Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Hjörvar efstur á Unglingameistaramóti Íslands

Picture 054Hjörvar Steinn Grétarsson (2358) er efstur međ fullt hús ađ loknum fjórum umferđum á Unglingameistaramóti Íslands sem fram fer í Hellisheimilinu um helgina.  Í öđru sćti er Páll Andrason (1573) međ 3,5 vinning.  Töluvert hefur veriđ um óvćnt úrslit á mótinu.  Mótinu verđur framhaldiđ međ umferđum 5-7 í fyrramáliđ en hefst taflmennskan kl. 11.

Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Gretarsson Hjorvar Steinn 23582335Hellir42518
2Andrason Pall 15731590TR3,51997
3Kristinardottir Elsa Maria 17151720Hellir31750
4Johannsdottir Johanna Bjorg 17111720Hellir31561
5Fridgeirsson Dagur Andri 17761695Fjölnir31742
6Thorsteinsdottir Hallgerdur 19431880Hellir31790
7Hauksdottir Hrund 16221465Fjölnir31726
8Johannesson Oliver Aron 00Fjölnir31759
9Sverrisson Nokkvi 17671725TV2,51569
10Brynjarsson Helgi 19641970Hellir2,51485
11Lee Gudmundur Kristinn 14991465Hellir2,51565
12Jonsson Robert Leo 00Hellir21461
13Steingrimsson Brynjar 14371185Hellir21634
14Ragnarsson Heimir Páll 00Hellir21680
15Sigurdarson Emil 16091515Hellir21386
 Fridgeirsson Hilmar Freyr 01220Fjölnir21506
17Johannsson Johann Bernhard 00Hellir21403
18Hauksson Hordur Aron 17411705Fjölnir21200
19Kjartansson Dagur 14491440Hellir21329
20Johannesson Kristofer Joel 00Fjölnir21319
21Gudmundsson Johannes 00Hellir1,51255
22Kolka Dawid 00Hellir1624
23Kristjansson Throstur Smari 00Hellir11184
24Kjartansson Sigurdur 00Hellir11389
25Magnusdotir Veronika 00TR1583
26Finnbogadottir Hulda Run 01165UMSB11203
27Brynjolfsson Sigurdur Aegir 00 1648
28Marelsson Magni 00Haukar11071
29Johannsdottir Hildur Berglind 00Hellir0,51005

 
Röđun fimmtu umferđar (sunnudagur kl. 11):

 

NamePts.Result Pts.Name
Andrason Pall       4Gretarsson Hjorvar Steinn 
Thorsteinsdottir Hallgerdur 3      3Fridgeirsson Dagur Andri 
Johannesson Oliver Aron 3      3Johannsdottir Johanna Bjorg 
Kristinardottir Elsa Maria 3      3Hauksdottir Hrund 
Brynjarsson Helgi       Lee Gudmundur Kristinn 
Sverrisson Nokkvi       2Hauksson Hordur Aron 
Johannesson Kristofer Joel 2      2Sigurdarson Emil 
Kjartansson Dagur 2      2Ragnarsson Heimir Páll 
Johannsson Johann Bernhard 2      2Fridgeirsson Hilmar Freyr 
Jonsson Robert Leo 2      2Steingrimsson Brynjar 
Gudmundsson Johannes       1Brynjolfsson Sigurdur Aegir 
Kristjansson Throstur Smari 1      1Finnbogadottir Hulda Run 
Kjartansson Sigurdur 1      1Magnusdotir Veronika 
Kolka Dawid 1      1Marelsson Magni 
Johannsdottir Hildur Berglind ˝       bye


Unglingmeistaramót Íslands hefst kl. 13 - enn opiđ fyrir skráningu

Unglingameistaramót Íslands 2009 fer fram í Álfabakka 14a, Mjóddinni, Reykjavík dagana 7. og 8. nóvember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2009" og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.

Opiđ fyrir skráningu allt ađ mótsbyrjun en skráning fer fram efst hér á síđunni og á skákstađ viđ upphaf umferđar.  

Umferđatafla:               

  • Laugardagur 7. nóv.   kl. 13.00          1. umferđ
  •         "                         kl. 14.00          2. umferđ
  •         "                         kl. 15.00          3. umferđ
  •         "                         kl. 16.00          4. umferđ
  • Sunnudagur 8. nóv.    kl. 11.00          5. umferđ
  •             "                     kl. 12.00          6. umferđ
  •             "                     kl. 13.00          7. umferđ
 

Tímamörk: 25 mín á keppanda

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500 á fjölskyldu)

Skráning: http://www.skak.is

Skráđir keppendur:

 

No.NameRtgIRtgNClub/City
1Gretarsson Hjorvar Steinn 23582335Hellir
2Brynjarsson Helgi 19641970Hellir
3Thorsteinsdottir Hallgerdur 19431880Hellir
4Sverrisson Nokkvi 17671725TV
5Johannsdottir Johanna Bjorg 17111720Hellir
6Kristinardottir Elsa Maria 17151720Hellir
7Hauksson Hordur Aron 17411705Fjölnir
8Fridgeirsson Dagur Andri 17761695Fjölnir
9Andrason Pall 15731590TR
10Brynjarsson Eirikur Orn 16531555TR
11Sigurdarson Emil 16091515Hellir
12Hauksdottir Hrund 16221465Fjölnir
13Kjartansson Dagur 14491440Hellir
14Sigurdsson Birkir Karl 14511365TR
15Steingrimsson Brynjar 14371185Hellir
16Finnbogadottir Hulda Run 01165UMSB
17Asbjornsson Viktor 00Fjolnir
18Gudmundsson Johannes 00Hellir
19Johannesson Kristofer Joel 00Fjölnir
20Johannesson Oliver Aron 00Fjölnir
21Johannsdottir Hildur Berglind 00Hellir
22Johannsson Johann Bernhard 00Hellir
23Jonsson Robert Leo 00Hellir
24Kjartansson Sigurdur 00Hellir
25Kolka Dawid 00Hellir
26Kristjansson Throstur Smari 00Hellir
27Marelsson Magni 00Haukar
28Olafsdottir Asta Sonja 00Hellir
29Ragnarsson Heimir Páll 00Hellir

 


Ólafur sigrađi á Hausthrađskákmóti SA

Ólafur Kristjánsson sigrađi á Hausthrađskákmóti Skákfélags Akureyrar sem var háđ í gćrkveldi eftir einvígi viđ Gylfa Ţórhallsson, en ţeir hlutu 12,5 vinning af 15 og Ólafur vann einvígiđ 2 : 0. Sigurđur Arnarson varđ í ţriđja sćti međ 12 v.                

Lokastađan:

  vinni.  
 1. Ólafur Kristjánsson  12,5  + 2 
 2.  Gylfi Ţórhallsson  12,5  + 0 
 3.  Sigurđur Arnarson  12  
 4. Áskell Örn Kárason  10,5  
 5.  Haki Jóhannesson   9  
 6. Einar Garđar Hjaltason   8,5  
 7.  Tómas Veigar Sigurđarson   8  
 8.  Ţór Valtýsson   8  
 9.  Mikael Jóhann Karlsson   7,5  
10.  Sigurđur Eiríksson   7 
11.  Jón Kristinn Ţorgeirsson   6,5 
12.  Karl Steingrímsson   5,5 
13.  Atli Benediktsson   5  
14.  Sveinbjörn Sigurđsson   3,5 
15.  Björn Ţórarinsson   2,5 
16.  Haukur Jónsson   1,5 
 Skákstjóri. Ari Friđfinnsson.   

Nćsta mót er Akureyrarmót í atskák og hefst fimmtudag 19. nóvember.


Sex skákmenn efstir á Skákţingi Gb og Hfj

Guđmundur Kristinn LeeSex skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Skákţings Garđabćjar og Hafnarfjarđar sem fram fór í kvöld.  Ţađ eru Siguringi Sigurjónsson (1934), Guđmundur Kristinn Lee (1499), Tómas Björnsson (2163), Páll Sigurđsson (1890), Dagur Kjartansson (1449) og Ingi Tandri Traustason (1797).  Ţriđja umferđ fer fram á manudagskvöld og hefst kl. 19.

Úrslit 2. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Bjornsson Tomas 11 - 0 1Steingrimsson Gustaf 
Andrason Pall 1˝ - ˝ 1Bergsson Stefan 
Masson Kjartan 10 - 1 1Lee Gudmundur Kristinn 
Einarsson Sveinn Gauti 10 - 1 1Sigurjonsson Siguringi 
Sigurdsson Pall 11 - 0 1Sigurdsson Birkir Karl 
Kristjansson Throstur Smari 10 - 1 1Traustason Ingi Tandri 
Johannsson Orn Leo 10 - 1 1Kjartansson Dagur 
Marelsson Magni 0HP-HP 0Brynjarsson Alexander Mar 
Juliusdottir Asta Soley 00 - 1 0Gestsson Petur Olgeir 
Jonsson Robert Leo 01 - 0 0Olafsdottir Asta Sonja 
Kolka Dawid 01 - 0 0Palsdottir Soley Lind 
Van Lé Tam 0+ - - 0Hallsson Johann Karl 
Einarsson Jon Birgir 0- - + 0Mobee Tara Soley 
Richter Jon Hakon 01 bye


Stađan:


Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1 Sigurjonsson Siguringi 19341855KR20
  Lee Gudmundur Kristinn 14991465Hellir223
3FMBjornsson Tomas 21632160Víkingaklúbbur21,2
  Sigurdsson Pall 18901885TG21,2
  Kjartansson Dagur 14491440Hellir221
6 Traustason Ingi Tandri 17971790Haukar20
7 Andrason Pall 15731590TR1,510,5
8 Bergsson Stefan 20832045SA1,5-6,3
9 Kristjansson Throstur Smari 00Hellir1 
10 Johannsson Orn Leo 17301570TR1-21
  Steingrimsson Gustaf 16131570Hellir10
  Einarsson Sveinn Gauti 01310TG1 
  Van Lé Tam 00Hjallaskoli1 
14 Masson Kjartan 19521745SAUST10
  Sigurdsson Birkir Karl 14511365TR10
  Kolka Dawid 00Hellir1 
  Jonsson Robert Leo 00Hellir1 
18 Richter Jon Hakon 00Haukar1 
19 Mobee Tara Soley 00Hellir1 
20 Gestsson Petur Olgeir 00Hellir1 
21 Brynjarsson Alexander Mar 01290TR0,5 
22 Marelsson Magni 00Haukar0,5 
23 Juliusdottir Asta Soley 00Hellir0 
  Hallsson Johann Karl 00TR0 
  Einarsson Jon Birgir 00Vinjar0 
26 Olafsdottir Asta Sonja 00Hellir0 
  Palsdottir Soley Lind 00TG0 

 

Röđun 3. umferđar (mánudagur kl. 19:00):


NamePts.Result Pts.Name
Traustason Ingi Tandri 2      2Bjornsson Tomas 
Sigurjonsson Siguringi 2      2Lee Gudmundur Kristinn 
Kjartansson Dagur 2      2Sigurdsson Pall 
Bergsson Stefan       1Masson Kjartan 
Johannsson Orn Leo 1      Andrason Pall 
Steingrimsson Gustaf 1      1Jonsson Robert Leo 
Sigurdsson Birkir Karl 1      1Mobee Tara Soley 
Gestsson Petur Olgeir 1      1Einarsson Sveinn Gauti 
Van Lé Tam 1      1Kolka Dawid 
Kristjansson Throstur Smari 1      1Richter Jon Hakon 
Brynjarsson Alexander Mar ˝      0Juliusdottir Asta Soley 
Olafsdottir Asta Sonja 0      ˝Marelsson Magni 
Einarsson Jon Birgir 0      0Hallsson Johann Karl 
Palsdottir Soley Lind 0       bye


Unglingameistaramót Íslands hefst á morgun

Unglingameistaramót Íslands 2009 fer fram í Álfabakka 14a, Mjóddinni, Reykjavík dagana 7. og 8. nóvember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2009" og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.

Nú ţegar eru 24 keppendur skráđir til leiks en lista yfir skráđa keppendur má finna hér

Umferđatafla:               

  • Laugardagur 7. nóv.   kl. 13.00          1. umferđ
  •         "                         kl. 14.00          2. umferđ
  •         "                         kl. 15.00          3. umferđ
  •         "                         kl. 16.00          4. umferđ
  • Sunnudagur 8. nóv.    kl. 11.00          5. umferđ
  •             "                     kl. 12.00          6. umferđ
  •             "                     kl. 13.00          7. umferđ
 

Tímamörk: 25 mín á keppanda

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500 á fjölskyldu)

Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is

Hćgt er fylgjast međ skráningu hér.


Sigurjón hrađskákmeistari Vestmannaeyja

Sigurjón ŢorkelssonSigurjón Ţorkelsson varđ öruggur sigurvegari á Hrađskákmeistaramóti Vestmannaeyja fyrir áriđ 2009. Hann sigrađi alla andstćđinga sína. Nćstur honum komu Nökkvi Sverrisson međ ađeins tap gegn sigurvegaranum.

Lokastađan

1. Sigurjón Ţorkelsson 9. vinninga
2. Nökkvi Sverrisson 8. vinn.
3. Sverrir Unnarsson 7. vinn.
4. Karl Gauti Hjaltason 5. vinn. (12 SB)
5. Dađi Steinn Jónsson 5. vinn. (11 SB)
6. Ţórarinn I Ólafsson 4. vinn.
7. Róbert A Eysteinsson 3. vinn.
8. Sigurđur A Magnússon 2. vinn.
9. Lárus G Long 1. vinn. (3 SB)
10. Jörgen Freyr Ólafsson 1 vinn. (1 SB)

Nćstkomandi fimmtudag verđur Atskákmeistaramót TV og hefst ţađ kl. 19:30.

Heimasíđa TV


Haustmót Gođans fer fram 13.-15. nóvember

Haustmót Gođans 2009 verđur haldiđ helgina 13.-15. nóvember í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.


Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og Fide-stiga.                                  

Dagskrá:

Föstudagur 13 nóvember    kl 20:30  1-3 umferđ.   (atskák 25 mín )
Laugardagur 14 nóvember kl 10:00  4. umferđ.     (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 14 nóvember kl 14:00  5. umferđ.       -------------------
Sunnudagur 15 nóvember  kl 10:00  6. umferđ.       -------------------
Sunnudagur 15 nóvember  kl 14:00  7. umferđ.        ------------------ 

Hugsanlegt er ađ 5. og 7. umferđ hefjist seinna en ráđ er fyrir gert, ef einhverjar skákir dragast á langinn úr 4. eđa 6. umferđ.  Mögulegt verđur ađ fresta skák í 5. umferđ til kvöldsins.  Mögulegt verđur ađ flýta skák úr 6. umferđ ţannig, ađ hún verđi tefld kvöldiđ áđur.

Frestun og/eđa flýting á skák er ţó háđ samţykkis andstćđings og skákstjóra!

Skákum í öđrum umferđum verđur ekki hćgt ađ fresta eđa flýta. 

Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.

Farandbikar fyrir sigurvegarann.

Sérstök gestaverđlaun verđa fyrir utanfélagsmenn. Ekki hefur veriđ ákveđiđ hver ţau verđa.  
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna, 2500 fyrir utanfélagsmenn og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.  

Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands verđur skákstjóri á mótinu. 

Skráning í mótiđ er hjá Hermanni, hér: lyngbrekka@magnavik.is  og í síma 4643187 og 8213187.
Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks sem fyrst og eigi síđar en hálftíma fyrir mót.  Húsiđ tekur um 30 keppendur. Stjórn hvetur sem flesta félagsmenn til ađ taka ţátt í mótinu.

Eftirtaldir hafa ţegar tilkynnt ţátttöku.


Erlingur Ţorsteinsson         Sighvatur Karlsson        Valur Heiđar Einarsson
Sindri Guđjónsson            Ármann Olgeirsson         Ćvar Ákason
Jakob Sćvar Sigurđsson   Hermann Ađalsteinsson  Hallur Birkir Reynisson 
Smári Sigurđsson              Sigurbjörn Ásmundsson  Snorri Hallgrímsson 


Hjörleifur skákmeistari SA

Hjörleifur HalldórssonHjörleifur Halldórsson (2005) er skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2009. Hjörleifur  sigrađi á Haustmóti Skákfélags Akureyrar sem lauk í gćr eftir afar spennandi keppni viđ Tómas Veigar Sigurđarson (2034) sem hafđi leitt mótiđ frá upphafi og var međ hálfan vinning forskot á Hjörleif fyrir síđustu umferđ. Hjörleifur vann Hjört Snćr Jónsson í 9. og síđustu umferđ og fékk 7,5 vinning og tapađi engri skák. Tómas beiđ lćgri hlut gegn Smára Ólafssyni (2078) og fékk 7 vinninga og varđ annar.  Ţetta er í fyrsta skipti ađ Hjörleifur verđur skákmeistari Skákfélags Akureyrar.  í 3.-4. sćti urđu Sigurđur Arnarson (2066) og Smári međ 6 vinninga.

Elsti og yngsti keppandinn áttust saman í lokaumferđinni, Haukur Jónsson (82) og Jón Kristinn (10) og stóđ Jón Kristinn til vinnings ţegar Haukur náđi ţráskák. 


Úrslit 9. umferđar:

 

Sigurdarson Tomas Veigar 0 - 1Olafsson Smari 
Jonsson Haukur H ˝ - ˝Thorgeirsson Jon Kristinn 
Arnarsson Sveinn ˝ - ˝Karlsson Mikael Johann 
Jonsson Hjortur Snaer 0 - 1Halldorsson Hjorleifur 
Bjorgvinsson Andri Freyr 0 - 1Arnarson Sigurdur 

 

Lokastađan:

 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Halldorsson Hjorleifur 20051870SA7,5195912
2Sigurdarson Tomas Veigar 20341825SA719021,2
3Arnarson Sigurdur 20661930SA618045,4
4Olafsson Smari 20781870SA61803-31,3
5Karlsson Mikael Johann 17021665SA5,5179921,8
 Arnarsson Sveinn 19611775Haukar5,51771-21,5
7Thorgeirsson Jon Kristinn 01470SA3,51665 
8Jonsson Hjortur Snaer 00SA21555 
9Bjorgvinsson Andri Freyr 01155SA1,51507 
10Jonsson Haukur H 01505SA0,51297 

 

 


Góđ ţátttaka í Skákţingi Garđabćjar og Hafnarfjarđar

Tómas BjörnssonAlls eru 27 skákmenn skráđir til leiks í Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar sem hófst í Garđabć í kvöld.   Stigahćstur keppenda er FIDE-meistarinn Tómas Björnsson (2163) og nćststigahćstur er Stefán Bergsson (2083).  Engin óvćnt úrslit urđu í fyrstu umferđ, heldur sigrađi ávallt sá stigahćrri ţann stigalćgri.  Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 19:30.

Úrslit 1. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Brynjarsson Alexander Mar 00 - 1 0Bjornsson Tomas 
Bergsson Stefan 01 - 0 0Juliusdottir Asta Soley 
Olafsdottir Asta Sonja 00 - 1 0Masson Kjartan 
Sigurjonsson Siguringi 01 - 0 0Kolka Dawid 
Hallsson Johann Karl 00 - 1 0Sigurdsson Pall 
Traustason Ingi Tandri 01 - 0 0Einarsson Jon Birgir 
Richter Jon Hakon 00 - 1 0Johannsson Orn Leo 
Steingrimsson Gustaf 01 - 0 0Marelsson Magni 
Gestsson Petur Olgeir 00 - 1 0Andrason Pall 
Lee Gudmundur Kristinn 01 - 0 0Jonsson Robert Leo 
Palsdottir Soley Lind 00 - 1 0Sigurdsson Birkir Karl 
Kjartansson Dagur 01 - 0 0Vamle Tam 
Mobee Tara Soley 00 - 1 0Einarsson Sveinn Gauti 
Kristjansson Throstur Smari 01 bye

 
Röđun 2. umferđar (föstudagur kl. 19:30):

NamePts.Result Pts.Name
Bjornsson Tomas 1      1Steingrimsson Gustaf 
Andrason Pall 1      1Bergsson Stefan 
Masson Kjartan 1      1Lee Gudmundur Kristinn 
Einarsson Sveinn Gauti 1      1Sigurjonsson Siguringi 
Sigurdsson Pall 1      1Sigurdsson Birkir Karl 
Kristjansson Throstur Smari 1      1Traustason Ingi Tandri 
Johannsson Orn Leo 1      1Kjartansson Dagur 
Marelsson Magni 0      0Brynjarsson Alexander Mar 
Juliusdottir Asta Soley 0      0Gestsson Petur Olgeir 
Jonsson Robert Leo 0      0Olafsdottir Asta Sonja 
Kolka Dawid 0      0Palsdottir Soley Lind 
Vamle Tam 0      0Hallsson Johann Karl 
Einarsson Jon Birgir 0      0Mobee Tara Soley 
Richter Jon Hakon 0       bye

 


Ingvar Örn skákmeistari SSON

Ingvar Örn Birgisson

Í gćrkvöld fór fram síđasta umferđ Meistaramóts Skákfélags Selfoss og nágrennis.  Ingvar Örn Birgisson (1650) hélt sigurgöngu sinni áfram og lagđi Erling Atla og tryggđi sér ţar međ sigur í mótinu.  Árangur Ingvars er sannarlega merkilegur enda hann 6. stigahćsti keppandi mótsins.  Ingvar er mjög vel ađ sigrinum kominn, tefldi af feikna öryggi allt mótiđ og tapađi ekki skák.  Í öđru sćti varđ Úlfhéđinn Sigurmundsson (1775) og í ţví ţriđja Magnús Gunnarsson (2045). 

Lokastađan:

 

RankSNo.NameRtgFEDPts.
18Ingvar Örn Birgisson1650ISL
27Úlfhéđinn Sigurmundsson1775ISL5
35Magnús Gunnarsson2045ISL
46Grantas Grigorianas1740ISL4
52Ingimundur Sigurmundsson1760ISL
61Magnús Matthíasson1715ISL
73Magnús Garđarsson0ISL1
84Erlingur Atli Pálmarsson0ISL1

 

Heimasíđa SSON


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 26
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 385
  • Frá upphafi: 8780220

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 264
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband