Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir
11.9.2007 | 09:06
Glitnir heldur sterkt hrađskákmót í Noregi - Hannesi bođin ţátttaka
Íslenski bankinn Glitnir heldur ofurhrađskákmót, Glitnir Blitz, en mót međ sama nafni, var haldiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur í fyrra. Mótiđ er haldiđ í Osló 27. október nk. Međal ţátttakenda er Magnus Carlsen, sem sigrađi í fyrra eftir sigur á Hannesi Hlífari Stefánssyni í úrslitaeinvígi. Hannes Hlífari hefur veriđ bođin ţátttaka en endanleg ţátttaka hans virđist ekki liggja fyrir. Undankeppnin verđur haldin ţar sem 6-7 keppendur ávinna sér til ađ tefla í 16 manna úrslitum.
Keppendalistinn:
1. GM Aleksander Grisjuk, Russland. 23 ĺr, rating 2732.
2. GM Magnus Carlsen, Norge. 16 ĺr, rating 2710.
3. GM Peter Heine Nielsen, Danmark. 34 ĺr, rating 2637.
4. GM Simen Agdestein, Norge. 40 ĺr, rating 2582.
5. GM Tomi Nyback, Finland. 22 ĺr, rating 2567.
6. GM Kjetil A Lie, Norge. 26 ĺr, rating 2536.
7. GM Pia Cramling, Sverige. 44 ĺr, rating 2533.
8. GM Leif Erlend Johannessen, Norge. 27 ĺr, rating 2531.
9. IM Jon Ludvig Hammer, Norge. 17 ĺr, rating 2412.
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 09:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2007 | 12:41
Héđinn Steingrímsson stórmeistari í skák!

Allir áfangarnir komu í hús í ár!
Til hamingju Héđinn!
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
2.8.2007 | 21:42
Magnus Carlsen sigrađi í Biel

Lokaröđ efstu manna:
1. Magnus Carlsen (2710), Noregi, 5,5 v. af 9
2. Alexander Onichuk (2650), Bandaríkjunum, 5,5 v.
3.-6. Yannick Pelletier (2583), Sviss, Judit Polgar (2707), Ungverjalandi, Alexander Grischuk (2726), Rússlandi, og Teimour Radjabov (2746) Azerbćjdan, 5 v.
Mynd: Carlsen og Onichuk ađ tafli í kvöld
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 21:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 23
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 220
- Frá upphafi: 8780968
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 136
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar