Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
13.11.2009 | 07:49
Haustmót Gođans hefst í kvöld
Haustmót Gođans 2009 verđur haldiđ helgina 13.-15. nóvember í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og Fide-stiga.
Dagskrá:
Föstudagur 13 nóvember kl 20:30 1-3 umferđ. (atskák 25 mín )
Laugardagur 14 nóvember kl 10:00 4. umferđ. (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 14 nóvember kl 14:00 5. umferđ. -------------------
Sunnudagur 15 nóvember kl 10:00 6. umferđ. -------------------
Sunnudagur 15 nóvember kl 14:00 7. umferđ. ------------------
Hugsanlegt er ađ 5. og 7. umferđ hefjist seinna en ráđ er fyrir gert, ef einhverjar skákir dragast á langinn úr 4. eđa 6. umferđ. Mögulegt verđur ađ fresta skák í 5. umferđ til kvöldsins. Mögulegt verđur ađ flýta skák úr 6. umferđ ţannig, ađ hún verđi tefld kvöldiđ áđur.
Frestun og/eđa flýting á skák er ţó háđ samţykkis andstćđings og skákstjóra!
Skákum í öđrum umferđum verđur ekki hćgt ađ fresta eđa flýta.
Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann.
Sérstök gestaverđlaun verđa fyrir utanfélagsmenn. Um er ađ rćđa lambalćri í bođi Norđlenska á Húsavík.
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna, 2500 fyrir utanfélagsmenn og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands verđur skákstjóri á mótinu.
Skráning í mótiđ er hjá Hermanni, hér: lyngbrekka@magnavik.is og í síma 4643187 og 8213187.Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks sem fyrst og eigi síđar en hálftíma fyrir mót. Húsiđ tekur um 30 keppendur. Stjórn hvetur sem flesta til ađ taka ţátt í mótinu.
12.11.2009 | 23:52
Helgi Brynjarsson sigrađi á fimmtudagsmóti í TR
Níunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í kvöld. Ađ venju voru tefldar sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Mótiđ hefst kl. 19:30 og lýkur yfirleitt um eđa fyrir 21:30. Helgi Brynjarsson hafđi sigur ađ ţessu sinni eftir harđa baráttu viđ Stefán Ţór Sigurjónsson og Jón Úlfljótsson.
- 1 Helgi Brynjarsson 6
- 2-3 Stefán Ţór Sigurjónsson 5
- Jón Úlfljótsson 5
- 4-5 Eiríkur K. Björnsson 4.5
- Magnús Matthíasson 4.5
- 6-9 Elsa María Kristínardóttir 4
- Hallgerđur Ţorsteinsdóttir 4
- Guđmundur Lee 4
- Birkir Karl Sigurđsson 4
- 10-12 Finnur Kr. Finnsson 3.5
- Jóhann Bernhard 3.5
- Gunnar Friđrik Ingibergsson 3.5
- 13 Örn Leó Jóhannsson 3
- 14 Björgvin Kristbergsson 2.5
- 15-16 Pétur Jóhannesson 2
- Davíđ Kolka 2
- 17-18 Bjarni Magnús Erlendsson 1
- Margrét Rún Sverrisdótir 1
12.11.2009 | 22:22
Páll og Sóley Lind Íslandsmeistarar drengja og telpna
Páll Andrason og Sóley Lind Pálsdóttir urđu í kvöld Íslandsmeistarar drengja og telpna. Páll varđ efstur ásamt Erni Leó Jóhannssyni á Íslandsmótinu sem fram fyrr í haust á Akureyri og Sóley Lind verđ efst ásamt Hildi Berglindi Jóhannsdóttur. Í einvígum ţeirra milli höfđu bćđi Páll og Sóley Lind betur gegn andstćđingum sínum 2-0.
Ritstjóri óskar ţeim báđum til hamingju međ Íslandsmeistaratitlana!
Myndir vćntanlegar!
12.11.2009 | 16:02
TORG-mót Fjölnis fer fram á laugardag
Skákdeild Fjölnis stendur fyrir sínu árlega TORG skákmóti á Foldatorgi í Grafarvogi laugardaginn 14. nóvember.
Skákmótiđ hefst kl. 11.00 og ţví lýkur kl. 13.00. Ađ ţessu sinni er TORG skákmót Fjölnis hluti af mikilli Torghátíđ fyrirtćkjanna í verslunarmiđstöđinni viđ Hverafold.
Frábćrir vinningar eru í bođi sem fyrirtćkin á Foldatorgi; Nýja Kaupţing, Bókabúđin, Höfuđlausnir, Runni Stúdíblóm og Smíđabćr gefa til mótsins. Pizzan gefur pítsur í happadrćttisvinninga og NETTÓ býđur öllum ţátttakendum upp á veitingar í skákhléi. Ţrír efstu ţátttakendur mótsins fá verđlaunabikara til eignar. Alls eru vinningar um 20 talsins. Tefldar verđa sex umferđir og tímamörk eru 7 mínútur. Verđlaunaafhending verđur strax ađ loknu skákmóti. Ţátttaka er ókeypis öllum krökkum á grunnskólaaldri. Ađ móti loknu verđa jólasveinar, blöđrufólkiđ, spákona og veltibíll mćtt á svćđiđ í tilefni Torghátíđarinnar í Grafarvogi.Ţátttökuskráning á stađnum og eru keppendur beđnir um ađ mćta tímanlega til skráningar.
12.11.2009 | 13:09
Teflt á degi íslenskrar tungu
Skákmót verđur haldiđ í Vin, athvarfi Rauđa kross Íslands ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík, mánudaginn 16. nóvember kl. 13:00. Međ uppátćki ţessu halda Skákfélag Vinjar og Hrókurinn upp á dag íslenskrar tungu. Bragi Kristjónsson og félagar í Bókinni ehf. fćra öllum ţátttakendum rammíslenska bók ,međ bćđi sögu og sál, eftir mót.
Sérstakur heiđursgestur mótsins verđur spćnski undrapilturinn hann Jorge Rodriguez Fonseca sem er illviđráđanlegur hvort heldur sem er í skák, víkingaskák eđa kotru. Einnig sýndi hann magnađa takta og batt vörnina saman er hann keppti fyrir Íslands hönd í knattspyrnu á móti úrvalsliđi í Tasiilaq, eđa Ammassalik, í naumum sigri Íslands í framlengdum leik í fyrrasumar. Leikur ţessi er árlegur viđburđur í ferđum Hróksins til austurstrandar Grćnlands.
Jorge mun ekki segja eitt einasta orđ á útlensku á mánudaginn.
Fyrir mótiđ munu ţeir Ari Gísli Bragason Kristjónssonar og Eiríkur Ágúst Guđjónsson flytja örstutta tölu og lesa upp úr íslenskri fyndni. Ađ afloknu móti velja ţeir bók handa hverjum ţátttakanda, sem ţeim finnst viđ hćfi.
Fyrstaborđsmađur Skákf. Vinjar, Hrannar Jónsson og skákljóniđ Don Roberto Lagerman Hardarson, sem eftir mótiđ leggur land undir fót í stigasöfnun, stjórna og dćma. Sjö mínútur á mann, sex til sjö umferđir.
Allir velkomnir, kostar ekkert og kaffi og međlćti ađ sjálfsögđu á bođstólnum
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2009 | 09:11
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
11.11.2009 | 23:21
Dagur efstur á Skákţingi Gb. og Hfj.
Hinn ungi og efnilegi skákmeistari Dagur Kjartansson (1440) hefur stoliđ senunni ţađ sem af er Skákţingi Garđabćjar og Hafnarfjarđar. Dagur er efstur međ fullt hús en í fjórđu umferđ sem fram fór í kvöld lagđi hann Stefán Bergsson (2083). Í 2.-3. sćti međ 3˝ vinning eru FIDE-meistarinn Tómas Björnsson (2163) og Siguringi Sigurjónsson (1934). Fimmta umferđ fer fram á föstudagskvöld og hefst kl. 19.
Úrslit 4. umferđar:Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Bjornsson Tomas | 3 | ˝ - ˝ | 3 | Sigurjonsson Siguringi |
Bergsson Stefan | 2˝ | 0 - 1 | 3 | Kjartansson Dagur |
Lee Gudmundur Kristinn | 2 | 1 - 0 | 2 | Sigurdsson Pall |
Sigurdsson Birkir Karl | 2 | 0 - 1 | 2 | Traustason Ingi Tandri |
Richter Jon Hakon | 2 | 0 - 1 | 2 | Steingrimsson Gustaf |
Andrason Pall | 2 | 1 - 0 | 2 | Van Lé Tam |
Einarsson Sveinn Gauti | 2 | 0 - 1 | 1˝ | Johannsson Orn Leo |
Marelsson Magni | 1 | 0 - 1 | 1 | Masson Kjartan |
Palsdottir Soley Lind | 1 | 0 - 1 | 1 | Juliusdottir Asta Soley |
Mobee Tara Soley | 1 | 1 - 0 | 1 | Olafsdottir Asta Sonja |
Kolka Dawid | 1 | ˝ - ˝ | 1 | Gestsson Petur Olgeir |
Einarsson Jon Birgir | 1 | 1 - 0 | 1 | Kristjansson Throstur Smari |
Jonsson Robert Leo | 1 | 1 | bye |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Kjartansson Dagur | 1449 | 1440 | Hellir | 4 | 2526 | 67 |
2 | Bjornsson Tomas | 2163 | 2160 | Víkingaklúbbur | 3,5 | 1995 | -1,6 |
3 | Sigurjonsson Siguringi | 1934 | 1855 | KR | 3,5 | 1879 | 5,6 |
4 | Lee Gudmundur Kristinn | 1499 | 1465 | Hellir | 3 | 1937 | 43,8 |
5 | Andrason Pall | 1573 | 1590 | TR | 3 | 1746 | 15,8 |
6 | Traustason Ingi Tandri | 1797 | 1790 | Haukar | 3 | 1697 | 0,2 |
7 | Steingrimsson Gustaf | 1613 | 1570 | Hellir | 3 | 1634 | 0 |
8 | Bergsson Stefan | 2083 | 2045 | SA | 2,5 | 1639 | -15,3 |
Johannsson Orn Leo | 1730 | 1570 | TR | 2,5 | 1478 | -26,3 | |
10 | Sigurdsson Pall | 1890 | 1885 | TG | 2 | 1400 | -26,3 |
11 | Van Lé Tam | 0 | 0 | Hjallaskoli | 2 | 1282 | |
12 | Einarsson Sveinn Gauti | 0 | 1310 | TG | 2 | 1516 | |
13 | Jonsson Robert Leo | 0 | 0 | Hellir | 2 | 1312 | |
14 | Richter Jon Hakon | 0 | 0 | Haukar | 2 | 1389 | |
15 | Einarsson Jon Birgir | 0 | 0 | Vinjar | 2 | 0 | |
16 | Sigurdsson Birkir Karl | 1451 | 1365 | TR | 2 | 1522 | 0 |
17 | Masson Kjartan | 1952 | 1745 | SAUST | 2 | 1496 | 0 |
18 | Mobee Tara Soley | 0 | 0 | Hellir | 2 | 1195 | |
19 | Juliusdottir Asta Soley | 0 | 0 | Hellir | 2 | 1369 | |
20 | Gestsson Petur Olgeir | 0 | 0 | Hellir | 1,5 | 1234 | |
21 | Kolka Dawid | 0 | 0 | Hellir | 1,5 | 1297 | |
22 | Kristjansson Throstur Smari | 0 | 0 | Hellir | 1 | 599 | |
23 | Marelsson Magni | 0 | 0 | Haukar | 1 | 788 | |
24 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 0 | TG | 1 | 484 | |
25 | Olafsdottir Asta Sonja | 0 | 0 | Hellir | 1 | 1195 | |
26 | Brynjarsson Alexander Mar | 0 | 1290 | TR | 0 | 0 | |
27 | Hallsson Johann Karl | 0 | 0 | TR | 0 | 0 |
Röđun 5. umferđar (föstudagur kl. 19:00):
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Kjartansson Dagur | 4 | 3˝ | Bjornsson Tomas | |
Sigurjonsson Siguringi | 3˝ | 3 | Andrason Pall | |
Traustason Ingi Tandri | 3 | 3 | Lee Gudmundur Kristinn | |
Steingrimsson Gustaf | 3 | 2˝ | Bergsson Stefan | |
Johannsson Orn Leo | 2˝ | 2 | Sigurdsson Birkir Karl | |
Masson Kjartan | 2 | 2 | Einarsson Jon Birgir | |
Sigurdsson Pall | 2 | 2 | Richter Jon Hakon | |
Jonsson Robert Leo | 2 | 2 | Einarsson Sveinn Gauti | |
Juliusdottir Asta Soley | 2 | 2 | Mobee Tara Soley | |
Van Lé Tam | 2 | 1˝ | Gestsson Petur Olgeir | |
Marelsson Magni | 1 | 1˝ | Kolka Dawid | |
Kristjansson Throstur Smari | 1 | 1 | Palsdottir Soley Lind | |
Olafsdottir Asta Sonja | 1 | bye |
11.11.2009 | 23:11
Fimm skákmenn efstir á atskákmeistaramóti SSON
Í kvöld voru tefldar fyrstu 3 umferđirnar í Atskákmeistaramóti Skákfélags Selfoss og nágrennis. Hart var barist á öllum borđum og ljóst ađ menn eru ekki komnir í Seliđ á Selfossi til ađ baka ástarpunga. Allar skákir tefldar í botn og engin jafntefli leyfđ. Allir utan einn komnir á blađ og engin međ 3 vinninga ađ loknum ţremur umferđum. Ljóst ađ stefnir í hörkumót ţar sem sigurvegari verđur ekki krýndur fyrr en allir liggja eftir vopndauđir.
Stađan:
Rank | SNo. | Name | Rtg | FED | Pts. |
1 | 8 | Ingvar Örn Birgisson | 0 | ISL | 2 |
2 | 3 | Erlingur Jensson | 1645 | ISL | 2 |
3 | 1 | Ingimundur Sigurmundsson | 1940 | ISL | 2 |
4 | Magnús Gunnarsson | 1990 | ISL | 2 | |
5 | 5 | Magnús Matthíasson | 1735 | ISL | 2 |
6 | 7 | Magnús Garđarsson | 0 | ISL | 1 |
9 | Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1815 | ISL | 1 | |
8 | 2 | Grantas Grigorianas | 0 | ISL | 0 |
6 | Erlingur Atli Pálmarsson | 0 | ISL | 0 |
11.11.2009 | 16:08
Haustmót Gođans fer fram um helgina
Haustmót Gođans 2009 verđur haldiđ helgina 13.-15. nóvember í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og Fide-stiga.
Dagskrá:
Föstudagur 13 nóvember kl 20:30 1-3 umferđ. (atskák 25 mín )
Laugardagur 14 nóvember kl 10:00 4. umferđ. (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 14 nóvember kl 14:00 5. umferđ. -------------------
Sunnudagur 15 nóvember kl 10:00 6. umferđ. -------------------
Sunnudagur 15 nóvember kl 14:00 7. umferđ. ------------------
Hugsanlegt er ađ 5. og 7. umferđ hefjist seinna en ráđ er fyrir gert, ef einhverjar skákir dragast á langinn úr 4. eđa 6. umferđ. Mögulegt verđur ađ fresta skák í 5. umferđ til kvöldsins. Mögulegt verđur ađ flýta skák úr 6. umferđ ţannig, ađ hún verđi tefld kvöldiđ áđur.
Frestun og/eđa flýting á skák er ţó háđ samţykkis andstćđings og skákstjóra!
Skákum í öđrum umferđum verđur ekki hćgt ađ fresta eđa flýta.
Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann.
Sérstök gestaverđlaun verđa fyrir utanfélagsmenn. Um er ađ rćđa lambalćri í bođi Norđlenska á Húsavík.
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna, 2500 fyrir utanfélagsmenn og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands verđur skákstjóri á mótinu.
Skráning í mótiđ er hjá Hermanni, hér: lyngbrekka@magnavik.is og í síma 4643187 og 8213187.Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks sem fyrst og eigi síđar en hálftíma fyrir mót. Húsiđ tekur um 30 keppendur. Stjórn hvetur sem flesta til ađ taka ţátt í mótinu.
11.11.2009 | 09:30
Atskákmeistaramót SSON hefst í kvöld
Nćstkomandi miđvikudag hinn 11. nóvember hefst Atskákmeistaramót SSON, tefldar verđa 25 mínútna skákir allir viđ alla. Nú hafa ţegar 9 skráđ sig til leiks, opiđ er fyrir skráningu fram ađ fyrstu umferđ sem hefst kl. 19:30 á miđvikudag. Hćgt er ađ skrá sig međ athugasemd hér á síđunni eđa međ ţví ađ hafa samband viđ Magnús Matthíasson í síma 691 2254.
Mótiđ tekur 3 miđvikudaga, frá og međ 11. nóvember.
Sigurvegari mótsins verđur krýndur Atskákmeistari SSON 2009.
Mótiđ reiknast til íslenskra atskákstiga.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 17
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 376
- Frá upphafi: 8780211
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 257
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar