Leita í fréttum mbl.is

Myndir frá KORNAX mótinu - Skákţingi Reykjavíkur

IMG 9318Ţau Jóhann H. Ragnarsson og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir tóku allmargar myndir frá 1. umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem hófst í gćr. 

Á myndinni hér til hliđar má sjá Evu Einarsdóttur, formann ÍTR, leika fyrsta leikinn fyrir landsliđsmanninn Hjörvar Stein Grétarsson gegn Jóni Trausta Harđarsyni.

Myndaalbúm mótsins


Einar tekur upp hanskann fyrir Guđmund

Einar S. EinarssonNorđmađur og bréfskákmeistari nokkur ađ nafni Morten Lilleören skrifađi fyrir nokkru mjög harđorđa og ákaflega rćtna grein ţar sem hann gagnrýnir kenningu Guđmundar  G. Ţórarinssonar um hugsanlegan íslenskan uppruna hinna fornu sögualdartaflmanna og telur hana  vera út í hött, ţví ţeir séu norskir.  

Í mikilli langloku sem birtist á skákfréttasíđunni Chessbase  2. desember sl. vandar hann Guđmundi ekki kveđjurnar og telur hann the_enigma.jpgmisfara međ heimildir, draga rangar ályktanir og fara mjög villu vegar.   Ţetta er önnur grein Lilleören um ţetta álitamál,  en hinni fyrri svarađi Guđmundur skilmerkilega bćđi á ChessCafe.com ţar sem hún birtist fyrst og síđar á Chessbase.   Í skrifum sínum ţyrlar Lillören upp miklu moldviđri og veđur svo mikinn reyk ađ greinar hans eru ekki taldar svaraverđar af bestu manna yfirsýn.  

Einar S. Einarsson sem hefur veriđ Guđmundi innanhandar viđ ađ kynna kenningu hans bćđi hér heima og erlendis sá sig ţó knúinn til ađ bera í bćtifláka fyrir ţá félaga og birtist grein eftir hann á Chessbase fyrir helgina.   Hana og ađrar greinar um ţetta  hitamál og miklu ráđgátu má lesa hér:

http://www.chessbase.com/newsdetail.asp?newsid=7820

og meira um máliđ á heimasíđunni www.leit.is/lewis


Henrik vann í áttundu umferđ

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) vann Indverjann . Aswath (2249) í áttundu umferđ alţjóđlega mótsinsí Chennai í Indlani sem fram fór í nótt/morgun.  Henrik hefur 6 vinninga og er í 13.-18. sćti

Nćstu nótt teflir hann viđ sjöunda Indverjann í jafn mörgum skákum ađ ţessu sinn viđ alţjóđlega meistarann Kumar Praveen (2338). 

Efstir međ 7 vinninga eru hvít-rússneski stórmeistarinn Aleksej Alekandrov (2612) og Kínverjinn Yu Ruiyuan (2491).

Alls taka 297 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 16 stórmeistarar.   Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda.  

Hćgt er ađ fylgjast međ nokkrum skákum beint í hverri umferđ á Chessbomb og virđast skákir Henriks ávallt vera sýndar.  Umferđirnar hefjast hins vegar allar hér eftir kl. 4 ađ nóttu!

 

 


Viđtal viđ Henrik

Henrik Danielsen tekur nú ţátt í Chennai Open í Indlandi. Á síđunni Chessdom má sjá viđtal sem tekiđ var viđ Henrik. Viđtaliđ viđ Henrik

Davíđ og Gunnar Freyr skákmenn ársins hjá Víkingaklúbbnum - Ţrótti

Stjórn Víkingaklúbbsins-Ţróttar (Víkingaskákdeildar Ţróttar) hefur kjöriđ Davíđ Kjartansson skákmann ársins hjá Víkingaskákdeildinni og Gunnar Fr. Rúnarsson sem Víkingaskákmann ársins. Ađrir sem fengu atkvćđi í kjörinu voru m.a Magnús Örn Úlfarsson í...

Heildarúrslit Íslandsmótsins í netskák

Búiđ er ađ taka saman lokastöđuna á Íslandsmótinu í netskák sem fram fór í lok síđasta árs og upplýsingar um hverjir vinna til aukaverđlauna. Ekki er hćgt ađ svo stöddu ađ birta önnur verđlaun stigalausra ţar sem ţađ vant upplýsingar um einn keppanda...

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir jólafrí í dag

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir jólafrí mánudaginn 9. janúar 2011. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og fyrir áramót. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld. Ćfingarnar verđa haldnar í...

Atkvöld hjá Helli í kvöld

Fyrsti viđburđur Taflfélagsins Hellis á nýju ári verđur atkvöld mánudaginn 9. janúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna...

KORNAX mótiđ - Skákţing Reykjavíkur hófst í dag - mjög góđ ţátttaka!

Fyrsta umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur fór fram í dag. Mjög góđ ţátttaka er á mótinu eđa 73 skákmenn sem er jafnmargir og tóku ţátt áriđ 1999! Leita ţarf mjög langt aftur til ađ finna meiri ţátttöku. Ekkert var um óvćnt úrslit í fyrstu...

Beinar útsendingar frá KORNAX mótinu

Fimm skákir hverrar umferđar frá KORNAX mótinu eru sýndar beint. Međal keppenda á mótinu eru landsliđsmennirnir Hjörvar Steinn Grétarsson og Bragi Ţorfinnsson. Hćgt er ađ nálgast beinar útsendingar fyrstu umferđar hér . Heimasíđa mótsins...

Myndir frá Íslandsmóti barna

Hrafn Jökulsson fór mikinn međ myndavélina í gćr á Íslandsmóti barna og tók fjölda skemmtilegra mynda. Hér má sjá nokkur sýnishorn en myndaalbúmiđ má finna í heild sinni hér . Íslandsmeistarinn Nansý Davíđsdóttir Forsetinn fékk gefins tafl - á ţví ađ...

KORNAX mótiđ - Skákţing Reykjavíkur hefst kl. 14 - stefnir í afar sterkt og fjölmennt mót

Enn opiđ fyrir skraningu! KORNAX mótiđ 2012 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og...

Henrik međ jafntefli í sjöundu umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) gerđi jafntefli viđ Indverjann Mishra Swayams (2386) í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai í Indlandi. Henrik hefur 5 vinninga og er í 20.-45. sćti. Nćstu nótt teflir hann viđ sjötta Indverjann í jafn mörgum...

Sögulegur sigur: Nansý Davíđsdóttir Íslandsmeistari barna 2012!

Nansý Davíđsdóttir er Íslandsmeistari barna í skák 2012 eftir glćsilegan sigur á ćsispennandi Íslandsmóti barna í Rimaskóla. Nansý er fyrsta stúlkan sem sigrar á Íslandsmóti barna, en fyrst var keppt um titilinn áriđ 1994. Nansý sýndi mikiđ öryggi og...

Henrik vann í sjöttu umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) vann Indverjann M Kunal (2288) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai í Indlandi sem fram fór í nótt/morgun. Henrik hefur nú 4,5 vinning og er í 16.-40. sćti. Nćstu nótt teflir hann viđ Indverjann Mishra...

Íslandsmót barna hefst kl. 11 í Rimaskóla - Forseti Íslands setur mótiđ

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 7. janúar og hefst klukkan 11 . Ţátttökurétt hafa börn í 1. til 5. bekk (fćdd 2001 og síđar) og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2012 og ferđ á Norđurlandamótiđ í skólaskák í...

Caruana međ á Reykjavíkurskákmótinu

Ítalski stórmeistarinn, Fabiano Caruana (2736), stigahćsti skákmađur heims undir tvítugu, er međal keppenda á Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer 6.-13. mars nk. í Hörpu. Ítalinn ungi er sá stigahćsti sem nokkurn tíma hefur teflt á Reykjavíkurskákmóti....

KORNAX mótiđ - Skákţing Reykjavíkur hefst á sunnudag - skráđir keppendur komnir yfir 50

KORNAX mótiđ 2012 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á...

Giri sigurvegari ofurmótsins í Reggio Emilia

Hinn ungi og efnilegi hollenski17 ára skákmađur Anish Giri (2714) sigrađi á ofurmótinu í Reggio Emila sem lauk í dag. Giri, sem gerđi jafntefli viđ annan ungan og efnilegan skákmann, Caruano (2727) í lokaumferđinni, hlut 16 stig. Caruana, Morozevich...

Henrik međ 3˝ vinning eftir 5 umferđir í Chennai

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) hefur 3˝ vinning eftir 5 umferđir á alţjóđlegu skákmóti sem fram fer í Chennai í Indlandi. Henrik vann sína skák í gćr en gerđi jafntefli í tveimur skákum í dag. Hann er í 36.-72. sćti. Andstćđingur Henriks í gćr...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 8780560

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband