10.11.2012 | 07:00
TORG-skákmótiđ fer fram í dag í Foldaskóla
Skákdeild Fjölnis heldur hiđ árlega TORG - skákmót nćsta laugardag, 10. nóvember og verđur mótiđ ađ ţessu sinni haldiđ í Foldaskóla í Grafarvogi.
TORG-mótiđ stendur frá kl. 11:00 - 13:00 og lýkur međ veglegri verđlaunaafhendingu. Fyrirtćkin á Torginu í Hverafold gefa yfir 20 góđa vinninga og verslunin NETTÓ býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar og gefur ţrjá glćsilega verđlaunabikara.
Heiđurđsgestur TORG-mótsins 2012 verđur sjálfur Íslandsmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson og mun hann leika fyrsta leikinn.
Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. TORG-skákmót Fjölnis eru bráđskemmtileg skákmót ćtluđ öllum grunnskólanemendum og tilvaliđ fyrir nemendur sem notiđ hafa kennslu í skólum t.d. á vegum Skákakademíu Reykjavíkur. Flestir af öflugustu skákrökkum landsins hafa í gegnum árin fjölmennt á Torg- skákmót Fjölnis. Mótiđ hefst eins og áđur segir kl. 11.00 en ţátttakendur eru beđnir um ađ mćta fimmtán mínútum fyrr til skráningar.
Spil og leikir | Breytt 9.11.2012 kl. 14:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2012 | 23:50
Hjörvar Steinn og Örn Leó efstir á Unglingameistaramóti Íslands
- Chess-Results
- Myndaalbúm (OS)
- Bein útsending frá 1. umferđ
- Bein útsending frá 2. umferđ
- Bein útsendind frá 3. umferđ
- Bein útsendind frá 4. umferđ (laugardagur kl. 17)
- Bein útsendind frá 5. umferđ (í beinu framhaldi)
- Bein útsendind frá 6. umferđ (í beinu framhaldi)
- Bein útsendind frá 7. umferđ (í beinu framhaldi)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2012 | 21:12
Vignir Vatnar međ jafntefli í 2. umferđ
Vignir Vatnar Stefánsson gerđi jafntefli viđ enska skákmanninn Anthony Zhang (1840) í 80 leikja skák í 2. umferđ HM ungmenna, sem fram fór í dag, en hann teflir í flokki 10 ára og yngri. Vignir hefur 1,5 vinning og er í 34.-59. sćti.
Í 3. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Vignir viđ Úkraníumanninn Kirill Svevchenko (1945).
Alls taka 192 skákmenn ţátt í flokki Vignis og er Vignir nr. 91 í stigaröđ keppenda. Honum til ađstođar er Helgi Ólafsson.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (10 efstu borđin)
- Chess-Results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2012 | 20:55
Dagur međ tvö jafntefli í dag
9.11.2012 | 11:50
Fréttaskeyti Skákakademíunnar nr. 2
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2012 | 07:46
Einar Hjalti efstur međ fullt hús á Skákţingi Garđabćjar
9.11.2012 | 07:37
Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) hefst í kvöld
9.11.2012 | 07:36
Íslandsmót 15 ára og yngri hefst á morgun
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2012 | 20:10
HM ungmenna: Vignir Vatnar vann í fyrstu umferđ
8.11.2012 | 17:50
TORG-skákmótiđ verđur í Foldaskóla á laugardaginn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2012 | 16:00
Íslandsmót unglingasveita fer fram 24. nóvember
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2012 | 15:00
Skáksegliđ IV - Jón Ţ. Ţór efstur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2012 | 14:22
Verđlaunamynd frá Afmćlismóti aldarinnar
8.11.2012 | 13:00
Arnar atskákmeistari Reykjavíkur - Vigfús atskákmeistari Hellis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2012 | 11:00
Júlíus, Sverrir Örn, Halldór og Gylfi efstir á Vetrarmóti öđlinga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2012 | 10:00
Dagur vann í fimmtu umferđ í Búdapest
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2012 | 08:38
Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) hefst á morgun
8.11.2012 | 08:37
Íslandsmót 15 ára og yngri fer fram á laugardag og sunnudag
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.8.): 21
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 277
- Frá upphafi: 8779571
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 200
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 19
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar