9.10.2009 | 15:45
Bein útsending frá sjöundu umferđ Haustmóts TR í kvöld
Útsendingin í kvöld frá 7. umferđ A-flokks HTR 2009 hefst kl. 19:30 en slóđin er: http://dl.skaksamband.is/mot/2009/htr2009/r7/tfd.htm
ATH! Slóđin verđur virk nokkrum mínútum fyrir umferđina.
Í kvöld eigast viđ yngstu keppendurnir en Hjörvar Steinn Grétarsson hefur ţá hvítt á Dađa Ómarsson. Heldur sigurganga Hjörvars áfram eđa tekst Dađa hiđ "ómögulega"?
1 Gretarsson Hjorvar Steinn Omarsson Dadi
2 Fridjonsson Julius WGM Ptacnikova Lenka
3 FM Bjornsson Sigurbjorn Edvardsson Kristjan
4 Ragnarsson Johann Halldorsson Jon Arni
5 FM Johannesson Ingvar Thor FM Sigfusson Sigurdur
9.10.2009 | 07:44
Carlsen sigrađi međ yfirburđum í Nanjing - brýtur 2800 stiga múrinn!
Magnus Carlsen (2772) sigrađi međ fáheyrđum yfirburđum á Pearl Spring-mótinu sem lauk í nótt í Nanjing í Kína. Í lokaumferđinni sigrađi hann Rússann Jakovenko (2742). Carlsen hlaut 8 vinninga í 10 skákum, 2˝ vinning meira en stigahćsti skákmađur heims Topalov (2813), en sá árangur samsvarar 3002 skákstigum. Árangur Carlsen á mótinu er vćntanlega einn allra besti árangur skáksögunnar. Carlsen er samkvćmt Chess Live Rating nćst stigahćsti skákmađur heims međ 2800,8 skákstig.
Alls tóku sex skákmenn ţátt í mótinu og voru međalstig 2764 skákstig. Tefld var tvöföld umferđ.
Úrslit 10. umferđar:
Carlsen, Magnus | - Jakovenko, Dmitry | 1-0 | |||
Topalov, Veselin | - Radjabov, Teimour | ˝-˝ | |||
Leko, Peter | - Wang Yue | ˝-˝ |
Stađan:
- 1. Carlsen (2772) 8 v.
- 2. Topalov (2813) 5˝ v.
- 3. Wang Yue (2736) 4˝ v.
- 4.-6. Radjabov (2757), Leko (2762) og Jakovenko (2742) 4.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
9.10.2009 | 00:26
Helgi Brynjarsson sigrađi á fimmtudagsćfingu TR
Fjórđa fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gćr. Ađ venju voru tefldar sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma . Ađ ţessu sinni sigrađi Helgi Brynjarsson međ algerum yfirburđum; vann einfaldlega allar skákirnar!
Lokastađan:
- 1 Helgi Brynjarsson 7
- 2-3 Jóhannes Lúđvíksson 4.5
- Jón Úlfljótsson 4.5
- 4-5 Eiríkur K. Björnsson 4
- Páll Andrason 4
- 6-7 Unnar Bachmann 3.5
- Örn Leó Jóhannsson 3.5
- 8-9 Birkir Karl Sigurđsson 3
- Brynjar Níelsson 3
- 10-11 Björgvin Kristbergsson 2
- Gunnar Ingibergsson 2
- 12 Jóhann Bernhard 1
9.10.2009 | 00:24
Björn Ívar efstur á Haustmóti TV
9.10.2009 | 00:21
Haustmót SA hófst í kvöld
8.10.2009 | 21:39
Ţorsteinn efstur í aukakeppni áskorendaflokks
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2009 | 18:59
Stórsigur gegn Írum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2009 | 13:04
Vigfús sigrađi á hrađkvöldi
8.10.2009 | 12:16
Skákfélag Vinjar, Hrókurinn og Hellir međ stórmót á laugardag
8.10.2009 | 12:13
Carlsen hefur tryggt sér sigur í Nanjing!
8.10.2009 | 09:57
Munir til minningar um Fischer til Laugdćlakirkju
8.10.2009 | 09:29
Gylfi endurkjörinn formađur SA
8.10.2009 | 07:54
Haustmót SA hefst í kvöld
8.10.2009 | 07:53
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
7.10.2009 | 23:33
Hjörvar međ fullt hús á Haustmóti TR eftir 6 umferđir!
7.10.2009 | 19:35
Tap gegn Hollendingum
7.10.2009 | 17:16
Beinar útsendingar frá Haustmóti TR
7.10.2009 | 12:58
Íslandsmót kvenna 2009 - B flokkur
6.10.2009 | 20:15
Góđur sigur gegn Wales
Spil og leikir | Breytt 7.10.2009 kl. 10:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2009 | 19:58
Enn sigrar Carlsen í Nanjing - nálgast 2800 skákstigin
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.10.): 1
- Sl. sólarhring: 228
- Sl. viku: 556
- Frá upphafi: 8781546
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 163
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar