14.10.2009 | 21:15
Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur
Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í Faxafeni 12, sunnudaginn 18.október nk. og hefst kl. 14.
Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir svissnesku kerfi. Umhugsunartími er 5 mínútur á skák.
Ţátttökugjald kr. 500 fyrir 16 ára og eldri, frítt fyrir 15 ára og yngri.
Ţrenn verđlaun. Ţá verđur verđlaunaafhending fyrir Haustmótiđ og hefst hún ađ loknu hrađskákmótinu eđa um kl. 16:45.
14.10.2009 | 17:20
Bein útsending frá lokaumferđ Haustmóts TR
Bein útsending frá 9. og síđustu umferđ A-flokks HTR hefst í kvöld kl. 19:30.
Slóđin er: http://dl.skaksamband.is/mot/2009/htr2009/r9/tfd.htm
ATH! Slóđin verđur virk nokkrum mínútum fyrir umferđina.
Viđureign kvöldsins: Sigurbjörn J. Björnsson hefur hvítt gegn Hjörvari Steini Grétarssyni.
Nćr Hjörvar Steinn fullu húsi eđa sýnir Sigurbjörn hvađ í honum býr?
Í kvöld eigast viđ:
- Júlíus Friđjónsson - Dađi Ómarsson
- Sigurbjörn Björnsson - Hjörvar Steinn Grétarsson
- Jóhann H. Ragnarsson - Lenka Ptácníková
- Ingvar Ţór Jóhannesson - Kristján Eđvarđsson
- Sigurđur Dađi Sigfússon - Jón Árni Halldórsson
13.10.2009 | 21:33
Ţorvarđur efstur í aukakeppni áskorendaflokks
Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2211) er efstur fyrir lokaumferđ aukakeppni áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák. Í 4. og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í kvöld, vann Ţorvarđur Fannar Stefán Bergsson (2070). Í hinni skák umferđarinnar gerđu Jorge Fonseca (2018) og Sćvar Bjarnason (2171) jafntefli. Ţorvarđur hefur hálfs vinnings forskot á Ţorstein Ţorsteinsson (2286). Lokaumferđin fer fram á fimmtudag. Ţá mćtast Ţorvarđur - Jorge og Ţorsteinn - Stefán. Sćvar situr ţá yfir.
Úrslit 4. umferđar:
Name | Rtg | Res. | Name |
Stefan Bergsson | 2070 | 0 - 1 | Thorvardur Olafsson |
Jorge Rodriguez Fonseca | 2018 | ˝ - ˝ | Saevar Bjarnason |
Thorsteinn Thorsteinsson | 2286 | Bye |
Stađan:
Rk. | Name | FED | Rtg | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | Olafsson Thorvardur | ISL | 2211 | 2,5 | 2449 | 12,8 | |
2 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | ISL | 2286 | 2 | 2258 | -1,4 |
3 | Bergsson Stefan | ISL | 2070 | 1,5 | 2133 | 3,9 | |
4 | IM | Bjarnason Saevar | ISL | 2171 | 1 | 1953 | -11,2 |
5 | Rodriguez Fonseca Jorge | ESP | 2018 | 1 | 2051 | 1,5 |
Röđun 5. umferđar (fimmtudaginn, 15. október kl. 18):
Name | Rtg | Res. | Name |
Thorvardur Olafsson | 2211 | - | Jorge Rodriguez Fonseca |
Thorsteinn Thorsteinsson | 2286 | - | Stefan Bergsson |
Saevar Bjarnason | 2171 | Bye |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2009 | 23:46
Sigurđur og Pálmar efstir á Haustmóti SR
12.10.2009 | 23:42
Mikael Jóhann efstur á Haustmóti unglinga og barna á Akureyri
12.10.2009 | 18:29
Carlsen í Nanjing - besta frammistađa skákmanns á móti í áratug!
12.10.2009 | 18:11
Jónas í Hauka
12.10.2009 | 07:53
Haustmót Skákfélags Reykjanesbćjar hefst í kvöld
12.10.2009 | 07:50
Haustmót SA fyrir barna og unglinga hefst í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.10.2009 | 18:13
Mikael Jóhann og Tómas Veigar efstir á Haustmóti SA
11.10.2009 | 10:29
Bein útsending frá nćstsíđustu umferđ Haustmótsins hefst kl. 14 í dag
11.10.2009 | 10:24
15 mínútna skákmót Gođans verđur haldiđ 17. október
10.10.2009 | 23:05
Jóhann sigrađi á Stórmóti Vinjar, Hróksins og Hellis - metţátttaka!
Spil og leikir | Breytt 11.10.2009 kl. 08:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2009 | 20:12
Bolvíkingar gerđu jafntefli gegn Ţjóđverjum - enduđu í 25. sćti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2009 | 10:11
Stórmót Vinjar, Hróksins og Hellis haldiđ í göngugötunni í Mjóddinni í dag
9.10.2009 | 23:34
Hjörvar vann enn og hefur tryggt sér sigur á Haustmóti TR!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
9.10.2009 | 22:59
Stórmót í göngugötunni í Mjódd á laugardag
9.10.2009 | 20:16
Sigur gegn Lúxemborg
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2009 | 18:18
Ingvar Örn efstur á Meistaramóts SSON
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 278
- Sl. sólarhring: 363
- Sl. viku: 542
- Frá upphafi: 8781517
Annađ
- Innlit í dag: 41
- Innlit sl. viku: 168
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 35
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar