Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir

Glitnir heldur sterkt hrađskákmót í Noregi - Hannesi bođin ţátttaka

Íslenski bankinn Glitnir heldur ofurhrađskákmót, Glitnir Blitz, en mót međ sama nafni, var haldiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur í fyrra.   Mótiđ er haldiđ í Osló 27. október nk.   Međal ţátttakenda er Magnus Carlsen, sem sigrađi í fyrra eftir sigur á Hannesi Hlífari Stefánssyni í úrslitaeinvígi.  Hannes Hlífari hefur veriđ bođin ţátttaka en endanleg ţátttaka hans virđist ekki liggja fyrir.  Undankeppnin verđur haldin ţar sem 6-7 keppendur ávinna sér til ađ tefla í 16 manna úrslitum.  

Keppendalistinn:

1. GM Aleksander Grisjuk, Russland. 23 ĺr, rating 2732.

2. GM Magnus Carlsen, Norge. 16 ĺr, rating 2710.

3. GM Peter Heine Nielsen, Danmark. 34 ĺr, rating 2637.

4. GM Simen Agdestein, Norge. 40 ĺr, rating 2582.

5. GM Tomi Nyback, Finland. 22 ĺr, rating 2567.

6. GM Kjetil A Lie, Norge. 26 ĺr, rating 2536.

7. GM Pia Cramling, Sverige. 44 ĺr, rating 2533.

8. GM Leif Erlend Johannessen, Norge. 27 ĺr, rating 2531.

9. IM Jon Ludvig Hammer, Norge. 17 ĺr, rating 2412.

Frétt Nettavisen

 

 


Héđinn Steingrímsson stórmeistari í skák!

Héđinn SteingrímssonHéđinn Steingrímsson (2470) gerđi jafntefli viđ  Sebastian Plischki (2397) í níundu og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Mladá Boleslva í Tékklandi.   Međ árangrinum tryggđi  Héđinn sér sinn ţriđja og síđasta stórmeistaraáfanga og hefur ţegar náđ tilskyldum skákstigum!  Héđinn Steingrímsson er ţví orđinn stórmeistari í skák!  Héđinn fékk 7 vinninga á mótinu og var öruggur sigurvegari ţess, fékk 1,5 vinningi meira en nćsti mađur! 

Allir áfangarnir komu í hús í ár! 

Til hamingju Héđinn!

 

 


Magnus Carlsen sigrađi í Biel

Carlsen og OnichukNorski undradrengurinn Magnus Carlsen (2710) sigrađi á sterku alţjóđlegu skákmóti sem lauk í dag í Biel í Sviss.   Í síđustu umferđ vann Magnus Aserann Radjabov (2746), sem var efstur fyrir lokaumferđina, og varđ efstur ásamt Bandaríkjamanninum Alexander Onichuk (2650).  Ţeir tefldu svo einvígi međ styttri tíma í kvöld og ţarf hafđi Magnús betur 3-2.  

 

 

Lokaröđ efstu manna:

1. Magnus Carlsen (2710), Noregi, 5,5 v. af 9
2. Alexander Onichuk (2650), Bandaríkjunum, 5,5 v.
3.-6.  Yannick Pelletier (2583), Sviss, Judit Polgar (2707), Ungverjalandi, Alexander Grischuk (2726), Rússlandi, og Teimour Radjabov (2746) Azerbćjdan, 5 v.

Mynd: Carlsen og Onichuk ađ tafli í kvöld 

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 23
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 220
  • Frá upphafi: 8780968

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband