Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
9.12.2009 | 12:03
Sćbjörn sigrađi á hrađkvöldi
Sćbjörn Guđfinnsson sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var 7. desember sl. međ ţví ađ leggja alla sjö andstćđinga sína ađ velli. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 6v en hann vann alla sína andstćđinga nema Sćbjörn. Jafnir í 3.-5. komu svo Örn Stefánsson, Jón Birgir Einarsson og Jón Úlfljótsson.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
- 1. Sćbjörn Guđfinnsson 7v
- 2. Vigfús Ó. Vigfússon 6v
- 3. Örn Stefánsson 4v
- 4. Jón Birgir Einarsson 4v
- 5. Jón Úlfljótsson 4v
- 6. Róbert Leó Jónsson 3,5v
- 7. Dawid Kolka 3v
- 8. Birkir Karl Sigurđsson 3v
- 9. Hlynur Ţór Gestsson 3v
- 10. Björgvin Kristbergsson 3v
- 11. Pétur Jóhannesson 1v
- 12. Elías Lúđvíksson 0,5v
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 13:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2009 | 08:28
Hrađskákmeistaramót SSON fer fram í kvöld
Selfossi. Mótiđ er öllum opiđ og verđa tefldar 5 mínútna skákir.
9.12.2009 | 08:27
Jólamót Vinjar & Víkingaklúbbsins í Víkingaskák fer fram í kvöld í Vin
Jólamót Vinjar & Víkingaklúbbsins í Víkingaskák, verđur miđvikudaginn 9. desember kl. 19.00 í húsnćđi Vinajar Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Tefldar verđa 5 umferđir og umhugsunartími er 12 mínútur á skák.
9.12.2009 | 08:26
Jólapakkamót Hellis fram 19. desember í Ráđhúsinu
Jólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 19. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ.
Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1994-1996, flokki fćddra 1997-98, flokki fćddra 1999-2000 og flokki fćddra 2001 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.
Skráning fer fram á Heimasíđu Hellis.
8.12.2009 | 21:09
Róbert vann í fyrstu umferđ
FIDE-meistarinn Róbert Lagerman (2358) er međal keppenda á opnum flokki á London Chess Classic-mótinu sem hófst í dag. Í fyrstu umferđ sigrađi Róbert en ţví er ekki ađgengilegt á vefnum viđ hvern Róbert tefldi. Jorge Fonseca (2032) er einnig međal keppenda en hann tapađi í dag. Um tugur stórmeistara tekur ţátt í flokknum og ţeirra stigahćstur er Norđmađurinn Jon Ludwig Hammer (2588).
Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun tefla ţeir félagarnir báđir viđ stigalćgri andstćđinga.
8.12.2009 | 10:37
Deild 14 sigrađi á jólamóti Hróksins og Skákfélags Vinjar
Jólamót var haldiđ í hátíđarsalnum, Landsspítala ađ Kleppi, í gćr mánudag eftir hádegi. Fyrir tćpum tveimur áratugum var ţetta árlegur viđburđur milli geđdeilda en lá niđri í mörg ár áđur en Hrókurinn og Skákfélagiđ í Vin tóku sig saman og endurvöktu keppnina. Međ breyttum ađstćđum í geđheilbrigđismálum er mótiđ nú opiđ athvörfum, sambýlum og klúbbum sem koma ađ málefninu.
Forseti Skáksambands Íslands, Gunnar Björnsson, hélt stutta tölu og setti svo mótiđ. Gunnar var geđdeildarstarfsmađur á sínum yngri árum, einmitt ađ Kleppsspítala, í ţrjú ár og vćntanlega er ekki hćgt ađ hugsa sér betri ţjálfun í mannlegum samskiptum og ađ takast á viđ krefjandi verkefni fyrir bankastarfsmanninn.
Ţá lék Gunnar fyrsta leikinn í skák Gunnars og Gunnars, ţar sem Gunnar Freyr Rúnarson sem keppti fyrir Búsetukjarna Reykjavíkurborgar á móti Gunnari Gestssyni sem var á fyrsta borđi fyrir áfangastađinn ađ Flókagötu 29-31. Ađ sjálfsögđu lék Gunnar, Gunnar 3, enda Gunnarnir ţrír.
Metţátttaka var ađ ţessu sinni, sjö ţriggja manna liđ. Reglur eru ađ ekki má meira en einn starfsmađur vera í hverju liđi. Tefldar voru fimm umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og ţađ var líf og fjör í salnum.
Bóka- og tónlistarútgáfan SÖGUR gaf glćsilega bókavinninga og nýr bikar fer á nýja hillu en deild 12 hefur veriđ ósigrandi á mótinu undanfarin ár og var svo sannarlega liđiđ sem allir vildu vinna.
Deild 14 sigrađi glćsilega og var liđiđ skipađ ţeim Birni Sölva Sigurjónssyni, afmćlisbarni dagsins honum Hauki Halldórssyni og Vésteini Valgarđssyni.
Í öđru sćti kom sterkt liđ Búsetukjarna Reykjavíkurborgar, Vin og Deild 12 deildu međ sér bronsinu, ţá kom Sambýliđ ađ Byggđarenda, Iđjuţjálfun og heiđurssćtiđ skipađi skemmtilegt liđ frá Flókagötunni.
Hrannar Jónsson var skákstjóri og leysti ţađ verkefni algjörlega óađfinnanlega, sem svo oft áđur.
8.12.2009 | 09:31
Sterkar skáksveitir Laugalćkjaskóla
Skáksveitir Laugalćkjaskóla gerđu góđa ferđ á Jólamót ÍTR og TR sem fram fór í gćrkvöldi. A-sveit skólans vann mótiđ nokkuđ örugglega og b-sveitin náđi bronsinu. Rétt eins og í yngri flokki komst Hólabrekkuskóli á verđlaunapall og hreppti nú silfriđ eftir ađ hafa náđ góđu jafntefli gegn sigurvegurunum ţar sem Dagur Kjartansson sýndi mikla kćnsku og baráttu gegn Erni Leó Jóhannssyni og barđi ţann síđarnefnda niđur á tíma. Sveit Hólabrekkuskóla og b-sveit Laugalćkjaskóla voru reyndar jafnar ađ vinningum en fyrrnefnda sveitin vann örugglega á stigum. Vert er ađ geta góđs árangurs Fellaskóla sem náđi fjórđa sćtinu međ mikilli seiglu.
Hagaskóli sendi 6 sveitir á mótiđ sem er afrek út af fyrir sig. Eins og Vesturbćinga er von og vísa voru Hagaskólakrakkarnir í sparidressunum sínum á skákmóti; drengir í hvítum skyrtum međ hálstau og stúlkur í pilsum. Klćđnađurinn kom ţeim ţó ekki nógu langt en stúlknasveit skólans hreppti ţó silfriđ og var ekki langt á eftir stúlknasveit Engjaskóla sem hreppti gulliđ međal kvennanna.
Úrslit mótsins:
- 1. Laugalćkjaskóli 21 vinningar af 24
- 2. Hólabrekkuskóli 16 v.
- 3. Laugalćkjaskóli b-sv. 16 v.
- 4. Fellaskóli 14 v.
- 5. Hagaskóli c-sv. 13.5 v.
- 6. Hagaskóli a-sv. 13 v.
- 7. Hlíđaskóli 13 v.
- 8. Hagaskóli b-sv. 12.5 v.
- 9. Ölduselsskóli 12 v.
- 10. Engjaskóli stúlkur 11.5 v.
- 11. Hagaskóli d-sv. 11.5 v.
- 12. Hagaskóli stúlkur 7.5 v.
- 13. Hagaskóli e-sv. 6.5 v.
- 14. Skottuskóli 0 v.
Skákstjórar voru Ólafur H. Ólafsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir
A-sveit Laugalćkjaskóla:
- 1. Örn Leó Jóhannsson
- 2. Emil Sigurđarson
- 3. Eyjólfur Emil Jóhannesson
- 4. Alexander Már Brynjarsson
- 1. Dagur Kjartansson
- 2. Brynjar Steingrímsson
- 3. Guđmundur Freyr Magnússon
- 4. Sverrir Freyr Kristjánsson
B-sveit Laugalćkjaskóla
- 1. Jóhann Karl Hallsson
- 2. Franco Soto
- 3. Ragnar Pétur Jóhannsson
- 4. Kári Jóhannesson
- v. Gunnar Ingi Harđarson
- 1. Elín Nhung Viggósdóttir
- 2. Eva Valdís Hákonardóttir
- 3. Eygló Freyja Ţrastardóttir
- 4. Unnur Ósk Burknadóttir
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
8.12.2009 | 09:26
Jólamót Vinjar & Víkingaklúbbsins í Víkingaskák
Jólamót Vinjar & Víkingaklúbbsins í Víkingaskák, verđur miđvikudaginn 9. desember kl. 19.00 í húsnćđi Vinajar Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Tefldar verđa 5 umferđir og umhugsunartími er 12 mínútur á skák.
7.12.2009 | 07:58
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 7. desember og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
6.12.2009 | 21:14
Fádćma yfirburđir Rimaskóla
A-sveit Rimaskóla sýndi fádćma yfirburđi á Jólamóti ÍTR og TR ţegar sveitin vann allar viđureignir sínar 4-0! Rak skeleggan skákstjóra mótsins Ólaf H. Ólafsson ekki minni til ađ ţetta afrek hafi veriđ leikiđ eftir áđur og hefur Ólafur ţó veriđ skákstjóri í sveitakeppnum grunnskóla í ţrjá áratugi. Rimaskólakrakkarnir lét ekki 1. sćtiđ nćgja sér heldur lenti b-sveit skólans í 2. sćti og stúlknasveit og c-sveit skólans stóđu sig einnig vel. Frábćr árangur hjá Rimaskóla og enn ein stađfesting ţess hversu mikiđ stórveldi skólinn er í skólamótum. Ung og efnileg sveit Hólabrekkuskóla náđi svo 3. sćtinu. Stúlknasveit Engjaskóla varđ efst stúlknasveita í mótinu.
Keppni í eldri flokki fer fram á morgun og hefst klukkan 17. Eins og í dag verđur teflt í Skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Skákstjórar voru Ólafur H. Ólafsson og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir. Mótshald var allt međ hinu besta móti og mátti greina ánćgju á svip ţeirra fjölmörgu foreldra sem horfđu á krakkana tefla.
Úrslit mótsins:
- 1. Rimaskóli a-sv. 24 vinningar af 24!
- 2. Rimaskóli b-sv. 17,5
- 3. Hólabrekkuskóli a-sv. 14,5
- 4. Engjaskóli b-sv. 14
- 5. Fellaskóli 13
- 6. Engjaskóli stúlkur 13
- 7. Grandaskóli 12,5
- 8. Rimaskóli c-sv. 12,5
- 9. Melaskóli 12,5
- 10. Laugalćkjaskóli a-sv. 12
- 11. Fossvogsskóli a-sv. 12
- 12. Hlíđaskóli 11,5
- 13. Engjaskóli a-sv. 10,5
- 14. Laugalćkjaskóli a-sv. 10,5
- 15. Rimaskóli stúlkur 10
- 16. Fossvogsskóli b-sv. 10
- 17. Ísaksskóli 9,5
- 18. Fossvogsskóli c-sv. 8,5
- 19. Landakotsskóli 7
- 20. Hólabrekkuskóli b-sv. 6,5
A-sveit Rimaskóla:
- 1. Oliver Aron Jóhannesson
- 2. Dagur Ragnarsson
- 3. Jón Trausti Harđarson
- 4. Kristófer Jóel Jóhannesson
B-sveit Rimaskóla
- 1. Andri Jökulsson
- 2. Jóhann Andri Finnsson
- 3. Hafţór Andri Helgason
- 4. Kjartan Vignisson
A-sveit Hólabrekkuskóla:
- 1. Friđrik Dađi Smárason
- 2. Donika Kolica
- 3. Heimir Páll Ragnarsson
- 4. Birgir Snćr Baldvinsson
Stúlknasveit Engjaskóla
- 1. Honey Grace Z. Bargamento
- 2. Aldís Birta Gautadóttir
- 3. Rósa Linh Róbertsdóttir
- 4. Ástdís Eik Ađalsteinsdóttir
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 4
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 8779282
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar