Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
16.9.2009 | 11:11
Me and Bobby Fischer
Í tilefni útgáfu mynddisks međ kvikmyndinni Me and Bobby Fischer, međ íslenskum, enskum og umfram allt pólskum textum verđur haldiđ útgáfupartí á ölveitingahúsinu Bakkus, viđ hliđina á gamla Gauki á stöng, miđvikudaginn 16 september klukkan 20:00.
Sýnd verđa myndbrot sem leikstjórar myndarinnar hafa tekiđ saman, en ţađ er efni sem hefur ekki sést áđur og mun ekki verđa sýnt aftur, aldrei!
Einar Arnaldur Melax og Guđlaugur Kristinn Óttarsson flytja tónverk sem ţeir sköpuđu úr ţriđju skák Bobby viđ Boris Spasský í einvígi Aldarinnar, ásamt öđrum meistaraverkum, en ţeir sömdu megniđ af tónlistinni í myndinni.
Heyrst hefur ađ önnur ađalstjarna myndarinnar ćtli ađ láta sjá sig umrćtt kvöld, en myndin fjallar um baráttu Sćma rokk fyrir frelsun Bobby Fisher úr fangelsi í Japan og hvernig honum tókst ađ útvega vini sínum íslenskan ríkisborgararétt og samband ţeirra eftir ađ Bobby slapp úr fangelsi.
Ţar er ađ finna einstök viđtöl viđ Bobby eftir ađ hann settist ađ hér á landi. Myndin fékk mjög góđa dóma eftir sýningu í kvikmyndahúsum og hefur útgáfu ţessa disks veriđ beđiđ međ óţreyju margra ađdáenda Sćma og Bobby. Ţannig er ađ sú stund er loks runnin upp.
Ţađ verđa ýmsar skemmtilegar og óskemmtilegar uppákomur ţarna.
16.9.2009 | 09:09
Fimmtudagsmót TR ađ hefjast
Hin vinsćlu fimmtudagsmót T.R. hefjast á ný annađkvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegara hvers móts ásamt ţví sem aukaverđlaun verđa í bođi af og til í vetur.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Síđastliđinn vetur mćttu alls um 100 skákmenn á mótin og myndađist oft fjörug stemning í Faxafeninu. Áhugasamir eru hvattir til ađ mćta og taka ţátt í klukkubarningnum.
ATH! Ţetta fyrsta fimmtudagsmót vetrarins er kjörin upphitun fyrir komandi Haustmót og Íslandsmót Skákfélaga.
16.9.2009 | 09:06
Barna- og unglingaćfingar Skákdeildar KR
Miđvikudaginn 16.september hefjast vikulegar barna-og unglingaćfingar Skákdeildar KR. Ćfingarnar verđa frá kl.17.00-18.30 í Frostaskjóli og eru opnar öllum krökkum á grunnskólaaldri.
Fyrirkomulag ćfinganna er einfalt - slegiđ er upp sex umferđa skákmóti og verđa ţjálfarar á stađnum til ađ leiđbeina krökkunum. Ţegar á líđur veturinn verđa ćfingarnar svo brotnar upp međ fyrirlestrum og skemmtilegum uppákomum
Í lok annarinnar verđur svo efnt til uppskeruhátíđar ţar sem krakkarnir verđa verđlaunađir fyrir ástundun, framfarir og árangur svo eitthvađ sé nefnt.
Ţátttaka í ćfingunum er ađ sjálfsögđu ókeypis.
15.9.2009 | 21:37
Óttar Felix hćttir í stjórn TR
Óttar Felix Hauksson hefur ákveđiđ ađ taka sér hlé frá stjórnarstörfum fyrir Taflfélag Reykjavíkur ađ sinni. Björn Jónsson kemur inn í stjórn í stađ Óttars og Eiríkur Björnsson tekur ađ sér varaformennsku. Óttar mun eftir sem áđur vera međlimur í félaginu líkt og síđustu áratugi.
Óttar sat fyrst í stjórn T.R. á fyrri hluta níunda áratugar síđustu aldar og síđan aftur frá aldamótum til dagsins í dag. Hann var formađur félagsins á árunum 2005-2009 en á síđasta ađalfundi lét hann af formennsku og viđ honum tók núverandi formađur, Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, en Óttar tók viđ varaformennsku.
Óttar hefur veriđ trúr og tryggur T.R. alla sína tíđ og lagt mikiđ af mörkum í ţágu félagsins. Stjórn Taflfélags Reykjavíkur ţakkar Óttari kćrlega fyrir samstarfiđ og vonar ađ hann haldi áfram ađ láta gott af sér leiđa ţó hann standi nú fyrir utan stjórnina.
15.9.2009 | 21:32
Ný íslensk skákstig
Ný íslensk skákstig eru komin út og eru ţau miđuđ viđ 1. september sl. Jóhann Hjartarson og Hannes Hlífar Stefánsson eru stigahćstir. Bjarni Jens Kristinsson hćkkar mest allra á stigum frá síđasta lista eđa um 95 stig og ţađ ađeins í 9 skákum.
20 stigahćstu skákmenn landsins:
1 | Jóhann Hjartarson | Bol | 2640 | 739 | 1ISSK08 |
2 | Hannes H Stefánsson | Hellir | 2640 | 1003 | REYOPN09 |
3 | Margeir Pétursson | TR | 2600 | 669 | ÍS2004 |
4 | Héđinn Steingrímsson | Fjölni | 2555 | 306 | REYOPN09 |
5 | Helgi Ólafsson | TV | 2540 | 803 | 1DEILD07 |
6 | Friđrik Ólafsson | TR | 2510 | 147 | 1DEILD07 |
7 | Jón Loftur Árnason | Bol | 2505 | 606 | ISSKMA09 |
8 | Helgi Áss Grétarsson | TR | 2500 | 585 | 1DMAR08 |
9 | Henrik Danielsen | Haukar | 2495 | 134 | REYOPN09 |
10 | Karl Ţorsteins | Hellir | 2485 | 560 | 1ISSK08 |
11 | Ţröstur Ţórhallsson | Bol | 2455 | 1107 | REYOPN09 |
12 | Jón Viktor Gunnarsson | Bol | 2455 | 968 | REYOPN09 |
13 | Stefán Kristjánsson | Bol | 2450 | 717 | REYOPN09 |
14 | Guđmundur Sigurjónsson | TR | 2445 | 251 | IS2002 |
15 | |||||
16 | Bragi Ţorfinnsson | Bol | 2420 | 832 | REYOPN09 |
17 | Arnar Gunnarsson | TR | 2405 | 810 | 1ISSK08 |
18 | Björn Ţorfinnsson | Hellir | 2400 | 932 | REYOPN09 |
19 | Magnús Örn Úlfarsson | Hellir | 2365 | 529 | ISSKMA09 |
20 | Sigurđur Dađi Sigfússon | TR | 2355 | 923 | ISSKMA09 |
21 | Björgvin Jónsson | SR | 2355 | 666 | ISSK2D0 |
Mestu hćkkanir:
Skákmađur | Ný | Gömul | Br. |
Bjarni Jens Kristinsson | 2035 | 1940 | 95 |
Geir Guđbrandsson | 1395 | 1330 | 65 |
Ingi Tandri Traustason | 1790 | 1730 | 60 |
Dađi Steinn Jónsson | 1455 | 1415 | 40 |
Hlíđar Ţór Hreinsson | 2190 | 2155 | 35 |
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 1720 | 1685 | 35 |
Sindri Guđjónsson | 1775 | 1740 | 35 |
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir | 1685 | 1655 | 30 |
Nökkvi Sverrisson | 1725 | 1700 | 25 |
Elsa María Krístinardóttir | 1720 | 1700 | 20 |
Hrund Hauksdóttir | 1465 | 1445 | 20 |
Jafnframt komu út ný atkákstig.
Stigalistana má finna í heild sinni á heimsíđu SÍ.
15.9.2009 | 07:36
Nökkvi, Sverrir, Dađi Steinn og Björn Ívar efstir á Haustmóti TV
Í gćrkvöldi var tefld 2. umferđ á Haustmóti TV. Helstu úrslit voru ađ Björn Ívar sigrađi Einar og Dađi Steinn vann Stefán. Björn Ívar, Dađi Steinn og Sverrir eru efstir ásamt Nökkva, sem sigrađi í sinni skák án taflmennsku.
Ţriđja umferđ verđur tefld ţriđjudaginn 22. september kl. 19:30
Skák Davíđs og Jóhanns verđur tefld á mánudags- eđa ţriđjudagskvöld.
14. sept. Jóhann sigrađi Davíđ í frestađri skák.
Úrslit 2. umferđar:
Bo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Bjorn Ivar Karlsson | 1 | 1 - 0 | 1 | Einar Gudlaugsson |
2 | Nokkvi Sverrisson | 1 | + - - | 1 | Sigurjon Thorkelsson |
3 | Sverrir Unnarsson | 1 | 1 - 0 | 1 | Kristofer Gautason |
4 | Dadi Steinn Jonsson | 1 | 1 - 0 | ˝ | Stefan Gislason |
5 | Valur Marvin Palsson | ˝ | 1 - 0 | ˝ | Robert A Eysteinsson |
6 | Karl Gauti Hjaltason | ˝ | 1 - 0 | 0 | Sigurdur A Magnusson |
7 | David Mar Johannesson | 0 | 0 - 1 | 0 | Johann Helgi Gislason |
8 | Nokkvi Dan Ellidason | 0 | 1 - 0 | 0 | Olafur Freyr Olafsson |
9 | Johannes T Sigurdsson | 0 | 1 - 0 | 0 | Larus Gardar Long |
Stađan eftir 2.umferđ:
Rank | Name | Rtg | Pts | BH. |
1 | Nokkvi Sverrisson | 1725 | 2 | 4˝ |
2 | Sverrir Unnarsson | 1875 | 2 | 3 |
3 | Dadi Steinn Jonsson | 1455 | 2 | 3 |
4 | Bjorn Ivar Karlsson | 2170 | 2 | 2˝ |
5 | Valur Marvin Palsson | 1275 | 1˝ | 2˝ |
6 | Karl Gauti Hjaltason | 1615 | 1˝ | 2 |
7 | Sigurjon Thorkelsson | 1885 | 1 | 4 |
8 | Einar Gudlaugsson | 1810 | 1 | 4 |
Kristofer Gautason | 1480 | 1 | 4 | |
10 | Johannes T Sigurdsson | 1315 | 1 | 2˝ |
11 | Nokkvi Dan Ellidason | 1165 | 1 | 2 |
12 | Johann Helgi Gislason | 1280 | 1 | 2 |
13 | Robert A Eysteinsson | 1250 | ˝ | 4 |
14 | Stefan Gislason | 1670 | ˝ | 3˝ |
15 | Sigurdur A Magnusson | 1380 | 0 | 3˝ |
16 | David Mar Johannesson | 1330 | 0 | 3˝ |
Larus Gardar Long | 1125 | 0 | 3˝ | |
18 | Olafur Freyr Olafsson | 1330 | 0 | 3 |
Pörun 3. umferđar (Ţriđjudagur kl.19:30):
Bo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Nokkvi Sverrisson | 2 | 2 | Bjorn Ivar Karlsson | |
2 | Dadi Steinn Jonsson | 2 | 2 | Sverrir Unnarsson | |
3 | Valur Marvin Palsson | 1˝ | 1˝ | Karl Gauti Hjaltason | |
4 | Einar Gudlaugsson | 1 | 1 | Nokkvi Dan Ellidason | |
5 | Kristofer Gautason | 1 | 1 | Johannes T Sigurdsson | |
6 | Johann Helgi Gislason | 1 | ˝ | Robert A Eysteinsson | |
7 | Stefan Gislason | ˝ | 0 | David Mar Johannesson | |
8 | Sigurdur A Magnusson | 0 | 0 | Olafur Freyr Olafsson | |
Larus Gardar Long | 0 | Bye |
15.9.2009 | 00:32
Verđlaun á Haustmóti TR hćkkuđ
Í ljósi veglegs styrks tölvuverslunarinnar, Tölvuteks, Borgartúni 31, hafa verđlaun fyrir sigurvegara a-flokks í komandi Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur veriđ hćkkuđ úr kr. 50.000 í kr. 100.000. Önnur verđlaun í mótinu haldast óbreytt.
Mótiđ hefst sunnudaginn 20. september kl. 14 og nú ţegar eru á ţriđja tug keppenda skráđir.
15.9.2009 | 00:32
Tómas Veigar sigrađi á atskákmóti SA
Tómas Veigar Sigurđarson sigrađi örugglega á atskákmóti Skákfélags Akureyrar sem lauk í gćr, og Mikael Jóhann Karlsson var í öđru sćti.
Lokastađan:
vinn | |||
1. | Tómas Veigar Sigurđarson | 7 | af 8. |
2. | Mikael Jóhann Karlsson | 6 | |
3. | Hjörleifur Halldórsson | 5,5 | |
4. | Gylfi Ţórhallsson | 5,5 | |
5. | Gestur Vagn Baldursson | 5 | |
6. | Ólafur Ólafsson | 3,5 | |
7. | Ţorsteinn Leifsson | 3 | |
8. | Ulker Gasanova | 2,5 | |
9. | Hersteinn Heiđarsson | 1 | |
10. | Andri Freyr Björgvinsson | 0 | |
Nćsta mót er á sunnudag og hefst kl. 14.00. 15. mínútna mót.
14.9.2009 | 12:10
Alţjóđlegt mót Taflfélags Bolungarvíkur
Daganna 20-24.september fer fram alţjóđlegt skákmót á vegum Taflfélags Bolungarvíkur. Tilgangur mótsins er ađ gefa íslenskum skákmönnum tćkifćri til ađ berjast um áfanga ađ alţjóđlegum titlum.
Um er ađ rćđa hálfopiđ mót og er gert ráđ fyrir ađ keppendur verđi ađ hámarki 24 talsins. Alls hafa 20 skákmenn stađfest ţátttöku sína, ţar af 8 útlendingar.
Dagskrá mótsins er á ţessa leiđ:
1.umferđ - sunnudaginn 20.september kl.14.00
2.umferđ - mánudaginn 21.september kl.11.00
3.umferđ - mánudaginn 21.september kl.17.00
4.umferđ - ţriđjudaginn 22.september kl.11.00
5.umferđ - ţriđjudaginn 22.september kl.17.00
6.umferđ - miđvikudaginn 23.september kl.11.00
7.umferđ - miđvikudaginn 23.september kl.17.00
8.umferđ - fimmtudaginn 24.september kl.11.00
9.umferđ - fimmtudaginn 24.september kl.17.00
Eins og dagskráin ber međ sér er taflmennskan ansi stíf en slíkt fyrirkomulag er fariđ ađ tíđkast á mörgum mótum erlendis.
Skráđir keppendur:
Titill | Nafn | Stig | Land | |
1 | GM | Normunds Miezis | 2558 | LAT |
2 | IM | Jakob Vang Glud | 2476 | DEN |
3 | GM | Henrik Danielsen | 2473 | ISL |
4 | FM | Daniel Semcesen | 2465 | SWE |
5 | IM | Jon Viktor Gunnarsson | 2462 | ISL |
6 | GM | Mikhail M. Ivanov | 2459 | RUS |
7 | GM | Throstur Thorhallsson | 2433 | ISL |
8 | IM | Dagur Arngrimsson | 2396 | ISL |
9 | FM | Bjorn Thorfinnsson | 2395 | ISL |
10 | IM | Silas Lund | 2392 | DEN |
11 | IM | Bragi Thorfinnsson | 2360 | ISL |
12 | FM | Robert Lagerman | 2351 | ISL |
13 | FM | Ingvar Thor Johannesson | 2323 | ISL |
14 | FM | Hjorvar Steinn Gretarsson | 2320 | ISL |
15 | Nikolai Skousen | 2286 | DEN | |
16 | FM | Sören Bech Hansen | 2284 | DEN |
17 | FM | Halldor Gretar Einarsson | 2255 | ISL |
18 | Stefan Bergsson | 2070 | ISL | |
19 | Jorge Fonseca | 2018 | ESP | |
20 | Stefán Arnalds | 2002 | ISL |
13.9.2009 | 23:17
Haustmót TR hefst 20. september
Sunnudaginn 20. september hefst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2009. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti T.R. og er ţađ flokkaskipt. Mótiđ er öllum opiđ. Skráning fer fram á heimasíđu TR.
Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).
Skráningu í A-flokk lýkur laugardaginn 19. september kl. 18.
Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.
Valiđ verđur í A-flokk eftir alţjóđlegum FIDE stigum.
Núverandi meistari T.R. er Hrafn Loftsson.
Dagskrá Haustmótsins er ţessi:
1. umferđ: Sunnudag 20. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 23. september kl.19.30
------Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga-------
3. umferđ: Miđvikudag 30. september kl.19.30
4. umferđ: Föstudag 2. október kl.19.30
5. umferđ: Sunnudag 4. október kl.14.00
6. umferđ: Miđvikudag 7. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 9. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 11. október kl.14.00
9. umferđ: Miđvikudag 14. október. kl.19.30
Verđlaun í A-flokki:
1. verđlaun kr. 50.000
2. verđlaun kr. 30.000
3. verđlaun kr. 20.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Verđlaun í B-flokki:
1. verđlaun kr. 20.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Verđlaun í C-flokki:
1. verđlaun kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Verđlaun í D-flokki:
1. verđlaun kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Bćtist viđ fleiri flokkar verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í D-flokki.
Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.
Fyrirkomulag: Flokkar A-D eru lokađir 10 manna flokkar ţar sem allir tefla viđ alla. E-flokkur er opinn ţar sem tefldar eru 9 umferđir eftir Svissnesku kerfi. Ef ţátttaka fer yfir 70 verđur E-flokkur lokađur og opnum F-flokki bćtt viđ.
Tímamörk: 1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.
Ţátttökugjöld:
3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (3.500 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn TR 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 5
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 157
- Frá upphafi: 8780482
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar