Leita í fréttum mbl.is

Bein útsending frá sjöundu umferđ Haustmóts TR í kvöld

Útsendingin í kvöld frá 7. umferđ A-flokks HTR 2009 hefst kl. 19:30 en slóđin er: http://dl.skaksamband.is/mot/2009/htr2009/r7/tfd.htm

ATH! Slóđin verđur virk nokkrum mínútum fyrir umferđina.

Í kvöld eigast viđ yngstu keppendurnir en Hjörvar Steinn Grétarsson hefur ţá hvítt á Dađa Ómarsson. Heldur sigurganga Hjörvars áfram eđa tekst Dađa hiđ "ómögulega"?

1  Gretarsson Hjorvar Steinn           Omarsson Dadi
2  Fridjonsson Julius                      WGM  Ptacnikova Lenka
3  FM  Bjornsson Sigurbjorn             Edvardsson Kristjan
4  Ragnarsson Johann                    Halldorsson Jon Arni
5  FM  Johannesson Ingvar Thor      FM  Sigfusson Sigurdur

 

 


Carlsen sigrađi međ yfirburđum í Nanjing - brýtur 2800 stiga múrinn!

Magnus Carlsen ađ tafli í Nanjing

 

Magnus Carlsen (2772) sigrađi međ fáheyrđum yfirburđum á Pearl Spring-mótinu sem lauk í nótt í Nanjing í Kína.  Í lokaumferđinni sigrađi hann Rússann Jakovenko (2742).  Carlsen hlaut 8 vinninga í 10 skákum, 2˝ vinning meira en stigahćsti skákmađur heims Topalov (2813), en sá árangur samsvarar 3002 skákstigum. Árangur Carlsen á mótinu er vćntanlega einn allra besti árangur skáksögunnar.  Carlsen er samkvćmt Chess Live Rating nćst stigahćsti skákmađur heims međ 2800,8 skákstig.  

Alls tóku sex skákmenn ţátt í mótinu og voru međalstig 2764 skákstig.  Tefld var tvöföld umferđ. 


Úrslit 10. umferđar:

Carlsen, Magnus - Jakovenko, Dmitry1-0   
Topalov, Veselin - Radjabov, Teimour˝-˝   
Leko, Peter - Wang Yue˝-˝   

 

Stađan:

  • 1. Carlsen (2772) 8 v.
  • 2. Topalov (2813) 5˝ v.
  • 3. Wang Yue (2736) 4˝ v.
  • 4.-6. Radjabov (2757), Leko (2762) og Jakovenko (2742) 4.

Helgi Brynjarsson sigrađi á fimmtudagsćfingu TR

Helgi BrynjarssonFjórđa fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gćr. Ađ venju voru tefldar sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma . Ađ ţessu sinni sigrađi Helgi Brynjarsson međ algerum yfirburđum; vann einfaldlega allar skákirnar!

Lokastađan:

  • 1   Helgi Brynjarsson                     7       
  •  2-3  Jóhannes Lúđvíksson          4.5    
  •       Jón Úlfljótsson                       4.5    
  •  4-5  Eiríkur K. Björnsson             4      
  •       Páll Andrason                        4      
  •  6-7  Unnar Bachmann                 3.5    
  •       Örn Leó Jóhannsson              3.5   
  •  8-9  Birkir Karl Sigurđsson           3      
  •       Brynjar Níelsson                     3      
  • 10-11 Björgvin Kristbergsson        2       
  •       Gunnar Ingibergsson              2     
  •  12   Jóhann Bernhard                  1     

Björn Ívar efstur á Haustmóti TV

Í kvöld fór fram 5. umferđ Haustmótsins, ađeins voru tefldar 3 skákir, en fjórum var frestađ. Eftir umferđina er Björn Ívar einn efstur međ 4,5 vinning, en Nökkvi er međ 3,5 og á skák til góđa. Nćsta umferđ fer fram nćsta fimmtudag kl. 19:30. Úrslit 5....

Haustmót SA hófst í kvöld

Fyrsta umferđ á Haustmóti Skákfélags Akureyrar fór fram í kvöld og úrslit urđu: Sigurđur Arnarson - Smári Ólafsson 1-0 Hjörleifur Halldórsson - Andri Freyr Björgvinsson 1-0 Mikael Jóhann Karlsson - Hjörtur Snćr Jónsson 1-0 Jón Kristinn Ţorgeirsson -...

Ţorsteinn efstur í aukakeppni áskorendaflokks

FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2286) er efstur međ 2 vinninga ađ lokinni 3. umferđ aukakeppni áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld. Ţorsteinn gerđi jafntefli viđ Ţorvarđ F. Ólafsson (2211) sem er í 2.-3. sćti ásamt Stefáni...

Stórsigur gegn Írum

Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur unnu stórsigur, 5-1, gegn írskri sveit í fimmtu umferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag í Ohrid í Makedóníu. Dagur Arngrímsson, Bragi Ţorfinnsson, Guđmundur Gíslason og Guđmundur Halldórsson unnu, sá síđastnefndi...

Vigfús sigrađi á hrađkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon og Ólafur Gauti Ólafsson háđu harđa baráttu um sigurinn á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 5. október sl. Ţeir gerđu jafntefli í spennandi skák í innbyrđis viđureign í 4. umferđ en úrslitin réđust í 5. umferđ ţegar Ólafur Gauti gerđi...

Skákfélag Vinjar, Hrókurinn og Hellir međ stórmót á laugardag

Skákmót verđur haldiđ í göngugötunni í Mjódd, laugardaginn 10. október í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags. Skráning hefst klukkan 15 en mótiđ byrjar kl. 15:30. Skákfélag Vinjar, Hrókurinn og Taflfélagiđ Hellir sameinast um mótshald ađ ţessu sinni og...

Carlsen hefur tryggt sér sigur í Nanjing!

Öllum skákum níundu og nćstsíđustu umferđar Pearl Spring-mótsins í skák međ lauk međ jafntefli. Magnus Carlsen (2772) gerđi jafntefli viđ Aserann Radjabov (2757) og hefur 2 vinninga forskot á stigahćsta skákmann heims, Búlgarann Topalov (2813). Árangur...

Munir til minningar um Fischer til Laugdćlakirkju

Hinn 3. september sl. var forsvarsmönnum Laugardćlakirkju, ţeim Sr. Kristni Ágúst Friđfinnssyni og Ólafi Ţóri Ţórarinssyni, fulltrúa sóknarnefndar, afhentir nokkrir gripir og pappírar til vörslu til minningar um Bobby Fischer, heimsmeistara í skák, sem...

Gylfi endurkjörinn formađur SA

Gylfi Ţórhallsson var endurkjörinn formađur Skákfélags Akureyrar, og í fyrsta sinn í sögu félagsins voru tvćr konur kosnar í stjórn. Ađalfundur félagsins var haldinn fyrir skömmu. Rúmlega fimmtíu ţúsund krónur tap var á síđasta rekstarári (1.júní - 31....

Haustmót SA hefst í kvöld

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2009 hefst á fimmtudaginn 8. október kl. 19.30 í húsakynnum Skákfélags Akureyrar í Íţróttahöllinni. Mótiđ er eitt af stórmótum vetrarins í höfuđstađ Norđurlands og er jafnframt meistaramót Skákfélags Akureyrar. Tímamörk eru:...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan...

Hjörvar međ fullt hús á Haustmóti TR eftir 6 umferđir!

Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) er óstöđvandi á Haustmóti TR. Í kvöld sigrađi hann Lenku Ptácníková (2285) í sjöttu umferđ og hefur fullt hús vinninga. Í öđru sćti, tveimur vinningum á eftir Hjörvari, er Ingvar Ţór Jóhannesson. Helgi Brynjarsson (1969)...

Tap gegn Hollendingum

Hollendingar ćtla ađ reynast okkur Íslendingum illa hvort sem um er ađ rćđa í fjármálum, fótbolta eđa skák en Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur töpuđu 2˝-3˝ fyrir hollenskri sveit í 4. umferđ EM taflfélaga sem fram fór í Ohrid í Makedóníu í dag....

Beinar útsendingar frá Haustmóti TR

Síđustu 4 umferđir A-flokks Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur verđa sýndar beint frá skákhöllinni í Faxafeninu. Útsendingin í kvöld (6. umferđ) hefst kl. 19:30 en hér má sjá slóđirnar á skákirnar í A-flokki HTR 2009: 6. umferđ:...

Íslandsmót kvenna 2009 - B flokkur

Íslandsmót kvenna 2009 - B flokkur mun fara fram dagana 26. október - 2. nóvember nk. Teflt verđur í Álfabakka 14a (3. hćđ), Mjódd, Reykjavík. Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 45 mín. + 30 sek. á leik....

Góđur sigur gegn Wales

Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur unnu góđan sigur 4˝-1˝ gegn sveit frá Wales í ţriđju umferđ EM taflfélaga sem fram fór í Ohrid í Makedóníu í dag. Jón Viktor Gunnarsson, Dagur Arngrímsson, Bragi Ţorfinnsson, Guđmundur Gíslason unnu, Guđmundur...

Enn sigrar Carlsen í Nanjing - nálgast 2800 skákstigin

Magnus Carlsen (2772) er í ótrúlegu formi á Pearl Spring-mótinu sem fram fer í Nanjing í Kína. Í áttundu umferđ, sem fram fór í dag, sigrađi Carlsen Kínverjann Wang Yue (2736) í mjög vel tefldri skák. Carlsen hefur 6˝ vinning og samsvarar frammistađa...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 228
  • Sl. viku: 556
  • Frá upphafi: 8781546

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband