Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
26.12.2009 | 23:26
Íslandsmótin í atskák og netskák fara fram á morgun - sunnudag
Tvenn Íslandsmót fara fram á morgun. Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram á morgun á morgun á milli Arnars Gunnarssonar og Sigurbjörns Björnssonar og hefst kl. 14. Mótiđ verđur í beinni útsendingu RÚV og verđur útsendingi í umsjón Helga Ólafssonar og Halls Hallssonar. Íslandsmótiđ í netskák fer svo fram um kvöldiđ á ICC og hefst kl. 20. Arnar á titil ađ verja á báđum vígstöđvum og er međal 35 keppenda sem ţegar eru skráđir til leiks á netmótinu.
Íslandsmótiđ í netskák er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram hér á Skák.is og kostar ekkert ađ taka ţátt. Mótiđ er í umsjón Taflfélagsins Hellis og er elsta landsmótiđ í netskák en fyrsta mótiđ var haldiđ 1996 og fyrsti landsmeistarinn í netskák er í gjörvöllum heiminum heitir Ţráinn Vigfússon!
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti. Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit. Mćlt er međ ţví ađ menn mćti tímanlega til ađ forđast megi tćknileg vandamál.
Arnar er sigursćll í netskákinni og er fjórfaldur Íslandsmeistari. Stefán Kristjánsson kemur nćstur međ 3 titla.Verđlaun:
1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Stigalausir:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Kvennaverđlaun:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Öldungaverđlaun (50+)
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Skráđir keppendur, kl. 23:00, ţann 26. desember:
- Kristján Halldórsson
- Gunnar Björnsson
- Sverrir Örn Björnsson
- Bragi Ţorfinnsson
- Sverrir Unnarsson
- Lenka Ptacnikova
- Birkir Karl Sigurđsson
- Jón Gunnar Jónsson
- Mikael Jóhann Karlsson
- Bjarni Jens Kristinsson
- Rúnar Sigurpálsson
- Baldvin Ţór Jóhannesson
- Erlingur Ţorsteinsson
- Guđmundur Gíslason
- Ingvar Örn Birgisson
- Kristján Örn Elíasson
- Björn Ívar Karlsson
- Páll Snćdal Andrason
- Eiríkur K. Björnsson
- Hrafn Arnarson
- Gunnar Fr. Rúnarsson
- Arnar Gunnarsson
- Davíđ Kjartansson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Ţorsteinsson
- Jón Pall Haraldsson
- Omar Salama
- Magnús Matthíasson
- Tomas Veigar Sigurdarson
- Óskar Sigurţór Maggason
- Magnús Garđarsson
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
- Atli Freyr Kristjánsson
- Hrannar Baldursson
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 23:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2009 | 10:25
Björn Ívar sigrađi á Jólamóti TV
Björn Ívar Karlsson var öruggur sigurvegari á Jólamóti Taflfélags Vestmannaeyja sem haldiđ var á jóladag. Hann hlaut 8,5 vinninga í 9 umferđum. Í öđru sćti varđ Sverrir Unnarsson međ 7 vinninga og ţriđji varđ Sigurjón Ţorkelsson međ 6,5 vinninga.
Veitt voru bókaverđlaun fyrir efstu sćtin, sem og fyrir ţrjá efstu í flokki 15 ára og yngri og 10 ára og yngri.
Ţátttaka á Jólamótinu er alltaf ađ aukast og nú voru 18 keppendur og menn eru jafnvel farnir ađ gera sér ferđ á ţessum helgasta degi ársins til ţess ađ geta státađ af ţví ađ hafa veriđ keppendur á ţessu fornfrćga móti. Ţannig var ţađ međ Sigurđ E. Kristjánsson sem gerđi sér ferđ yfir fjöll og höf alla leiđ úr Kópavogi til ţess ađ geta skráđ nafn sitt í sögubćkurnar sem einn af keppendunum í Jólamóti TV.
15. ára og yngri.
1. Nökkvi Sverrisson 5,5 vinn. (50)
2. Kristófer Gautason 5,5 vinn. (43,5)
3. Dađi Steinn Jónsson 4 vinn.
10. ára og yngri.
1. Sigurđur Arnar MMagnússon 5 vinn.
2. Róbert Aron Eysteinsson 4,5 vinn. (40)
3. Jörgen Freyr Ólafsson 4,5 vinn. (32,5)
Lokastađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | BH. |
1 | Bjorn Ivar Karlsson | 2170 | 8˝ | 47˝ |
2 | Sverrir Unnarsson | 1880 | 7 | 49˝ |
3 | Sigurjón Ţorkelsson | 1885 | 6˝ | 48˝ |
4 | Nökkvi Sverrisson | 1750 | 5˝ | 50 |
5 | Kristófer Gautason | 1530 | 5˝ | 43˝ |
6 | Stefan Gislason | 1625 | 5 | 47 |
7 | Sigurđur E. Kristjánsson | 1915 | 5 | 45 |
8 | Ţórarinn I Olafsson | 1640 | 5 | 38 |
9 | Einar Sigurđsson | 1685 | 5 | 36 |
10 | Sigurđur A Magnusson | 1290 | 5 | 32˝ |
11 | Róbert Aron Eysteinsson | 1315 | 4˝ | 40 |
12 | Jörgen Freyr Olafsson | 0 | 4˝ | 32˝ |
13 | Karl Gauti Hjaltason | 1560 | 4 | 46˝ |
14 | Dađi Steinn Jonsson | 1540 | 4 | 40˝ |
15 | Lárus Garđar Long | 1125 | 3 | 32 |
16 | Daniel Már Sigmarsson | 0 | 2 | 32 |
17 | Daníel Scheving | 0 | 1 | 33 |
18 | Guđlaugur G Guđmundsson | 0 | 0 | 35 |
Ekkert jólamót er í dag annan á jólum á Íslandi en á morgun verđa í gangi hvorki meira en minna en fimm viđburđir og ţar af tvenn Íslandsmót!
25.12.2009 | 12:31
Jólamót TV fer fram í dag
Í dag Jóladag, er eina skákmótiđ sem haldiđ er á landinu í Vestmannaeyjum, nefnilega Jólamót Taflfélags Vestmanneyja og hefst mótiđ kl. 13:00 og eru allir velkomnir. Reiknađ er međ ađ tefla 5-7 mínútna skákir, umferđarfjöldi eftir ţátttöku, en mótinu lýkur á 1,5-2 tímum.
23.12.2009 | 19:35
KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 10. janúar
KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 10. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Verđlaun:
- 1. sćti kr. 50.000
- 2. sćti kr. 30.000
- 3. sćti kr. 20.000
- Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2010 og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Hjörvar Steinn Grétarsson.
Ţátttökugjöld:
- kr. 3.500 fyrir 16 ára og eldri
- kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri
Dagskrá:
- 1. umferđ sunnudag 10. janúar kl. 14
- 2. umferđ miđvikudag 13. janúar kl. 19.30
- 3. umferđ föstudag 15. janúar kl. 19.30
- 4. umferđ sunnudag 17. janúar kl. 14
- 5. umferđ miđvikudag 20. janúar kl. 19.30
- 6. umferđ föstudag 22. janúar kl. 19.30
- 7. umferđ sunnudag 24. janúar kl. 14
- 8. umferđ miđvikudag 27. janúar kl. 19.30
- 9. umferđ föstudag 29. janúar kl. 19.30
Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is og á vćntanlegu skráningarformi sem mun birtast á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur.
Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.
Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 31. janúar og hefst ţađ kl. 14.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Monradkerfi.
23.12.2009 | 19:25
Magnús sigrađi á jólaskákmóti Riddarans
Jólaskákmót öldunga á vegum RIDDARANS í Hafnó fór fram í gćr (ţriđjudag) og lauk međ sigri hins góđkunna skákmanns Magnúsar Sólmundarsonar, sem segja má ađ hafi komiđ séđ og sigrađ. Magnús hlaut 9. vinninga af 11 mögulegum. Hinn aldni skákkappi, Björn Víkingur, sem er ađ nálgast áttrćtt leiddi mótiđ lengi framan af og sýndi gamla snilldar takta í skákum sínum sem unun var á ađ horfa og sannađi ađ lengi lifur í gömlum glćđum. Ţór Valtýsson varđ í 2. sćti en Björn í 3.-4. ásamt Guđfinni R. Kjartanssyni, hinum afar trausta atskákmanni. Góđ verđlaun voru í mótinu og allir keppendur leystir út međ jólasokkapari frá stuđningsađila mótsins, Jóa Útherja. Teflt verđur nćst miđvikudaginn 30. desember kl. 13-15 en ţá fer fram Nýársmót klúbbsins. Allir velkomnir.
Röđ efstu manna var annars ţessi:
- 1. Magnús Sólmundarson 9
- 2. Ţór Valtýsson 8.5
- 3. Guđfinnur R. Kjartansson 8
- 4. Björn Víkingur Ţórđarson 8
- 5. Páll G. Jónsson 7
- 6. Gísli Gunnlaugsson 7
- 7. Leifur Eiríksson 6.5
- 8. Haukur Sveinsson 6
- 9. Össur Kristinsson 5.5
- 10. Jón Víglundsson 5.5
- 11. Einar S. Einarsson (form.) 5
Ađrir međ minna.
Međf. eru myndir frá mótinu, en meira efni á heimasíđu hans
á www.galleryskak.net eđa beint:
https://sites.google.com/site/riddarinnhafnarfjardharkirkju/home
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2009 | 17:14
Siguringi sigrađi á jólakapptefli KR

Allir ţátttakendur voru leystir út međ jólaglađningi.
Röđ efstu manna var annars ţessi:
- 1. Siguringi Sigurjónsson 12 v.
- 2. Bragi Halldórsson 11.5
- 3. Gunnar Kr Gunnarsson 9.5
- 4. Guđfinnur R. Kjartansson 9.0
- 5. Ingimar Halldórsson 8.5
- 6. Sigurđur A. Herluvsen 8.0
- 7. Jón G. Briem 8.0
- 8. Dr. Ingimar Jónsson 7.0
- 9. Sćbjörn G. Larsen 7.0
- 10. Gunnar Skraphéđinsson 6.5
- 11. Páll G. Jónsson 6.5
- 12 . Sigurđur E. Kristjánsson 6.5
- 13. Kristján Stefánsson, form, 6.0
- 14. Rúnar Sigfússon 6.0
Ađrir jólasveinar minna.
Sjá má meira um mótiđ og stórt myndagallerý á međf. slóđ.
https://sites.google.com/site/skakdeildkrstofnudh1999/jolaskakmot-kr-2009
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2009 | 13:18
Jólahrađskákmót TR
Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 27. desember kl. 14. Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12. Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Ţar sem úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram á sama tíma í beinni útsendingu Sjónvarps verđur bođiđ upp á ađstöđu til ađ fylgjast međ ţví.
23.12.2009 | 09:56
Ný íslensk skákstig
Ný íslensk skákstig eru komin út og eru miđuđ viđ 1. desember sl. Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćstur međ 2635, 10 stigum á undan Jóhanni Hjartarsyni sem er annar međ 2625 skákstig. 19 nýliđar eru á listanum sem er óvanalega mikiđ. Ţar kemur Gunnar Gunnarsson hćstur inn međ 1890 skákstig en nćstir eru Ólafur Kjaran Árnason (1575) og Jón Trausti Harđarson (1515). Örn Stefánsson hćkkar mest á milli stigalista eđa um 195 skákstig. Nćstir eru Agnar Tómas Möller (135), Ingvar Örn Birgisson (115) og Hjörvar Steinn Grétarsson (95) en Hjörvar fer m.a. upp fyrir alţjóđlegu meistarana Arnar Gunnarsson og Björn Ţorfinnsson á stigum. Hjörvar er jafnframt langstigahćstur 20 ára og yngri. Ingvar Ţór Jóhannesson var virkastur allra á tímabilinu međ 33 skákir. Jóhann Hjartarson er stigahćstur á atskákstigum.
20 stigahćstu skákmenn landsins:
Nafn | Félag | Ísl.stig | |
1 | Hannes H Stefánsson | Hellir | 2635 |
2 | Jóhann Hjartarson | Bol | 2625 |
3 | Margeir Pétursson | TR | 2600 |
4 | Héđinn Steingrímsson | Fjölni | 2545 |
5 | Helgi Ólafsson | TV | 2540 |
6 | Henrik Danielsen | Haukar | 2515 |
7 | Friđrik Ólafsson | TR | 2510 |
8 | Jón Loftur Árnason | Bolung | 2505 |
9 | Helgi Áss Grétarsson | TR | 2500 |
10 | Karl Ţorsteins | Hellir | 2485 |
11 | Jón Viktor Gunnarsson | Bolung | 2460 |
12 | Stefán Kristjánsson | Bol | 2455 |
13 | Guđmundur Sigurjónsson | TR | 2445 |
14 | Ţröstur Ţórhallsson | Bol | 2440 |
15 | Bragi Ţorfinnsson | Bolung | 2430 |
16 | Hjörvar Grétarsson | Hellir | 2430 |
17 | Arnar Gunnarsson | TR | 2410 |
18 | Björn Ţorfinnsson | Hellir | 2395 |
19 | Magnús Örn Úlfarsson | Hellir | 2380 |
20 | Róbert Lagerman | Hellir | 2375 |
Nýliđar:
Nr. | Nafn | Stig |
1 | Gunnar Gunnarson | 1890 |
2 | Ólafur Kjaran Árnason | 1575 |
3 | Jón Trausti Harđarson | 1515 |
4 | Magnús Garđarsson | 1500 |
5 | Jóhannes Bjarki Tómasson | 1495 |
6 | Erlingur Atli Pálmarsson | 1495 |
7 | Dagur Ragnarsson | 1455 |
8 | Hjörtur Snćr Jónsson | 1450 |
9 | Patrekur Ţórsson | 1395 |
10 | Sigurţór Steinrímsson | 1355 |
11 | Snorri Hallgrímsson | 1295 |
12 | Valur Marvin Pálsson | 1295 |
13 | Jóhann Karl Hallsson | 1295 |
14 | Sigurđur A Magnússon | 1290 |
15 | Oliver Aron Jóhannesson | 1280 |
16 | Kristófer Jóel Jóhannesson | 1205 |
17 | Davíđ Már Jóhannesson | 1185 |
18 | Lárus Garđar Long | 1125 |
19 | Sóley Lind Pálsdóttir | 1035 |
Mestu hćkkanir:
Nr. | Nafn | Stig | Br. |
1 | Örn Stefánsson | 1580 | 195 |
2 | Agnar Tómas Möller | 1575 | 135 |
3 | Ingvar Örn Birgisson | 1765 | 115 |
4 | Hjörvar Grétarsson | 2430 | 95 |
5 | Friđrik Ţjálfi Stefánsson | 1730 | 85 |
6 | Dađi Steinn Jónsson | 1540 | 85 |
7 | Agnar Darri Lárusson | 1500 | 85 |
8 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 1545 | 75 |
9 | Lenka Ptácníková | 2300 | 70 |
10 | Jorge Fonseca | 2010 | 65 |
11 | Kristján Heiđar Pálsson | 1340 | 65 |
12 | Róbert Aron Einsteinsson | 1315 | 65 |
Stigahćstu unglingar (20 ára og yngri):
Nr. | Nafn | Ísl.stig |
1 | Hjörvar Grétarsson | 2430 |
2 | Sverrir Ţorgeirsson | 2215 |
3 | Atli Freyr Kristjánsson | 2170 |
4 | Dađi Ómarsson | 2140 |
5 | Bjarni Jens Kristinsson | 2040 |
6 | Ingvar Ásbjörnsson | 1985 |
7 | Patrekur Maron Magnússon | 1980 |
8 | Helgi Brynjarsson | 1955 |
9 | Vilhjálmur Pálmason | 1940 |
10 | Matthías Pétursson | 1910 |
11 | Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir | 1890 |
12 | Tinna Kristín Finnbogadóttir | 1805 |
13 | Svanberg Már Pálsson | 1760 |
14 | Nökkvi Sverrisson | 1750 |
15 | Paul Joseph Frigge | 1745 |
16 | Friđrik Ţjálfi Stefánsson | 1730 |
17 | Dagur Andri Friđgeirsson | 1715 |
18 | Sigríđur Björg Helgadóttir | 1705 |
19 | Mikael Jóhann Karlsson | 1685 |
20 | Elsa María Krístínardóttir | 1685 |
21 | Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir | 1685 |
Atskákstig
Nr. | Nafn | Félag | Atstig |
1 | Jóhann Hjartarson | Bol | 2605 |
2 | Helgi Ólafsson | TV | 2595 |
3 | Hannes H Stefánsson | Hellir | 2575 |
4 | Margeir Pétursson | TR | 2570 |
5 | Helgi Áss Grétarsson | TR | 2540 |
6 | Henrik Danielsen | Haukar | 2525 |
7 | Friđrik Ólafsson | TR | 2480 |
8 | Arnar Gunnarsson | TR | 2470 |
9 | Jón Loftur Árnason | Bolung | 2465 |
10 | Jón Viktor Gunnarsson | Bolung | 2445 |
Skákstigasíđa SÍ (nýju stigin vćntanleg ţar).
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 09:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2009 | 14:07
Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram á sunnudag á RÚV
Arnar E. Gunnarsson og Sigurbjörn Björnsson munu mćtast í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák sunnudaginn 27. desember nk. Einvígiđ verđur í beinni útsendingu á RÚV og verđur í umsjón Halls Hallssonar og Helga Ólafssonar. Útsendingin hefst kl. 14.
Tefldar verđa tvćr 25 mínútna skákir. Verđi jafnt verđur teflt til ţrautar međ styttri umhugsunartíma.
Arnar er núverandi Íslandsmeistari í atskák.
22.12.2009 | 10:54
Fjöldi mynda frá Jólapakkamóti Hellis og Friđriksmóti Landsbankans
Búiđ er ađ bćta viđ fjölda mynda frá Jólapakkamóti Hellis og Friđriksmóti Landsbankans. Hér má sjá nokkur sýnishorn en bent er á myndalbúm mótanna.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 8779207
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar