Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis

Fréttir af Grćnlandsförum

Ţađ var fallegur dagur í Tasiilaq i dag og félagsheimiliđ opnađi klukkan eitt međ ţví ađ leiđangursmenn tóku nokkrar bröndóttar viđ krakkana. Fariđ var yfir nokkur atriđi og svo tefldi spćnski skákfrćđingur sendinefndarinnar, Jorge Rodrigez Foncega, fjöltefli viđ á ţriđja tug barna og unglinga. Ţrír náđu jafntefli og fengu verđlaun fyrir vikiđ. 

Heldur rólega hafa skákćfingar fariđ af stađ í Kulusuk, en vegna sviplegs fráfalls ungs pilts ţar um helgina hefur sendinefnd Hróksins ţar ekki fariđ geyst. Ţó hefur ţónokkur fjöldi kíkt viđ í skólanum og teflt en skákborđ hafa veriđ sett upp bćđi innan- sem utandyra. 

Barnaskákmót hefur veriđ auglýst um allan bć, sem fram fer á morgun klukkan 15:00, Kaupţings bankamótiđ. Bros mótiđ verđur haldiđ í Tasiilaq á sama tíma og Landsbankamótiđ í Kuummiut, en tveir Kátir biskupar komust til Kulusuk í dag, ţar sem flugi var aflýst í gćr vegna ţoku, sem og restin af farangri leiđangursins.

Héldu ţeir rakleiđis til Kuummiut ţar sem Kátir hafnfirskir biskupar settu upp mikla skákhátíđ um leiđ og ţeir hoppuđu í land.

Á fimmtudaginn koma svo ţeir sem staddir eru í Kulusuk og Kuummiut yfir til Tasiilaq, og auk ţess nokkrir frá Reykjavík. Stórmót verđur sett upp um kvöldiđ í samstarfi viđ skákfélagiđ Löberen - biskupinn - og vćnst er góđrar ţátttöku, enda ţurfa allir ađ hita sig vel upp fyrir Greenland open á laugardag, sem haldiđ er til heiđurs Sigurđi Péturssyni, ísmanni, sem verđur sextugur í haust.

En í millitíđinni hefur veriđ auglýstur landsleikur i fótbolta, Grćnland - Ísland, á hinum rómađa malarvelli í Tasiilaq, sem einmitt liggur beint fyrir framan Lionshúsiđ ţar sem leiđangursmenn gista. Spurning hverjir verđa á heimavelli...

Sjá nánar á bloggsíđu Grćnlandsfaranna 


Omar vann í sjöundu umferđ

OmarOmar Salama (2212) sigrađi norska skákmanninn Kai Ortoft (2099) í sjöundu umferđ opins flokks skákhátíđirnar, sem fram fór í Olomouc í Tékklandi í dag.  Skákum íslensku skákmannanna lauk međ jafntefli.   Hannes Hlífar Stefánsson (2566) gegn pólska alţjóđlega meistaranum Michal Luch (2412), Henrik Danielsen (2526) gegn tékkneska alţjóđlega meistaranum (2451) en ţeir tefla í SM-flokki og Lenka Ptácníková (2259) gegn tékkneska alţjóđlega meistarann Lukas Klima (2439).

Henrik og Hannes hafa 4˝ vinning eftir sjö skákir og eru í 2.-3. sćti, Lenka hefur  4˝ vinning eftir átta skákir og er í 3.-7. sćti og Omar hefur 5 vinninga eftir sjö skákir og eru í 8.-18. sćti.  

Skákhátíđin í Olomouc fer fram dagana 30. júlí - 7. ágúst.  Hannes og Henrik tefla í 10 manna SM-flokki ţar sem međalstigin eru 2446 skákstig.  Lenka teflir í AM-flokki, 11 manna, ţar sem međalstigin eru 2306 skákstig og sjö vinninga ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Omar teflir í opnum flokki ţar sem 144 skákmenn taka ţátt og er 14. stigahćstur keppenda.

Guđmundur gerđi jafntefli í fjórđu umferđ

GudmundurKja.jpgFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2328) gerđi jafntefli viđ Tyrkjann Can Ertan (2149) í fjórđu umferđ heimsmeistaramóts unglinga, sem fram fór í dag, í Gaziantep í Tyrrklandi.  Guđmundur hefur 1˝ vinning og er í 74.-84. sćti.   

Aserski stórmeistarinn Eltaj Safarli (2527) er efstur međ fullt hús.Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ Tyrkjann Aydin Acarbay (1825).     

Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara.  Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.

Heimasíđa mótsins


Fjöltefli í bongóblíđu á austurströndinni

Ţađ hefur fariđ vel um leiđangursmenn Hróksins í blíđunni í Tasiilaq og Kulusuk.

Í gćr, mánudag, hófst veislan og samkomuhúsiđ í Tasiilaq opnađi klukkan 13:00 og börnin kepptust viđ ađ setja upp borđ og stóla og skora á Íslendingana ţegar settin voru komin á sinn stađ. Róbert Lagerman tefldi svo fjöltefli viđ 25 krakka viđ mikla hamingju, ekki síst hjá ţeim ţremur sem náđu jafntefli viđ meistarann. Fengu ţeir Hróksnćlu í barminn og lyklakippu ađ auki.

Róbert hafđi reyndar veriđ bitinn rćkilega af moskítóflugum hér í dalnum í gćr, ţar sem leiđangursmenn renndu fyrir silung, og stokkbólginn fór hann á sjúkrahúsiđ í bćnum ţar sem meistarinn var sprautađur og lyfjađur í bak og fyrir. Var skákhandleggurinn tvöfaldur og lćknirinn sagđi honum ađ tefla ekki á nćstunni. En fjöltefliđ hafđi veriđ auglýst og ekki mátti klikka á ţví.

Í Kulusuk eru fimm vaskir sveinar sem bíđa eftir tveimur í viđbót svo hćgt sé ađ setja upp hátíđ bćđi í Kulusuk og Kuummiut, en flugi var aflýst í dag. Er ţađ fremur afleitt ţar sem slatta af farangri vantar, varđ hann eftir í Reykjavík en berst vonandi sem fyrst.Teflt var utandyra í Kulusuk enda hefur veđurblíđan veriđ međ eindćmum.

Fyrsti dagur hefur ţví gengiđ vel og er unga fólkiđ ađ draga vini og vinkonur međ ađ ćfa sig, enda verđa barnamót í Kulusuk, Kuummiut og Tasiilaq á miđvikudag kl. 15:00 ađ grćnlenskum tíma. Má reikna međ ađ aldrei áđur hafi jafn margir setiđ ađ tafli sem á nćsta miđvikudag á Grćnlandi öllu.

En meira um ţađ síđar...

Sjá nánar á bloggsíđu Austurfaranna Góđur granni.  


Guđmundur vann í ţriđju umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2328) sigrađi Rússann Rustam Zubaidullin (1929) í ţriđju umferđ heimsmeistaramóts unglinga, sem fram fór í dag í Gaziantep í Tyrrklandi. Guđmundur hefur 1 vinning og er í 64.-94. sćti.

Eftir međ fullt hús eru stórmeistarnir Bassim Amin (2561), Egyptalandi, Eltai Safarli (2527), Aserbćjdan, og alţjóđlegi meistarinn Tornike Sanikdze (2486), Georgíu.  

Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ Tyrkjann Can Ertan (2149).   

Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara.  Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.

Heimasíđa mótsins


Hannes vann í sjöttu umferđ

HannesStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2566) sigrađi Svíann Axel Smith (2427) í sjöttu umferđ SM-flokks skákhátíđinnar í Olomouc, sem fram fór í dag.  Henrik Danielsen (2526) gerđi jafntefli viđ tyrkneska FIDE-meistarann Mark Erdogdu (2440).  Ţeir hafa 4 vinninga og eru í 1.-3. sćti.  Lenka Ptácníkova (2259), sem teflir í AM-flokki, sat yfir og er í 3.-6. sćti međ 4 vinninga í sjö skákum.   Omar Salama (2212), sem teflir í opnum flokki, tapađi fyrir rússneska alţjóđlega meistaranum Sergey Pozin (2436) og er í 15.-38. sćti međ 4 vinninga.

Skákhátíđin í Olomouc fer fram dagana 30. júlí - 7. ágúst.  Hannes og Henrik tefla í 10 manna SM-flokki ţar sem međalstigin eru 2446 skákstig.  Lenka teflir í AM-flokki, 11 manna, ţar sem međalstigin eru 2306 skákstig og sjö vinninga ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Omar teflir í opnum flokki ţar sem 144 skákmenn taka ţátt og er 14. stigahćstur keppenda.


Skákhátíđ Hróksins á Grćnlandi 2008 hafin

Skákhátíđ Hróksins á Grćnlandi 2008 hófst í dag, í ţremur ţorpum á austurströndinni. Ţetta er sjötta áriđ í röđ sem liđsmenn Hróksins efna til hátíđar fyrir börn á Grćnlandi.
 
Skákhátíđ Hróksins nćr ađ ţessu sinni til ţorpanna Kulusuk, Tasiilaq og Kuummiit, og nćr hámarki um nćstu helgi ţegar VI. alţjóđamót Hróksins á Grćnlandi verđur haldiđ í Tasiilaq. Hróksmenn héldu fyrsta skákmótiđ í sögu Grćnlands áriđ 2003, og leiđangurinn nú er sá fimmtándi sem vinnur ađ útbreiđslu skáklistarinnar međal okkar nćstu nágranna.
 
Hátíđin nú felur í sér kennslu, fjöltefli, barnaskákmót og fleiri viđburđi í ţorpunum ţremur. Á miđvikudag verđa ţannig barnaskákmót í öllum ţorpunum ţremur og er gert ráđ fyrir ađ hátt í 200 grćnlensk börn taki ţátt í mótunum.
 
Skákmótiđ um nćstu helgi verđur jafnframt afmćlismót Sigurđar Péturssonar, sem kallađur er Ísmađurinn, en hann býr í Kuummiit og hefur veriđ ómissandi hjálparhella viđ starfiđ á Grćnlandi.
 
Nánari fréttir verđa sagđar á bloggsíđu leiđangursins, www.godurgranni.blog.is

Guđmundur tapađi í 2. umferđ

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í BúdapestFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2328) tapađi fyrir georgíska skákmanninum Nodar Lortkipanidze (2080) í 2. umferđ heimsmeistaramóts unglinga, sem fram fór í Gaziantep í Tyrrklandi í morgun.  Guđmundur er ekki kominn á blađ.  Í ţriđju umferđ, sem fram fer síđar í dag, teflir Guđmundur viđ Rússann Rustam Zubaidullin (1929).  

Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara.  Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.

Heimasíđa mótsins


Henrik efstur í Olomouc

Henrik ađ tafli í OlomoucHenrik Danielsen (2526) er efstur í SM-flokki Olomouc-skákhátíđinnar sem sem fram fer í Tékklandi.  Henrik hefur 3˝ vinning eftir fimm umferđir.  Hannes er í 2.-5. sćti međ 3 vinninga.   Lenka Ptácníková (2258) er einnig ađ gera góđi hluti í AM-flokki og er ţar í 2.-3. sćti međ 4 vinninga ađ loknum sjö umferđum.   Omar Salama (2212) er svo í 5.-14. sćti í opnum flokki en í morgun gerđi hann jafntefli viđ tékkneska stórmeistarann Konstantin Maslak (2521) sem er stigahćstur keppenda.

Úrslit í skákunum í gćr og í dag:

Rd. NameRtgIFEDRes. 
GM Danielsen Henrik 2526 ISL Rp:2562 Pts. 3,5
4IMKanovsky David2409CZEs ˝ 
5FMGrandelius Nils2366SWEw ˝ 
GM Stefansson Hannes 2566 ISL Rp:2496 Pts. 3,0
4GMVokac Marek2451CZEw 1 
5IMPetr Martin2451CZEs ˝ 
WGM Ptacnikova Lenka 2259 ISL Rp:2332 Pts. 4,0
5IMHusari Satea2362SYRs 0 
6IMJurek Josef2368CZEw 1 
7FMJurcik Marian2378SVKs ˝ 
SALAMA OMAR 2212 EGY Rp:2391 Pts. 4,0
3 MACICEK JAKUB2121CZEw 1 
4GMMASLAK KONSTANTIN2521RUSs ˝ 
5 VRANA JAN2234CZEw ˝ 
          
          

Skákhátíđin í Olomouc fer fram dagana 30. júlí - 7. ágúst.  Hannes og Henrik tefla í 10 manna SM-flokki ţar sem međalstigin eru 2446 skákstig.  Lenka teflir í AM-flokki, 11 manna, ţar sem međalstigin eru 2306 skákstig og sjö vinninga ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Omar teflir í opnum flokki ţar sem 144 skákmenn taka ţátt og er 14. stigahćstur keppenda.


Guđmundur tapađi í fyrstu umferđ

GuđmundurFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2328) tapađi fyrir víetnamska stórmeistaranum Liem Le Quang (2577) í fyrstu umferđ heimsmeistaramóts unglinga, 20 ára og yngri, sem hófst í Gaziantep í Tyrklandi í dag.

Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara.  Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 24
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 248
  • Frá upphafi: 8766295

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 194
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband