Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
18.9.2009 | 14:05
NM barnaskólasveita: Útlit fyrir afar spennandi mót
Ţađ er útlit fyrir afar spennandi Norđurlandamót barnaskólasveita sem fram fer í Vestmannaeyjum. Í fyrstu umferđ gerđu heimamenn í Grunnskóla Vestmannaeyja jafntefli viđ Rimaskóla. Norđmenn unnu Svía, 2,5-1,5 og Finnar og Danir gerđu 2-2 jafntefli. Margt bendir ţví afar jafns og spennandi móts og ađ úrslitin ráđast ekki fyrr en á síđustu metrunum. Í 2. umferđ, sem hefst kl. 16:30 teflir Rimaskóli viđ finnsku sveitina en Grunnskóli Vestmanneyja viđ sćnsku sveitina.
Úrslit 1. umferđar:
Grunnskóli Vestmannaeyja | 2 - 2 | Rimaskóli, Reykjavík | ||
Dadi Steinn Jonsson | 1455 | 1 : 0 | Hrund Hauksdottir | 1465 |
Kristofer Gautason | 1480 | ˝ : ˝ | Jon Trausti Hardarson | 0 |
Olafur Freyr Olafsson | 1330 | ˝ : ˝ | Oliver Johannesson | 0 |
Valur Marvin Palsson | 0 | 0 : 1 | Dagur Ragnarsson | 0 |
Gustavslundskolan | 1˝ - 2˝ | Korsvoll skole | ||
Tom Rydstrom | 1784 | 0 : 1 | Henning Kjoita | 1598 |
Lukas Okvist | 1351 | ˝ : ˝ | Torgeir Kjoita | 1498 |
Kasper Kjellkvist | 1290 | 0 : 1 | Johannes Hova Bohler | 1107 |
Edvin Mossblad | 1301 | 1 : 0 | Markus Teigset | 791 |
Jyderup Kommuneskole | 2 - 2 | The English School (Helsinki) | ||
Simon Seirup | 1344 | 0 : 1 | Daniel Ebeling | 1933 |
Thomas Fyhn | 1236 | 1 : 0 | Gabriela Ebeling | 1394 |
Anders Pedersen | 1014 | 1 : 0 | Matias Riikonen | 1409 |
Jonas B S Nielsen | 1066 | 0 : 1 | Santeri Huuskonen | 1324 |
.
18.9.2009 | 13:07
Töfluröđ Íslandsmóts skákfélaga
Í morgun var dregiđ um töfluröđ Íslandsmóts skákfélaga, 1.-3. deild. Hún er sem hér segir:
1. deild:
1. Hellir b
2. Fjölnir a
3. TR a
4. Haukar b
5. Haukar a
6. TV a
7. Bolungarvík a
8. Hellir a
2. deild:
1. SA a
2. Tf. Akraness
3. KR a
4. Bolungarvík b
5. TG a
6. TR b
7. SR a
8. Hellir c
3. deild:
1. TG b
2. Hellir d
3. Selfoss a
4. SA b
5. Haukar c
6. Bolungarvík c
7. Mátar
8. TR c
Umferđartafla:
Round Robin for 8 players
==========================
Round #1 : 2-7 3-6 4-5 1-8
Round #2 : 1-2 7-3 6-4 8-5
Round #3 : 3-1 4-7 5-6 2-8
Round #4 : 1-4 2-3 7-5 8-6
18.9.2009 | 07:43
NM barnskólasveita hefst í dag í Vestmannaeyjum
Norđurlandamót barnaskólasveita hefst í dag í Vestamannaeyjum. Tvćr sveitir taka ţátt, annars vegar Íslandsmeistarar Rimaskóla og sveit Grunnskóla Vestmannaeyja. Auk ţess taka ţátt liđ frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíţjóđ. Teflt er í Akóges og hefst fyrsta umferđ kl. 10.
Hćgt verđur ađ fylgjast međ gangi mál á Chess-Results og heimasíđa Eyjamanna. Einnig mun Skák.is birta úrslit og stöđu eftir hverja umferđ. Skákirnar verđa birtar eins snemma og hćgt er.
18.9.2009 | 07:35
Ólafur B. hrađskákmeistari Víkingaklúbbsins
Víkingaklúbburinn gerđi innrás í fimmtudagsćfingu TR í gćr, en Meistaramót félagsins var haldiđ samhliđa ćfingunni. Svo skemmtilega vildi til ađ af fyrstu fjörum mönnum mótisins voru ţrír Víkingar. Ólafur B. Ţórsson sigrađi glćsilega á mótinu, en annar var Tómas Björnsson. Í ţriđja til fjórđa sćti voru svo Gunnar Freyr og Stefán Ţór Sigurjónsson. Nánar úrslit koma síđar. Ólafur B. Ţórsson er ţví Meistari Víkingaklúbbsins í skák áriđ 2009.
17.9.2009 | 22:53
Ţorsteinn og Ţorvarđur byrja vel í aukakeppni áskorendaflokks
Ţorsteinn Ţorsteinsson (2286) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2211) unnu í sínum skákum í fyrstu umferđ aukakeppni áskorendaflokks sem fram fór í kvöld. Ţorsteinn vann Jorge Fonseca (2018) en Ţorvarđur sigrađi Sćvar Bjarnason (2171).
Úrslit 1. umferđar:
Jorge Rodriguez Fonseca | 2018 | 0 - 1 | Thorsteinn Thorsteinsson |
Saevar Bjarnason | 2171 | 0 - 1 | Thorvardur Olafsson |
Stefan Bergsson | 2070 | Bye |
Röđun 2. umferđar (fimmtudaginn, 1. október kl. 18):
Thorsteinn Thorsteinsson | 2286 | - | Saevar Bjarnason |
Stefan Bergsson | 2070 | - | Jorge Rodriguez Fonseca |
Thorvardur Olafsson | 2211 | Bye |
17.9.2009 | 10:10
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hin vinsćlu fimmtudagsmót T.R. hefjast á ný annađkvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegara hvers móts ásamt ţví sem aukaverđlaun verđa í bođi af og til í vetur.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Síđastliđinn vetur mćttu alls um 100 skákmenn á mótin og myndađist oft fjörug stemning í Faxafeninu. Áhugasamir eru hvattir til ađ mćta og taka ţátt í klukkubarningnum.
ATH! Ţetta fyrsta fimmtudagsmót vetrarins er kjörin upphitun fyrir komandi Haustmót og Íslandsmót Skákfélaga.
17.9.2009 | 07:58
Haustmót TR hefst á sunnudag
Sunnudaginn 20. september hefst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2009. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti T.R. og er ţađ flokkaskipt. Mótiđ er öllum opiđ. Skráning fer fram á heimasíđu TR.
Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).
Skráningu í A-flokk lýkur laugardaginn 19. september kl. 18.
Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.
Valiđ verđur í A-flokk eftir alţjóđlegum FIDE stigum.
Núverandi meistari T.R. er Hrafn Loftsson.
Dagskrá Haustmótsins er ţessi:
1. umferđ: Sunnudag 20. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 23. september kl.19.30
------Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga-------
3. umferđ: Miđvikudag 30. september kl.19.30
4. umferđ: Föstudag 2. október kl.19.30
5. umferđ: Sunnudag 4. október kl.14.00
6. umferđ: Miđvikudag 7. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 9. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 11. október kl.14.00
9. umferđ: Miđvikudag 14. október. kl.19.30
Verđlaun í A-flokki:
1. verđlaun kr. 100.000
2. verđlaun kr. 30.000
3. verđlaun kr. 20.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Verđlaun í B-flokki:
1. verđlaun kr. 20.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Verđlaun í C-flokki:
1. verđlaun kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Verđlaun í D-flokki:
1. verđlaun kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010
Bćtist viđ fleiri flokkar verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í D-flokki.
Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.
Fyrirkomulag: Flokkar A-D eru lokađir 10 manna flokkar ţar sem allir tefla viđ alla. E-flokkur er opinn ţar sem tefldar eru 9 umferđir eftir Svissnesku kerfi. Ef ţátttaka fer yfir 70 verđur E-flokkur lokađur og opnum F-flokki bćtt viđ.
Tímamörk: 1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.
Ţátttökugjöld:
3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (3.500 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn TR 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).
17.9.2009 | 07:58
Aukakeppni áskorendaflokks hefst í kvöld
Aukakeppni áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák hefst í kvöld. Fimm skákmenn keppa um eitt sćti í landsliđsflokki ađ ári. Ţađ eru ţeir Ţorsteinn Ţorsteinsson (2286), Ţorvarđur F. Ólafsson (2211), Sćvar Bjarnason (2171), Stefán Bergsson (2070) og Jorge Fonseca (2018) sem tefla en ţeir urđu í 2.-6. sćti í áskorendaflokki.
Í fyrstu umferđ mćtast: Jorge-Ţorsteinn og Sćvar-Ţorvarđur. Stefán situr yfir.
17.9.2009 | 07:54
Ađalfundur SA fer fram í kvöld
Ađalfundur Skákfélags Akureyrar fer fram í kvöld, fimmtudag 17. september og hefst kl. 20.00 Venjuleg ađalfunadarstörf.
16.9.2009 | 11:13
Skákeyjan komin út
Útlit blađsins er eilítiđ breytt frá ţví áđur, blađiđ er í stćrra broti, ţ.e. sama broti og FRÉTTIR og einnig er dreifing blađsins breytt, ţví blađiđ fylgir fréttum sem boriđ verđur út í kvöld. Blađiđ er 4 síđur, ţ.e. ein opna.
Međal efnis í blađinu er:
* Grein Björns Ívars Karlssonar um kynni hans af skák.
* Dagskrá NM barnaskólasveita 2009.
* Ávarp Forseta Skáksambands Íslands, Gunnars Björnssonar.
* Ávarp skólastjóra Grunnskóla Vestmannaeyja, Fanney Ásgeirsdóttir.
* Smásaga um tapsára skákmenn.
* Myndir af öllum ţátttakendum á NM á baksíđu.
Nokkur aukaeintök verđa prentuđ fyrir gesti mótsins, en ţeir sem óska eftir eintaki vinsamlegast hafiđ samband viđ stjórn TV.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 3
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 155
- Frá upphafi: 8780480
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar