20.2.2010 | 07:57
Rúnar efstur á Skákţingi Gođans
Rúnar Ísleifsson er efstur međ 3 vinninga ţegar ţremur umferđum er lokiđ á Skákţingi Gođans. Jakob Sćvar Sigurđsson er međ 2,5 vinninga í öđru sćti og Sigurbjörn Ásmundsson og Ćvar Ákason eru í 3-4 sćti međ 2 vinninga. Fyrstu ţrjá umferđirnar voru atskákir (25 mín ).
Stađan eftir 3 umferđir:
1 Rúnar Ísleifsson, isl 1705 3
2 Jakob Sćvar Sigurđsson, isl 1750 2.5
3-4 Sigurbjörn Ásmundsson, isl 1200 2
Ćvar Ákason, isl 1530 2
5-8 Smári Sigurđsson, isl 1660 1.5
Ármann Olgeirsson, isl 1425 1.5
Benedikt Ţór Jóhannsson, isl 1340 1.5
Valur Heiđar Einarsson, isl 1.5
9-10 Hermann Ađalsteinsson, isl 1435 1
Sighvatur Karlsson, isl 1305 1
11 Snorri Hallgrímsson, isl 1295 0.5
12 Hlynur Snćr Viđarsson, isl 0
Í 4. umferđ verđur tefld kl 10:00 í fyrramáliđ. Ţá verđur tefld kappskák.
Pörunin er svona:
1 Rúnar Ísleifsson, (2) : Jakob Sćvar Sigurđsson, (1)
2 Smári Sigurđsson, (3) : Sigurbjörn Ásmundsson, (10)
3 Ćvar Ákason, (4) : Ármann Olgeirsson, (6)
4 Benedikt Ţór Jóhannsson, (7) : Valur Heiđar Einarsson, (12)
5 Sighvatur Karlsson, (8) : Hermann Ađalsteinsson, (5)
6 Snorri Hallgrímsson, (9) : Hlynur Snćr Viđarsson, (11)
Í 4-7 umferđ verđa tefldar kappskákir. 90 mín+30 sek/leik.
20.2.2010 | 07:53
Metrómót Fjölnis fer fram í dag
Skákdeild Fjölnis býđur grunnskólanemendum upp á ađ taka ţátt í Metrómótinu á morgun laugardag, 20. febrúar kl. 11.00 - 12:30. Ţátttaka er ókeypis. Lyst hf gefur alla vinninga á mótiđ, gjafabréf á
hamborgarastađinn Metró (áđur McDonalds) og nammipoka. Skráning á stađnum. Keppendur eru beđnir um ađ koma tímanlega á mótsstađ ti skráningar en teflt verđur í Rimaskóla, gengiđ inn um íţróttahús.
Tveir efstu í barnaskólaflokki vinna sér sćti á Reykjavík barnablitz 2010 sem fram fer í Ráđhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 28. febrúar í tengslum viđ alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ.
Öllum skákkrökkum á grunnskólaaldri er velkomiđ ađ taka ţátt í stuttu en skemmtilegu Metróskákmóti. Sex umferđir, sex mínútur í umhugsun.
20.2.2010 | 07:52
Reykjavík - Barnablitz 2010 - Undanrásir hefjast í dag

19.2.2010 | 21:44
Nýtt Tímarit Skák komiđ út
Spil og leikir | Breytt 20.2.2010 kl. 07:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2010 | 21:36
Topalov međ 1,5 vinnings forskot í Linares
19.2.2010 | 21:03
Ţröstur sigrađi í áttundu umferđ í Cappelle
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2010 | 20:34
NM í skólaskák: Hjörvar, Patrekur Maron, Kristófer og Róbert Aron unnu í 3. umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2010 | 20:17
Henrik tapađi fyrir Hector
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2010 | 15:03
NM í skólaskák: Sverrir, Hjövrar, Friđrik og Róbert unnu í 3. umferđ
19.2.2010 | 14:50
Henrik vann í sjöundu umferđ í Kaupmannahöfn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2010 | 10:04
Sigurđur efstur fyrir lokaumferđ Skákţings Akureyrar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2010 | 08:00
Metrómót skákdeildar Fjölnis fer fram á morgun laugardag
19.2.2010 | 07:58
Skákţing Gođans hefst í kvöld
19.2.2010 | 00:41
Snorri sigrađi á fimmtudagsmóti TR
18.2.2010 | 23:14
Reykjavík - Barnablitz 2010
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2010 | 23:12
Hrannar međ 2˝ vinning eftir 4 umferđir í Osló
18.2.2010 | 21:24
NM: Fimm vinningar í hús - Íslendingar efstir í landskeppninni
18.2.2010 | 21:08
Henrik međ jafntefli viđ Tiger í sjöttu umferđ í Kaupmannahöfn
Spil og leikir | Breytt 19.2.2010 kl. 14:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2010 | 21:02
Topalov efstur í hálfleik í Linares
18.2.2010 | 20:52
EM öldungasveit: Tap gegn ţýskri sveit í lokaumferđinni
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 8779283
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar