veigar Sigurđarson | 1825 | 4.0 |
39 | krian27 | Birkir Karl Sigurđsson | 1560 | 4.0 |
40 | EikZooon | Eiríkur Örn Brynjarsson | 1605 | 4.0 |
41 | BluePuffin | Jón G Jónsson | 1680 | 4.0 |
42 | kazmaier | Gunnar Freyr Rúnarsson | 1965 | 4.0 |
43 | Haust | Sigurđur Eiríksson | 1900 | 4.0 |
44 | Dufgus | Ţorlákur Magnússon | 1810 | 4.0 |
45 | Arndis | Arnaldur Loftsson | 2085 | 3.5 |
46 | eldingin | Vignir Vatnar Stefánsson | 1225 | 3.5 |
47 | sendro | 3.5 | ||
48 | oddgeir | Oddgeir Ottesen | 1760 | 3.5 |
49 | fluga1 | Ingibjörg Birgisdóttir | 1440 | 3.5 |
50 | lands | Gunnar Ţorsteinsson | 0 | 3.0 |
51 | BVT | Ingi Tandri Traustason | 1860 | 3.0 |
52 | Icelandictaurus | Ólafur Gauti Ólafsson | 1420 | 3.0 |
53 | fiber | Birgir Rafn Ţráinsson | 1795 | 3.0 |
54 | umfs | Magnús Matthíasson | 1650 | 3.0 |
55 | Kolskeggur | Vigfús Ó. Vigfússon | 1945 | 3.0 |
56 | nonniulf | Páll Snćdal Andrason | 1720 | 3.0 |
57 | Heimaey | Kristófer Gautason | 1625 | 3.0 |
58 | gamligaur | Jón Kristjánsson | 0 | 3.0 |
59 | magnus000 | Magnús Garđarsson | 1475 | 2.5 |
60 | Asstastic | Dađi Steinn Jónsson | 1590 | 2.5 |
61 | krusilius | Veronika Steinunn Magnúsdóttir | 1400 | 1.0 |
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 00:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2010 | 00:12
Rúnar hrađskákmeistari Gođans
Rúnar Ísleifsson stóđ uppi sem sigurvegari á hrađskákmóti Gođans 2010 er fram fór á Húsavík nú í kvöld. Rúnar fékk 9 vinninga af 11 mögulegum. Rúnar tapađi fyrir Baldri Daníelssyni, gerđi jafntefli viđ Benedikt Ţór Jóhannsson og viđ fráfarandi hrađskákmeistarann 2010, Jakob Sćvar Sigurđsson. Ađrar skákir unnust. Jakob Sćvar varđ í öđru sćti međ 8 vinninga eins og Sigurđur Ćgisson, sem tefldi sem gestur á mótin.
Benedikt Ţór Jóhannsson varđ svo í ţriđja sćti međ 7,5 vinninga. Hlynur Snćr Viđarsson varđ efstur í flokki 16 ára og yngri međ 6,5 vinninga og Valur Heiđar varđ í örđu sćti međ 1. vinning.4
Benedikt Ţór Jóhannsson, Rúnar Ísleifsson og Jakob Sćvar Sigurđsson
Mótsúrslitin:
1 Rúnar Ísleifsson, 9 54.25 60.5 69.5 54.0
2-3 Jakob Sćvar Sigurđsson, 8 49.25 59.5 70.5 47.5
Sigurđur Ćgisson, 8 43.50 58.0 68.0 45.0
4-5 Benedikt Ţór Jóhannsson, 7.5 44.25 58.5 69.5 46.0
Baldur Daníelsson, 7.5 40.75 55.5 66.5 43.5
6-10 Benedikt Ţorri Sigurjónss, 6.5 38.25 60.5 72.5 42.0
Hlynur Snćr Viđarsson, 6.5 26.75 53.0 63.0 36.5
Ármann Olgeirsson, 6.5 25.75 51.5 61.5 38.0
Ćvar Ákason, 6.5 25.25 44.0 53.0 34.5
Hermann Ađalsteinsson, 6.5 23.75 45.0 55.0 36.5
11 Sigurbjörn Ásmundsson, 6 21.00 48.5 58.5 36.0
12 Heimir Bessason, 5.5 17.75 49.0 59.0 36.5
13-14 Hallur Birkir Reynisson, 4 14.50 47.0 55.5 26.0
Árni Garđar Helgason, 4 7.00 42.5 51.5 24.0
15 Jóhann Sigurđsson, 3 4.00 42.5 51.0 23.0
16 Sighvatur Karlsson, 2 2.00 47.5 56.5 15.0
17-18 Valur Heiđar Einarsson, 1 4.00 46.5 56.5 3.0
Ingvar Björn Guđlaugsson, 1 1.00 44.0 51.5 7.0
Met ţátttaka var í mótinu, alls 18 keppendur og er ţađ fjölmennasta innanfélagsmót Gođans frá stofnun félagsins áriđ 2005.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2010 | 23:11
Henrik vann í 2. umferđ í Kaupmannahöfn
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) vann Danann Nicolai Kvist Brondt (2156) í 2. umferđ ŘBRO-nýársmótinu sem fram fór í kvöld. Henrik hefur 2 vinninga og er í 1.-13. sćti. Á morgun eru tefldar 2 umferđir og fer sú fyrri fram kl. 12. Ţá teflir Henrik viđ Alexander Rosenkilde (2190)ţ Skák Henrik verđur sýnd beint.
Alls taka 64 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 2 stórmeistarar, Henrik, sem er nćststigahćstur og Jonny Hector (2576), sem er stigahćstur, og tveir alţjóđlegir meistarar.
Íslenskar skákfréttir | Breytt 28.12.2010 kl. 00:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2010 | 15:39
Jóla- og nýársskákmót Riddarans fer fram 29. desember
Jóla- og nýársskákmót Riddarans fer fram miđvikudaginn 29. desember og hefst kl. 13. Tefldar verđa 11 umferđir međ 10 mín tímamörkum eins og venjulega. Góđ verđlaun og vinningalottó. Flugeldasýning á hvítum reitum og svörtum.
Ţetta er jafnframt 53 skákfundur ársins, en teflt er alla miđvikudaga á um kring í Firđinum. Geri ađrir betur. Frítt kaffi og kruđerí. Allir skákmenn 50 ára og eldri hjartanlega velkomnir til tafls.
27.12.2010 | 15:26
Íslandsmótiđ í netskák fer fram í kvöld
Íslandsmótiđ í netskák fer fram, ţriđja í jólum, mánudaginn 27. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is.
Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50. Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher). Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit. Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.
Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Jón Viktor Gunnarsson.
Verđlaun:
1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICCStigalausir:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Kvennaverđlaun:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Öldungaverđlaun (50+)
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
27.12.2010 | 11:39
Hrađskákmót Gođans fer fram í kvöld
Hrađskákmót Gođans 2010 verđur haldiđ mánudagskvöldiđ 27. desember á Húsavík. Mótiđ fer fram í Framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 og hefst stundvíslega kl 20:00. Reiknađ er međ ţví ađ mótslok verđi um kl 23:00.
Tefldar verđa 11 umferđir eftir monrad-kerfi. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin, auk farandbikars fyrir sigurvegarann. Núverandi hrađskákmeistari Gođans er Jakob Sćvar Sigurđsson. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í yngri flokki (16 ára og yngri)
Ţátttökugjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Áhugasamir eru beđnir um ađ skrá sig til keppni hjá formanni í síma 821 3187.20 keppendur hafa forskráđ sig til keppni. Ţađ stefnir ţví allt í fjölmennasta skákmót sem Gođinn hefur haldiđ frá stofnun félagsins. Fjölsóttasta mót Gođans hingađ til var hrađskákmótiđ 2009, en ţar kepptu 16 skákmenn og áriđ 2006 voru 15 keppendur á hrađskákmóti félagsins. Ekki er útilokađ ađ nokkrir bćtist viđ hópinn áđur en mótiđ hefst.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 112
- Frá upphafi: 8780635
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar