Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis
22.11.2008 | 14:36
Dagur međ stórmeistaraáfanga!
Dagur Arngrímsson (2392) gerđi jafntefli kúbverska alţjóđlega meistarann Fidel Corrales Jimenez (2552) í níundu og síđustu umferđ alţjóđlegs móts í Harkany í Ungverjalandi. Međ ţví tryggđi Dagur sér sinn fyrsta áfanga ađ stórmeistaratitli!
Dagur hefur reyndar teflt ađeins viđ tvo stórmeistara en andstćđingur hans í lokaumferđinni verđur útefndur vćntanlega stórmeistara í Dresden nćstu daga svo formsatriđin ćttu vonandi ekki vera til trafala!
Ritstjóri vill nota tćkifćriđ og óska Degi kćrlega til hamingju! Reyndar eru ţađ ánćgjulegt ađ sjá ţennan stóra hóp ungra skákmanna vera ađ tefla svo mikiđ erlendis. Skákmenn sem eru líklegir til ađ vera jafnvel í nćsta landsliđshópi landans!
Nánari fréttir verđa sagđar af mótinu síđar í dag.
21.11.2008 | 18:53
Guđmundur međ AM-áfanga - Dagur međ góđa möguleika á SM-áfanga
Guđmundur Kjartansson (2284) hefur tryggt sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţegar einni umferđ er ólokiđ á alţjóđlegu skákmóti í Harkany í Ungverjalandi. Dagur Arngrímsson (2392) hefur möguleika á stórmeistaraáfanga geri hann jafntefli í lokaumferđinni.
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í dag, sigruđu Dagur, Guđmundur og Bragi Ţorfinnsson (2383) en Jón Viktor Gunnarsson (2430) tapađi. Dagur vann franska alţjóđlega meistarann Thal Abergal (2509), Guđmundur sigrađi ungverska alţjóđlega meistarann Tamas Banusz (2498) og Bragi lagđi Ungverjann Adam Feher (2229). Jón Viktor tapađi fyrir úkraínska stórmeistaranum Adam Shiskin (2502).
Dagur hefur 6,5 vinning, Guđmundur hefur 6 vinninga, Bragi 5 vinninga og Jón Viktor 4,5 vinning.
Alls tekur 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.20.11.2008 | 19:46
Dagur og Guđmundur unnu í sjöundu umferđ í Harkany
Dagur Arngrímsson (2392) og Guđmundur Kjartansson (2284) unnu báđir sínar skákir í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Harkany í Ungverjalandi. Bragi Ţorfinnsson (2383) gerđi jafntefli en Jón Viktor Gunnarsson (2430) tapađi. Dagur hefur möguleika á stórmeistaraáfanga en til ţess ţarf allt ađ ganga honum í hag í lokaumferđunum tveimur. Guđmundur hefur möguleika á ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Dagur vann ungverska stórmeistarann Adam Horvath (2514) og Guđmundur sigrađi franska alţjóđlega meistarann Vladimir Okhotnik (2445), Bragi gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Dr. Evarth Kahn (2297) og Jón Viktor tapađi fyrir alţjóđlega meistaranum Thal Abergal (2509).
Dagur hefur 5,5 vinning og er í 2.-6. sćti, Guđmundur hefur 5 vinninga og er í 7.-19. sćti, Jón Viktor hefur 4,5 vinning og er í 20.-31. sćti og Bragi hefur 4 vinninga og er í 32.-51. sćti. Kúverski alţjóđlegi meistarinn Fidel Corrales Jimenez (2552) er efstur međ 6 vinninga.
Alls tekur 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.Íslendingar erlendis | Breytt s.d. kl. 20:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2008 | 19:12
Jón Viktor, Dagur og Bragi unnu í sjöttu umferđ
Jón Viktor Gunnarsson (2430), Dagur Arngrímsson (2392) og Bragi Ţorfinnsson (2383) unnu allir sínar skákir í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Harkany í Ungverjalandi. Guđmundur Kjartansson (2284) gerđi hins vegar jafntefli.
Jón Viktor vann ungverska alţjóđlega meistarann Jevgenyij Boguszlavszkij (2264), Dagur sigrađi úkraínska stórmeistarann Vadim Shishkin (2502) og Bragi lagđi austurríska skákmanninn Bruno Steiner (2177) en Guđmundur gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Tamas Meszaros (2432).
Jón Viktor og Dagur hafa 4,5 vinning og eru í 3.-17. sćti, Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 18.-32. sćti og Bragi hefur 3,5 vinning og er í 33.-49. sćti. Efstir međ 5 vinninga eru kúbverski alţjóđlegi meistarinn Fidel Corrales Jiminez (2552) og ungverski stórmeistarinn Viktor Erdos (2577).
Alls tekur 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.
18.11.2008 | 23:04
Guđmundur vann í fimmtu umferđ í Harkany
Guđmundur Kjartansson (2284) vann bandaríska alţjóđlega meistarann Joseph M. Bradford (2423) í fimmtu umferđ alţjóđlega mótsins í Harkany, sem fram fór í dag. Dagur Arngrímsson (2392) og Bragi Ţorfinnsson (2383) gerđu jafntefli. Dagur viđ enska alţjóđlega meistarann Stephen J. Gordon (2521) og Bragi viđ Ungverjann Robert Vincze (2188). Jón Viktor Gunnarsson (2430) tapađi fyrir stigahćsta keppenda mótsins, ungverska stórmeistaranum Viktor Erdos (2577).
Jón Viktor, Dagur og Guđmundur hafa 3,5 vinning og eru í 12.-32. sćti. Bragi hefur 2,5 vinning og er í 50.-71. sćti. Alţjóđlegu meistararnir Fidel Corrales Jiminez (2552), Kúbu, og Thal Abargel (2509), Frakklandi, eru efstir međ 4,5 vinning.
Alls tekur 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.17.11.2008 | 22:53
Jón Viktor, Dagur og Guđmundur unnu í Harkany - Jón í 1.-11. sćti
Jón Viktor Gunnarsson (2430), Dagur Arngrímsson (2392) og Guđmundur Kjartansson (2284) sigruđu allir í fjórđu umferđ alţjóđlega mótsins í Harkany, sem fram fór í dag. Bragi Ţorfinnsson (2383) tapađi hins vegar.
Jón Viktor vann alţjóđlega meistarann David Berczes (2514), Dagur sigrađi ungverska FIDE-meistarann Istvan Somogyi (2237) og Guđmundur lagđi Ungverjann Tibor Kende Antal (2100).
Jón Viktor hefur 3,5 vinning og er í 1.-11. sćti, Dagur hefur 3 vinninga og er í 12.-24. sćti, Guđmundur hefur 2,5 vinning og er í 25.-50. sćti, og Bragi hefur 2 vinninga og er í 51.-73. sćti.
Alls tekur 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.16.11.2008 | 20:43
Jón Viktor og Bragi međ jafntefli í Harkany
Alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson (2430) og Bragi Ţorfinnsson (2383) gerđu jafntefli í ţriđju umferđ alţjóđlega mótsins í Harkany í Ungverjalandi, sem fram fór í dag. Dagur Arngrímsson (2392) og Guđmundur Kjartansson (2284) töpuđu hins vegar.
Jón Viktor gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann David Berczes (2514) og Bragi viđ ungverska stórmeistarann og stigahćsta keppenda mótsins Viktor Erdes (2577).
Jón Viktor hefur 2,5 vinning, Dagur og Bragi hafa 2 vinninga en Guđmundur hefur 1,5 vinning.
Alls tekur 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.
15.11.2008 | 18:49
Gott gengi í 2. umferđ í Harkany
Ţađ gekk vel í 2. umferđ alţjóđlega mótsins í Harkany í Ungverjalandi. Jón Viktor Gunnarsson (2430) Dagur Arngrímsson (2392) og Bragi Ţorfinnsson (2383) unnu en Guđmundur Kjartansson gerđi jafntefli (2284).
Jón Viktor vann Ungverjann Adam Feher (2229), Dagur sigrađi ungverska alţjóđlega meistarann Miklos Kaposztas (2228) og Bragi lagđi Ungverjann Lszlo Bodrogi (2122). Guđmundur gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Gyula Pap (2467).
Jón Viktor og Dagur hafa tvo vinninga en Bragi og Guđmundur hafa 1˝ vinning.
Alls tekur 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.
14.11.2008 | 20:10
Góđ byrjun í Harkany
13.11.2008 | 10:20
Ól 2008: Mćta Bandaríkjamönnum og Japan í fyrstu umferđ
Íslenska liđiđ mćtir mjög sterku liđi Bandaríkjamanna í fyrstu umferđ opins flokks sem fram fer í dag í Dresden í Ţýskalandi. Á fyrsta borđi í liđi Bandaríkjamanna teflir Gata Kamsky. Íslenska liđiđ hefur hvítt á fyrsta borđi.
Kvennaliđiđ mćtir liđi Japan í fyrstu umferđ.
Opinn flokkur:
Liđ Íslands:
Bo. |
| Name | Rtg | FED |
45. ISL (RtgAvg:2520, Captain:Bjornsson, Sigurbjorn) | ||||
1 | GM | Stefansson Hannes | 2575 | ISL |
2 | GM | Steingrimsson Hedinn | 2540 | ISL |
3 | GM | Danielsen Henrik | 2492 | ISL |
4 | IM | Kristjansson Stefan | 2474 | ISL |
5 | GM | Thorhallsson Throstur | 2455 | ISL |
Liđ Bandaríkjanna:
Bo. |
| Name | Rtg | FED |
10. USA (RtgAvg:2673, Captain:Donaldson, John W) | ||||
1 | GM | Kamsky Gata | 2729 | USA |
2 | GM | Nakamura Hikaru | 2704 | USA |
3 | GM | Onischuk Alexander | 2644 | USA |
4 | GM | Shulman Yuri | 2616 | USA |
5 | GM | Akobian Varuzhan | 2606 | USA |
Kvennaflokkur:
Liđ Íslands:
64. ISL (RtgAvg:2029, Captain:Kristjansson, Bragi) | ||||
1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | ISL |
2 | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | ISL |
3 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | ISL | |
4 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1806 | ISL | |
5 | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 | ISL |
Liđ Japan:
92. JPN (RtgAvg:1621, Captain:Watai, Miyoko) | |||
1 | Nakagawa Emiko | 1860 | JPN |
2 | Uchida Narumi | 1822 | JPN |
3 | Iwaki Rie | 0 | JPN |
4 | Wakabayashi Hisako | 0 | JPN |
Íslendingar erlendis | Breytt s.d. kl. 11:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 14
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8778531
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar