Leita í fréttum mbl.is

TORG-skákmótiđ fer fram í dag í Foldaskóla

TORG-mót FjölnisSkákdeild Fjölnis heldur hiđ árlega TORG - skákmót nćsta laugardag, 10. nóvember og verđur mótiđ ađ ţessu sinni haldiđ í Foldaskóla í Grafarvogi.

TORG-mótiđ stendur frá kl. 11:00 - 13:00 og lýkur međ veglegri verđlaunaafhendingu. Fyrirtćkin á Torginu í Hverafold gefa yfir 20 góđa vinninga og verslunin NETTÓ býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar og gefur ţrjá glćsilega verđlaunabikara.TORG-mót Fjölnis

Heiđurđsgestur TORG-mótsins 2012 verđur sjálfur Íslandsmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson og mun hann leika fyrsta leikinn.

Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. TORG-skákmót Fjölnis eru bráđskemmtileg skákmót ćtluđ öllum grunnskólanemendum og tilvaliđ fyrir nemendur sem TORG-mót Fjölnisnotiđ hafa kennslu í skólum t.d. á vegum Skákakademíu Reykjavíkur. Flestir af öflugustu skákrökkum landsins hafa í gegnum árin fjölmennt á Torg- skákmót Fjölnis. Mótiđ hefst eins og áđur segir kl. 11.00 en ţátttakendur eru beđnir um ađ mćta fimmtán mínútum fyrr til skráningar.


Hjörvar Steinn og Örn Leó efstir á Unglingameistaramóti Íslands

Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) og Örn Leó Jóhannsson (1956) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Unglingameistaramóti Íslands, 20 ára og yngri sem hófst í kvöld.  Mótinu verđur framhaldiđ á morgun međ fjórum síđustu umferđunum.  Taflmennska hefst kl. 17.

Vignir Vatnar međ jafntefli í 2. umferđ

Vignir Vatnar ađ teflaVignir Vatnar Stefánsson gerđi jafntefli viđ enska skákmanninn Anthony Zhang (1840) í 80 leikja skák í 2. umferđ HM ungmenna, sem fram fór í dag, en hann teflir í flokki 10 ára og yngri.  Vignir hefur 1,5 vinning og er í 34.-59. sćti.

Í 3. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Vignir viđ Úkraníumanninn Kirill Svevchenko (1945).

Alls taka 192 skákmenn ţátt í flokki Vignis og er Vignir nr. 91 í stigaröđ keppenda.  Honum til ađstođar er Helgi Ólafsson.

 

 


Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) hófst í kvöld - beinar útsendingar

Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) hófst í kvöld og taka 13 skákmenn ţátt í mótinu. Hćgt er ađ fylgjast međ öllum skákum mótsins í beinni útsendingu en međal keppenda er alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) og...

Dagur međ tvö jafntefli í dag

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2368) gerđi jafntefli í báđum skákum dagsins í First Saturday-mótinu. Í dag tefldi hann viđ ungverska FIDE-meistarann Benjamin Gladura (2336) og danska alţjóđlega meistarann Andreas Skytte Hagen (2418). Dagur...

Fréttaskeyti Skákakademíunnar nr. 2

Fréttaskeyti Skákakademíunnar nr. 2 kom út í dag. Međal efnis er: Vikulegar heimsóknir í Barnaspítala Hringsins Griđastađar viđ Hverfisgötu: Allir eru velkomnir í Vin Verđlaunamynd úr Kópavogi Skák er skemmtileg - í framhaldsskólum Donika Kolica: Í...

Einar Hjalti efstur međ fullt hús á Skákţingi Garđabćjar

FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2295) fer mikinn á Skákţingi Garđabćjar. Í 3. umferđ, sem fram fór í gćr, vann hann Jón Birgi Einarsson (1658) og er efstur međ fullt hús. Enn er töluvert um óvćnt úrslit en í gćr gerđi Bjarnsteinn Ţórsson (1335) sér...

Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) hefst í kvöld

Unglingameistaramót Íslands 2012 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 9.- 10. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri. Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2012" og í verđlaun farseđil -...

Íslandsmót 15 ára og yngri hefst á morgun

Skákţing Íslands 2012 - drengja-og telpnameistaramót (15 ára og yngri) Skákţing Íslands 2012 - pilta-og stúlknameistaramót (13 ára og yngri) Keppni á Skákţingi Íslands 2012 - 15 ára og yngri (fćdd 1997 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 1999 og síđar)...

HM ungmenna: Vignir Vatnar vann í fyrstu umferđ

Vignir Vatnar Stefánsson tekur ţátt í flokki 10 ára og yngri á HM ungmenna sem hófst í Maribor í Slóveníu í dag. Vignir vann í fyrstu umferđ keppenda frá Singapore. Alls taka 192 skákmenn ţátt í flokki Vignis og er Vignir nr. 91 í stigaröđ keppenda....

TORG-skákmótiđ verđur í Foldaskóla á laugardaginn

Skákdeild Fjölnis heldur hiđ árlega TORG - skákmót nćsta laugardag, 10. nóvember og verđur mótiđ ađ ţessu sinni haldiđ í Foldaskóla í Grafarvogi. TORG-mótiđ stendur frá kl. 11:00 - 13:00 og lýkur međ veglegri verđlaunaafhendingu. Fyrirtćkin á Torginu í...

Íslandsmót unglingasveita fer fram 24. nóvember

Íslandsmót unglingasveita verđur haldiđ ţann 24. nóvember nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli) Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími á mann eru 15 mínútur. Mótiđ er liđakeppni taflfélaga og eru 4 í hverju liđi auk...

Skáksegliđ IV - Jón Ţ. Ţór efstur

Fyrsta umferđ í mótaröđinni um SkákSegliđ var tefld í gćr í Vonarhöfn ţar sem Riddarar reitađa borđsins hittast vikulega til tafls og reyna međ sér. Friđur og ró hvíldi yfir mótinu enda veriđ ađ jarđa í kirkjunni sjálfri viđ hliđina í bókstaflegri...

Verđlaunamynd frá Afmćlismóti aldarinnar

Samhliđa Afmćlismóti aldarinnar fór fram skákmyndasamkeppni. Margar flottar og frumlegar myndir bárust dómnefnd. Ein mynd ţótti bera af međ tilliti til frumleika og nákvćmni. Ţá mynd teiknađi Steinrós Birta Kolbeins 14ára gömul stúlka frá Kópavogi og...

Arnar atskákmeistari Reykjavíkur - Vigfús atskákmeistari Hellis

Arnar Gunnarsson sigrađi örugglega á atskákmóti Reykjavíkur sem haldiđ var 5. nóvember sl. Arnar steig varla feilspor í mótinu og vann allar skákir sínar sex ađ tölu. Arnar er ţví atskákmeistari Reykjavíkur 2012 og er ţetta í fjórđa sinn sem hann hampar...

Ivanchuk vann í fyrstu umferđ Kónga-mótsins - jafntefli hjá Topalov og Caruana

Kóngamótiđ, "Kings Tournament", hófst í gćr í Búkrapest í Rúmeníu. Fjórir skákmenn taka ţátt í mótinu og tefld er tvöföld umferđ. Ivanchuk (2763) vann heimamanninn Nisipeanu (2668) en Topalov (2769) og sigurvegari N1 Reykjavíkurskákmótsins Caruana (2786)...

Júlíus, Sverrir Örn, Halldór og Gylfi efstir á Vetrarmóti öđlinga

Önnur umferđ Vetrarmóts öđlinga fór fram í gćr. Júlíus Friđjónsson (2187), Sverrir Örn Björnsson (2154), Halldór Pálsson (2064) og Gylfi Ţórhallsson (2156) eru efstir međ fullt hús. Lítiđ var um óvćnt úrslit en helst má nefna ađ Siguringi Sigurjónsson...

Dagur vann í fimmtu umferđ í Búdapest

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2368) vann rússneska alţjóđlega meistarann Ernest Kharous (2367) í 5. umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í Búdapest í gćr. Dagur hafđi áđur tapađ ţremur skákum í röđ svo ţetta var langţráđur...

Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) hefst á morgun

Unglingameistaramót Íslands 2012 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 9.- 10. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri. Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2012" og í verđlaun farseđil -...

Íslandsmót 15 ára og yngri fer fram á laugardag og sunnudag

Skákţing Íslands 2012 - drengja-og telpnameistaramót (15 ára og yngri) Skákţing Íslands 2012 - pilta-og stúlknameistaramót (13 ára og yngri) Keppni á Skákţingi Íslands 2012 - 15 ára og yngri (fćdd 1997 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 1999 og síđar)...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.8.): 21
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8779571

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 200
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband