Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Helgi Brynjarsson sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Helgi BrynjarssonHelgi Brynjarsson sigrađi á fimmtudagsmóti TR međ 8,5 vinning úr 9 umferđum. Helgi var heilum vinningi á undan nćsta manni sem var Patrekur Maron Magnússon međ 7,5 vinning en í 3. sćti var Jon Olav Fivelstad međ 7 vinninga. Ađeins 9 keppendur voru međ ađ ţessu sinni og kepptu allir viđ alla 7 mínútna skákir. 

Lokastađan:

  • 1   Helgi Brynjarsson,                       8.5     
  • 2   Patrekur Maron Magnússon,                7.5     
  • 3   Jon Olav Fivelstad,                      7       
  • 4   Ólafur Kjaran Árnason,                   6       
  • 5   Kristján Örn Elíasson,                   5       
  • 6   Birkir Karl Sigurđsson,                  4       
  • 7   Pétur Axel Pétursson,                    3       
  • 8   Andri Gíslason,                          2.5     
  • 9   Jón Áskell Ţorbjarnarson,                1.5    

Íslandsmót skákfélaga: Röđun fimmtu umferđar

Nú liggur fyrir pörun í fimmtu umferđ fjórđu deildar Íslandsmóts skákfélaga.  Röđunin er sem hér segir:

 

No.TeamPts. Res.:Res.Pts. Team
1Víkingaklúbburinn a17˝  : 19˝ Mátar
2Bolungarvík c18 : 15˝ KR b
3SA c16 : 15˝ Gođinn a
4Vinjar15 : 14˝ Bolungarvík d
5Vestmanneyjar b14˝  : 13˝ Sauđárkrókur
6KR c13˝  : 12˝ SA d
7Siglufjörđur13˝  : 12Skáksamband Austurlands
8Skákfélag UMFL11˝  : 11˝ SA e
9Vestmanneyjar C11 : 11˝ Fjölnir b
10TV d  :  UMSB
11Gođinn b 4:00bye

 


Allt útlit fyrir yfirburđi Bolvíkinga

Ritstjóri Skák.is hefur skrifađ ađ venju pistil ţar sem spáđ í spilin fyrir síđari hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer um helgina á Akureyri.  Ritstjóri spáir Bolvíkingum öruggum sigri og heldur ađ helstu spennupunktarnir verđi í fallbaráttunni sem er mjög hörđ í 1., 2. og 3. deild.


Jón Hákon skólameistari Hafnarfjarđar í yngri flokki

Skólaskákmót Hafnarfjarđar 2009 í yngri flokkiJón Hákon Richter, Öldutúnsskóla, sigrađi á Skólaskákmóti Hafnarfjarđar, sem fram fór í Öldutúnsskóla í morgun.  Annar varđ Jón Otti Antonsson, einnig úr Öldutúnsskóla. 

Ţeir unnu sér inn rétt til ađ fara á Kjördćmismót í skólaskák sem haldiđ verđur í Garđabergi í Garđabć laugardaginn 4. apríl. kl. 13.
 

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.



Davíđ hrađskákmeistari Hellis

Picture 004Davíđ Ólafsson sigrađi á hrađskákmóti Hellis sem haldiđ var í gćr 16. mars.  Davíđ er ţar međ búinn ađ taka ţrjá stćstu titla félagsins á tćpum fjórum mánuđum. Davíđ fékk 11v í 14 skákum og varđ hálfum vinningi fyrir ofan Braga Halldórsson sem útnefndi sig á stađnum vara hrađskákmeistara Hellis. Ţriđji hálfum vinningi á eftir Braga varđ svo Sverrir Ţorgeirsson. Mótiđ var afar jafnt og spennandi og réđust úrslitin ekki fyrir en í lokin ţegar Bragi og Sverrir skyldu jafnir međan Davíđ vann Patrek Maron međ minnsta mun.

Viđ upphaf mótsins fór fram verđlaunaafhending fyrir Meistaramót Hellis.  Nokkrar myndir af verđlaunaafhendingunni má finna í myndaalbúmi.

Lokastađan á hrađskákmeistaramóti Hellis:

  • 1.   Davíđ Ólafsson                      11v/14
  • 2.   Bragi Halldórsson                  10,5v
  • 3.   Sverrir Ţorgeirsson                10v
  • 4.   Helgi Brynjarsson                   9v
  • 5.   Halldór Pálsson                      9v
  • 6.   Andri Áss Grétarsson             8,5v
  • 7.   Elsa María Kristínardóttir        8,5v
  • 8.   Patrekur Maron Magnússon   8v
  • 9.   Vigfús Ó. Vigfússon                8v
  • 10. Ingi Tandri Traustason           7,5v
  • 11. Dagur Kjartansson                 7v
  • 12. Gunnar Nikulásson                 7v
  • 13. Birgir Rafn Ţráinsson              6,5v
  • 14. Páll Andrason                         6v
  • 15. Björgvin Kristbergsson           6v
  • 16. Birkir Karl Sigurđsson             5,5v
  • 17. Brynjar Steingrímsson            5v
  • 18. Tjörvi Schöth                          4v
  • 19. Pétur Jóhannesson                3v

Hrađskákmót Hellis fer fram í kvöld

Hrađskákmót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 16. mars nk. og hefst ţađ kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverđlaun á mótinu er kr. 15.000.  Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur.  Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Gunnar Björnsson. Ţetta er í fimmtánda sinn sem mótiđ fer fram.  Björn Ţorfinnsson hefur hampađ titlinum oftast eđa ţrisvar sinnum.  Í upphafi móts verđur verđlaunaafhending Meistaramóts Hellis.  

Verđlaun skiptast svo:

  1. 7.500 kr.
  2. 4.500 kr.
  3. 3.000 kr.
Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Helli eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra.

Ćgir Páll, Sverrir og Björn Ívar efstir á Vormóti TV

Sverrir UnnarssonĆgir Páll Friđbertsson (2040), Sverrir Unnarsson (1860) og Björn Ívar Karlsson (2180) eru efstir međ fullt hús ađ loknum ţriđju umferđ Vormóts Taflfélags Vestmannaeya sem fram fór í gćr.  

Ţremur  skákum var frestađ og verđa ţćr tefldar í vikunni. Helstu úrslit voru ađ Björn Ívar vann Nökkva, Ćgir Páll sigrađi Ólaf Tý og Sverrir vann Sigurjón.

Úrslit 3. umferđar:

o.NamePtsRes.PtsName
1Bjorn Ivar Karlsson21  -  02Nokkvi Sverrisson
2Aegir Pall Fridbertsson21  -  02Olafur Tyr Gudjonsson
3Sverrir Unnarsson21  -  02Sigurjon Thorkelsson
4Karl Gauti Hjaltason20  -  11Thorarinn I Olafsson
5Johannes Sigurdsson1-1Einar Gudlaugsson
6Stefan Gislason1-1Eythor Dadi Kjartansson
7Haukur Solvason10  -  11Kristofer Gautason
8Dadi Steinn Jonsson1+  -  -1Johann Helgi Gislason
9Robert Aron Eysteinsson11  -  01Olafur Freyr Olafsson
10David Mar Johannesson11  -  01Jorgen Olafsson
11Valur Marvin Palsson1-0Daniel Mar Sigmarsson
12Agust Mar Thordarson00  -  10Nokkvi Dan Ellidason
13Tomas Aron Kjartansson01  -  00Gudlaugur G Gudmundsson
14Larus Gardar Long0+  -  -0Sigurdur Arnar Magnusson


Ţorvarđur Fannar sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Ţorvarđur Fannar ÓlafssonŢorvarđur Fannar Ólafsson sigrađi á fimmtudagsmóti TR međ 8,5 vinning úr 9 umferđum.  Í 2.-3. sćti urđu Helgi Brynjarsson og Kristján Örn Elíasson međ 7 vinninga. Sverrir Sigurđsson varđ í 4. sćti međ 6,5 vinning og var sá eini sem náđi skori gegn Ţorvarđi en ţeir gerđu jafntefli.

Ţorvarđur varđ ţó ađ hafa fyrir sigri sínum á mótinu og gerđi ţađ glćsilega. Í skák sinni viđ Kristján Örn, sem var mjög spennandi og endađi í miklum klukkubarningi, féll Kristján Örn á tíma en Ţorvarđur náđi ađ stöđva klukkuna međ 1 sekúndu eftir af tíma sínum!

Lokastađan:

  •   1   Ţorvarđur Fannar Ólafsson,                8.5      37.5  46.0   43.5
  •  2-3  Helgi Brynjarsson,                        7        38.5  51.5   31.0
  •       Kristján Örn Elíasson,                    7        37.5  50.5   34.0
  •   4   Sverrir Sigurđsson,                       6.5      35.0  43.5   32.5
  •  5-9  Jon Olav Fivelstad,                       5        40.0  52.5   32.0
  •       Patrekur Maron Magnússon,                 5        38.0  48.0   29.0
  •       Elsa María Kristínardóttir,               5        34.0  42.5   21.0
  •       Brynjar Níelsson,                         5        31.5  40.0   23.0
  •       Mikael L. Gunnlaugsson,                   5        29.5  36.5   26.0
  • 10-12 Birkir Karl Sigurđsson,                   4.5      36.5  46.5   23.0
  •       Finnur Kr. Finnsson,                      4.5      29.5  39.5   23.5
  •       Ólafur Kjaran Árnason,                    4.5      28.0  35.0   21.0
  •  13   Tjörvi Schiöth,                           4        24.0  29.0   16.0
  •  14   Guđmundur Kr. Lee,                        3.5      29.0  34.0   20.5
  •  15   Björgvin Kristbergsson,                   3        26.0  31.0   11.0
  • 16-17 Jón Áskell Ţorbjarnarson,                 1.5      29.5  38.0    8.5
  •       Pétur Jóhannesson,                        1.5      25.5  30.5    9.5
  •  18   Skotta,                                   0        26.5  34.5    0.0

Patrekur sigrađi á skákmóti Árnamessu í Stykkishólmi

Skákmót Árnamessu, eitt veglegasta skákmót ársins fyrir grunnskólabörn, var haldiđ í grunnskólanum Stykkishólmi međ ţátttöku um 90 barna alls stađar af landinu í rútu í bođi Lýđheilsustöđvar.
Sumir fengu húfur frá 66°
Eftir ađ Sturla Böđvarsson alţingismađur hafđi minnst Árna Helgasonar og leikiđ fyrsta leikinn í skák ţeirra Hrundar hauksdóttur og Jóhönnu Bjargar Jóhannsdóttur komu skákstjórarnir Páll Sigurđsson og Helgi Árnason krökkunum af stađ.
Skákmótiđ var 6 umferđir međ 10 mínútna umhugsunarfresti. Úrslitaskákir voru tefldar í hverri umferđ og hart barist. Í skákhléi var bođiđ upp á veitingar í bođi Sćfells og fyrr en varđi var mótinu lokiđ međ glćsibrag.
Helstu úrslit má finna hér ađ neđan en alls voru veittir rúmlega 30 glćsilegir vinningar. Lýđheilsustöđ gaf verđlaunabikara og verđlaunapeninga auk ţess sem allir ţátttakendur fengu viđurkenningarskjal Lýđheilsustöđvar fyrir ţátttökuna. Međal fyrirtćkja sem gáfu vinninga voru 66°N, Góa, Nói Síríus, Skáksamband Íslands og KFUM/K sem gáfu tvćr sumarbúđardvalir.
Ţađ var Björn Ţorfinnsson forseti Skáksambandsins sem veitti öll verđlaunin og sleit ţessu ánćgjulega skákmóti. Um 70 krakkar komu af Reykjavíkursvćđinu međ rútu í bođi Lýđheilsustöđvar og fóru öll ánćgđ heim eftir ánćgjulegan dag. Dagur Andri, Svanberg og Patrekur og Björn
Teflt var viđ hinar bestu ađstćđur í grunnskóla Stykkishólms.
Verđlaun flokkur 1993-1996
Patrekur Maron Magnússon
Svanberg Már Pálsson
Dagur Andri Friđgeirsson
Flokkur 1997-1999
Kristófer Jóel Jóhannesson
Patrekur Ţórsson Efstu krakkarnir fćdd 1997-1999
Dagur Ragnarsson
Flokkur 2000 og yngri.
Guđjón Páll Tómasson
Friđrik Dađi Smárason
Heiđrún Anna Hauksdóttir
Stúlkur
Jóhanna B Jóhannsdóttir
Sóley Lind Pálsdóttir Efstu snćfellingarnir
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir

Flokkur Snćfellinga
Elías Björn Björnsson
Jón Grétar Benjamínsson
Mikael Máni Jónsson
Fleiri myndir má sjá í myndaalbúmi mótsins
Öll úrslit má sjá á Chess-result

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779111

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband