Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir
29.9.2007 | 00:01
Anand međ vinningsforskot fyrir lokaumferđ Heimsmeistaramótsins
Indverjinn Anand (2792) mátti hafa allan sig viđ ađ halda jafntefli gegn Rússanum Grischuk (2726) í 13. og nćstsíđustu umferđ Heimsmeistaramótsins sem fram fór í Mexíkó í dag. Ţađ tókst eftir mikla baráttu og ţví hefur Indverjinn vinnings forskot á Ísraelann Gelfand (2733) sem gerđi jafntefli viđ heimsmeistarann Kramnik (2769) sem á morgun verđur fyrrverandi heimsmeistari í skák. Lokaumferđin fer fram annađ kvöld og ţá dugar Anand jafntefli gegn Leko til ađ verđa nýr heimsmeistari í skák.
Úrslit 13. umferđar:
Aronian, Levon - Svidler, Peter 1/2
Gelfand, Boris - Kramnik, Vladimir 1/2
Grischuk, Alexander - Anand, Viswanathan 1/2
Leko, Peter - Morozevich, Alexander 1-0
Anand, Viswanathan - Leko, Peter
Kramnik, Vladimir - Aronian, Levon
Morozevich, Alexander - Gelfand, Boris
Svidler, Peter - Grischuk, Alexander
Stađan:
1. Anand (2792) 8,5 v.
2. Gelfand (2733) 7,5 v.
3. Kramnik (2769) 7 v.
4. Leko (2751) 6,5 v.
5. Aronian (2750) 6 v.
6.-8. Morozevich (2758), Svidler (2735) og Grischuk (2726) 5,5 v.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 19)
- Skákhorniđ (skákáhugamenn fara yfir gang mála)
26.9.2007 | 07:55
Anand međ öđra höndina á heimsmeistaratitlinum
Indverjinn Anand (2792) hefur 1,5 vinnings forskot á Heimsmeistaramótinu í skák eftir sigur á Morozevich (2758) í 11. umferđ, sem fram fór í gćrkveldi. Öđrum skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli. Fátt virđist nú geta komiđ í veg fyrir sigur Anands en ađeins ţremur umferđum er ólokiđ. Frídagur er í dag en 12. umferđ fer fram á morgun.
Úrslit 11. umferđar:
Anand, Viswanathan - Morozevich, Alexander 1-0
Gelfand, Boris - Svidler, Peter 1/2
Leko, Peter - Aronian, Levon 1/2
Grischuk, Alexander - Kramnik, Vladimir 1/2
Aronian, Levon - Gelfand, Boris
Kramnik, Vladimir - Leko, Peter
Morozevich, Alexander - Grischuk, Alexander
Svidler, Peter - Anand, Viswanathan
Stađan:
1. Anand (2792) 7,5 v.
2. Gelfand (2733) 6 v.
3.-5. Kramnik (2769), Aronian (2750) og Leko (2751) 5,5 v.
6. Grischuk (2726) 5
7.-8. Svidler (2735) og Morozevich (2758) 4,5 v.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 19)
- Skákhorniđ (skákáhugamenn fara yfir gang mála)
25.9.2007 | 00:32
Anand međ vinningsforskot eftir jafntefli gegn Kramnik
Indverjinn Anand (2792) stendur vel ađ vígi ađ lokinni 10. umferđ Heimsmeistaramótsins í skák, sem fram fór í kvöld eftir jafntefli viđ rússneska heimsmeistarann Kramnik (2769) í hörkuskák. Anand hefur vinningsforskot á Ísraelann Gelfand (2733) en Kramnik, Leko (2751) og Aronian (2750) eru ţar hálfum vinningi á eftir.
Úrslit 10. umferđar:
Gelfand, Boris - Leko, Peter 1/2
Kramnik, Vladimir - Anand, Viswanathan 1/2
Aronian, Levon - Grischuk, Alexander 1-0
Svidler, Peter - Morozevich, Alexander 1/2
Anand, Viswanathan - Morozevich, Alexander
Gelfand, Boris - Svidler, Peter
Grischuk, Alexander - Kramnik, Vladimir
Leko, Peter - Aronian, Levon
Stađan:
1. Anand (2792) 6,5 v.
2. Gelfand (2733) 5,5 v.
3.-5. Kramnik (2769), Aronian (2750) og Leko (2751) 5 v.
6.-7. Morozevich (2758) og Grischuk (2726) 4,5
8. Svidler (2735) 4 v.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 19)
- Skákhorniđ (skákáhugamenn fara yfir gang mála)
24.9.2007 | 09:14
Anand styrkir stöđu sína á Heimsmeistaramótinu
Indverjinn Anand (2792) bćtti stöđu sína á Heimsmeistaramótinu í skák ţegar hann ţegar jafntefli viđ Armenann Aronian (2750) í 9. umferđ í gćrkveldi ţar sem helstu keppinautar hans á mótinu hingađ til töpuđu báđir. Gelfand (2733) tapađi fyrir Grischuk (2726) og Kramnik (2769) tapađi fyrir Morozevich (2758). Anand hefur 6 vinninga, Gelfand er annar međ 5 vinninga og ţrír skákmenn hafa 4,5 vinning, ţeir Leko (2751), Grischuk og Kramnik.
Úrslit 9. umferđar:
Anand, Viswanathan - Aronian, Levon 1/2
Leko, Peter - Svidler, Peter 1/2
Morozevich, Alexander - Kramnik, Vladimir 1-0
Grischuk, Alexander - Gelfand, Boris 1-0
Tíunda umferđ fer fram á í kvöld og hefst kl. 19. Ţá mćtast:
Aronian, Levon - Grischuk, Alexander
Gelfand, Boris - Leko, Peter
Kramnik, Vladimir - Anand, Viswanathan
Svidler, Peter - Morozevich, Alexander
Stađan:
1. Anand (2792) 6 v.
2. Gelfand (2733) 5 v.
3.-5. Kramnik (2769), Grischuk (2726) og Leko (2751) 4,5 v.
6.-7. Aronian (2750) og Morozevich (2758) 4 v.
8. Svidler (2735) 3,5 v.
22.9.2007 | 02:14
Anand enn í forystu á Heimsmeistaramótinu
Indverjinn Viswanathan Anand (2792)er enn í forystu á Heimsmeistaramótinu í skák eftir tilţrifalítiđ jafntefli gegn Ísraelanum Boris Gelfand (2733). Ungverjinn Peter Leko (2751) sigrađi Rússann Alexander Grischuk (2726) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Níunda umferđ fer fram sunnudaginn 23. september.
Úrslit 8. umferđar:
Gelfand, Boris - Anand, Viswanathan 1/2
Leko, Peter - Grischuk, Alexander 1-0
Aronian, Levon - Morozevich, Alexander 1/2
Svidler, Peter - Kramnik, Vladimir 1/2
Níunda umferđ fer fram á sunnudag og ţá mćtast:
Anand, Viswanathan - Aronian, Levon
Grischuk, Alexander - Gelfand, Boris
Leko, Peter - Svidler, Peter
Morozevich, Alexander - Kramnik, Vladimir
Stađan:
1. Anand (2792) 5,5 v.
2. Gelfand (2733) 5 v.
3. Kramnik (2769) 4,5 v.Leko (2751) 4 v.
5.-6. Grischuk (2726) og og Aronian (2750) 3,5 v.
7.-8. Morozevich (2758) og Svidler (2735) 2,5 v.
21.9.2007 | 08:56
Anand efstur á Heimsmeistaramótinu í skák
Indverjinn Viswanathan Anand vann Rússann Alexander Grischuk (2726) í sjöundu umferđ Heimsmeistaramótsins í skák, sem fór í gćrkveldi í Mexíkó. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Anand er aftur einn í forystu međ 5 vinninga. Annar er Gelfand međ 4,5 vinning og Kramnik er ţriđji međ 4 vinninga. Áttunda fer fram í kvöld og ţá mćtast forystumennirnir Gelfand og Anand.
Úrslit 7. umferđar:
Anand, Viswanathan - Grischuk, Alexander 1-0
Kramnik, Vladimir - Gelfand, Boris 0,5-0,5
Morozevich, Alexander - Leko, Peter 0,5-0,5
Svidler, Peter - Aronian, Levon 0,5-0,5
Áttunda umferđ fer fram í kvöld og ţá mćtast:
Aronian, Levon - Morozevich, Alexander
Gelfand, Boris - Anand, Viswanathan
Leko, Peter - Grischuk, Alexander
Svidler, Peter - Kramnik, Vladimir
Stađan:
1. Anand (2792) 5 v.
2. Gelfand (2733) 4,5 v.
3. Kramnik (2769) 4 v.
4. Grischuk (2726) 3,5 v.
5.-6. Leko (2751) og Aronian (2750) 3 v.
7.-8. Morozevich (2758) og Svidler (2735) 2,5 v.
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 08:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2007 | 09:03
Heimsmeistaramótiđ í skák: Anand efstur
Indverjinn Viswanathan Anand (2792) tók forystuna á Heimsmeistaramótinu í skák er hann sigrađi Rússann Peter Svidler (2735) í 5. umferđ, sem fram fór í gćrkveldi. Rússinn Grischuk (2726) sigrađi landa sinn Morozevich (2758) og er í 2.-4. sćti ásamt heimsmeistaranum Kramnik (2769), sem gerđi jafntefli viđ Leko (2751) og Gelfand sem vann Aronian (2750)
Úrslit 5. umferđar:
Anand, Viswanathan - Svidler, Peter 1-0
Grischuk, Alexander - Morozevich, Alexander 1-0
Leko, Peter - Kramnik, Vladimir 1/2
Gelfand, Boris - Aronian, Levon 1-0
Sjötta umferđ fer fram í kvöld og ţá mćtast:
Aronian, Levon - Kramnik, Vladimir
Gelfand, Boris - Morozevich, Alexander
Grischuk, Alexander - Svidler, Peter
Leko, Peter - Anand, Viswanathan
Stađan:
1. Anand (2792) 3,5 v.
2.-4. Kramnik (2769), Grischuk (2726) og Gelfand (2733) 3 v.
5.-7. Leko (2751), Morozevich (2758) og Aronian (2750) 2 v.
8. Svidler (2735) 1,5 v.
17.9.2007 | 08:10
HM í skák: Anand og Kramnik efstir
Indverjinn Viswanathan Anand (2792) og rússneski heimsmeistarinn Vladimir Kramnik (2769) eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Heimsmeistaramótsins í skák, sem fram fór í gćrkveldi í Mexíkló. Armeninn Aronian (2750) vann Ungverjann Leko (2751) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.
Úrslit 4. umferđar:
Kramnik, Vladimir - Grischuk, Alexander 1/2
Aronian, Levon - Leko, Peter 1-0
Morozevich, Alexander - Anand, Viswanathan 1/2
Svidler, Peter - Gelfand, Boris 1/2
Frídagur er í dag.
Stađan:
1.-2. Anand (2792) og Kramnik (2769) 2,5 v.
4.-6. Grischuk (2726), Gelfand (2733), Morozevich (2758) og Aronian (2750) 2 v.
7.-8. Svidler (2735) og Leko (2751) 1,5 v.
14.9.2007 | 23:51
Kramnik og Anand efstir
Rússneski heimsmeistarinn í skák, Kramnik, sigrađi landa sinn Morozevich, í ćsilegri skák í 2. umferđ mótsins, sem fram fór í kvöld í Mexíkó. Indverjinn Anand vann Armenann Aronian og er efstir ásamt Kramnik međ 1,5 vinning. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Ţriđja umferđ fer fram annađ kvöld en ţá mćtast efstu menn!
Úrslit 2. umferđar:
Aronian, Levon - Anand, Viswanathan 0-1
Gelfand, Boris - Grischuk, Alexander 0,5-0,5
Kramnik, Vladimir - Morozevich, Alexander 1-0
Svidler, Peter - Leko, Peter 0.5-0,5
Stađan:
1.-2. Kramnik og Anand 1,5 v.
3.-6. Gelfand, Grischuk, Svidler og Leko 1 v .
7.-8. Aronian og Morozevich 0,5 v.
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 23:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2007 | 01:24
HM í skák: Jafntefli í fyrstu umferđ!
Heimsmeistaramótiđ í skák hófst í Mexíkó hófst í dag en ţar tefla átta skákmenn um hver verđi nćsti heimsmeistari í skák. Öllum skákum fyrstu umferđar lauk međ jafntefli.
Úrslit 1. umferđar:
Anand, Viswanathan - Gelfand, Boris 1/2
Kramnik, Vladimir - Svidler, Peter 1/2
Morozevich, Alexander - Aronian, Levon 1/2
Grischuk, Alexander - Leko, Peter 1/2
Önnur umferđ fer fram á morgun, föstudag, og ţá mćtast:
Aronian, Levon - Anand, Viswanathan
Gelfand, Boris - Grischuk, Alexander
Kramnik, Vladimir - Morozevich, Alexander
Svidler, Peter - Leko, Peter
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 19
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 216
- Frá upphafi: 8780964
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 134
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar