Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Vormót TV: Pörun lokaumferđarinnar

Nú er loks lokiđ 6. og nćstsíđustu umferđ í Vormótinu. Ćgir Páll og Sigurjón gerđu jafntefli.
Síđasta umferđ verđur tefld n.k. sunnudagskvöld kl. 19:30. Ţeir sem geta ekki teflt ţá verđa ađ tefla sínar skákir fyrr.

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Bjorn Ivar Karlsson 4Einar Gudlaugsson
2Nokkvi Sverrisson Sverrir Unnarsson
3Thorarinn I Olafsson4 4Aegir Pall Fridbertsson
4Sigurjon Thorkelsson4 4Kristofer Gautason
5Karl Gauti Hjaltason4 4Stefan Gislason
6Robert Aron Eysteinsson Olafur Tyr Gudjonsson
7Dadi Steinn Jonsson3 3Haukur Solvason
8Olafur Freyr Olafsson3 3Sigurdur Arnar Magnusson
9Valur Marvin Palsson3 Nokkvi Dan Ellidason
10David Mar Johannesson Johannes Sigurdsson
11Eythor Dadi Kjartansson2 2Johann Helgi Gislason
12Jorgen Olafsson2 2Tomas Aron Kjartansson
13Larus Gardar Long2 1Gudlaugur G Gudmundsson


Stađan fyrir lokumferđina:

RankNameRtgPtsBH.
1Bjorn Ivar Karlsson216027
2Sverrir Unnarsson186026
3Nokkvi Sverrisson167526
4Aegir Pall Fridbertsson2040427˝
5Sigurjon Thorkelsson1885427
6Einar Gudlaugsson1840426˝
7Karl Gauti Hjaltason1540425˝
8Thorarinn I Olafsson1615424˝
9Kristofer Gautason1385424
10Stefan Gislason1670422
11Olafur Tyr Gudjonsson167522˝
12Robert Aron Eysteinsson022
13Dadi Steinn Jonsson1345323
14Haukur Solvason0321
15Olafur Freyr Olafsson1270319˝
16Valur Marvin Palsson0318˝
17Sigurdur Arnar Magnusson0318
18David Mar Johannesson021˝
19Johannes Sigurdsson019
20Nokkvi Dan Ellidason018˝
21Eythor Dadi Kjartansson0219˝
22Johann Helgi Gislason0218
23Tomas Aron Kjartansson0217
24Jorgen Olafsson0217
25Larus Gardar Long0216
26Gudlaugur G Gudmundsson0115˝
27Agust Mar Thordarson0111˝
28Daniel Mar Sigmarsson0021


Skráning hafin á Meistaramót Skákskóla Íslands 2009

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2088/2009 hefst föstudaginn 22. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans. Skráning stendur nú yfir í eftirfarandi netföng: siks@simnet.is og/eđa helol@siment.is

Núverandi meistari Skákskólans er Hjörvar Steinn Grétarsson

Nánari tilhögun mótsins: 

Ţátttökuréttur:

Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđćttuk sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2007/2008 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum hf. á Ameríku eđa Evrópuleiđ og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu.

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu*

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná

bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr

stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 2. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

B:

 

Dagskrá:

1. umferđ: Föstudagurinn 22.maí kl. 18  

2. umferđ: Föstudagurinn 22.maí kl. 19

3. umferđ. Föstudagurinn 22.maí kl. 20.

 

4. umferđ: Laugardagurinn 23. maí kl. 10-14  

5. umferđ: Laugardagurinn 23. maí 15 - 19

 

6. umferđ: Sunnudagurinn 24. maí kl. 10.-14.

7. umferđ: Sunnudagurinn 24. maí kl. 15-19.

 

* Hljóti einhver 1. eđa 2. verđlaun munu 2. sćti međal stúlkna hljóta sérstök stúlknaverđlaun.

 

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

 

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.

Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Jafnframt er ítrekađ ađ á síđasta móti vetrarins verđur happdrćtti ţar sem dregnir verđa út ţrír vinningar, kr. 40.000, 20.000 og 10.000.  Allir sem hafa mćtt á minnst fimm mót í vetur verđa međ í útdrćttinum og ţví oftar sem er mćtt, ţví meiri líkur eru á ađ verđa dreginn út.

Síđasta mót vetrarins verđur haldiđ fimmtudaginn 28. maí.


Unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram á laugardag

Unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni 12 laugardaginn 9. maí kl. 14. Ţátttökurétt eiga allir unglingar á grunnskólaaldri en unglingameistaranafnbótina og farandbikarinn hlýtur efsti keppandi sem búsettur er í Reykjavík.

Umhugsunartími er 15 mínútur á mann til ađ ljúka skák og verđa tefldar sjö umferđir. Veittir verđa verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin. Núverandi Unglingameistari Reykjavíkur er Dagur Andri Friđgeirsson. Skráning fer fram á stađnum og hefst kl. 13.30.


Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram á sunnudag

Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram í Skákhöllinni í Faxafeni sunnudaginn 10. maí og hefst kl. 14.

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi og er umhugsunartími fyrir hverja skák 15 mínútur á hvorn keppanda.

Ţetta er í sjötta skipti sem Taflfélagi Reykjavíkur heldur mótiđ, en ţess má geta ađ Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hefur boriđ sigur úr býtum fimm ár í röđ!

Keppt er um veglegan farandbikar sem hjónin Ólafur S. Ásgrímsson og Birna Halldórsdóttir gáfu. Einnig verđa eignarbikarar fyrir ţrjú efstu sćtin.

Öllum stúlkum á grunnskólaaldri í landinu er heimil ţátttaka og geta unniđ eignarbikar, en titilinn og farandbikarinn hreppir sú sem efst er ađ vinningum ţeirra er búsettar eru í Reykjavík.

Skráning fer fram á stađnum og hefst kl. 13.30.


Björn efstur á öđlingamóti

Björn ŢorsteinssonBjörn Ţorsteinsson (2204) vann Jóhann H. Ragnarsson (2108) í fimmtu umferđ skákmóts öđlinga, sem fram fór í kvöld, og er efstur međ 4,5 vinning.  Jóhann, Ţorsteinn Ţorsteinsson (2288) og Ţór Valtýsson (2090) koma nćstir međ 4 vinninga.  Sjötta og nćstsíđasta umferđ er á óvenjulegum tíma en hún fer fram nk. mánudagskvöld.  


Úrslit 5. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Ragnarsson Johann 40 - 1 Thorsteinsson Bjorn 
2Thorsteinsson Thorsteinn 31 - 0 Sigurdsson Pall 
3Gunnarsson Magnus 0 - 1 3Valtysson Thor 
4Palsson Halldor 0 - 1 Halldorsson Bragi 
5Vigfusson Vigfus 1 - 0 Grigorianas Grantas 
6Jonsson Sigurdur H 20 - 1 Bjornsson Eirikur K 
7Gunnlaugsson Gisli 21 - 0 2Thrainsson Birgir Rafn 
8Matthiasson Magnus 20 - 1 1Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
9Thorhallsson Pall 11 - 0 1Solmundarson Kari 
10Gudmundsson Einar S 10 - 1 1Breidfjord Palmar 
11Johannesson Petur 0˝ - ˝ 0Kristbergsson Bjorgvin 


Stađan:

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Thorsteinsson Bjorn 22042180TR4,5242618
2 Ragnarsson Johann 21082060TG422318,1
3FMThorsteinsson Thorsteinn 22882250TV42245-0,9
4 Valtysson Thor 20902025SA421957,9
5 Halldorsson Bragi 22382205Hellir3,52178-3
6 Bjornsson Eirikur K 20461980TR3,521544,3
7 Vigfusson Vigfus 20511930Hellir3,51988-4,3
8 Gunnlaugsson Gisli 18301795Bolungarvik31758-2,8
9 Gunnarsson Magnus 21182055SSON2,52033-5,7
10 Sigurdsson Pall 18941905TG2,51890-2
11 Grigorianas Grantas 01575SSON2,51997 
12 Palsson Halldor 19521850TR2,51855-2,5
13 Jonsson Sigurdur H 18791815SR219615,4
14 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 17891685TR21817-10,1
15 Thorhallsson Pall 02045TR21694 
16 Matthiasson Magnus 01700SSON21830 
17 Breidfjord Palmar 01790SR21637 
18 Thrainsson Birgir Rafn 01610Hellir21511 
19 Solmundarson Kari 18861835TV11530-15,5
  Gudmundsson Einar S 16951720SR11479-7,3
21 Kristbergsson Bjorgvin 01215TR0,51317 
22 Johannesson Petur 01035TR0,51273 



Röđun 6. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts. Name
1Thorsteinsson Bjorn       4FMThorsteinsson Thorsteinn 
2Valtysson Thor 4      4 Ragnarsson Johann 
3Halldorsson Bragi        Bjornsson Eirikur K 
4Gunnlaugsson Gisli 3       Vigfusson Vigfus 
5Grigorianas Grantas        Gunnarsson Magnus 
6Sigurdsson Pall        Palsson Halldor 
7Matthiasson Magnus 2      2 Jonsson Sigurdur H 
8Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 2      2 Breidfjord Palmar 
9Thrainsson Birgir Rafn 2      1 Gudmundsson Einar S 
10Johannesson Petur ˝      2 Thorhallsson Pall 
11Kristbergsson Bjorgvin ˝      1 Solmundarson Kari 

 


Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram í dag

Reykjavíkurmót grunnskólanna í skák 2009 fer fram miđvikudaginn 6. maí nk. og hefst kl.17. Tefldar verđa 7 skákir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák.  Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, en veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar og ţrjár efstu stúlknasveitirnar.  Auk ţess verđur happdrćtti ađ móti loknu ţar sem allir keppendur geta unniđ til verđlauna.

Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna. Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv.

Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2009 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár.

Mótiđ hefst, sem áđur segir, kl.17 og lýkur um kl.20.  Verđlaunaafhending og happdrćtti verđur strax ađ móti loknu.

Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili T.R., Faxafeni 12, Reykjavík.

Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts.

Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs eđa á netfang: itr@itr.is einnig er hćgt ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is  eigi síđar en ţriđjudaginn 5. maí. Skráning í síma 411-5000 

Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.


Skólalit Skákskólans

DSCF0374Skólaslit Skákskóla Íslands í yngri deildum skólans voru laugardaginn 2. maí en ţá var haldiđ  vormót skólans í ţrem flokkum, byrjendaflokki I, byrjendaflokki II og framhaldsflokki. Ţátttaka  var góđ en einhverjir nemendur í ţessum flokkum voru á meistaramótinu í skólaskák á Akureyri.

Í framhaldsflokki sigrađi  Oliver Aron Jóhannesson en hann hlaut 5 vinninga af sex mögulegum. Í 2. sćti varđ Dagur Ragnarsson međ 4 ˝ vinning og Patrekur Ţórsson međ 4 vinninga. DSCF0390

Í byrjendaflokki I sigrađi Sigurđur Kjartansson en hann geri sér lítiđ fyrir og vann allar skákir sínar sex ađ tölu. Í 2.sćti varđ Sölvi Daníelsson međ 4 ˝ vinni g g í 3. sćti varđ Eysteinn Högnason međ 4 vinninga.

Í byrjendaflokki II varđ hlutskarpastur Jón Ólafur Hannesson međ 3 ˝ vinning af fjórummögulegum, Halldór Atli Kristjánsson varđ í 2. sćti međ 2 ˝ vinning og í 3.sćti einnig međ 2 ˝  vinning en lćgri á stigum var Halldór Atli Kristjánsson. 

Auk ţess sem hver ţátttakandi fékk verđlaunapening fyrir ţátttökuna og prófskírteini fyrir frammistöđu í prófi voru veitt gull, silfur og bronsverđlaun fyrir efstu sćtin og vönduđ töfl.

DSCF0402Ađalskákstjórar voru kennarar ţessara hópa ţeir Stefán Bergsson og Davíđ Kjartansson.

Meistaramót skólans hefst svo föstudaginn 22. maí nk. En ţar verđa tefldar sjö umferđir eftir svissneska kerfinu.


Hjörvar efstur á Bođsmóti Hauka

10 skákir fóru fram í Bođsmóti Hauka í kvöld. Mikiđ er af frestuđum skákum svo ađ stađan er mjög óljós, sérstaklega í B-flokki.
 
A-flokkur:
Jorge Fonseca - Hjörvar Steinn Grétarsson   0-1
Lenka Ptacnikoca - Sverrir Örn Björnsson     1-0
Ţorvarđur Fannar Ólafsson - Stefán Freyr Guđmundsson frestađ
Hlíđar Ţór Hreinsson - Oddgeir Ottesen    1-0
 
Stađan:
Hjörvar Steinn   3/3
Hlíđar Ţór         2,5/3
Lenka              2,5/3
Stefán Freyr     2/3
Sverrir Örn       1,5/3
Ţorvarđur         1,5/3
Jorge               0/4
Oddgeir            0/4
 
 
B-flokkur:
Einar Valdimarsson - Páll Sigurđsson      0-1            
Halldór Pálsson - Bjarni Jens Kristinsson  0-1
Svanberg Már Pálsson - Marteinn Ţór Harđarson  0-1
Patrekur Maron Magnússon - Elsa María Kristínardóttir  1-0

Stađan:
Bjarni Jens       2,5/3
Patrekur          2/2
Halldór            2/3
Páll                1,5/2
Marteinn         1,5/2
Einar              0,5/4
Elsa               0/2
Svanberg        0/2
 
 
C-flokkur:
Auđbergur Magnússon - Geir Guđbrandsson  0-1
Gísli Hrafnkelsson - Gústaf Steingrímsson   1/2-1/2
Dagur Andri Friđgeirsson - Vigfús Óđinn Vigfússon  frestađ
Ingi Tandri Traustason - Tjörvi Schiöth   1-0

Gísli              2,5/4
Ingi Tandri     2,5/4
Geir              2/3
Vigfús           1,5/2
Gústaf          1/2
Auđbergur      1/3
Tjörvi           0,5/3
Dagur           0/1

Reykjavíkurmót grunnskólanna fer fram á miđvikudag

Reykjavíkurmót grunnskólanna í skák 2009 fer fram miđvikudaginn 6. maí nk. og hefst kl.17. Tefldar verđa 7 skákir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák.  Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, en veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar og ţrjár efstu stúlknasveitirnar.  Auk ţess verđur happdrćtti ađ móti loknu ţar sem allir keppendur geta unniđ til verđlauna.

Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna. Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv.

Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2009 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár.

Mótiđ hefst, sem áđur segir, kl.17 og lýkur um kl.20.  Verđlaunaafhending og happdrćtti verđur strax ađ móti loknu.

Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili T.R., Faxafeni 12, Reykjavík.

Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts.

Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs eđa á netfang: itr@itr.is einnig er hćgt ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is  eigi síđar en ţriđjudaginn 5. maí. Skráning í síma 411-5000 

Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 125
  • Frá upphafi: 8779231

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband