Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Ódýrt gistipláss, góđ veđurspá og best klćddu keppendurnir...

Chesslion vs GM Ólafsson, Djúpavík 2008. Jafntefli. Búiđ er ađ panta mest allt gistirými í Árneshreppi um helgina, svo gestir skákhátíđarinnar ćttu ađ bregđast viđ skjótt, eigi ţeir eftir ađ tryggja sér gistingu.
 
Tvö herbergi eru enn laus á Hótel Djúpavík (sími 4514037) en nóg pláss er í svefnpokagistingu í húsi Ferđafélags Íslands í Norđurfirđi.
 
Gestir á skákhátíđ ţurfa ađeins ađ greiđa 2500 krónur fyrir nóttina í Norđurfirđi. Ađstađan er mjög góđ, umhverfiđ fagurt og örstutt í verslun og kaffihús. Hafiđ samband viđ Laugu í Norđurfirđi í síma 4514017 -- sem fyrst!
Skráningum á mótiđ fjölgar stöđugt og má búast viđ a.m.k. 40-50 keppendum í afskekktustu (og fegurstu) sveit landsins.
Veđurspáin er góđ.
Best klćddi keppandinn 2008: Guđfríđur Lilja. Keppendur á Minningarmóti Guđmundar Jónssonar á laugardaginn ćttu ađ hafa í huga ađ dómnefnd velur best klćddu keppendurna, karl og konu (eđa strák og stelpu), sem fá sérstök verđlaun. Bryddađ var upp á ţessari skemmtilegu nýbreytni á síđasta ári.
 
Ţá var Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir valin best klćddi keppandinn, enda í ţjóđlegum og fallegum fatnađi, sem hentađi vel til taflmennsku í gömlu síldarverksmiđjunni.
Skráning og upplýsingar hjá Róbert Lagerman (sími 6969658, chesslion@hotmail.com) og Hrafni Jökulssyni (4514026 og hrafnjokuls@hotmail.com).

Gylfi skákmeistari Norđlendinga í áttunda sinn!

Gylfi Ţórhallsson

Gylfi Ţórhallsson er skákmeistari Norđlendinga í áttunda sinn skv. heimasíđu SA.  Gylfi og Áskell Örn Kárason komu jafnir í mark međ 6 vinninga í 7 skákum en Gylfi hafđi betur eftir stigaútreikning, fékk 23,5 stig en Áskell Örn 22,5 stig. 

 

 



Hátíđ í Árneshreppi

Hyrnan og Kolgrafarvík "Árneshreppur er einstök sveit og ég hlakka mikiđ til ađ koma ţangađ aftur, hitta fólkiđ í Bć og ađra vini mína í sveitinni," segir Jóhann Hjartarson stórmeistari sem er međal keppenda á Minningarmóti Guđmundar Jónssonar frá Stóru-Ávík. Mótiđ fer fram í Djúpavík nk. laugardag, 20. júní.

Ţriggja daga skákhátíđ fer í hönd í Árneshreppi og hefur fjöldi skákáhugamanna bođađ komu sína. Gestir eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst, enda síđustu forvöđ ađ tryggja sér gistingu!

Skákhátíđin hefst á föstudaginn klukkan 20 međ setningarathöfn í Djúpavík, ađ viđstöddum Kristjáni Möller samgönguráđherra, sem er heiđursgestur hátíđarinnar. Ađ lokinni setningarathöfn hefst tvískákmót. Tveir tefla saman í liđi og má búast viđ skemmtilegum ćvintýrum á skákborđinu.

Klukkan 12 á laugardag hefst Minningarmót Guđmundar Jónssonar og verđur teflt í gömlu síldarverksmiđjunni í Djúpavík. Ţađ er kyngimagnađur mótsstađur, einsog keppendur fengu ađ kynnast á síđasta ári.

Á sunnudag klukkan 13 verđur svo hrađskákmót í Kaffi Norđurfirđi og ţar lýkur hátíđinni.
Stöđugt bćtist viđ verđlaun í mótiđ. Sigurvegari mótsins fćr skúlptúr eftir Guđjón Kristinsson frá Dröngum, en af öđrum vinningum má nefna listaverk eftir Valgeir Benediktsson í Árnesi, siglingu fyrir tvo á Hornstrandir, gistingu á Hótel Djúpavík, Bergistanga og gistiheimili Norđurfjarđar, handverk eftir Selmu á Steinstúni, Margréti í Norđurfirđi og silfurhálsmen eftir Jóhönnu í Árnesi. Ţá mun heppinn keppandi hreppa lambalćri frá Melum, en ţar er eitt frćgasta sauđfjárbú landsins.

Og ţetta er ekki allt og sumt. Vinningar eru einnig frá Forlaginu, 66° Norđur, bókaforlaginu Skugga, Henson og Kaupfélagi Steingrímsfjarđar -- ađ ógleymdum 100 ţúsund króna verđlaunapotti!

Ţátttakendur sem eiga eftir ađ skrá sig eru hvattir til ađ gera ţađ sem allra fyrst. Hóteliđ í Djúpavík er ađ verđa uppbókađ, og sama máli gegnir um gististađina í Norđurfirđi. Nóg pláss er á tjaldstćđum.

Gisting er í bođi á eftirtöldum stöđum:
Hótel Djúpavík, sími 451 4037 Gistihúsiđ Norđurfirđi, sími 554 4089 Gistihúsiđ Bergistangi, Norđurfirđi, sími 4514003  Finnbogastađaskóli (tjaldstćđi), sími 4514012.

Nánari upplýsingar veita Róbert Harđarson (sími 696 9658, chesslion@hotmail.com), Hrafn Jökulsson (sími 4514026, hrafnjokuls@hotmail.com)


Gylfi og Áskell efstir og jafnir á Skákţingi Norđlendinga

Gylfi ŢórhallssonGylfi Ţórhallsson (2232) og Áskell Örn Kárason (2239) urđu efstir og jafnir á Skákţingi Norđlendinga, sem lauk í dag á Akureyri. Ţeir hlutu báđir 6 vinninga í 7 skákum.  Gylfi er líkast til skákmeistari Norđlendinga á stigaútreikningi en ritstjóri hefur vantar um ţađ stađfestar upplýsingar   Ţriđji varđ alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason (2197) međ 5 vinninga.   Nú er í gangi Hrađskákmót Norđlendinga.   


Úrslit 7. umferđar: 



Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Eiriksson Sigurdur 40 - 1 5Karason Askell O 
2Sigurdarson Tomas Veigar 40 - 1 5Thorhallsson Gylfi 
3Gudjonsson Sindri 4˝ - ˝ Bjarnason Saevar 
4Arnljotsson Jon 30 - 1 Valtysson Thor 
5Heidarsson Hersteinn 0 - 1 3Karlsson Mikael Johann 
6Jonsson Hjortur Snaer + - - 2Einarsson Einar Kristinn 
7Olgeirsson Armann 2- - + 2Bjorgvinsson Andri Freyr 
8Magnusson Jon 00 - 1 2Thorgeirsson Jon Kristinn 

Lokastađan:


Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Thorhallsson Gylfi 22322140SA6223113,6
2 Karason Askell O 22392225SA621926,6
3IMBjarnason Saevar 21972155TV520690
4 Valtysson Thor 20902065SA4,52004-0,3
  Gudjonsson Sindri 18931740TG4,5205431,5
6 Sigurdarson Tomas Veigar 20361815 41881-12,8
7 Karlsson Mikael Johann 16701680SA419018,4
8 Eiriksson Sigurdur 19181860SA41749-14,4
9 Jonsson Hjortur Snaer 00SA3,51426 
10 Thorgeirsson Jon Kristinn 01475SA31676 
11 Arnljotsson Jon 01735Saudarkr.31587 
12 Bjorgvinsson Andri Freyr 01155SA31554 
13 Einarsson Einar Kristinn 20651995TV21882-20,1
14 Olgeirsson Armann 01420Godinn21531 
15 Heidarsson Hersteinn 01215SA1,51338 
16 Magnusson Jon 00SA0869 


Gylfi og Áskell efstir fyrir lokaumferđina

Gylfi Ţórhallsson (2232) og Áskell Örn Kárason (2239) eru efstir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í kvöld.  Sćvar Bjarnason (2197) er ţriđji međ 4˝ vinninga.  Lokaumferđin fer fram á morgun og hefst kl. 10.  Ţá mćtast m.a.: Sigurđur Eiríksson-Áskell, Tómas Veigar Sigurđarson-Gylfi og Sindri Guđjónsson-Sćvar. 


Úrslit 6. umferđar:  

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Karason Askell O 41 - 0 Bjarnason Saevar 
2Valtysson Thor 3˝ - ˝ Thorhallsson Gylfi 
3Sigurdarson Tomas Veigar 31 - 0 3Karlsson Mikael Johann 
4Thorgeirsson Jon Kristinn 20 - 1 3Eiriksson Sigurdur 
5Einarsson Einar Kristinn 20 - 1 3Gudjonsson Sindri 
6Heidarsson Hersteinn 0 - 1 2Arnljotsson Jon 
7Bjorgvinsson Andri Freyr ˝ - ˝ 2Jonsson Hjortur Snaer 
8Olgeirsson Armann 11 - 0 0Magnusson Jon 


Stađan:

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Thorhallsson Gylfi 22322140SA521769,9
2 Karason Askell O 22392225SA521504,7
3IMBjarnason Saevar 21972155TV4,521073,6
4 Gudjonsson Sindri 18931740TG4203622,5
5 Sigurdarson Tomas Veigar 20361815 41890-9
6 Eiriksson Sigurdur 19181860SA41734-12,4
7 Valtysson Thor 20902065SA3,51987-0,3
8 Karlsson Mikael Johann 16701680SA319578,4
9 Arnljotsson Jon 01735Saudarkr.31562 
10 Jonsson Hjortur Snaer 00SA2,51426 
11 Einarsson Einar Kristinn 20651995TV21882-20,1
12 Thorgeirsson Jon Kristinn 01475SA21656 
13 Olgeirsson Armann 01420Godinn21531 
  Bjorgvinsson Andri Freyr 01155SA21554 
15 Heidarsson Hersteinn 01215SA1,51358 
16 Magnusson Jon 00SA0881 


Röđun sjöundu umferđar:

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Eiriksson Sigurdur 4      5Karason Askell O 
2Sigurdarson Tomas Veigar 4      5Thorhallsson Gylfi 
3Gudjonsson Sindri 4      Bjarnason Saevar 
4Arnljotsson Jon 3      Valtysson Thor 
5Heidarsson Hersteinn       3Karlsson Mikael Johann 
6Jonsson Hjortur Snaer       2Einarsson Einar Kristinn 
7Olgeirsson Armann 2      2Bjorgvinsson Andri Freyr 
8Magnusson Jon 0      2Thorgeirsson Jon Kristinn 


Magnús Valgeirsson skákmeistari Fljótdalshérađs

Lokiđ er Skákţingi Fljótsdalshérađs. Ţátttakendur voru 6, ţeir Einar Ólafsson, Haraldur Brynjólfsson, Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Jón Björnsson, Magnús Valgeirsson og Magnús Ingólfsson.
Skákmeistari Fljótsdalshérađs varđ Magnús Valgeirsson en hann sigrađi međ fullu húsi.  Í öđru sćti varđ Guđmundur Ingvi Jóhannsson međ 3˝ vinning og ţriđji varđ Magnús Ingólfsson međ 2˝ vinning.

Heimasíđa SAUST


Gylfi og Sćvar efstir á Skákţingi Norđlendinga

Gylfi Ţórhallsson (2232) og alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason (2197) eru efstir međ 4˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í dag.  Ţriđji er Áskell Örn Kárason (2239).  Ţessir keppendur mun vćntanlega berjast um sigurinn á mótinu.  Fimm keppendur hafa 3 vinninga.   Sjötta og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 17.  Ţá mćtast m.a.:  Áskell - Sćvar og Ţór Már Valtýsson - Gylfi. 

Úrslit 5. umferđar: 

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Bjarnason Saevar 1 - 0 3Valtysson Thor 
2Karlsson Mikael Johann 30 - 1 Thorhallsson Gylfi 
3Karason Askell O 31 - 0 2Einarsson Einar Kristinn 
4Thorgeirsson Jon Kristinn 20 - 1 2Sigurdarson Tomas Veigar 
5Gudjonsson Sindri 21 - 0 2Arnljotsson Jon 
6Olgeirsson Armann 10 - 1 2Eiriksson Sigurdur 
7Heidarsson Hersteinn 1˝ - ˝ 1Bjorgvinsson Andri Freyr 
8Magnusson Jon 00 - 1 1Jonsson Hjortur Snaer 

 

Stađan:

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Thorhallsson Gylfi 22322140SA4,5223112,8
2IMBjarnason Saevar 21972155TV4,522158
3 Karason Askell O 22392225SA42053-2
4 Karlsson Mikael Johann 16701680SA3201310,1
5 Valtysson Thor 20902065SA31941-3,2
6 Gudjonsson Sindri 18931740TG319524,3
7 Sigurdarson Tomas Veigar 20361815 31855-10,6
8 Eiriksson Sigurdur 19181860SA31708-12,4
9 Einarsson Einar Kristinn 20651995TV21958-9,1
10 Thorgeirsson Jon Kristinn 01475SA21681 
11 Arnljotsson Jon 01735Saudarkr.21559 
12 Jonsson Hjortur Snaer 00SA21477 
13 Bjorgvinsson Andri Freyr 01155SA1,51585 
14 Heidarsson Hersteinn 01215SA1,51365 
15 Olgeirsson Armann 01420Godinn11467 
16 Magnusson Jon 00SA0908 

 

Röđun sjöttu umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Karason Askell O 4      Bjarnason Saevar 
2Valtysson Thor 3      Thorhallsson Gylfi 
3Sigurdarson Tomas Veigar 3      3Karlsson Mikael Johann 
4Thorgeirsson Jon Kristinn 2      3Eiriksson Sigurdur 
5Einarsson Einar Kristinn 2      3Gudjonsson Sindri 
6Heidarsson Hersteinn       2Arnljotsson Jon 
7Bjorgvinsson Andri Freyr       2Jonsson Hjortur Snaer 
8Olgeirsson Armann 1      0Magnusson Jon 

 


Sćvar og Gylfi efstir á Skákţingi Norđlendinga

Alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason og Gylfi Ţórhallsson eru efstir međ 3,5 vinning ađ loknum fjórum umferđum á Skákţingi Norđlendinga sem hófst í gćr međ fjórum atskákum.  Í 3.-5. sćti, međ 3 vinninga, eru Mikael Jóhann Karlsson, Ţór Már Valtýsson og Áskell Örn Kárason. Alls taka 16 skákmenn ţátt.  Í lokaumferđunum ţremur verđa tefldar kappskákir.   

Í fimmtu umferđ, sem hófst kl. 11, mćtast:

  • Ţór      - Sćvar
  • Mikael  - Gylfi
  • Áskell   - Einar
  • Jón K. - Tómas
  • Sindri   - Jón A.
  • Andri    - Sigurđur
  • Hersteinn - Ármann
  • Jón M. - Hjörtur

Stađan:

  • 1.-2. Sćvar Bjarnason og Gylfi Ţórhallsson      3,5 v.  
  • 3.-5. Mikael Jóhann Karlsson, Ţór Valtýsson og Áskell Örn Kárason 3 v.
  • 6. - 11. Einar K Einarsson, Tómas Veigar Sigurđarson, Jón Arnljótsson, Sindri Guđjónsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Sigurđur Eiríksson.

Ársćll Júlíusson sleginn til heiđursriddara

IMG 5788Riddarinn - Skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu - međ ađsetur  ađ Strandbergi, félagsheimili Hafnarfjarđarkirkju,  fagnar 10 ára afmćli sínu á ţessu ári.  Ţar hittast öldungar til tafls vikulega allan ársins hring, á miđvikudögum kl. 13-17 og eru ţeir skákfundir jafnan fjölsóttir. Nú í vikunni voru 25 skákfinnar mćttir til leiks. Elsti félagi klúbbsins,  Ársćll Júlíusson, fv. stjórnarráđsfulltrúi,  var ţar  heiđrađur sérstaklega í tilefni 90 ára afmćlis hans 12. maí sl. Var Ársćll sleginn til heiđursriddara međ pomp og prakt, fyrir áratuga taflmennsku, góđan árangur viđ skákborđiđ og afhendur sérstakur minjagripur og skjal ţví til stađfestingar.  Ársćll er einstakt prúđmenni en  ţó jafnan harđur í horn ađ taka á skákborđinu, jafnframt ţví ađ vera hrókur alls fagnađar í góđum skákvinahópi.  Hann  hlaut 50% vinninga eđa 5 ˝ en tefldar voru 11 umferđir, hvatskákir međ 10 mín. umhugsunartíma.

Myndir frá Einari S. Einarssyni.


Skákţing Norđlendinga hefst í kvöld

Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ í Íţróttahöllinni á Akureyri helgina 12.-14. júní nk. Tefldar verđa 4 umferđir međ atskákfyrirkomulagi á föstudagskvöldi. Tvćr kappskákir á laugardegi og ein á sunnudegi. Ađ loknu skákmótinu verđur haldiđ Hrađskákmót Norđlendinga.  19 keppendur eru skráđir til leiks og ţeirra á međal eru Áskell Örn Kárason, Sćvar Bjarnason og Gylfi Ţórhallsson.  

Dagskrá:

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi.

Mótiđ hefst kl. 20.00 á föstudagskvöld međ 25 mínútna skákum í 1. - 4. umferđ.

Tímamörk í 5. -7. umferđ eru 90 mínútur + 30 sekúndur viđbótartíma á hvern leik.

 Laugardagur 13. júní.  5. umferđ kl. 11.00.    6. umferđ. kl. 17.00.

 Sunnudagur  14. júní.  7. umferđ kl. 10.00 

Hrađskákmót Norđlendinga hefst kl. 15.00 á sunnudag, ađ ţví loknu er verđlaunaafhending og mótsslit.

Keppnisgjald kr. 2000.-         Veitt verđa ţrenn verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, verđlaunagripir + farandbikar.

Skráning eigi síđar en á fimmtudag 11. júní  í netfangiđ skakfelag@gmail.com    Uppfćrđur keppendalisti verđur nánast daglega á heimasíđu félagsins skakfelag.muna.is  

Skákţing Norđlendinga hefur veriđ haldiđ árlega frá árinu 1935, og er mótiđ ţví í 75 skipti.  Eftirtaldir hafa unniđ titilinn oftast. Gylfi Ţórhallsson og Rúnar Sigurpálsson sjö sinnum, Jón Ţorsteinsson, Jónas Halldórsson og Júlíus Bogason fimm sinnum.  Núverandi skákmeistari er Stefán Bergsson.

Ulker Gasanova hefur orđiđ oftast skákmeistari kvenna, fimm sinnum, Sveinfríđur Halldórsdóttir og Ţorbjörg Lilja Ţórsdóttir 4. sinnum.  Arnfríđur Friđriksdóttir og Anna Kristín Ţórhallsdóttir ţrisvar sinnum. Núverandi skákmeistari kvenna er Ulker Gasanova.

Rúnar Sigurpálsson hefur  langoftast orđiđ hrađskákmeistari Norđlendinga eđa alls tólf sinnum. Áskell Örn Kárason hefur síđustu tvö ár unniđ titilinn.

Skráđir keppendur:

  • Áskell Örn Kárason                   SA   2225
  • Sćvar Bjarnason                      TV   2155
  • Gylfi Ţórhallsson                      SA   2140
  • Ţór Valtýsson                          SA   2065
  • Stefán Bergsson                      SA   2045
  • Einar K Einarsson                     TV   1995
  • Sigurđur Eiríksson                    SA   1860
  • Tómas Veigar Sigurđarson              1815
  • Sindri Guđjónsson                   TG   1740 
  • Jón Arnljótsson                  Sauđar  1735
  • Ţorsteinn Leifsson                 TR   1690
  • Mikael Jóhann Karlsson          SA   1680
  • Haukur Jónsson                     SA  1505
  • Jón Kristinn Ţorgeirsson         SA   1475
  • Ármann Olgeirsson           Gođinn  1420
  • Hersteinn Heiđarsson             SA   1215
  • Andri Freyr Björgvinsson         SA   1155 
  • Hjörtur Snćr Magnússon         SA       0
  • Jón Magnússon                     SA       0

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 66
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779379

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband