Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Hrađskákmót Hellis fer fram á mánudag

Gunnar BjörnssonHrađskákmót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 16. mars nk. og hefst ţađ kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverđlaun á mótinu er kr. 15.000.  Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur.  Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Gunnar Björnsson. Ţetta er í fimmtánda sinn sem mótiđ fer fram.  Björn Ţorfinnsson hefur hampađ titlinum oftast eđa ţrisvar sinnum.  Í upphafi móts verđur verđlaunaafhending Meistaramóts Hellis.  

Verđlaun skiptast svo:

  1. 7.500 kr.
  2. 4.500 kr.
  3. 3.000 kr.
Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Helli eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra.

Kristófer skólaskákmeistari Vestmannaeyja

Kristófer Gautason Íslandsmeistari barnaÍ gćr fór fram Skólaskákmót Vestmannaeyja fyrir áriđ 2009. Góđ ţátttaka var í yngri flokki (1-7 bekkur), en 23 mćttu til leiks.


Hörđ barátta var um 2 efstu sćtin sem gefa rétt til ţátttöku á Kjördćmismót Suđurlands sem haldiđ verđur í byrjun apríl. Kristófer og Dađi Steinn tóku snemma forystu og leiddu mótiđ lengst af en ađ lokum hafđi Kristófer betur og sigrađi međ hálfum vinningi.

Í eldri flokki (8-10 bekkur) var einungis einn keppandi, Nökkvi Sverrisson og er hann ţar međ fulltrúi Grunnskóla Vestmannaeyja á Kjördćmismóti Suđurlands.

Stađan í yngri flokki

sćtiNafnvinn
1Kristófer Gautason
2Dađi Steinn Jónsson8
3Ólafur Freyr Ólafsson
4Lárus Garđar Long6
5Sigurđur Arnar Magnússon6
6Davíđ Már Jóhannesson
7Róbert Aron Eysteinsson5
8Eyţór Dađi Kjartansson5
9Jörgen Freyr Ólafsson5
10Jóhann Helgi Gíslason5
11Ágúst Már Ţórđarson
12Thelma Lind Halldórsdóttir
13Guđlaugur Guđmundsson4
14Daníel Hreggviđsson4
 Ţórđur Sigursveinsson4
16Hafdís Magnúsdóttir4
17Eydís Ţorgeirsdóttir
18Sigríđur Margrét Sigţórsdóttir
19Arna Ţyrí Ólafsdóttir
20Daníel Scheving3
21Ţráinn Sigurđsson3
22Sigurjón Ţorgeirsson3
23Auđbjörg Sigţórsdóttir2

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.



Smári einn efstur fyrir síđustu umferđ Skákţings Gođans

Smári SigurđssonSjötta umferđ í skákţingi Gođans var tefld í gćrkvöldi.  Smári Sigurđsson er einn efstur ţegar ein umferđ er eftir. 

Úrslit kvöldsins:

Benedikt Ţorri Sigurjónsson - Rúnar Ísleifsson                1 - 0
Ćvar Ákason                        - Smári Sigurđsson               0 - 1
Baldvin Ţór Jóhannesson     -  Ármann Olgeirsson           1 - 0
Hermann Ađalsteinsson       -  Pétur Gíslason                  0 - 1
Sighvatur Karlsson              -  Benedikt Ţ Jóhannsson     1 - 0
Ketill Tryggvason                -   Sigurbjörn Ásmundsson 0,5 - 0,5
Sćţór Örn Ţórđarson         -   Snorri Hallgrímsson           1 - 0

Stađan fyrir lokaumferđina:

                                              vinn           stig       Rpfm

Smári Sigurđsson                     5            19,5       1832
Benedikt Ţorri Sigurjónsson    4.5          21,5      1647
Rúnar Ísleifsson                      4             21         1737
Pétur Gíslason                        4             21         1697
Baldvin Ţ Jóhannesson           4            18,5       1590
Ćvar Ákason                          3,5          20,5      1485
Ármann Olgeirsson                 3             17         1351
Sighvatur Karlsson                 3             15         1427
Hermann Ađalsteinsson          2,5         20         1346
Ketill Tryggvason                    2,5         14         1103
Benedikt Ţór Jóhannsson       2             17,5      1213
Sigurbjörn Ásmundsson          2           15,5       489
Snorri Hallgrímsson                1            17          1218
Sćţór Örn Ţórđarson             1            14          378


Pörun 7. umferđar:

Smári Sigurđsson           -           Pétur Gíslason
Ármann Olgeirsson         -          Benedikt Ţorri Sigurjónsson
Rúnar Ísleifsson             -          Baldvin Ţ Jóhannesson
Sighvatur Karlsson          -         Ćvar Ákason
Benedikt Ţ Jóhannsson  -          Ketill Tryggvason
Snorri Hallgrímsson         -         Hermann Ađalsteinsson
Sigurbjörn Ásmundsson  -         Sćţór Örn Ţórđarson

7. og síđasta umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöldiđ 18 mars kl 20:00 á Húsavík.  Athugiđ ađ ţetta er breytt tímasetning frá áđur auglýstri dagskrá.

Heimasíđa Gođans

 


Skráningu lokiđ á skákmót Árnamessu

�rni HelgasonAllt stefnir í frábćra ţátttöku grunnskólanemenda á bođsmót Lýđheilsustöđvar, Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi laugardaginn 14. mars.

Eftir hiđ fjölmenna Íslandsmót barnaskóla hefur stanslaus skráning borist mótshöldurum. Ađeins skákfélög landsins geta skráđ ţátttakendur í framhaldinu. Ljóst er ađ allir sterkustu skákmenn höfuđborgarsvćđisins  á grunnskólaaldri mćta á mótiđ fyrir utan Hjörvar Stein sem verđur staddur erlendis. Íslands-og Norđurlandameistarar úr Rimaskóla, A sveit Salaskóla, úrvalsflokkur Skákskólans og Íslandsmeistarar stúlkna eru í hópi ţátttakenda í eldri flokk. Íslandsmeistarar Rimaskóla og fjöldi krakka sem stóđu sig frábćrlega á Íslandsmóti barnaskólasveita taka ţátt í yngri flokk.

Keppt verđur í ţremur flokkum; fćddir 1993 - 1996, fćddir 1997 - 2002 og flokki Snćfellinga. Lýđheilsustöđ gefur verđlaunagripi og verđlaunapeninga í öllum flokkum. Verđlaunin eru ekki af veri endanum: Peningaverđlaun, gjafabréf fyrir allt ađ 10.000 kr, páskaegg og  fatnađur frá 66°N. Hátíđinni lýkur međ happadrćtti ţar sem tveir ađalvinningarnir eru hvorki meira né minna en sumarbúđadvöl í Vatnaskógi eđa Vindáshlíđ í bođi KFUM og K. Kaffiveitingar í skákhléi eru í bođi Sćfells hf. Allir ţátttakendur fá viđurkenningarskjal. Allir sem koma ađ skipulagi skákmóts Árnamessu og gefa vinninga vilja međ ţví heiđra minningu Árna Helgasonar og ţess ćskulýđsstarfs sem hann vann sem gćslumađur í barnastúkunni Björk í Stykkishólmi í áratugi.

Rútuferđ frá BSÍ kl. 9:00 laugardaginn 14. mars og frá ESSÓ Ártúnshöfđa kl. 9:10. Starfsfólk skákmótsins ţau Inga María og Ţór verđa í rútunni og gćta ţess ađ allir krakkar komist öruggir á leiđarenda og til baka síđdegis. Fyrir ţá foreldra sem vilja aka börnum sínum og fá sér um leiđ laugardagsbíltúr í Hólminn ţá er leiđin malbikuđ og greiđ alla leiđ um 170 km. Skákmótiđ hefst kl. 13:00. í grunnskólanum Stykkishólmi.


FEB vann Riddarann í Sveitakeppni öldunga

IMG 4344Árleg sveitakeppni  Skákklúbbs FEB (félags eldri borgara) og Riddarans SEB (skákklúbbs eldri borgara) fór fram í 8. sinn ţriđjudaginn 10. mars, í Ásgarđi viđ Stangarhyl, á vegum hins fyrrnefnda. Ađ ţessu sinni var keppt á 18 borđum sem skipt var í ţrjár 6 manna sveitir eftir styrkleika.

Keppnin var tvísýnni en oft áđur og lauk međ óvćntum sigri Skákklúbbs FEB, 56 v. gegn 52 v.  en ţeir "Ćsir" höfđu ekki unniđ viđureignina  í 5 ár eđa allar götur síđan 2003, í annađ skipti sem keppnin var haldin.  Nánari  úrslit  urđu sem hér segir:                               

Sk. FEB       Riddarinn     

             A-sveit             20.5  v  :    15.5  v      

             B-sveit             16.0  v  :    20.0  v      

             C-sveit             19.5  v  :    16.5  v     

                                     56.0  v  :     52.0  v 

 

Bestum árangri í A-riđli náđu ţeir Björn Ţorsteinsson og Gunnar Kr. Gunnarsson, báđir fyrrv. Íslandsmeistarar í skák, međ 5 v. af 6 mögulegum, en ţeir telfdu fyrir FEB.  Nćstir komu Ţór Valtýsson (F) međ 4 v.. og ţeir Sigurđur Herlufsen og Sćbjörn G. Larsen, međ 4 v. fyrir Riddarana.     

Í B-riđli  varđ efstur: Magnús Gunnarsson (F) međ fullt hús 6 v.;  Páll G. Jónsson (R) annar međ 5 v.IMG 4320 og  Haraldur A. Sveinbjörnsson (F) međ 4 v.;  Gísli Gunnlaugsson og  Sigurđur E. Kristjánsson, (R) međ 3v.      Í C-riđli var Bragi G. Bjarnason (FEB) efstur međ 6v.; Sigurberg Elentínusson (R) og Eíríkur Viggósson (R) međ 4 v.  Gísli Hafliđason (F) 3.5v.  Sćmundur Kjartansson (F); Leifur Eiríksson (R) og Einar S. Einarsson (R) 3 v.

Keppt er um veglegar farandbikar sem Magnús Pétursson, forstjóri í  Jóa Útherja, hefur gefiđ til keppninnar.  

Úrslitin keppninnar frá upphafi hafa orđiđ ţessi:

 Ár           FEB          Riddarinn          

2002        27.5 v          47.5 v

2003        47.5 v          27.5 v

2004        34.5 v          55.5 v

2005        27.5 v          47.5 v

2006        35.0 v          55.0 v

2007        48.5 v          59.5 v

2008        61.0 v          86.0 v

2009        56.0 v          52.0 v

Taflćfingar ţessara tveggja skáklúbba eldri borgara á höfđuđborgarsvćđinu eru haldnar hjá FEB, í Ásgarđi, Stangarhyl 4, á ţriđjudögum kl. 13-16.30 (7 umferđir / 15 mín. skákir)  og hjá Riddaranum, Strandbergi, félagsheimili Hafnarfjarđarkirkju,  á miđvikudögum kl. 13-17 (11 umferđir, 10 mín. skákir)

Allir velkomnir. 

Myndir frá Einari S. Einarssyni má finna í myndaalbúmi.


Voriđ komiđ í Vin

Fimm efstu menn á Vormóti VinjarVormót Skákfélags Vinjar fór fram mánudaginn 9. mars í Vin ađ Hverfisgötunni. Tólf manns skráđu sig til leiks og tefldar voru 6 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.

Ađ venju var hart barist og ađ venju hafđi Fide meistarinn og skákstjórinn, Róbert Lagerman, sigur ađ lokum.  áđi hann ađ snúa erfiđri stöđu móti Ólafi B. Ţórssyni sér í hag í blálokin og gerđi jafntefli viđ Björn Sölva Sigurjónsson.Ólafur B. Ţórsson og Róbert Lagerman


Rómađar kaffiveitingar voru ađ loknum fjórum umferđum og allir ţátttakendur fengu bókavinninga.

Úrslit:
Róbert Lagerman 5,5 vinningar
Ólafur B. Ţórsson 5
Björn Sölvi Sigurjónsson 4,5
Arnljótur Sigurđsson 4
Hjalti Reynisson 4

og ađrir minna...


Heimasókn Skákskóla Íslands á Höfn í Hornafirđi

Test 017Helgina 6.-8. mars heimsótti undirritađur fyrir hönd Skákskóla Íslands Grunnskóla Hornafjarđar.  Föstudagurinn fór í ţađ ađ heimsćkja alla bekki skólans sem var hin besta skemmtun ţví nemendur voru mjög líflegir og vel međ á nótunum.  Ekki skemmdi fyrir ađ Mugison var einnig á ferđinni um skólabyggingarnar og flutti nokkur lög ásamt gríđarlega skemmtilegum sögum af sjálfum sér.  Tilgangur föstudagsins var sá ađ kynna öllum nemendum skáklistina og hvetja ţá til ađ mćta á helgarnámskeiđiđ.

Laugardagurinn fór svo allur í kennslu og var mćting grunnskólanemenda til mikillar fyrirmyndar en ţađ mćttu 67 krakkar á námskeiđin á laugardeginum ţrátt fyrir ađ allnokkrir ţeirra sem mest tefla kćmust ekki vegna keppnisferđar í körfubolta.  Aldursdreifing krakkanna spannađi allan skólann en ţeir yngstu voru úr 1. bekk og ţeir elstu úr 10. bekk.  Allir krakkarnir fengu svo skákverkefni međ sér heim til ađ rifja upp ţađ sem kennt var um daginn.

Test 039Á sunnudeginum var svo haldiđ skákmót ţar sem rétt rúmlega ţrjátíu nemendur mćttu til leiks ţrátt fyrir ađ mótiđ hćfist klukkan 10 ađ morgni.  Eftir harđa keppni stóđ Helgi Pálmason (8. bekk) uppi sem sigurvegari í eldri flokki, Guđbjartur Freyr Gunnarsson (10. bekk) varđ annar og Agnar Jökull Imsland (7. bekk) varđ ţriđji. 

Í yngri flokki bar Sverrir Ketill Gunnarsson (4. bekk) sigur úr býtum, Jóel Ingason (4. bekk) varđ annar og Björn Ómar Test 040Egilsson (4.bekk) varđ ţriđji.  Ţetta var ţví sérlega góđur dagur hjá 4. bekk.

Hjá stelpunum varđ Adisa Mesetovic (5. bekk) efst eftir stigaútreikning en á eftir henni komu jafnar í 2.-4. sćti ţćr Alrún Irine Aparnita (6. bekk), Ylfa Beatrix Nilenjana (7. bekk) og Sigrún Salka Hermannsdóttir (5. bekk). 

Allir ţessir krakkar fengu skákbók í verđlaun, en auk ţess voru nokkrir keppendur dregnir út í happadrćtti og fengu Test 041eftirtaldir einnig skákbók í verđlaun:  Jóhann Klemens (7. bekk), Bjarney Anna Ţórisdóttir (4. bekk), Agnes Jóhannsdóttir (4. bekk), Oddleifur Eiríksson (2. bekk), Dagur Freyr Sćvarsson (2. bekk), Margrét Ásgeirsdóttir (3. bekk) og Lellí (3. bekk) en stúlkan sú sagđist alltaf vera kölluđ Lellí og taldi ţađ algjörlega óţarft ađ skrá sig í mótiđ undir fullu nafni líkt og ađrir keppendur.

Ađrir keppendur í mótinu voru Darri Snćr Nökkvason (7. bekk), Marteinn Eiríksson (7. bekk), Guđjón Vilberg Sigurđarson (3. bekk), Auđunn Ingason (2. bekk), Björgvin Ingi Valdimarsson (2. bekk), Birkir Ţór Hauksson (7. bekk), Júlíus Aron Larsson (1. bekk), Alexandra Vieslva ( 3. bekk), Malín Ingadóttir (2. bekk), Björgvin Freyr Larsson (1. bekk), Hafdís Ýr Sćvarsdóttir (2. bekk), Hafţór Logi Heiđarsson (2. bekk), Salóme Morávek (3. bekk) og Helgi Steinarr Júlíusson (3. bekk).

Tveir mjög ungir ţátttakendur, tvíburarnir Júlíus Aron og Björgvin Freyr úr 1. bekk náđu Test 043eftirtektarverđum árangri í mótinu en Júlíus fékk 2,5 vinninga en Björgvin fékk 2 vinninga af 5 mögulegum.

Ađ lokum vil ég ţakka krökkunum og kennurunum á Höfn fyrir stórskemmtilega helgi og vona ég skáklífiđ á Höfn eigi eftir ađ blómstra, ţví ţađ er sannarlega nćgur efniviđur í krökkunum í bćnum.  Ađ loku vil ég ţakka Eygló Illugadóttur fyrir skipulagningu komu minnar og flutninga um bćinn.

Davíđ Ólafsson


Vormót Vinjar fer fram í dag

Mánudaginn 9. mars kl. 13:00 verđur vormót haldiđ í Vin. Skákfélag Vinjar og Hrókurinn sameinast um skemmtilegt mót ţar sem tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.

Ţau sem fara til Akureyrar á Íslandsmótiđ geta litiđ á ţetta sem aldeilis fyrirtaks ćfingu.

Sem fyrr er varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman, skákstjóri.

Og sem fyrr eru kaffiveitingar. Nú eftir fjórđu umferđ fyrir ţá sem eru ađ missa dampinn og ţurfa orku.
Bókavinningar fyrir efstu sćtin.

Mótiđ er ađ Hverfisgötu 47 og allir eru hjartanlega velkomnir. Vin er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir ţar sem öllum er frjálst ađ mćta á ćfingar á mánudögum kl. 13 og ekki síst á mót. Síminn er 561-2612

Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita

Rimaskóli A sveit varđ í dag Íslandsmeistari barnaskólasveita í skák. Í úrslitakeppninni hlaut sveit skólans 9 vinninga af 12 mögulegum og sigrađi međ yfirburđum.

 Í öđru sćti varđ Grunnskóli Vestmannaeyja, Salaskóli í ţriđja sćti og Glerárskóli í ţví fjórđa.

Úrslitin urđu annars eftirfarandi:

Röđ.Team1234 Vinn. 
1Rimaskóli A * 3249,0
2Grunnskóli Vestmannaeyja A1 * 36,5
3Salaskóli A2 * 25,5
4Glerárskóli Ak.012 * 3,0

Greinilegt er, ađ skák er vinsćl í skólum landsins. Á síđasta ári tóku 17 sveitir ţátt, en nú voru ţćr vel yfir 40. Jafnframt er ljóst, ađ efnilegir unglingar af báđum kynjum eru ađ koma upp í hrönnum.  Úrslit í undankeppninni má sjá á úrslitasíđunni, en ţar sigrađi Grunnskóli Vestmannaeyja.

Úrslitasveitirnar:

Rimaskóli A sveit

Sigurliđ a-sveitar Rimaskóla skipuđu ţau:

1. Jón Trausti Harđarson,
2. Hrund Hauksdóttir,
3. Oliver Aron Johannesson,
4. Dagur Ragnarsson,
1v. Patrekur Ţórsson.

Í öđru sćti var harđsnúiđ liđ Eyjapeyja úr Grunnskóla Vestmannaeyja sem varđ efst í undankeppninni daginn áđur.

Liđiđ skipuđu:

1. Dađi Steinn Jónsson,
2. Kristófer Gautason, 
3. Ólafur Freyr Ólafsson,
4. Valur Marvin Pálsson.

Í ţriđja sćti varđ svo Salaskóli, en fyrsta borđs mađur skólans, Birkir Karl, sigrađi allar skákir sínar, báđa dagana!  Liđ skólans skipuđu:

1. Birkir Karl Sigurđsson
2. Arnar Snćland, 
3. Sindri Sigurđur Jónsson, 
4. Ţormar Magnússon,
1v. Kára Stein Hlífarsson.

Í fjórđa sćti varđ svo sveit Glerárskóla frá Akureyri.  Liđ skólans skipuđu: 

1. Hjörtur Snćr Jónsson, 
2. Hersteinn Heiđarsson, 
3. Logi Rúnar Jónsson,
4. Birkir Freyr Hauksson.


Mótshaldarar veittu jafnframt borđaverđlaun fyrir bestan árangur í undankeppninni. Verđlaunahafar ţar voru eftirfarandi:

Á myndina vantar Friđrik Ţjálfa

1. borđ. Birkir Karl Sigurđsson, Salaskóla A og Friđrik Ţjálfi Stefánsson Grunnsk. Seltjarnarness. 7 af 7!
2. borđ. Hrund Hauksdóttir, Rimaskóla A 7 af 7!
3. borđ. Óliver Aron Jóhannesson, Rimaskóla og Ólafur Freyr Ólafsson Grunnsk. Vestmannaeyja 6 af 7.
4. borđ Valur Marvin Pálsson, Grunnsk. Vestmannaeyja 7 af 7!

Nánari upplýsingar um gang mála má finna a heimasíđu SÍ


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 17
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 185
  • Frá upphafi: 8779123

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband