Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Elín stúlknameistari Reykjavíkur

Elín Nhung og Tara SóleySunnudaginn 10. maí fór fram Stúlknameistaramót Reykjavíkur. Mótiđ var haldiđ í Taflfélagi Reykjavíkur í Faxafeni.  Til stóđ ađ tefldar yrđu 15 mínútna skákir, 7 umferđir međ Monrad fyrirkomulagi. Einungis 10 stúlkur mćttu til leiks, svo ađ mótshaldarar lögđu til ađ keppnisfyrirkomulagi yrđi breytt, ţannig ađ tefldar yrđu 10 mínútna skákir, allir tefli viđ alla. Keppendur samţykktu einróma ţetta breytta keppnisfyrirkomulag.

Úrslit mótsins:


1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Hellir - Salaskóli - 1993 - 9 vinningar
2. Hildur Berglind Jóhannsdóttir - Hellir - Salaskóli - 1999 - 7 v
3. Elín Nhung Hong Bui - TR - Engjaskóli - 1996 - 6 v (+ 2 v í úrslitum)
4. Veroninka Steinunn Magnúsdóttir - TR - Melaskóli - 1998 - 6 v (+1 v í úrslitum)
5. Donika Kolica - TR - Hólabrekkuskóli - 1997 6 v (0 v í úrslitum)
6. Margrét Rún Sverrisdóttir - Hellir - Hólabrekkuskóli - 1997 - 4 v.
7. Emilía Johnsen - TR - Hólabrekkuskóli - 1997 - 3 v.
8. Gabríela Íris Frreira - TR - Hólabrekkuskóli - 1997 - 2 1/2 v.
9. Halldóra Freygarđsdóttir - TR - Árbćjarskóli - 2000 - 1 v.
10. Sólrún Elín Freygarđsdóttir - TR - Árbćjarskóli - 2000 - 1/2 v.

Systurnar Jóhanna Björg og Hildur Berglind unnu tvö efstu sćtin međ glćsibrag, en ţar sem ţćr búa ekki í Reykjavík var ekki hćgt ađ krýna ţćr sem stúlknameistara Reykjavíkur. 
Ţćr Elín, Veronika og Donika komu nćstar í röđinni, allar jafnar međ 6 vinninga. Var ţví teflt einvígi til ţrautar, ţar sem Elín vann af miklu öryggi. Veronika varđ í öđru sćti og Donika í ţví ţriđja.


Haki sigrađi á minningarmóti um Gunnlaug Guđmundsson

Haki JóhannessonHaki Jóhannesson sigrađi á Minningarmótinu um Gunnlaug Guđmundsson,sem var mjög jafn og spennandi, sem fór fram í dag. Haki varđ efstur ásamt Mikael Jóhanni Karlssyni međ 8,5 vinning af 15. Haki hafđi svo betur eftir bráđabana 2-1.  Ţrír keppendur fengu hálfum vinningi minna, en ţađ voru ţeir Sigurđur Arnarson, Sigurđur Eiríksson og Sveinbjörn Sigurđsson. Atli Benediktsson varđ sjötti međ 4 vinninga.

Keppendur voru sex og voru tefldar 15 umferđir, ţrjár lotur. Eftir fyrstu lotu voru ţeir nafnar í neđsta sćti og Sveinbjörn var efstur. Sveinbjörn var enn efstur eftir tvćr lotur, vinnings forskot á Sigurđ Eiríksson. Fyrir síđustu umferđ voru Sveinbjörn og Sigurđur E. jafnir og efstir, en töpuđu báđir í loka umferđinni, Sveinbjörn gegn Haka, og Sigurđur gegn nafna sínum Sigurđi Arnarsyni. Sigurđur Arnarson vann auka keppni um ţriđja sćtiđ, fékk 2 vinninga, Sigurđur E. fékk 1 vinning og Sveinbjörn fékk 0, en hann var nánast út allt mótiđ efstur, en tap í síđustu umferđ féll hann úr fyrsta sćti niđur í ţađ fimmta og nćstneđsta.

Keppt er um farandbikar gefin af fjölskyldu Gunnlaugs Guđmundssonar fyrrverandi formanns Skákfélags Akureyrar og var ţetta mót haldiđ í fimmta sinn. Í dag er einmitt 68 ár frá fćđingu Gunnlaugs, (f. 10.5. 1941) en hann andađist 2004. 

Sigurđur Eiríksson sigrađi á öđlingamóti, fyrir 45 ára og eldri, sem haldiđ var um helgina.  

Lokastađan:

 

 

 

 

 

 1.

Sigurđur Eiríksson 

 5 af 7. 

 

 2.

 Karl Steingrímsson 

 4,5 

 

 3.

 Ari Friđfinnsson

 4,5 

 

 4.

 Atli Benediktsson 

 4 

 

 5.

 Hreinn Hrafnsson

 4 

 

 6.

 Sveinbjörn Sigurđsson

 3

 

 7.

 Haki Jóhannesson

 3 

 

   8.

Jón Magnússon          0 

 

 

 

Tefldar

voru 15. mínútna skákir.

 

 

Nćsta mót hjá Skákfélagi Akureyrar er Coca Cola hrađskákmótiđ sem fer fram á fimmtudag 21. maí (Uppstigningardag) og hefst kl. 14.00.


Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag

Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram í Skákhöllinni í Faxafeni sunnudaginn 10. maí og hefst kl. 14.

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi og er umhugsunartími fyrir hverja skák 15 mínútur á hvorn keppanda.

Ţetta er í sjötta skipti sem Taflfélagi Reykjavíkur heldur mótiđ, en ţess má geta ađ Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hefur boriđ sigur úr býtum fimm ár í röđ!

Keppt er um veglegan farandbikar sem hjónin Ólafur S. Ásgrímsson og Birna Halldórsdóttir gáfu. Einnig verđa eignarbikarar fyrir ţrjú efstu sćtin.

Öllum stúlkum á grunnskólaaldri í landinu er heimil ţátttaka og geta unniđ eignarbikar, en titilinn og farandbikarinn hreppir sú sem efst er ađ vinningum ţeirra er búsettar eru í Reykjavík.

Skráning fer fram á stađnum og hefst kl. 13.30.


Dagur unglingameistari Reykjavíkur

 
Dagur KjartanssonUnglingameistaramót Reykjavíkur 2009 fór fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur laugardaginn 9. maí kl. 14. Tefldar voru 7 umferđir eftir Monradkerfi og umhugsunartíminn var 15 mín. á mann. Ţátttökurétt áttu öll börn og unglingar á grunnskólaaldri (1.-10. bekk) og ţau sem búsett eru í Reykjavík (eru í grunnskólum Reykjavíkur) kepptu um ţrenn verđlaun og unglingameistaranafnbótina/farandbikar. Börn og unglingar úr grunnskólum annarra sveitarfélaga voru velkomin ađ taka ţátt í mótinu sem gestir.
 
Efstur međal Reykjavíkurkeppenda varđ Dagur Kjartansson úr Hólabrekkuskóla og Taflfélaginu Helli, sem hlaut ţví titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2009. Međ sama vinningafjölda en lćgri á stigum var Stefán Már Helgason úr Hólabrekkuskóla sem hlaut 2. sćtiđ. Í 3. sćti varđ svo Veronika Steinunn Magnúsdóttir úr Melaskóla og Taflfélagi Reykjavíkur, sem var međ jafn marga vinninga og Dagur og Stefán Már, en lćgri á stigum.   
 
Af 22 keppendum voru 16 úr grunnskólum Reykjavíkur, ţar af 11 keppendur úr Hólabrekkuskóla! Auk ţess tóku 6 keppendur frá grunnskólum Kópavogs, Hafnarfjarđar og Seltjarnarness ţátt. En ţađ var einmitt Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir úr Valhúsaskóla Seltjarnarnesi sem vann mótiđ í heild sinni međ 6 1/2 v. af 7.  Í 2. -3. sćti urđu ţeir félagarnir Páll Andrason og Birkir Karl Sigurđsson úr Salaskóla Kópavogi međ 5 1/2 v. Ţessi ţrjú tefldu sem gestir en voru ađ öđru leyti á heimavelli, ţar sem ţau eru öll félagar í T.R.
 
Heildarúrslit urđu sem hér segir:
 
1. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir,  Valhúsaskóli/T.R. 6 1/2 v. af 7
2.-3. Páll Andrason, Salaskóli/T.R. 5 1/2 v.
2.-3. Birkir Karl Sigurđsson, Salaskóli/T.R. 5 1/2 v.
4. Dagur Kjartansson, Hólabrekkuskóli/Taflfélagiđ Hellir 4 1/2 v. Unglingameistari Reykjavíkur 2009.
5. Stefán Már Helgason, Hólabrekkuskóli 4 1/2 v. (2. sćti)
6. Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Melaskóli/T.R.  4 1/2 v. (3. sćti)
7.-11. Sverrir Freyr Kristjánsson, Hólabrekkuskóli 4 v.
7.-11. Brynjar Steingrímsson, Hólabrekkuskóli/Taflfélagiđ Hellir 4 v.
7.-11. Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyrarskóli/T.G. 4 v.
7.-11. Ţorsteinn Freygarđsson, Árbćjarskóli/T.R. 4 v.
7-11. Guđmundur Freyr Magnússon, Hólabrekkuskóli 4 v.
12.-13. Friđrik Dađi Smárason, Hólabrekkuskóli 3 1/2 v.
12.-13. Fannar Dan Vignisson, Hólabrekkuskóli 3 1/2 v.
14.-18. Einar Óli Guđnason, Hólabrekkuskóli 3 v.
14.-18. Róbert Óđinn Kristjánsson, Hólabrekkuskóli 3 v.
14.-18. Sćvar Atli Magnússon, Hólabrekkuskóli 3 v.
14.-18. Sigurđur Alex Pétursson, Árbćjarskóli/T.R. 3 v.
14.-18. Gauti Páll Jónsson, Grandaskóli/T.R. 3 v.
19.-20. Dagur Ragnarsson, Rimaskóli/Fjölnir 2 v.
19.-20. Kristófer Ţór Pétursson, Snćlandsskóli/T.R. 2 v.
21. Erik Daníel Jóhannesson, Engidalsskóli/Haukar 1 1/2 v.
22. Selma Ţórhallsdóttir, Hólabrekkuskóli 1/2 v.
 
Skákstjórar voru Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir og Jóhann H. Ragnarsson. Birna Halldórsdóttir sá um vöfflubakstur og ađrar veitingarnar af sinni alkunnu snilld!
 

Arnar Íslandsmeistari í atskák

Grand Prix-kóngurinn Arnar Gunnarsson međ könnuArnar E. Gunnarsson er Íslandsmeistari í atskák eftir sigur á Birni Ţorfinnssyni í einvígi ţeirra á millum sem fram fór í höfuđstöđvum Kaupţings í Borgartúni í gćr. 

Í fyrri skákinn hafđi Björn lengi vel frumkvćđiđ og fékk unniđ tafl en Arnar varđist fimlega og hafđi sigur eftir ljótan fingurbrjót Björns.

Í seinni skákinn reyndi Björn ýmislegt ađ flćkja stöđuna en Arnar náđi fram stöđu sem var nánast ómögulegt fyrir Björn ađ vinna og hafđi ađ lokum sigur.

Skákirnar má finna á vef SÍ og skýringar viđ ţćr má finna á Skákhorninu


Unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag

Unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni 12 laugardaginn 9. maí kl. 14. Ţátttökurétt eiga allir unglingar á grunnskólaaldri en unglingameistaranafnbótina og farandbikarinn hlýtur efsti keppandi sem búsettur er í Reykjavík.

Umhugsunartími er 15 mínútur á mann til ađ ljúka skák og verđa tefldar sjö umferđir. Veittir verđa verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin. Núverandi Unglingameistari Reykjavíkur er Dagur Andri Friđgeirsson. Skráning fer fram á stađnum og hefst kl. 13.30.


Arnar og Björn tefla til úrslita í dag kl. 16 í Kaupţingi, Borgartúni

 

Arnar Gunnarsson og Björn Ţorfinnsson

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák milli alţjóđlegu meistaranna Arnars E. Gunnarssonar og Björns Ţorfinnssonar fer fram föstudaginn 8.maí, í höfuđstöđvum Kaupţings, Borgartúni 19.  Teflt verđur í fyrirlestrarsal bankans á jarđhćđ og hefst einvígiđ stundvíslega kl. 16.00.

Tefldar verđa tvćr atskákir međ 25 mín. umhugsunartíma. Ef ađ stađan er jöfn ađ ţeim loknum fer fram bráđabanaskák um Íslandsmeistaratitilinn.

Báđir keppendurnir hafa áđur hampađ Íslandsmeistaratitlinum.  Björn er núverandi Íslandsmeistari eftir sigur á bróđur sínum, Braga Ţorfinnssyni, í ćsispennandi einvígi á síđasta ári. Björn tók ţá viđ titlinum af Arnari en svo skemmtilega vill til ađ Arnar varđ einnig Íslandsmeistari međ ţví ađ leggja Braga Ţorfinnsson ađ velli í úrslitaeinvígi.

Ţađ má ţví sanni segja ađ á morgun fari fram uppgjör tveggja bestu atskáksmanna landsins.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ mćta á stađinn og fylgjast međ baráttunni en einnig verđur hćgt ađ fylgjast međ skákunum á heimasíđu Skáksambands Íslands - http://www.skaksamband.is


Ţórir, Jon Olav og Kristján Örn efstir á fimmtudagsmóti TR

Ţórir BenediktssonŢórir Benediktsson, Jon Olav Fivelstad og Kristján Örn Elíasson urđu allir efstir og  jafnir á fimmtudagsmóti TR međ 9 vinninga úr 11 umferđum. Eftir stigaútreikning telst Ţórir sigurvegari mótsins. Í 4. sćti, ađeins hálfum vinningi á eftir ţeim félögum, var Sigurjón Haraldsson međ 8.5 vinning. Keppendur voru 12 og tefldu ţeir 11 ferđir, allir viđ alla, ţar sem notast var viđ 7 mínútna tímamörk. 

Lokastađan:

 

Sćti:     Nafn keppenda                                                              Vinningar   Bergerstig

 

1-3  Ţórir Benediktsson,                    9     42.25

     Jon Olav Fivelstad,                    9     41.50

     Kristján Örn Elíasson,                 9     39.00

 4   Sigurjón Haraldsson,                   8.5   36.25

 5   Dagur Kjartansson,                     7     27.50

 6   Birkir Karl Sigurđsson,                6.5   23.50

 7   Örn Stefánsson,                        5     17.75

 8   Finnur Kr. Finnsson,                   4.5   12.00

 9   Brynjar Steingrímsson,                 3.5    8.25

10   Finnur Kristinsson,                    2.5    3.75

11   Árni Elvar Árnason,                    1.5    1.75

12   Fannar Dan Vignisson,                  0      0.00


Hjörvar efstur á afar spennandi Bođsmóti Hauka

Hjörvar Steinn GrétarssonHjörvar Steinn Grétarsson er efstur í afar spennandi a-flokki Bođsmóts Hauka.   Bjarni Jens Kristinsson er efstur í b-flokki og Vigfús Ó. Vigfússon og Ingi Tandri Traustason eru efstur í c-flokki.

A-flokkur:

Ţađ stefnir í hörkukeppni í A-flokki. Hjörvar og Hlíđar gerđu jafntefli í maraţonskák, Sverri Örn vann góđan sigur á Ţorvarđi og Stefán Freyr vann Jorge í mjög flókinni skák. Baráttan um sigur í mótinu stendur á milli 5 efstu keppenda, enda munar ađeins einum vinningi á ţeim.
 
Hjörvar Steinn Grétarsson - Hlíđar Ţór Hreinsson 1/2-1/2
Sverrir Örn Björnsson - Ţorvarđur Fannar Ólafsson 1-0
Stefán Freyr Guđmundsson - Jorge Fonseca 1-0
 
Stađan:

Hjörvar Steinn   3.5/4
Hlíđar Ţór          3/4
Stefán Freyr     3/4
Lenka              2,5/3
Sverrir Örn       2,5/4
Ţorvarđur         1,5/4
Jorge               0/5
Oddgeir            0/4

 
B-flokkur:

 
Baráttan í B-flokki virđist standa á milli Bjarna, Halldórs og Patreks. Bjarni vann mikilvćgan sigur á Patreki í kvöld. Halldór vann Pál eftir ađ hann lék illa af sér og Einar vann Martein nokkuđ örugglega. Í gćr vann Patrekur Martein í frestađri skák. Elsa María ţurfti  ađ segja sig úr mótinu og ţví fékk Svanberg fremur auđveldan vinning í kvöld.
 
Bjarni Jens Kristinsson - Patrekur Maron Magnússon 1-0
Páll Sigurđsson - Halldór Pálsson 0-1
Marteinn Ţór Harđarson - Einar Valdimarsson 0-1
Elsa María Kristínardóttir - Svanberg Már Pálsson 0-1 (án taflmennsku)
Patrekur Maron Magnússon - Marteinn Ţór Harđarson 1-0
 
Stađan:
Bjarni Jens       3,5/4
Patrekur          3/4
Halldór            3/4
Páll                1,5/3
Marteinn         1,5/4
Einar              1,5/5
Svanberg        1/3
Elsa               0 (Hćtt keppni)

C-flokkur:
 
Vigfús vann Dag í frestađri skák á ţriđjudaginn. Vigfús vann svo Auđberg nokkuđ örugglega í kvöld. Tjörvi fórnađi manni gegn Degi fyrir nokkrar bćtur en Dagur varđist vel og vann. Ţá vann Ingi Gústaf nokkuđ örugglega. Vigfús er í góđri stöđu í ţessum flokki, en Ingi, Gísli og Geir eiga enn möguleika.
 
Dagur Andri Friđgeirsson - Vigfús Óđinn Vigfússon 0-1
Vigfús Óđinn Vigfússon - Auđbergur Magnússon 1-0
Tjörvi Schiöth - Dagur Andri Friđgeirsson 0-1
Gústaf Steingrímsson - Ingi Tandri Traustason 0-1
 
Stađan:
Vigfús           3,5/4
Ingi              3,5/5
Gísli              2,5/4
Geir              2/3
Gústaf          1/3
Dagur           1/3
Auđbergur     1/4
Tjörvi           0,5/4

 


Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram á morgun

 

Arnar Gunnarsson og Björn Ţorfinnsson

 

 

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák milli alţjóđlegu meistaranna Arnars E. Gunnarssonar og Björns Ţorfinnssonar fer fram föstudaginn 8.maí, í höfuđstöđvum Kaupţings, Borgartúni 19.  Teflt verđur í fyrirlestrarsal bankans á jarđhćđ og hefst einvígiđ stundvíslega kl. 16.00.

Tefldar verđa tvćr atskákir međ 25 mín. umhugsunartíma. Ef ađ stađan er jöfn ađ ţeim loknum fer fram bráđabanaskák um Íslandsmeistaratitilinn.

Báđir keppendurnir hafa áđur hampađ Íslandsmeistaratitlinum.  Björn er núverandi Íslandsmeistari eftir sigur á bróđur sínum, Braga Ţorfinnssyni, í ćsispennandi einvígi á síđasta ári. Björn tók ţá viđ titlinum af Arnari en svo skemmtilega vill til ađ Arnar varđ einnig Íslandsmeistari međ ţví ađ leggja Braga Ţorfinnsson ađ velli í úrslitaeinvígi.

Ţađ má ţví sanni segja ađ á morgun fari fram uppgjör tveggja bestu atskáksmanna landsins.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ mćta á stađinn og fylgjast međ baráttunni en einnig verđur hćgt ađ fylgjast međ skákunum á heimasíđu Skáksambands Íslands - http://www.skaksamband.is


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8779282

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband