Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
6.12.2009 | 21:07
Skákţáttur Morgunblađsins: Friđrik liđsstjóri gömlu meistaranna
Friđrik Ólafsson er liđsstjóri Reynslunnar" sem ţessa dagana etur kappi viđ úrvalsliđ kvenna í Marianske Lazne í Tékklandi, smábć sem er rómađur fyrir heilsulindir.
Friđrik Ólafsson er liđsstjóri Reynslunnar" sem ţessa dagana etur kappi viđ úrvalsliđ kvenna í Marianske Lazne í Tékklandi, smábć sem er rómađur fyrir heilsulindir. Friđrik er ađ ţessu sinni í hlutverki liđsstjóra en Viktor Kortsnoj, Vlastimil Hort, Robert Hubner og Jan Timman heyja keppni á fjórum borđum gegn indversku skákdrottningunni Humpy Koneru, Katerinu Lahno frá Úkraínu og tékknesku skákkonunni Jönu Jackovu og Önnu Muzychuku frá Slóvakíu. Heiđursgestur er fyrrverandi heimsmeistari, Boris Spasskí.
Hinir nafntoguđu jaxlar af gamla skólanum eiga viđ ramman reip ađ draga; eftir fimm umferđir af átta höfđu konurnar náđ öruggri forystu: 11˝ : 8˝.
Margvísleg vopnaviđskipti hafa átt sér stađ millum sexmenninganna um áratuga skeiđ. Sumir hafa háđ fleiri en eitt einvígi sín í milli. Ţar ber hćst tvö mögnuđ einvígi sem Spasskí og Kortsnoj háđu međ tíu ára millibili en sigurvegarinn vann sér ţá inn rétt til skora á heimsmeistarann. Spasskí vann í Kćnugarđi áriđ 1968 6˝ : 3˝ en í Belgrad í ársbyrjun 1978 snerist dćmiđ viđ og Kortsnoj vann 10˝ : 7˝.
16 ára Filippseyingur sló út Ivantsjúk og Kamsky
Fyrir daga Anand og kínversku skákbyltingarinnar voru Filippseyingar herraţjóđin á skáksviđinu í Asíu. Eftir mikinn uppgang á áttunda áratug síđustu aldar var eins og einhver stöđnun tćki viđ og lítil endurnýjun átti sér ţar til nú ađ 16 ára Filippseyingur Wesley So kveđur sér hljóđs á heimsbikarmóti FIDE sem stendur yfir í Khanty Mansiysk í Siberíu. Slćr úr keppni tvo af sigurstranglegustu keppendunum, ţá Vasilí Ivantsjúk og Gata Kamsky. Ekki vakti minni athygli hvernig nýjar reglur FIDE um mćtingu urđu Kínverjunum Wang Yue og Li Chao ađ fótakefli í 3. umferđ; rétt fyrir umferđ virđist Wang Yue hafa slakađ jurt" til landa síns Li Chao en ţar sem ţeir stóđu í hvíldarherberginu og svćldu hvor sína rettuna var skáklukkan sett í gang. Engin viđvera ţýđir tap: ţeir féllu báđir úr keppni.Yfir 130 skákmenn hófu keppni á heimsbikarmótinu sem fram fer međ útsláttarfyrirkomulagi. Gaman var ađ sjá Judit Polgar mćtta til leiks. Hún sigrađi Rúmenann í Nisipeanu í 2. umferđ 4˝ : 3˝. Svo mćtti hún Boris Gelfand. Fyrri kappskákinni af tveimur tapađi hún svo ekkert nema sigur dugđi.
Baráttukraftur hennar í ţessari mikilvćgu skák er athyglisverđur. Kraftmiklir leikir eru 19. g4 og 21. Rf5 en 21. Hxf7 virđist sterkara međ hugmyndinni 21. ... Rxd2 22. Rf5! Gelfand er međ dágóđ fćri en flćkjurnar eiga illa viđ hann og ţegar hann opnar allt upp á gátt međ 27. f5 lifna biskuparnir viđ, 32. Hg6 er skemmtilegur lokahnykkur.
Heimsbikarmót FIDE:
Judit Polgar - Boris Gelfand
Vínartafl
1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 c6 4. De2 Be7 5. Rf3 0-0 6. Bb3 d6 7. 0-0 Rbd7 8. c3 a5 9. a4 b5 10. Bc2 Ba6 11. axb5 cxb5 12. Rbd2 Dc7 13. d4 a4 14. Bd3 Hfb8 15. Rh4 g6 16. f4 exf4 17. Rdf3 Rh5 18. Bd2 Rb6 19. g4 fxg3 20. Rg5 Rc4 21. Rf5 Bxg5 22. Bxg5 f6 23. Bh4 gxh2+ 24. Dxh2 Hf8 25. Be2 gxf5 26. Bxh5 fxe4 27. Df4 f5? 28. Kh1! Kh8 29. Hg1 Hf7 30. Bxf7 Dxf7 31. Dh6 Hf8
32. Hg6 - og svartur gafst upp.
Eftir ţetta var gripiđ til skáka međ styttri umhugsunartíma og ţar varđ Ísraelsmađurinn hlutskarpari. Lokatölur urđu 3˝ : 1˝ .
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
6.12.2009 | 16:57
Arnar og Sigurbjörn mćtast í úrslitum
Arnar E. Gunnarsson og Sigurbjörn Björnsson munu mćtast í úrslitum Íslandsmótsins í atskák. Arnar vann Magnús Örn Úlfarsson, 2-1 eftir bráđabana og Sigurbjörn Björnsson sigrađi Björn Ţorfinnsson á sama hátt.
Úrslitaeinvígiđ er fyrirhugađ ţann 27. desember nk. og verđur nánar kynnst ţegar nćr dregur.
5.12.2009 | 18:22
Arnar, Björn, Magnús og Sigurbjörn í undanúrslitum
Arnar E. Gunnarsson, Björn Ţorfinnsson, Magnús Örn Úlfarsson og Sigurbjörn J. Björnsson eru komnir í undanúrslit Íslandsmótsins í atskák. Undanúrslitin hefjast kl. 13 á morgun, sunnudag, og fara fram í húsnćđi SÍ.
Úrslit 3. umferđar:
Nr. | Nafn | Stig | Úrslit | Nafn | Stig |
1 | Arnar E. Gunnarsson | 2470 | 2-0 | Davíđ Ólafsson | 2315 |
2 | Ţröstur Ţórhallsson | 2440 | 0,5-1,5 | Magnús Örn Úlfarsson | 2320 |
3 | Guđmundur S. Gíslason | 2395 | 0-2 | Sigurbjörn J. Björnsson | 2300 |
4 | Björn Ţorfinnsson | 2375 | 2-0 | Ţorsteinn Ţorsteinsson | 2270 |
Röđun 4. umferđar:
Nr. | Nafn | Stig | Úrslit | Nafn | Stig |
1 | Arnar E. Gunnarsson | 2470 | Magnús Örn Úlfarsson | 2320 | |
2 | Björn Ţorfinnsson | 2375 | Sigurbjörn Björnsson | 2300 |
5.12.2009 | 17:21
Allt eftir bókinni í 2. umferđ
Allt var eftir bókinni í 2. umferđ (16 manna úrslitum) Íslandsmótsins í atskák. Átta stigahćstu skákmenn mótsins eru ţví komnir í 3. umferđ (8 manna úrslit) sem nú er í gangi.
Nr. | Nafn | Stig | Úrslit | Nafn | Stig |
1 | Arnar E. Gunnarsson | 2470 | 2-0 | Jóhann Örn Ingvason | 2050 |
2 | Ţröstur Ţórhallsson | 2440 | 1,5-0,5 | Hallór Brynjar Halldórsson | 2260 |
3 | Guđmundur S.Gíslason | 2395 | 1,5-0,5 | Ólafur B. Ţórsson | 2135 |
4 | Björn Ţorfinnsson | 2375 | 2-0 | Halldór Pálsson | 1915 |
5 | Magnús Örn Úlfarsson | 2320 | 2-0 | Kjartan Óskar Guđmundsson | 1855 |
6 | Davíđ Ólafsson | 2315 | 2-0 | Friđrik Ţjálfi Stefánsson | 1540 |
7 | Sigurbjörn J. Björnsson | 2300 | 1,5-0,5 | Vigfús Ó. Vigfússon | 1920 |
8 | Ţorsteinn Ţorsteinsson | 2270 | 2-0 | Ágúst Örn Gíslason | 1600 |
Pörun 3. umferđar:
Nr. | Nafn | Stig | Úrslit | Nafn | Stig |
1 | Arnar E. Gunnarsson | 2470 | Davíđ Ólafsson | 2315 | |
2 | Ţröstur Ţórhallsson | 2440 | Magnús Örn Úlfarsson | 2320 | |
3 | Guđmundur S. Gíslason | 2395 | Sigurbjörn J. Björnsson | 2300 | |
4 | Björn Ţorfinnsson | 2375 | Ţorsteinn Ţorsteinsson | 2270 |
5.12.2009 | 15:55
Friđrik Ţjálfi og Ágúst Örn áfram
Fyrstu umferđ Íslandsmótsins í skák fór fram í dag. Alls taka 30 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af einn stórmeistari og 2 alţjóđlegir meistarar. Ágúst Örn Gíslason gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi sjálfan Kristján Örn Elíasson í spennandi einvígi. Hinn ungi og efnilegi skákmađur, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, sigrađi varaforseta SÍ, Magnús Matthíasson, í einvíg 2-1 eftir langan bráđabana.
Önnur umferđ er nú í gangi.
Úrslit 1. umferđar:
Arnar E. Gunnarsson | 2470 | Áfram | ||
Ţröstur Ţórhallsson | 2440 | Áfram | ||
Guđmundur S.Gíslason | 2395 | 2-0 | Ađalsteinn Thorarensen | 1660 |
Björn Ţorfinnsson | 2375 | 1,5-0,5 | Emil Sigurđarson | 1425 |
Magnús Örn Úlfarsson | 2320 | 2-0 | Dagur Kjartansson | 1475 |
Davíđ Ólafsson | 2315 | 2-1 | Dagur Andri Friđgeirsson | 1680 |
Sigurbjörn J. Björnsson | 2300 | 2-0 | Róbert Leó Jónsson | 0 |
Ţorsteinn Ţorsteinsson | 2270 | 2-0 | Pétur Jóhannesson | 1210 |
Hallór Brynjar Halldórsson | 2260 | 1,5-0,5 | Guđmundur Kristinn Leee | 1600 |
Ólafur B. Ţórsson | 2135 | 2-0 | Birkir Karl Sigurđsson | 1580 |
Jóhann Örn Ingvason | 2050 | 2-0 | Ólafur S. Ásgrímsson | 1650 |
Kristján Örn Elíasson | 1995 | 0-2 | Ágúst Örn Gíslason | 1600 |
Vigfús Ó. Vigfússon | 1920 | 2-0 | Örn Leó Jóhannsson | 1490 |
Halldór Pálsson | 1915 | 2-0 | Pétur Olgeir Gestsson | |
Kjartan Óskar Guđmundsson | 1855 | 2-0 | Stefán Mér Pétursson | 1560 |
Magnús Matthíasson | 1735 | 1-2 | Friđrik Ţjálfi Stefánsson | 1540 |
5.12.2009 | 08:58
Íslandsmótiđ í atskák hefst í dag - skáningu lokiđ
32 keppendur eru skráđir til leiks og eru beđnir um ađ mćta stundvíslega.
Dagskrá mótsins:- Laugardagur 5. desember, kl. 13:00, 1. umferđ
- Laugardagur 5. desember, kl. 15:00, 2. umferđ
- Laugardagur 5. desember, kl. 17.00, 3. umferđ
- Sunnudagur 6. desember, kl. 13:00, 4. umferđ
- Sunnudagur 6. desember, kl. 15.00, 5. umferđ
Dagskráin gćti hnikast til dragist einstök einvígi á langinn. Úrslitaeinvígiđ verđur teflt í desember eđa janúar.
Verđlaun:
- 1. verđlaun kr. 100.000.-
- 2. verđlaun kr. 50.000.-
- 3.-4. verđlaun kr. 25.000.-
- 5.-8. verđlaun kr. 5.000.-
Ţátttökugjöld:
- kr. 1.000.- fyrir fullorđna
- kr. 500.- fyrir 15 ára og yngri.
Núverandi Íslandsmeistari í atskák er Arnar E. Gunnarsson.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2009 | 08:57
Hrađkvöld hjá Helli á mánudag
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 7. desember og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
4.12.2009 | 15:18
Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti
Elsa María Kristínardóttir sigrađi á fimmtudagsmóti Taflfélags Reykjavíkur en hún hlaut 6 vinninga í 7 umferđum. Elsa sigrađi alla karlmótherja sína en tapađi ađeins einni skák gegn Sigurlaugu Regínu. Fyrir lokaumferđina voru Elsa María, Jón Úlfljótsson og Páll Andrason öll jöfn međ 5 vinninga. Ţeir Páll og Jón tefldu ţá innbyrđis og í lok skákarinnar kom upp sú stađa ađ ţeir áttu ađeins um tvennt ađ velja; ađ ţráleika eđa tapa skákinni! Ţeir ţráléku og höfnuđu ţví í 2.-3. sćti međ 5,5 vinning hvor.
Lokastađan:
Nr. | Nafn | Vinn. |
1 | Elsa María Kristínardóttir | 6 |
2-3 | Jón Úlfljótsson | 5,5 |
Páll Andrason | 5,5 | |
4 | Örn Leó Jóhannsson | 5 |
5-7 | Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir | 4 |
Örn Stefánsson | 4 | |
Dagur Kjartansson | 4 | |
8-9 | Birkir Karl Sigurđsson | 3,5 |
Gunnar Ingibergsson | 3,5 | |
10-11 | Róbert Leó Jónsson | 3 |
Jóhann Bernhard | 3 | |
Björgvin Kristbergsson | 3 | |
13 | Pétur Jóhannesson | 2 |
14-15 | Friđrik Dađi Smárason | 1 |
Alexander Már Brynjarsson | 1 |
3.12.2009 | 23:40
Íslandsmótiđ í atskák fer fram á laugardag og sunnudag
Öllum er heimil ţátttaka!
Dagskrá mótsins:
- Laugardagur 5. desember, kl. 13:00, 1. umferđ
- Laugardagur 5. desember, kl. 15:00, 2. umferđ
- Laugardagur 5. desember, kl. 17.00, 3. umferđ
- Sunnudagur 6. desember, kl. 13:00, 4. umferđ
- Sunnudagur 6. desember, kl. 15.00, 5. umferđ
Dagskráin gćti hnikast til dragist einstök einvígi á langinn. Úrslitaeinvígiđ verđur teflt í desember eđa janúar.
Verđlaun:
- 1. verđlaun kr. 100.000.-
- 2. verđlaun kr. 50.000.-
- 3.-4. verđlaun kr. 25.000.-
- 5.-8. verđlaun kr. 5.000.-
Ţátttökugjöld:
- kr. 1.000.- fyrir fullorđna
- kr. 500.- fyrir 15 ára og yngri.
Skráning fer fram á Skák.is. Hćgt er einnig ađ skrá sig í tölvupósti á siks@simnet.is eđa tilkynna í síma 694 9140 virka daga kl. 10-13.
Núverandi Íslandsmeistari í atskák er Arnar E. Gunnarsson.
3.12.2009 | 08:21
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 3
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 8779297
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar