Leita í fréttum mbl.is

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í Faxafeni 12, sunnudaginn 18.október nk. og hefst kl. 14.

Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir svissnesku kerfi.   Umhugsunartími er 5 mínútur á skák.

Ţátttökugjald kr. 500 fyrir 16 ára og eldri, frítt fyrir 15 ára og yngri.

Ţrenn verđlaun.   Ţá verđur verđlaunaafhending fyrir Haustmótiđ og hefst hún ađ loknu hrađskákmótinu eđa um kl. 16:45.


Bein útsending frá lokaumferđ Haustmóts TR

Bein útsending frá 9. og síđustu umferđ A-flokks HTR hefst í kvöld kl. 19:30.

Slóđin er: http://dl.skaksamband.is/mot/2009/htr2009/r9/tfd.htm

ATH! Slóđin verđur virk nokkrum mínútum fyrir umferđina.

Viđureign kvöldsins: Sigurbjörn J. Björnsson hefur hvítt gegn Hjörvari Steini Grétarssyni.

Nćr Hjörvar Steinn fullu húsi eđa sýnir Sigurbjörn hvađ í honum býr?

Í kvöld eigast viđ:

  • Júlíus Friđjónsson - Dađi Ómarsson
  • Sigurbjörn Björnsson - Hjörvar Steinn Grétarsson
  • Jóhann H. Ragnarsson - Lenka Ptácníková
  • Ingvar Ţór Jóhannesson - Kristján Eđvarđsson
  • Sigurđur Dađi Sigfússon - Jón Árni Halldórsson

Ţorvarđur efstur í aukakeppni áskorendaflokks

Ţorvarđur FannarŢorvarđur Fannar Ólafsson (2211) er efstur fyrir lokaumferđ aukakeppni áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák.  Í 4. og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í kvöld, vann Ţorvarđur Fannar Stefán Bergsson (2070).  Í hinni skák umferđarinnar gerđu Jorge Fonseca (2018) og Sćvar Bjarnason (2171) jafntefli.  Ţorvarđur hefur hálfs vinnings forskot á Ţorstein Ţorsteinsson (2286).  Lokaumferđin fer fram á fimmtudag.   Ţá mćtast Ţorvarđur - Jorge og Ţorsteinn - Stefán.  Sćvar situr ţá yfir.


Úrslit 4. umferđar:

NameRtgRes.Name
Stefan Bergsson20700  -  1Thorvardur Olafsson
Jorge Rodriguez Fonseca2018˝  -  ˝Saevar Bjarnason
Thorsteinn Thorsteinsson2286 Bye


Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1 Olafsson Thorvardur ISL22112,5244912,8
2FMThorsteinsson Thorsteinn ISL228622258-1,4
3 Bergsson Stefan ISL20701,521333,9
4IMBjarnason Saevar ISL217111953-11,2
5 Rodriguez Fonseca Jorge ESP2018120511,5


Röđun 5. umferđar (fimmtudaginn, 15. október kl. 18):

NameRtgRes.Name
Thorvardur Olafsson2211-Jorge Rodriguez Fonseca
Thorsteinn Thorsteinsson2286-Stefan Bergsson
Saevar Bjarnason2171 Bye

 

Chess-Results


Sigurđur og Pálmar efstir á Haustmóti SR

Sigurđur H. Jónsson og Pálmar Breiđfjörđ eru efstir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Haustmóti Skákfélags Reykjanesbćjar sem hófst í kvöld. Ţrettán keppendur taka ţátt og tefld er atskák. Röđ efstu manna: Sigurđur H. Jónsson 3 vinningar Pálmar...

Mikael Jóhann efstur á Haustmóti unglinga og barna á Akureyri

Mikael Jóhann Karlsson er međ fullt hús ađ loknum sex umferđum á Haustmóti unglinga og barna á Akureyri. Jón Kristinn Ţorgeirsson er í öđru sćti og Andri Freyr Björgvinsson í ţriđja sćti. Mótiđ hófst í dag, nokkur forföll urđu hjá nokkrum ungmennum vegna...

Carlsen í Nanjing - besta frammistađa skákmanns á móti í áratug!

Skákstigasérfrćđingurinn Jeff Sonas hefur skrifađ grein á ChessBase um árangur Magnusar Carlsen á Pearl Spring-mótsins sem fram fór Nanjing í Kína fyrir skemmstu. Ađ mati Sonas er árangur Carlsen međal 20 bestu árangra í skáksögunni og sé án efa besti...

Jónas í Hauka

Jónas Ţorvaldsson (2299) hefur gengiđ til liđs viđ Skákdeild Hauka en Jónas hefur síđustu ár veriđ í Taflfélaginu Helli. Félagaskipti Jónasar eru ţau fyrstu sem falla undir nýjan félagaskiptaglugga sem heimilađur var á síđasta ađalfundi SÍ. Ţetta ţýđir...

Haustmót Skákfélags Reykjanesbćjar hefst í kvöld

Haustmót Skákfélags Reykjanesbćjar 2009 hefst mánudaginn 12. október klukkan 19:30 ađ Suđurgötu 15 ( gamli Hvammur ) í Keflavík. Telfdar verđa atskákir og umhugsanartími 25 mínútur á mann. Telft verđur á mánudagskvöldum og áćtlađ ađ tefla níu umferđir...

Haustmót SA fyrir barna og unglinga hefst í dag

Haustmót barna og unglinga Skákfélags Reykjavíkur hefst í dag kl. 16.30 í Íţróttahöllinni mánudaginn 12.október. Keppt verđur í fjórum flokkum. Flokkarnir eru: Unglingaflokkur 15 ára og yngri. Drengjaflokkur 12 ára og yngri Barnaflokkur 9 ára og yngri...

Hjörvar sigrar enn - međ 8 vinninga í 8 skákum - Sigurđur Dađi skákmeistari TR

Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) sigrađi Júlíus Friđjónsson (2216) í áttundu og nćstsíđustu umferđ og hefur nú 8 vinninga í 8 skákum! Í 2.-3. sćti međ 5,5 vinning eru Ingvar Ţór Jóhannesson (2323) og Lenka Ptácníková (2285). Sigurđur Dađi Sigfússon...

Mikael Jóhann og Tómas Veigar efstir á Haustmóti SA

Ţriđja umferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar fór fram í dag. Mikael Jóhann Karlsson (1665) og Tómas Veigar Sigurđarson (1825) eru efstir međ fullt hús. Í 3.-4. sćti, međ 1,5 vinning, eru Sigurđur Arnarson (1930) og Hjörleifur Halldórsson (1870). Ţriđja...

Bein útsending frá nćstsíđustu umferđ Haustmótsins hefst kl. 14 í dag

Útsending frá 8. umferđ A-flokks HTR 2009 hefst í dag kl. 14:00. Slóđin er: http://dl.skaksamband.is/mot/2009/htr2009/r8/tfd.htm ATH! Slóđin verđur virk nokkrum mínútum fyrir umferđina. Í dag eigast viđ: Dađi Ómarsson - Sigurđur Dađi Sigfússon Jón Árni...

15 mínútna skákmót Gođans verđur haldiđ 17. október

15 mínútna mót Gođans 2009 verđur haldiđ ađ Laugum í Reykjadal laugardaginn 17 október nk. Mótiđ hefst kl 13:00 og ţví lýkur kl 17:00. Tefldar verđa skákir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ţví ađ tefldar verđa 7 umferđir eftir...

Jóhann sigrađi á Stórmóti Vinjar, Hróksins og Hellis - metţátttaka!

Jóhann Ingvason sigrađi á Stórmóti Skákfélags Vinjar, Hróksins og Hellis sem fram fór í dag göngugötunni í Mjódd. Mótiđ var hluti af dagskrá tengdum alţjóđlegum geđheilbrigđisdegi, 10. október. Metţátttaka var á mótinu en 48 skákmenn tóku ţátt, allt frá...

Bolvíkingar gerđu jafntefli gegn Ţjóđverjum - enduđu í 25. sćti

Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur gerđu 3-3 jafntefli viđ ţýska sveit í lokaumferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag en öllum skákunum lauk međ jafntefli. Sveitin hafnađi í 25. sćti af 54 sveitum en fyrirfram var sveitinni rađađ í 41. sćti svo...

Stórmót Vinjar, Hróksins og Hellis haldiđ í göngugötunni í Mjóddinni í dag

Skákmót verđur haldiđ í göngugötunni í Mjódd, laugardaginn 10. október í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags. Skráning hefst klukkan 15 en mótiđ byrjar kl. 15:30. Skákfélag Vinjar, Hrókurinn og Taflfélagiđ Hellir sameinast um mótshald ađ ţessu sinni og...

Hjörvar vann enn og hefur tryggt sér sigur á Haustmóti TR!

Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) hélt áfram sigurgöngu sinni á Haustmóti TR en í sjöundu umferđ, sem fram fór í kvöld, vann hann Dađa Ómarsson (2099) og hefur fullt hús eftir sjö umferđir! Í 2.-4. sćti eru Ingvar Ţór Jóhannesson (2323), Lenka Ptácníková...

Stórmót í göngugötunni í Mjódd á laugardag

Skákmót verđur haldiđ í göngugötunni í Mjódd, laugardaginn 10. október í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags. Skráning hefst klukkan 15 en mótiđ byrjar kl. 15:30. Skákfélag Vinjar, Hrókurinn og Taflfélagiđ Hellir sameinast um mótshald ađ ţessu sinni og...

Sigur gegn Lúxemborg

Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur unnu góđan 4˝-1˝ sigur á sveit frá Lúxemborg í sjöttu og nćstsíđustu umferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag í Ohrid í Makedóníu. Jón Viktor Gunnarsson, Bragi Ţorfinnsson , Guđmundur Gíslason og Guđmundur...

Ingvar Örn efstur á Meistaramóts SSON

Ingvar Örn Birgisson (1650) er efstur međ fullt hús ađ loknum tveimur umferđ Meistaramóti Skákfélags Selfoss og nágrennis sem nú er í gangi. Úrslit 1. umferđar: Name Rtg Res. Name Rtg Matthíasson Magnús 1715 0 - 1 Birgisson Ingvar Örn 1650 Sigurmundsson...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 278
  • Sl. sólarhring: 363
  • Sl. viku: 542
  • Frá upphafi: 8781517

Annađ

  • Innlit í dag: 41
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 35

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband